Alþýðublaðið - 06.11.1973, Síða 12
alþýðu
mum
Siðdegis i dag er bú-
ist við að verði suð-
austan stinningskaldi
og rigning með
þriggja til fimm stiga
hita i Reykjavík og
nágrenni. Frost átti
þó að haldast i nótt og
búist var við snjó-
muggu i morgun.
í gær var léttskýjað
viðast á landinu, alls
staðar frost, mest á
láglendi 10 stig, á
Nautabúi, en á há-
lendi komst frostið i 17
stig. í Reykjavik var
kl. 18 austsuðaustan 3,
skýjað og sex stiga
hiti.
KRÍLIÐ
T>RJÚ6Ufl SPOLUO
HinDR . fiÐ QfíND' HnoVfí onm
HNfíRfí E/STfí £A/D.
1
hftÓN6 Vfí
FL'ON werr, sKRfíjr KERlÐ
VfíNRR + 2EIH5
6
<=>k(?ý Ffí il
'fí-rr Töfrrfí 5TOFA 1 ftóHIR END. T>u(t l£6ur
* 5TfíRF S/fífí HIJOÐ
1* *
m,* 5 pup* bi'tK/fí J í hnéb
V i
«Y 1
INNLÁNSVIÐSKIPTj LEIÐ KÓPAVOGS APÓTEK
Jg\TIL LÁNSVIÐSKIPTA Opið öll kvöld til kl. 7
HpBÖNAÐARBANKI Laugardaga til kl. 2
NjP ISI.ANDS Sunnudaga milli kl. 1 og 3
NÆRING FYRIR
HNIGNANDI JURT
„Þegar hlúð er að
hnignandi jurt með
næringu og vökvun,
verður hún aftur stinn
og fær sina uppruna-
legu reisn. Þegar þessu
efni, sem sérstaklega
er ætlað karlmönnum,
er bætt í daglega fæðu,
vekur það i mörgum
tiivikum aftur þá
starfsemi likamans,
sem talið var að hefði
farið forgörðum, vegna
aldurshni gnunar”.
Framangrcind unsögn fylgir
einni tegund þeirra bætiefni,
sem seld eru i verslunum
Náttúrulækningafélags tslands.
Þetta gæti eflaust gilt um flest,
ef ekki öll þau bætiefni, sem
mannsllkamanum eru nauösyn-
leg, en fást ekki i nægilegu
magni i þeirri fæöu, sem
algengust er i velferöarriki
nútimans.
Aö sögn Ásbjörns Ólafssonar,
verslunarstjóra, er megin-
áhersla lögö á aö hafa á boðstól-
um allt þaö, sem hollast er taliö
úr jurtarikinu með þeim efnum,
sem náttúran sjálf framleiöir.
Er jafnan leitast viö, aö viö
ræktunina hafi ekki verið notuö
skaöleg áburöarefni.
Bendir hann á, aö ýmisleg
efni, sem notuö eru viö ræktun,
svo sem skordýraeitur, hafi viö
rannsóknir reynst svo hættuleg-
ar jarðargróöri, aö þau séu nú
viöa beinlinis bönnuö. I þvi
sambandi má t.d. benda á DDT,
sem til skamms tima voru talin
ómissandi, en er nú bannað meö
lögum i mörgum löndum Þaö er
þvi kappkostaö aö afla hollrar
vöru og ómengaörar. Má þar til
nefna hrisgrjón og kornvöru
með hýöi.
Þarna fæst t.d. þurrkaöur
þari og einnig þaratöflur. Þá má
geta fjallagrasa, sem um tima
voru nálega horfin úr matseðli
tslendinga. Um árabil hafa
hafnfirsk hjón fariö á grasafjall
i Þjófadölum og séö verslunum
Náttúrulækningafélagsins og
sjúkrahúsum á höfuðborgar-
svæöinu fyrir nægilegu magni af
þessum þjóölega lifrétti.
Þaö er ýmsum erfiðleikum
háð að afla fæöu úr islenska
jurtarikinu. T.d. hefur veriö
erfittaö fá blóöberg til tegeröar.
Þess vegna hefur veriö leitaö til
útlanda, þar sem skilningur á
þýðingu þessara ómenguöu
næringarefna hefur leitt til
iðnaöar á þessu sviöi. Jafnvel
þar sem best er vandaö til dýra-
fóöurs, hefur eölilegt jafnvægi i
næringarþörf mannsins veriö
látin sitja á hakanum. Meöal út-
flutningslanda, sem viö skiptum
við, má nefna Noröurlöndin,
Þýskaland, Bretland og Kina.
Allskonar mjöl
og korn fylla hillur
i pokavis, — úr
nógu er að velja
fyrir náttúru-
lækningafólk.
Þarna kennir
margra grasa: hið
gamalkunna
Sanasol, Vitalia,
Stue diat, Vita,
Eden.
msiU
Wi-Wf ú I 1 1 • J "y> .Æt
ríi PpJg**htr.g-%^MlfeJ .} j
4 í#Wsb*|
n ■ I- ikíi-1 * •• JmwmJI
pi
í* 1**^ P* 1 r, yn
FIMM 6 förnum vegi
Henrik Karcher, trúboöi: Ég
hefi lengi notaö þennan heilsu-
kost, og vitanlega til heilsubót-
ar. Bæöi heilhveiti, hrisgrjón
meö hýöi og annaö, sem fæst i
verslunum Náttúrulækninga-
félagsins, er ræktaö án skaö-
legra áburöartegunda. Þetta tel
ég mikiö atriöi.
Jóhanna Ragnarsdóttir, flug-
freyja: Ég hefi enga sérstaka
trú á svokölluöu náttúru-
lækningafæöi. Hins vegar versla
ég oft i verslun NLFt, vegna
þess, aö hún er næsta verslun,
sem ég fæ brauð og mjólk i.
Gunnlaugur Jónsson, kennari:
Ég held, aö ýmislegt i kenning-
um Náttúrulækningafélags-
manna sé rétt. Ég borða sér-
stakt efni frá Náttúrulækninga-
félaginu, sem kunningi minn
hefur sagt mér, að sé gott
viö hárlosi af þvi aö hárið á mér
er iariö aö þynnast.
Hefur þú trú á ágæti
Guöfinna ólafsdóttir, hús-
freyja: Mér finnst grænmeti
gott, en ekki eingöngu. Ég held,
aö i þvi sem öðru sé hægt að
ganga of langt. Viö borðum
allan algengan mat, og ég býst
viö, aö margir myndu sjá eftir
kaffinu.
,,náttúrufæóu?"
Ómar Hannesson, rafvirki: Þaö
er áreiöanlega eitthvaö til i
þessum kenningum, en annars
borða ég allan mat. Mér finnst
brauðin hjá Náttúrulækninga-
búðunum sérstaklega góö, og
kaupi þau oft.