Alþýðublaðið - 13.12.1973, Side 4

Alþýðublaðið - 13.12.1973, Side 4
NÝ AUGU eftir Kristin E. Andrésson Þessa athyglisverðu og sér- stæðu bók, ritaði höfundur i kapphlaupi við dauðann. Það mun vera erfitt að gera sér ljóst hvaða birtu slik vissa og ástand varpar á hugsjónir manna, bæði hvað varðar liðna tið og ókominn tima. I bókinni kemur þetta fram á hinn óvæntasta hátt og virðist sem höfundur tali enga tæpi- tungu til samtiðarinnar. Samanburður höfundar á timabili Fjölnismanna og þess tima sem hann hefur lifað með, samherjum og andstæð- BÓKAÚTGÁFAN ÞJÓÐSAGA Lækjargötu 10 a. Sími 13510. ingum mun koma flestum al- gerlega á óvart, i þeirri birtu sem Fjölnismenn mynduðu og er við skoðum verkið i þvi ljósi, verður ekki annað merkt en höfundur hafi lifað helsærö- ur um áraraðir. Hvað sem öllu þvi lfður er bókin stórkostlega skemmti- leg og samanþjappaður fróð- leikur. Missið ekki af þessari ósam- bærilegu bók viö flest ritverk, sem út hafa komiö. Upplagið er mjög litið. KRISTINN E.ANDRÉSSON Ný augu TÍMAR FJÖLNISMANNA Jóiamarkaður Á jólamarkaði Hagkaups fáið þér ótrúlegt úrval af leikföngum og gjafa- vörum, ásamt fatnaði á alla fjöl- skylduna. Ath. hið hagstæða verð okkar á pólarúlpum. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Sælgætis- —- MARKAÐUR Gjafavöru- ■V' JM Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112. REYKJAVÍK. ^rJ-iiw -cn-ta: PÓSTUR OG SÍMI Tilkynning um orlofsmerki Póst- og simamálastjórnin vekur hér með athygli launagreiðenda á þvi, að frestur til að fá orlofsmerki endurgreidd rennur út 31. desember 1973, sbr. reglugerð um orlof nr. 150 frá 21. júni 1972. VARST ÞU BÚINN AÐ KAUPA MIÐA í JÓLAGJAFA- HAPPDRÆTTI S.U.J.? FLOKKSSTARFIÐ Alþýðuflokksfólk, Selfossi Fundur að Hótel Selfossi hliðarsal, i kvöld, fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30 Fundarefni: Sveitarstjórnarkosningarnar i vor. Stjórnin. Blaðburðarfólk vantar líú þegar i eft.irtalin hverfi: Álfheimar Ljósheimar Glaðheimar Jóiabækurnar BIBLIAN VASAÚTGÁFA NÝ PRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band * Fjórirlitir Sálmabókin nýja Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu (élögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG <f>ublnanb5stofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið3-5e.h. UR UU SKAHIGKIPIR KCRNF.LÍUS JONSSON SKOLAVOROUSl IG 8 BANKASTRJt II6 1860C Alþýðublaðiö inn á hvert heirtiili O Fimmtudagur 13. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.