Alþýðublaðið - 13.12.1973, Page 2

Alþýðublaðið - 13.12.1973, Page 2
Jólagetraun barnanna - 9. HLUTI Hvert er höfuðfatið? Viö nálgumst það nú óðfluga að hafa uppi á þjófnum, sem stal poka jólasveinsins. Ef þið hafið hugsað ykkur um í öll skiptin ættuð þið nú að hafa undir höndum næstum allar þær upplýsingar, sem þarf til að góma þjóf inn. Og jólasveinninn og Sveinn rannsóknarlögreglumaður halda leitinni á- f ram. Og þeir verýá heldur betur kátir, þegar símadaman okkar, sem er að kaupa inn til jolanna, getur gef ið þeim frekari upplýsingar um þjóf- inn. „Jú. Svo sannarlega sá ég manninn með pokann", segir símadaman. Ég var að vísu á hraðferð svo ég sá ekki mikið meira en það, að hann bar pokann á bakinu. Bíðið við. Ég tók líka eftir því að hann var með svona höf uðfat eins og kærastinn minn notar, svona með skyggni og hnapp of- an á!" Æ, þið hl jótið að vita, hvað ég á við..." Já. Vitum við það ekki. Svo sannarlega eru þetta ekki ónýtar upplýs- ingar, sem símadama blaðsins gefur okkur. Við skulum nú merkja þær inn á seðilinn. Gengur þjófurinn með: a) derhúfu b) hjálm c) pípuhatt Og nú er bara ein mynd eftir í getrauninni. Við skulum undirbúa okkur undir lokaátökin með því að fara í gegnum allar myndirnar og seðlana. Og næst gómum við þjófinn. Jólagetraun 9 Setjiö x í reitina eftir þvi sem viö á Nafn Heimili □ □ □ A B C 16. leikvika — leikir 8. des. 1973 Úrslitaröðin: 111 -1X2 - -2XX-111 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 129.500.00 621 4814 36297 2. vinningur: 11 réttir — kr. 11.100.00 356 7819 11964 15561 35646 37389 41090 + 4222 8459 12290 18595 35811 37389 41176 6839 +nafnlaus Kærufrestur er til 31. des. kl. 12 & hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni.Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku veröa póstlagöar eftir 2. jan 1974. Handhafar nafnlausra seðla veröa að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin in — REYKJAVIK. Lokað vegna jarðarfarar kl. 13—17 á morgun, föstudag. Timburverslun Árna Jónssonar. Taflfélag Reykjavíkur Verðlaunaafhending fer fram á föstudaginn kemur, 14. des. kl. 20, i félagsheimilinu við Grensásveg. Afhent verða verðlaun haustmóts TR 1973 hraðskáksmóts TR 1973. Að lokinni verðlaunaafhendingu Verður nýkjörnum heiðurs- félaga Taflsfélags Reykjavikur, Konráöi Arnasyni, afhent skrautritað skjal. Jólahraöskákmót TH verður haldið 27. og 28. des. kl. 20 I félagsheimilinu við Grensásveg og hefst kráning i mótið kl. 19 fyrri daginn — fimmtudag. Skákþing Reykjavikur verður sett fimmtudaginn 3. janúar kl. 20. Teflt verður á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum og biðskákir á mánudögum i viku hverri. Keppt verður i tólf manna flokkum og skipað i flokka eftir nýútreiknuðum skákstigum. öllum er heimil þátttaka. Innritun hefst föstudagskvöldið 28. desember kl. 21. Loka- skráning i mótið fer fram miðvikudagskvöldið 2. jan. kl. 20—23. Teflt verður i skákheimilinu við Grensásveg. Stjórn Taflfélags Reykjavikur. Skrifstofustúlka óskast til starfa i innkaupadeild Skipaút- gerðarinnar, sem fyrst. Laun skv. launa- kerfi starfsmanna rikisins. Upplýsingar i skrifstofunni. Skipaútgerð rikisins Hraðkaup Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu veröi. Opið: þriöjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni. Garöahreppi v/Hafnarfjaröarveg. Vesturbær JÓLATRÉS-SALAN er á Brekkustíg 15B Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. □ PAIÍ Skipholt 29 — Sími 24406 BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tu kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. 1 1 (Íro^) ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N Dúnn í GUEflBflE /ími 84500 0 Fimmtudagur 13. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.