Alþýðublaðið - 13.12.1973, Page 12
f X
: rii'Jl' i 'í . -
i Reykjavik og ná-
grenni má búast við
vestan eða norfr-vestan
hvassviðri og éljagangi
framan af degi i dag.
Síðan fer hann lygn-
andi og léttir heldur til.
Frost verður framan
af þetta 3 — 4 stig. En
þegar líöur á daginn
má búast við,að hann
herði nokkuö frostið/
og að það verði 5 — 7
stig, þegar líður á
kvöldið.
I gær varð veðurhæðin
í Reykjavík og ná-
grenni allt að 7 vind-
stigum með snjóéljum
og þriggja stiga frosti.
KRILIÐ
F&ÆGflN ’pRfíua-
□ HELJM Tor ORT ^flRKÍ HötUP Lflusr
s/f/f /N
UPP H£FÞ
F/SK ufí EGÚ L'B
'»rr 'ol/M
FPPKK fl fFur
5/wW
f FoR.bK. 'lLflT
7UNNU PjHRFfl
■ V£ND F>K$T
'fi FÆR!
■ UIIKIL FeRÐ
INNLÁNSVIÐSKIPT^ LEIÐ
TIL LÁNSVIÐSKIPTA
lW»BÚNAÐARBANKI
‘ ÍSLANDS
KOPAVOGS APÓTEK
Opiö öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
Hvað segir heimspressan um Gilstrup og dönsku kosningarnar?
STJÚRNIR ANNARA LANDA
GÆ1U LÆRT AF FORDÆMNI
NEW YORK
TIMES:
Kosningarnar i Danmörku
hafa sýnt áhuga manna á auk-
inni aöstöðu Jafnaðarmanna á
Norðurlöndum, en það hefur
einnig komið i ljós vaxandi til-
hneiging kjósenda til aö aðhyll-
ast tækifærisstefnuna, sem
Pierre Poujade boðaði i Frakk-
landi. Afleiðingar kosninganna
munu hindra þingið i störfum
þess og valda þvi, að framtið
Danmerkur verður jafnóviss og
framtiö Noregs og Sviþjóöar.
Danir geröu uppreisn, eins og
Norðmenn og Sviar i kosningun-
um i september, gegn sköttum
þeim, sem á þjóðina eru lagðir
til að greiöa allan kostnað af
fullkomnasta tryggingarfélagi
alira rikja. Þeir voru svo
heimskir að kjósa 28 fulltrúa
Framfaraflokksins, sem danski
lögfræðingurinn Mogens
Glistrup er formaður fyrir, en
hann hrósar sér af þvi, aö hann
greiði engan tekjuskatt og vill
láta afnema hann.
Nú er Framfaraflokkurinn
(það er nafn, sem aldrei hefði
átt að skýra hann) orðinn annar
stærsti flokkur á þingi. Abyrgö
þingmanna hans er engin, en
þeir geta gert mikið illt af sér —
hvort svo sem Jafnaðarmenn
taka við samsteypustjórninni
eins og þeir hafa gert i hálfa
öld eða aðrir flokkar, sem
stjórnuðu á tlmabilinu 1968 —
1971.
Til þess aö meirihluti náist i
þinginu, þarf samsteypustjórn
a.m.k. fjögurra flokka. For-
sætisráðherra, Anker Jörgen-
sen, segist ætla að segja af sér,
en fiokkur hans, Jafnaöar-
mannaflokkurinn, erenn stærsti
flokkurinn, þó að hann hafi
misst þriðjung þingmanna, og
þvi er liklegt, að honum verði
boðiö fyrstum að mynda nýja
rikisstjórn. Fylgi sósialista
hrakaði lika mikið og það verð-
ur erfitt að byggja upp lýðræöis-
sinnaöan miöflokk, sem byggist
mest á þeim,sem fóru úr Jafn-
aðarmannaflokknum.
SIGMUND — Morgunblaðinu
Það var auðséð, að timinn
vann gegn þeim fimm flokkum,
sem á þingi sátu, þvi þeir
misstu allt fylgi. Nú vérða
flokkar þingsins tiu. Kommún-
istar hafa sex þingsæti og
Kristil. flokkurinn, sem er
andvigur fóstureyðingu og
klámi, fékk 5 þingm. Hingað til
hefur Danmörk veriö eitt af
styrkustu lýðræöisrikjum Evr-
ópu, en nú bendir allt til þess að
breytinga sé von og stjórnmála-
lega séð verði rikisstjórnin óör-
ugg-
THE TIMES
(London):
Hvers vegna var kosning pess
arar traustu, dönsku þjóðar
fremur skripaleikur en kosning-
ar? Jafnaöarstefnan hefur si-
fellt verið á undanhaldi á
Norðurlöndum eins og i öðrum
rikjum i Vestur-Evrópu, en
Dönum virtist sama, hvernig
atkvæðin féliu. Fimm flokkar
sátu áður á danska þjóðþing-
inu, en nú fá þeir færri þing-
menn og flokkunum fjölgar um
helming. Þeir verða tiu. Flestir
virðast vilja leita til hægri-sinn-
aðri flokka eða afskrifa allar
stjórnmálastefnur...
Það er svo auðvelt að lita á
velferð björtum augum i vel-
ferðarriki. Sjálfstjórnin gufar
upp innan skamms og allt, sem
hennifylgdi.svoað rikisstjórnin
getur ekki lengur treyst á borg-
arana, sem hún á aö stjórna.
E.t.v. getur þetta skýrt, hvers
vegna vissir flokkar i Dan-
mörku fengu færri atkvæði en
ella, en aðalástæðan hlýtur að
vera aðvörun — Danmörku,
sem öðrum lýðræðisrikjum —
hve erfitt það er að vera stjórn-
málaleiðtogi i þróunarlandi,
þegar alheimskreppan er að
gleypa okkur.
DAILY
TELEGRAPH
(London):
„Vesturlönd ættu að virða
dönsku kosningarnar betur fyrir
sér,” segir ,,Daily Telegraph”.
,,Það er erfitt að sjá greinilegar
vanþóknun kjósenda lýðræðis-
rikis á meginflokkum, bæði i
stjórnog stjórnarandstæðingum
og gera með kosningunum
stjórnina áhrifalausa og rifrildi
um stjórnmál ástæðulaus að
mestu.
Mótmælin byggjast á tviræð-
um grundvelli: háum sköttum,
sem orsakast af trygginga-
greiðslum stjórnarinnar.
Hvorki Jafnaðarmenn né aðrir
flokkar gátu dregið úr eða aukið
greiðslur til almannatrygginga.
Það eru margar aðrar stjórnir,
sem verða að horfastiaugu við
álika vandamál og þvi er kom-
inn timi til að þær sjái aö sér og
iæri af fordæminu.
Tækifæris
stefna í
Danmörkuí
Kaflar úr
leiðurum
stórblaða
PIMM 6 förnum vegí
Hefurðu farið á skíði í vetur?
Sigurður Helgason, fulltrúi i
menntamálaráðuneytinu: Nei,
ekki ennþá, en ég hef fullan hug
á að fara á skiði seinna i vetur.
Ásta Eyjólfsdóttir, starfar ekk-
ert eins og er: Nei, það hef ég
ekki gert, og ég ætla mér ekki á
skiði i vetur.
Kinar Guðmundsson. fyrrver-
andi skipstjóri: Nei. og ég hef
ekki farið á skiði siðan ég fór að
vestan árið 1939. Ætli maður
fari að taka upp á þvi aftur.
Sigurður Sigurðsson. nætur-
vöröur: Nei. það hef ég ekki
gert, og ætla mér ekki að gera.
Ég hef ekki farið á skiði i 30 ár.
Borghildur Simonardóttir, hús-
hjálp: Nei. Ég hef aldrei farið á
skiði og ætla aldrei að fara á
skiði.
/