Alþýðublaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 7
- HVILIK SÆLA -
Vibra nuddpúðinn hefur 3 styrkleikastig á nuddinu
og einnig hita. Alls 7 stillingar. Vibra nuddpúðinn
er ómissandi á hverju heimili fyrir karla sem konur,
unga sem gamla. Púðinn nuddar með titringi (vibration).
Eyðir þreytu,
eykur blóðrás,
vermir kalda fœtur.
VIBROSAN NUDDTÆKIÐ:
hefur mismunahraða á nuddinu. Tœkinu fylgja 5 munnstykki.
BRJÓSTANUDDTÆKIÐ
ARO - LADY
NÝJUNG FRÁ SVISS
PEDIMAN hand- og
fótsnyrtitœki er
ómissandi á hverju
heimili
Öll þessi tœki eru dvergsmíði frá Sviss.
Gjafir sem eru til gagns og gleði.
BORGARFELL
SKÓLA VÖRÐUSTÍG 23
SÍMI 11372
Ferðafélagsferðir
Sunnudagsgangan 16/12.
Um Geldinganes. Brott-
för kl. 13 frá B.S.Í. Verð
100 kr.
Áramótaferð i
Þórsmörk
30. des.—1. jan. Farseðl-
ar á skrifstofunni —
Þórsmerkurskálinn
verður ekki opinn öðrum
um áramótin.
Ferðafélag íslands,
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798.
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Alögöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826
Ingólfs-Café
BINGO á sunnudag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferöir spilaöar.
Tvær kvikmyndir um norsku skáldin
Inger Hagerup og Harald Sverdrup
vcrfta sýndar I fundarsal Norræna hússins
laugardaginn 15. desember n.k. kl. 16.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir
NORRÆNA
HÚSIO
Laugardagur 15. desember 1973
o