Alþýðublaðið - 13.09.1973, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 13.09.1973, Qupperneq 9
KASTLJOS • O • O O Mishcppnaði bankaræninginn Virgil Stockwell (Woody Allen). Austurbæjarbió: t faðmi lögreglunnar. Hvað er í bíó? Það væri synd að segja að kvikmyndahúsin bjóði upp á meistaraverk þessa dagana — en úrvalið hefur alloft verið öllu verra. Tvö bió sýna vestra: Grallarinn Dingus með Frank Sinatra i aðalhlutverki er i Gamlabiói.og i Hafnarbiói er enn ein mynd um þann fræga Custer, Indiánamorðingjann mikla. Tvær hrollvekjur eru sýndar, önnur eru Kvenna- morðinginn Christie, sem Stjörnubió sýnir og á að heita byggð á sannsögulegum við- burðum i Lundúnaborg um miðja þessa öld. Hin er Leynd- ardómur kjallarans fremur litið spennandi brezk hrollvekja, en ágætlega leikin af þeim Beryl Reid og Floru Robson. Sú mynd er nú i Bæjarbió i Hafnarfirði, en var um daginn sýnd i Hafn- arbiói. Það væri raunar rétt að flokka Skógarhöggsfjölskylduna i Laugarásbiói undir kúreka- myndir, þótt hún sé ekki vestri i þess orðs venjulegustu merk- ingu. Tónabió sýnir Karate-meist- arann — kinverska mynd með ensku tali með nægilegum fjöl- brögðum og karate, en þær myndir hafa verið framleiddar allt að þvi á færibandi. t Háskólabió er nú sýnd út- varpssagan frá þvi i sumar: Jómfrúin og tatarinn eftir D.H. Lawrence. Tvær gamanmyndir reka svo lestina: Bráðþroska táningur- inn i Nýja biói, og mynd grinist- ans Woody Allen um misheppn- aða bankaræningjann, sem allt- af er gómaður, og fær að lokum 800 ára fangelsisdóm, en huggar sig við það að með góðri hegðun verði hann náðaður þegar hann verði búinn að afplána helming timans: í faðmi lögreglunnar i Austurbæjarbiói. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 13. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri „Sögunnar af Tóta” eftir Berit Brænne. (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpoppkl. 10.25: Johnnie Taylor syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur G.G) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frlvaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Sumarfri- ið” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Rudolf Serkin og Sinfóniuhljómsveitin í Fíladelfiu leika Pianókonsert nr. 4 fyrir vinstri hönd eftir Prokofjeff, Eugene Ormandy stj. Fflharmóniusveitin i Berlin leikur „Vorblót”, balletttónlist eftir Stravinsky, Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Hall- dórsson cand. mag. flytur þátt- inn. 19.25 Landslag og leiðir Sverrir Pálsson skólastjóri á Akureyri talar um Bárðardal. LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kabarett sýning laugardag kl. 20 Elliheimilið 2. sýning sunnudag kl. 15 Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. IEIKFÉIAG YKJAVIKUR’ tKuge Ótrygg er ögurstundin eftir Edward Albee. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikmynd: Ivar Török. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning laugardag kl. 20,30. önnur sýning sunnudag kl. 20,30. Sala áskriftakorta á 4.5. og 6. sýn- ingu er hafin. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. 19.50 Leikrit: „Drekinn” eftir Evgenl Schwarz. Þýðandi: örnólfur Arnason. (Aður útv. I april 1969). Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikend- ur: Drekinn: Róbert Arnfinns- son. Lancelot: Pétur Einars- son. Karlamagnús: Jón Aðils. Elsa: Margrét Guðmundsdótt- ir. Borgarstjórinn: Valur Gislason. Hinrik: Arnar Jóns- son. Knötturinn: Borgar Garö- arsson. Asninn: Valdemar Helgason. Garöyrkjumaöur- inn: Karl Guðmundsson. Aörir leikendur: Kjartan Ragnars- son, Daniel Williamsson, Guð- mundur Magnússon, Halldór og Erlendur Svavars. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SIONVARP Ketlavík Fimmtudagur 13. september. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis. 3.30 My Favorite Martian. 4.00 Rodan, kvikmynd um áður óþekktan ógnvald mannkyns- ins, áður sýnd á laugardaginn. 5,15 Operation Edith, special. 5.30 Fractured Flickers. 6.05 Arið 2000. 6.30 Fréttir. 7.00 Ur Dýrarikinu (Animal World). 7.30 Silent Force. 8.00 Þáttur Varnarliðsins Northern Currents, nú um kvennskáta. 8.30 Sanford og sonur. 9.00 Kúrekaþáttur (Big Valley). 10.00 Skemmtiþáttur Flip Wilson. 10.55 Helgistund. 11.00 Fréttir. 11.05 tþróttaþáttur frá C.B.S. BIOIN STJÖRHUBIO simi 18936 Kvennamorðinginn Christie tslenzkur texti Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úr- valskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Atten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÚ Simi 32075 ,A-S Skógarhöggsfjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope meö islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Hcnry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAAAYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú tslensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. HASKQLABÍQ s„„i 22,10 Jómfrúin og Tatarinn Ahrifamikil og viðfræg litmynd gerð eftir samnefndri sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Jóanna Shimkus, Franco Ncro. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath.Þessi saga var útvarpssaga I sumar. ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER § SAMVINNUBANKINN III! HAFNARBÍÖ Simi 16444 Pitturinn og Pendullinn nciuns nu'm f /m T' Ejgar Ælan Fbe’s ... jfg I ; ™ PlT !• ANDTHE . PENDULUM Hin sérlega spennandi og hroll- vekjandi Panavision litmynd, sú allra bezta af hinum vinsælu „Poe” myndum, byggðum á sög- um eftir Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KÓPAVOGSBÍÓ Sinti 41985 „BULLITT” Mest spennandi og vinsælasta leynilögreglumynd siðustu ára. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓHABfð Simi 31182 KARATE AAEISTARINN BIG BOSS n X—i BRUCE LEE in THE BIG BOSS hhH'***18* I IM’ Mjög spennandi kinversk saka- málamynd með ensku tali og Is- lenzkum skýringartexta. Hinar svokölluðu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvik- mynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu” myndunum sem hlotið hefur hvað mesta aðsókn viða um heim. t aðalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum myndum og hefur hann leikiö i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. UR Otí SKAKIGBIPIR KCRNELÍUS JONSSON SK0LAVÖRÐUS1IG8 BANKASTRÆTI6 ^•1H*j88ie600 ANGARNIR Ferðafélags ferðir A föstudagskvöld: Landmannal. — Jökulgil Fjallabakshringurinn Gönguferðir frá I.augarvatni Á laugardagsmorgun: Þórsmörk. Ferðafél. tsiands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Y STKAK, ( SAÉOI Éfe ATO A -V I o Fimmtudagur 13. september 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.