Alþýðublaðið - 13.12.1973, Page 8

Alþýðublaðið - 13.12.1973, Page 8
LEIKHÚSIN VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: Félag- ar þlnir munu reynast þér hjálplegir I dag — hjálp- legri jafnvel, en maki þinn • eða ástvinur. Ný þ^kking, sem berst þér úr ovæntri átt, mun koma þér að góðu gagni. Einhver, sem þú vinnur með, er mjög þver. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR: Þú get- ur aukið tekjur þlnar með þvi að vinna meira, eða axla meiri ábyrgð. Talaðu við manneskju, sem getur hjálpaðþér i þeim málum. Heilsu þinni kann að vera ógnað. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Vera kann, að þér byðist gott tækifæri til þess að sanna hæfni þina fyrir áhrifa- miklum aðila. Það gæti orðið þér mikil lyftistöng upp á slðari tima. Ef þú hefur gert einhverjum ná- komnum rangt til, þá skaltu biðjast afsökunar. ©BURARNIR 21. maí • 20. júnf BREYTILEGUR: 1 dag er llklegt, að einhver á- nægjulegur viðburður ger- ist i f jölskyldunni — senni- lega fvrir þinn tilverknað. A hinn bóginn ertu enn úti á þekju I vinnunni og fé- lagar þinir þar eru farnir að veita þvf athygli. tfHK RABBA- If MERKIB 21. jiinl - 20. júlí BREYTILEGUR: Ein- beittu þér að þvl, sem þú átt að gera, og láttu ekki draga þig með I neitt gróðabrall, jafnvel þótt yf- irmenn þinir hvetji þig. Einhvers konar nýr samn- ingur varðandi málefni þfn kynni að reynast eink- ar hagstæður, en láttu það ekki stlga þér til höfuðs. © LJÚNIÐ 21. júlí • 22. ág. BRE YTILEGUR: Hugur þinn er nú frjór, og þú ert til I allt og fullur bjartsýni. Vertu ekki of sjálfsörugg- ur, þar sem þér hættir til að ganga að of miklu sem gefnu. Ritaðu bréf, sem þú hefur lengi dregið að skrifa. 9 VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTILEGUR: Sér- hvert boð um aðstoð eða hjálp ættir þú að þiggja jafn fúslega og boðiðer. Ef þú getur fengið eitthvað keypt við vægara verði, en vant er, þá væri heimsku- legt að hafna sliku boði. Oh SPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. BREYTILEGUR: Ein- hvers konar sérfræðilegar upplýsingar, sem þú býrð yfir, gætu komið að góðum notum ef þú ert vel á varð- bergi I morgunsárið. Fjöl- skylda þin skilur e.t.v. ekki,hve mikið þú veist og gerir því grin að þér. 0\ BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. • 21. des. BREYTILEGUR: Ef þú, þarft að leita sérfræði- legra ráða um eitthvað, sem lengi hefur valdið þér . erfiðleikum, þá skaltu leita þeirra ráða i dag. Vanræktu ekki að hafa samband við fólk, sem eitt sinn voru góðir vinir þinir, en býr nú langt I burtu. RAGGI ROLEGI 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR: Fjöl- skylda þin og nánir vinir eru þér nú mjög til hugar- hægðar og vinsamlegar viðræður kunna að vekja nýjar hugmyndir um ráð- stöfun sameiginlegra fjár- muna. Þú kemur til með að þurfa að hugsa mikið um heimilið. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. ■ 22. sep. BREYTILEGUR: Ekki máttu búast við neinu happi i dag, en þú þarft ekki að kviða sérstöku ó- happi heldur. Einhver fjarskyldur ættingi þinn mun að visu valda þér hugarangri, en láttu þa& ekki um of á þig fá. Hver verður að sjá um sig. 22. des. 9. jan. BREYTILEGUR : Þú ættir að athuga, hvort þú hefðir ekki gleymt ein- hverjum tekjum eða tekjumöguleikum, þegar þú siðast fórst yfir fjárhag þinn. Ef þú þarft að leita ráða hjá fólki, sem þú sækir yfirleitt ekki ráð til, láttu þá ekkert koma þér á óvart. M(l KÁ PÁFA<öAUKURINN HAN5 RA&6A REfMA AO NARTA í UOIÍUUN&INN niNR, É6 TOCA RARA f S.P0TTANN og"-w_am: JULIA FJALLA-FUSI #WÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. KABARETT laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Siðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. KLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. 150. sýning. SVÖRT KMEDÍA föstudag kl. 20.30. KLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. SÍÐDEGISSTUNDIN fyrir börnin laugardag kl. 16.30. Jólagaman, leikur og söngvar. Höfundur og leikstjóri Guðrún Ásmundsdóttir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? TÓNLEIKAR SINFÓNtUHLJÓMSVEITIN heldur sina 6. reglulegu tónleika á fimmtudaginn 13. desember. Stjórnandi: Karsten Andersen, einsöngvari: Guðrún A. Simonar. Á efnisskrá eru verk eftir J. Strauss, Tsjaikovski, Saint- Saéns, Verdi, Johan Halvorsen og Leonard Bernstein. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA heldur jólafundinn i Domus Medica á föstudags- kvöldið 14. des. kl. 21. Til skemmtunar verður jazzballetsýning, ómar Ragnarsson, 8 ára drengur les sögu, fluttur verður leikþáttur, spurningakeppni, jólahappdrætti og fleira. BASARAR MÆÐRASTYRKSNEFND: Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, Reykja- vik. Opið daglega frá kl. 10—18. Fatagjafir kl. 14—18 i Þingholtsstræti 25. Fatagjöfum veitt viðtaka þar á sama tima SÝNINGAR OG SÖFN LISTASAFN ASÍ: Jólasýningin er opin alla daga nema laugardaga, kl. 15—18 til,jóla. I fremri salnum að Laugavegi 31 eru eingöngu uppstillingar eða samstillingar eftir Asgrlm, Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar, Kristján Daviðsson, Þorvald Skúlason. Kjar- val, Ninu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson og Braga Asgeirsson. 1 innri salnum eru verk eftir Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G. Baldvinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem, Asgrim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns heitir „Bóndinn” og hefur sjaldan verið sýnt. Þá er á sýningunni ein grafikmynd eftir franska myndlistarmanninn Vincent Gayet er nýlega er lokið á safninu sýningu á verk- um hans. NGRRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnu- daga frá 14-17. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Árbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRiMSSAF’N: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNID Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma tilkynning um og smáfréttum i „Hvað er á seyði?” er bent á að hafa samband við ritstjórn, Skip- holti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. AliGLÝSINGASÍAAlKlW OKKAR ER 8-66-60T' Fimmtudagur 13. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.