Alþýðublaðið - 13.12.1973, Page 3

Alþýðublaðið - 13.12.1973, Page 3
FLOSI „ENDURSEMUR” FRAM- HALDSSÖGU ALÞÝDUBLADSINS EF ÞAÐ HÉTIEKKI NESTT... Það er greinilega árátta tslend- inga að velja hinu og þessu fyrir- bærinu nafn. betta sannaðist vel. þegar fyrirtækið Gisli Jónsson og Co., auglýsti eftir hentugu is- lensku nafni á nýja gerð hjólhýsa, sem fyrirtækið ætlar að hefja inn- flutning á. Rúmlega 1000 lausnir bárust, og verður tilkynnt i dag hver þeirra verður fyrir valinu. Hjólhýsi þetta er af nýrri gerð, og ér t.d. hægt að brjóta það saro- an við flutning. ÞJÓNAR QPNA VERSLUN Framreiðslumenn hafa nú opn- að jólaverslun að Brautarholti 20. Er auðsóð, að þeir ætla sér ekki að deyja ráðalausir þótt hvorki dragi sundur né saman i kjara- deilunni við veitingamenn, enda vitað, að þeir hafa, sumir hverjir, þegar brugðið sér i önnur störf. Það eru þrir þjónar, sem standa að versluninni i Brautarholti, og versla þeir með jólatré, skraut og ijósaseriur, grenigreinar, borð- skreytingar, og fleira af þvi tagi. HORNIÐ t dag kemur út bók, sem óhætt er að full- yrða, að margir hafi beðið eftir með ó- þreyju. Bókin ber nafnið ,,SIett úr klaufunum" en höfundurinn er hinn góðkunni leikari og rithöfundur, Flosi Olafsson. Blaðið hitti Flosa að máli og kvað hann bókina samanstanda af fjörutiu köflum. sem hver um sig end- urspeglar þá heims- mynd, sem blasir við snillingnum hverju sinni. Bókin skiptist i tvo höfuðþætti, ,,Uglu- spegla og Dægur- þras," er um 180 blað- siður og hefur Árni Elfar mýndskreytt hana i anda verksins, eins og höfundur komst að orði. Svo skemmtilega vili til, að myndin, sem hér birlist, er úr fyrrverandi fram- haldssögu Alþýðu- blaðsins eins og hún kom Flosa fyrir sjón- ir, en eins og menn muna, hét það snilidarverk ,,Frum- skógargyöjan má ekki gráta.' Otgáfa Flosa nefnist hins vegar „Frumskógapúkinn má ekki hlæja". Þeirn skrumskælingu á bók- menntum fylgdi þessi visa: ,,Ef að þið á annað borð ætlið blað að seija Skrifið um kvalir klám og morð og kaupandinn mun það velja". Ekki er vafí á þvi, að bók Flosa mun skotseljast, eins og það er kallað. enda að jafnaði fátt á bóka- markaðnum um fina drætti i gamanbók- menntum, sem gætu hugsanlega komið þjóðinni i það, sem kallað er gott skap um jólin. ,.i\ú á liáiiit erl'iðara með a<V syndá",. sag'ði Eva, og |>rýslinn biirmur licnnar liólst oí> hné á víxl. Fiinnui krókódíllinn náltr- aðist nú inj()lkurlr;i'óin<>inn ó(Mlti<>;i ]>ar sent Itann llaitt í vatns- skorpunni lót- o^ handarvana. VIjólkurlr;e<Vin<>'urinii hrópacVi svo tt.ndir tók í l'runiskcjg'intnn: ,.i.ili lóó'ut lainlió", ett tiui JeiÓ klíppti krókódíllinn höluóió al’ honuin. Sýningasamtök atvinnuveganna i Lögbirtingablaðinu 16. nóv- ember sl. var birt tilkynning til Illutafélagaskrár . i Reykjavík frá „Sýningasamtökum at- vinnuveganna h/f”. Þessi til- kynning var dagsett 14. DESEMBER 1966. í tilkynning- unni er þess getið, að dagsetn- ing samþvkkta félagsins sé 6. júní 1957. Siðan gerist það 21. mars 19(>:t, að hlutafé félagsins er aukið og það gerist aftur 27. október 1967. Þctta þýðir, að lé- lagið hefur verið virkt og starf- andi á þessum tima, en þó ekki tilkvnnt til lltutafélagaskrár. Það er ekki gert fyrr en 16. nóv- embcr sl., en með tilkynningu clags. 14/12, 1966. llvernig má þetta vera? Eg skora á Alþýðu- blaðið að leita upplýsinga uin það — eð'a þá að stjörn félagsins geri grein fvrir þvi. Spurull. Sameinuðúþjóðirnaraðeins fyrir pólitíkusa? Magnús Jónsson, varafor- maður Sjálfstæðisflokksins, kom fram i Heimshorni sjón- varpsins á þriðjudagskvöldið og sagði frá störfum Allsherjar- þings SÞ. Mér þykir ástæða til að vara við þvi sjónarmiði Magnúsar, að eingöngu at- vinnustjórnmálamenn eigi að sækja þetta þing. t>að hefur marglega sannast, aö stjórn- málamenn eru i afskaplega litl- um tengslum við almenning og þvi timi til kominn, að hinir raunverulegu borgarar þessa heitjns fari að hafa sitt að segja. Sendum óflokksbundna alþýðu til Sþ og látum pólitikusunum nægja að skripast hér heima — það kostar minna. —óv Mikið drukkið Gosdrykkjaframleiðendur hafa átt fullt i fangi með að anna eftirspurn upp á siðkastið, og er þó vitað með vissu, að jólainn- kaupin i þessari vörutegund eru enn ekki byrjuð, a.m.k. ekki á höfuðborgarsvæðinu. Coca cola stendur með tilbúna nýja verk- smiðju i nýjum húsakynnum uppi i Arbæ, sem myndi auka afköstin verulega. En vegna anna við að framleiða fyrir eftirspurnina dag hvern, hefur ekki unnist timi til að flytja starfsemina, þar sem sá timi, sem færi i flutning og annan undirbúning,myndi ekki vinnast upp fyrir jól. Þess vegna er haldið áfram framleiðslunni i verksmiðju fyrirtækisins vestur i Haga. Þó mun upphaflega hafa verið ætlunin að hefja framleiðslu á nýja staðnum fyrir jólavertiðina. Aðrar gosdrykkjaverksmiðj- ur hafa svipaða sögu að segja um eftirspurnina, þrátt fyrir að veitingahúsin i borginni hafa naumast tekið mikið til sin af blandi að undanförnu. Er þvi ó- hætt að segja, að mikið er drukkið i bænum, og má þá minnast orðtækisins, sem segir: Ekki er allt vakurt, þótt riðið sé. Skákbókin og Kuldamper Absalon Kannanir Alþýðublaðsins um sölubækurnar á jólamarkaðn- um i ár gefa glögga mynd af stöðunni, eins og hún er á hverj- um tima. Þess ber þó aðgeta, að sifellt eru nýjar bækur að bæt- ast i kapphiaupið og auk þess eru alltaf nokkrar sveiflur i söl- unni. og ekki er allt sagt með bókakaupum hinna forsjálustu, scm fyrslir gera upp við sig bókavalið. Samkvæmt upplýsingum bók- sala, sem blaðið hafði samband við i gærkvöldi, er mjög þétt vaxandi sala i Skákbók þeirra Freysteins og Friðriks, sem reyndar hefur verið á toppsölu- listanumfrá byrjun i 15 bóka sölukönnun. Áf islenskum skáldsögum hefur Kuldamper AbsalonjJónasar Guðmundsson- ar, stýrimanns, rokið upp sið- ustu dagg, og er sýnilegt að hún verður skeinuhætt á skeiðvelli bókasölunnar um það er lkur. TÉKKAR ÍSLAND 21:21 Staðan í hálfleik 1 2:9 fyrir fsland, sem hafði mest 5 mörk yfir. Axel Axelsson skoraði Lofið konuna en lastið ekki ER PELAFYLLIRÍIÐ BÆTT VÍNMENNING ? ,,t Horninu birtist nýlega bréf frá einhverjum nafnleysingja um þáttinn ,,Um leikhúsmál”. Gagnrýndi hann þáttinn mjög og þá einkum annan stjórnanda hans og kvað hann varla tal- andi. Þetta varð til þess, að ég hlustaði á þáttinn, sunnudaginn 9. þ.m., og virtist mér ummæli þessa nafnleysingja algert öfug- mæli. Kona þessi, Hilda Helga- son, talar greinilega með er- lendum hreim, enginn vandi að heyra það. Á hinn bóginn talar hún máliðsvo skýrt og vel, að til undantekninga má teljast og þakkarvert er, þegar útlendur maður leggur það á sig að læra mál okkar svo vel. Ég á nefni- lega oft erfitt með að skilja tal margra af okkar þjóð og þarf ekki táninga til Það talar svo hratt og þvöglulega, engu likara en að það sé með heila kartöflu uppi i sér. Þaö er ámátlegt á að hlýða. Ég hef stöku sinnum orðið þess var, að útlendingur með virðingu fyrir sjálfum sér, er oft feiminn við að tala islensku, heldur að grin sé gert að fram- burðinum o.s.frv. Við ættum ekki aö setja okkur á háan hest gagnvart útlending- um, sem læra vilja mál okkar. Miklu frekar ber að hvetja þá en letja til að tala okkar erfiða mál og hver sá tslendingur, sem mælir jafn skýrt á erlendri tungu og þessi kona gerir má vera fullsæmdur af. Þökk fyrir 9. des.1973 Magnús Björnsson”. Templarar eru að þakka þjónaverkfallinu „bætta vin- menningu” hérlendis. Blessaðir angarnir. Þeir vita greinilega ekki, að ástæðan fyrir þvi, að dregið hefur úr fjölda ölvaðra ökumanna að undanfjörnu, er sú, að þeir eru of drukknir i heimahúsum og veitingahúsun- um — þar sem pelafy lliriið grassérar — til að komast út i bflana sina. Eða hvað segja töl- ur um sölu i Rikinu? Staupi jöfnunarmarkið úr vítakasti eftir að leiktíma var lokið. Elton John platan-. Goodbye, Yellow Brick Road Til að velja sér jólagjöfina i dag, fengum við Pálma Gunnarsson, söngvara, sem stóð sig með svo mikilli prýði i sjónvarpinu á laugardags- kvöldið. Pálmi lifir og hrær- ist i músikinni og þvi kom okkur ekki sérlega á óvart, að hann vildi fá plötu i jóla- gjöf. — Mig langar mikið að eignast nýjustu plötuna með Elton John, sagði Pálmi. — Hann er maður að minu skapi og það, sem ég hef heyrt af plötunni likar mér vel. 1 rauninni er um tvær plöt- ur að ræða og bera þær yfir- skriftina „Goodbye Yellow Brick Road”. Platan fæst i flestum hljómplötuverslun- um og kostar 1.360 krónur. o Fimmtudagur 13. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.