Alþýðublaðið - 15.12.1973, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 15.12.1973, Qupperneq 6
Útvarp helgarinnar || Sjónvarp næstu viku Laugardagur 15. desember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Böðvar Guðmundsson heldur áfram að lesa söguna ,,ögn og Anton” eftir Erich Kastner (8). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgun- kaffiö kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdagskrána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.35 Vinsæl tónlist i Kinaveldi Arnþór Helgason kynnir. 15.00 Islenzkt mál.1 Asg . Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 15.25 Hvaö veröur i barnatimum útvarpsins? Nokkrar upplýs- ingar um barnaefni um jóla- leytið. 15.25 Útvarpsleikrit barna og unglinga: ,,RIki betlarinn” eft- ir Indriöa Úlfsson Fyrsti þátt- ur: Landsins forni fjandi. Fé- lagar i Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: úórhildur Þorleifsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppn- um örn Petersen sér um dæg- urlagaþátt. 17.15 Framburöarkennsla i þý/.ku 17.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Framhaldsleikritið: ,,Snæ- björn galti” cftir Gunnar Ilene- diktsson Sjöundi og siðasti þáttur. Lcikstjóri: Klemenz Jónsson. 19.45 Létt lög frá hollenzka út- varpinu Metropol-hljómsveitin leikur: Dolf van der Linden stj. 20.15 Frá Hretlandi Agúst Guð- mundsson talar. 20.40 A bókamarkaöinum 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur l(í. desember 8.00 Morgunandakt.Herra Sigur- björn Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 l.étt morgunlög.Tékkneskir listamenn flytja. 9.00 Fréltir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónlcikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónia i D- dúr (K84) eftir Mozart. Lóiseau-Lyre hljómsveitin leikur: Louis de Froment stj.b. Pianókonsert nr. 5 í Es-dúr „Keisarakonsertinn”eftir Beet- hoven. Jan Panenka og Borgarhljómsveitin i Prag leika: Václav Smetácek stjórnar. c. Frá orgelviku i Nurnberg: Werner Jakob, Wolfgang Stockmeier og út- varpskórinn i Hamborg flytja tónverk eftir Max Reger: Helmut Franz stj. 11.00 Messa I safnaöarheimili Grensássókiiar. Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organ- leikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.15 Visna og aðrir hæggengir smitsjúkdómar I miötaugakerfi Guðmundur Pétursson, for- stöðumaður Tilraunastöðvar Háskólans i meinafræði að Keldum, flytur hádegiserindi. 14.00 Gestkoma úr strjálbýlinu Jónas Jónasson fagnar gestum frá Dalvík. 15.00 A bókamarkaöinum.Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 15.55 Trimmdægurlagakeppni FHÍ og ÍSI. Undanúrslit i ut- varpssal. Jón Múli Arnason kynnir. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna. „Mamma skilur allt” cftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (22) 17.30 Lestur úr nýjum barna- bókum 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsiö og við Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.20 Bariö að dyrum. Þórunn Sigurðardóttir heimsækir Mikael Eðvarð, Herdlsi Jóns- dóttur og synina fjóra að Löngufit 36 i Garðahreppi. 19.50 Kórsöngur Karlakór Reykjavikur syngur islensk lög: Páll P. Pálsson stj. 20.15 Sumarparadis Islendinga Sæmundur B. Elimundarson flytur erindi með tónlist. 20.50 „Feröin hcim”, smásaga eftir ölaf Jóh. Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 20.45úm átrúnaöjlnna Sigurðar- dóttir talar aftur um Freyju. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Guðbjörg Pálsdóttir dans- kennari velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 17. desember 7.00 MorgunútvarpVeðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (af forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00 Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbænkl. 7.55: Séra Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna: kl. 8.45: Bóðvar Guðmundsson heldur áfram lestri sögunnar um „Ogn og Anton” eftir Erich Kastner (9). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Matthias Eggertsson kennari á llólum flylur erindi: A að skylda bændur til búnaðarnáms? 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar_. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Saga Kldeyjar-lljalla” eftir Guö- mund G. Ilagalin Höfundur les (24). 15.00 Miðdegistónlcikar. 16.00 Fréltir. Tilkynningar. (16.25 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 MVindum, vindum, vefjum band"Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustend- urna. 17.30 Lestur úr nýjum barna- b ó k u m . T ó n 1 e i k a r . Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt málJlelgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóöfélagiö Ölafur Björnsson prófessor ræðir við Björgvin Guðmundsson formann verðlagsnefndar um neytenda- þjónustu verðlagseftirlitsins. 19.25 Um daginn og veginn Jón A Gissurarson fyrrverandi skóla- stjóri talar 19.45 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 19.55 Mánudagslögin 20.25 Söguleg þróun KínaJýristján Guðlaugsson sagnfræðinemi flytur fimmta erindi sitt. 20.45 „Haust og vetur” úr „Fjórum árstiðum" op. 8 eftir Vivaldi. Thomas Brandis og Filharmóniusveitin f Berlin leika: Herbert von Kara jan stj. 21.10 islenskt mál.Endurt. þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar frá laugard. 21.30 Útvarpssagan: „Ægisgata" eftir John Steinbeck.Karl Isfeld islenskaði. Birgir Sigurðsson les (8) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. EyjapistiII 22.35 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. LAUGARDAGUR 15. desember 1973 17.00 iþróttir. I þættinum verða meðal annars sýndar myndir frá innlendum iþróttaviðburð- um og um kl. 18.15 hefst enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. ÞáttUr um störf Alþingis. Umsjón Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. 19.45 Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Söngelska fjölskyldan. , Bandariskur söngva- og gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Vaka. Sýnishorn úr jóla- myndum kvikmyndahúsanna og umsagnir um þær. Umsjón Sigurður Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson. 21.45 Gangur lifsins. Bandarisk kvikmynd án orða um áhrif nú- timamenningar á ásýnd jarðar og hinn gifurlega mun ósnort- innar náttúru og stórborgar. 22.05 Waterloo-brúin. Bandarisk biómynd frá árinu 1940. Leik- stjóri Mervyn le Roy. Aðalhlut- verk Vivien Leigh og Itobert Tayior. Þýðandi Jón (). Ed- wald. Ballettdansmær kynnist ungum hermanni og þau á- kveða að ganga i hjónaband. En brottför hans til vigstöðv- anna ber brátt að, og ekkert verður af giftingunni. Nokkru siðar missir hún atvinnuna, og um svipaö leyti les hún i blaði andlátsfregn unnustans. 23.50 Dagskrárlok Sunnudagur 1(>. desember 17.00 Endurtekið efni. Minni kvenna.Sjö stuttir leikþættir úr daglega lifinu. Þættirnir eru allir i óbeinu samhengi og fjalla um stöðu konunnar i þjóðfélaginu. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Aður á dagskrá 5. október 1973. 17.40 Kinleikur á selló. Erling Blöndal Bengtsson leikur Svitu nr. 2 fyrir selló eftir Johann Sebastian Bach. Aður á dag- skrá 11. nóvember 1973. 18.00 Stundin okkar. F'jórir jóla- sveinar koma fram i þættinum og brúðurnar Súsi og Tumi láta ljós sitt skina. Glámur og Skrámur halda áfram ferða- lagi sinu um sveitina. Einnig verður sýnd mynd um Róbert bangsa og loks verður haldið áfram með spurninga- keppnina. Umsjónarmenn Sig- riður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 lllé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Krt þetta þú? Stuttur fræöslu- og lciöbciningaþáttur uni akstur á hraöbrautum. 20.50 Þaö eru komnir gestir. Ómar Valdimarsson tekur á móti Halldóri Kristinssyni, Elsu Haraldsdóttur og Sverri Runólfssyni i sjónvarps- sal. 21.25 Winisey lávaröur. Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Oliver.Þýðandi Óskar Ingimar; son. Efní 1. þáttar: Wimsey lávarður er staddur i Bellonaklúbbnum að kvöldlagi ásamt nokkrum vinum sinum. Einn þeirra er George Fenti- man. Skyndilega uppgötvar einhver, að i einum stólnum i salnum situr aldraður maður látinn. Það er Fentiman hershöfðingi. afi Georgs. Skömmu siðar kemur i ljós, að systir hershöfðingjans hefur látist að morgni sama dags. Wimsey tekur að forvitnast um málið, og i ljós kemur, að ýmis ákvæði i erfðaskrá systurinnar gera málið grunsamlegt, og ekki er heldur ljóst með hvaða hætti dauða gamla mannsins hefur borið að. 22.10 Háir húsnæðisckla byggða- jafnvægi?Fólksstraumurinn til höfuðborgarsvæðisins hefur verið _ gifurlegur siðustu áratugina, svo horft hefur til eyðingar heilla landshluta. Nú virðist margt fólk vilja flytja út á land, en þar vantar hús- næði. Hvað er til úrbóta? U m s jón a r ma ður Magnús Bjarnfreðsson. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Sæmundur Vigfússon flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 17. desember 20.00 Fréttir. 20:25 Veður og auglýsingar. 20.35 Maöurinn. Fræðslumynda- flokkur um manninn og hátterni hans. 12. þáttur. óþolinmæöi.Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.10 Gjaldþrotið. Finnskt sjón- varpsleikrit eftir Arvi Auvinen. Flytjendur eru Jeikarar frá leikhúsinu i Abo. Þýðandi Kristin Mantyla. Leikurinn fjallar um atvinnuleysi og ýmis verkalýðsmál og er að nokkru byggður á sönnum heimildum. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 22.50 Kúba og hafið.Sænsk mynd um þróun og uppbyggingu fisk- iðnaðar á Kúbu. Þýðendur Sonja Diego og Jón O. Edwald. Þulur Jón O. Edwald. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 23.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. desember 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd.5. þáttur. Kvöld- boöiö.Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 4. þáttar: Davíð á i erfiðleikum með að ákveða hvort hann á heldur að selja sinn hluta i fyrirtækinu, eða taka þátt i rekstri þess með bræðrum sinum. Anna reynir enn að fá Brian til að selja og hefja aftur störf hjá fyrri vinnuveitanda, sem nú hefur boðið honum eignarhlut i fyrir- tæki sinu. Edward leggur fast að Brian að selja sér hluta- bréfin og þeir deila hart um málið. Loks ákveður Brian að selja ekki, þrátt fyrir afstöðu konu sinnar og Edwards. Davið tekur lika á'kvörðun um að halda sinum hluta, þótt ástæður hans til þess séu annars konar en Brians. 21.25 lleimshorn. Frétta- skýringaþáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.05 Skák. Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 22.15 Jóga til heilsubótar. Myndaflokkur með kennslu i jogaæfingum. 4. þáttur endur- tekinn. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. desember 18.00 Kötturinn Felix. Tvær stuttar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippi. Astralskur mynda flokkur fyrir börn og unglinga. Ullarþjófarnir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Jólasveinarnir Stuttur þátt- ur i sambandi við jóladagatal Umferðarráðs og Sjón- varpsins. 18.45 Gluggar. Breskur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndaí. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Lif og fjör i læknadeiUl. Breskur gamanmyndaflokkur. Dávaldurinn mikli. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.10 Krunkaö á skjáinn. Þáttur með blönduðu efni, sem varðar fjölskyldu og heimili. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Mósambikk. Sænsk mynd um nýlendustjórn Portúgala i Mósambikk og starfsemi frelsishreyfingar landsmanna. Frelimo. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur ásamt henni Karl Guðmunds- son. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 21. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Gestur kvöldsins. Breskur flokkur rhúsikþátta, þar sem kunnir einstaklingar úr „poppheiminum” láta til sin heyra.Gestur þessa fyrsta þátt- ar er bandariski visna- söngvarinn Tom Paxton, sem flytur hér nokkur frumsamin ljóð og lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.10 Landshorn. Frétta- skýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.50 Mannaveiðar. Bresk fram- haldsmynd. 21. þáttur. Tilgangurinn helgar meðalið. Þýðandi Kristmann Eiðsson.' Efni 20. þáttar: Jimmy reynir. eftir bestu getu að ná sýnis- hornum af þvi, sem verið er að gera tilraunir með i verk- smiðjunni. Andspyrnumönnum leiðist biðin, og þeir eru farnir að gruna hann um græsku. Hochler kemst að sannleikan- um um Jimmy og reynir að þröngva honum til að gefa upplýsingar um félaga i and- spyrnuhreyfingunni, en áður en það tekst hafa félagar Jimmys náð Hochler á sitt vald og tekið hann af lifi. En enn hefur ekki tekist að ná i sýnis- horn af framleiðslu verk- smiðjunnar. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 22. desember 17.00 iþróttir.Meðal efnis i þættin- um verður mynd frá leik Vals og Fram i fyrstudeildar- keppninni i handknattleik kvenna og Enska knatt- spyrnan, sem hefst um klukkan 17.30. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteins- son. 19.45 lllé 20.00 Fréttir. 20.20 Vcður og auglýsingar. 20.25 Söngelska fjölskyldan. Bandariskur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Maðurinn. Fræðslumynda- flokkur um manninn og hátterni hans. Þrettándi og siðasti þáttur. Allt fyrir ánægjuna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Erföaféndur Páfans. t af- skekktu fjallahéraði i itöslsku Olpunum búa Valdesarnir og halda fast við trúarbrögð feðra sinna, kristindóminn, eins og þeir telja að hann hafi verið i upphafi. Danska sjónvarpið hefur gert kvikmynd um þessa elstu mótmælendur kristninnar, sem fram til þessa hafa varist öllum tilræðum kaþólsku kirkjunnar með bibli- una i annari hendi og byssuna i hinni. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.55 Makalaus móðir. (The Bachelor Mother) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1939. Aðalhlutverk Ginger Rogers, David Niven og Charles Coburn. Leikstjóri Garson Kanin. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Ung verksmiðju- stúlka er á heimleið úr vinnunni og kemur þar að, sem móðir hefur skilið nýfætt barn sitt eftir við dyr munaðar- leysingjahælis. Barnið grætur sáran og stúlkan tekur til við að hugga það, en hjálpsemi hennar dregur dilk á eftir sér. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 15. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.