Alþýðublaðið - 15.12.1973, Síða 1
Laugardagur 15. desember 1973 2®°-
alþýðu
Blaðið sem þorir
Votmúlinn
á uppboði
Nú hefur verið auglýst
uppboð á hinni frægu jörð
Votmúla i Sandvikur-
hreppi viö Selfoss, og skal
uppboðið fara fram á
eigninni þann 29. jan.
1974. Sýslumaður Árnes-
sýslu auglýsir þetta upp-
boð i nýju lögbirtinga-
blaöi.
Skv. kröfu Búnaðar-
banka tslands i Reykja-
vik, og með heimild i
tryggingarbréfi dags. 16.
okt. 1973, verður jörðin
Votmúii i Sandvikur-
hreppi, eign borkels G.
B jörgvinssonar. boöin
upp og seld, ef viðunandi
tilboð fæst. Uppboðið fer
fram til lúkningar skuld-
ar að fjárhæð þrjár
milljönir krjóna, auk
dráttarvaxta og kostnað-
ar.
Blaðinu tókst ekki aö ná
sambandi við neinn
hreppsnefndarfulltrúa á
Selfossi, til að kanna
hvort Selfosshreppur
hyggist bjóða i jörðina
þegar til uppboðs kemur.
Séra
Sigurður
Haukur
svarar
jytír
sig
Fá hundana
svæfða og
smygla þeim
(H)ROS DAGSINS | BAKSIÐA
inn í landiö
Það er ekki nóg
með að fjöldi fólks
hafi hunda i óleyfi,
heldur er einnig far-
ið að smygla hund-
Hvað gerir
Lúðvík nú?
Bankaráð Seðlabank-
ans greiddi i gær atkvæði
um kandidatana tvo til
bankastjórasætis þess,
sem losnar .um áramótin,
þegar Svanbjörn Fri-
mannsson lætur af störf-
um. Úrslitin urðu þau, að
Jóhannes Eliasson fékk 4
atkvæði, en kandidat
bankamálaráðherrans,
Guðmundur Hjartarson
fékk eitt atkvæði — at-
kvæði Inga R. Helgason-
ar. Þessi úrslit þyngja
mjög róöurinn hjá Lúðvik
Jósepssyni, en hann mun
staðráðinn i að kyngja
ekki meiru en landhelg-
inni i bili og skipa Guð-
mund Seðlabannkastjóra,
hvað sem úrslitum at-
kvæðagreiðslunnar i gær
liður.
Jóhannes Eliasson hef-
ur fengið atkvæði tveggja
sjálfstæðismanna, eins og
framsóknarmanns og
fulltrúa Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna,
sem greiddi atkvæði sam-
kvæmt samþykkt flokks
sins.
Aö öllum líkind-
um veröa fleiri en
snáðinn á mynd-
inni á snjóþotum
um helgina,
áfram er
kulda og snjó.
Viltu kaupa
skriðdreka?
bað verður kannski
svar manna við sihækk-
andi bilaverði að festa
kaup á skriðdrekum.
Samkvæmt nýrri toll-
skrá eru skriðdrekar
ásamt öðrum striðstól-
um i frekar lágum toll-
flokkum, og af sumum
er enginn tollur, svo
sem fjarstýrðum vopn-
um. Af skriðdreka
borga menn 45% toll á
sama tima og þeir
borga 90% toll af bilum.
í XIX. kafla tollskrár-
innar nýju er að finna
skrá yfir tolla á hinum
óliklegustu morðvopn-
um. 60% tollur er t.d.
greiddur af sverðum,
höggsverðum, byssu-
stingjum, skammbyss-
um, stórskotaliðsvopn-
um, vélbyssum og
sprengjuvörpum.
Ef menn ætla að
koma sér upp her hér-
lendis, er ódýrara að
kaupa inn sprengjur,
handsprengjur, tundur-
skeyti, tundurdufl, fjar-
stýrð vopn og önnur
flugskeyti, þvi enginn
tollur er greiddur af
slikum vopnum sam-
kvæmt tollskránhi.
um inn til landsins,
þá einkum sérkenni-
legum kjölturökk-
um.
Rannsóknarlög-
reglan í Hafnarfirði
kom fyrir skömmu
upp um mann, sem
smyglað hafði hundi
frá Danmörku, sem
grunur leikur á að
fleiri hafi leikið
þann leik að undan-
förnu.
Lét maðurinn
Þetta er bannað
með lögum, enda
geta erlendir hundar
borið með sér
bakteríur, sem ekki
eru í islenskum
hundum, og jafnvei
smitað börn. Vill
lögreglan því beina
þeim tilmælum til
hundasmyglara,
sem ekki hefur
komist upp um, að
fara með hunda sina
tafarlaust til dýra
læknis til rannsókn
ar, ef ske kynni að
þeir væru með
hættulegar bakteri-
ur í sér. —
NU ER BARA
AÐ SENDA
LAUSNIRNAR
Jólagetraun Alþýðublaðsins er nú lokið,
og þar sem ferðaútvörpin þrjú verða
dregin út fyrir jól, er áríðandi að þátttak-
endur sendi lausnirnar inn sem fyrst, því
þær verða að vera komnar til okkar ekki
siðar en á hádegi 20. desember. Utaná-
skriftin er Alþýðublaðið Skipholti 19.
Reykjavík, og
,,Jólagetraun". —
merkið umslögin
dýralækni svæfa
hundinn með
sprautu, sem varir í
12 klukkustundir.
Síðan bjó hann um
hundínn i tösku, og
kom honum þannig
inn í landið, enda
bærði hundurinn
ekki á sér vegna
svæf ingarinnar.