Alþýðublaðið - 15.12.1973, Qupperneq 9
KASTLJÓS •0#0 • O • O • O
Um heljarmennið Meistara Jakob,
sem allt getur og ekkert hræðist
t kjallara húss Æskulýðsráðs
Reykjavikur að Frikirkjuvegi
11, hefur Leikbrúðuiandiö að
undanförnu sýnt tvo brúðuleiki
um sjálfan Meistara Jakob.
Hann er alþjóðlegur karakter,
getur allt á milli himins og jarð-
ar, og fjalla ævintýrin tvö, sem
sýnd eru i kjallaranum, um
þrekvirki hans. Hefur þessum
sýningum verið tekið afburða
vel bæði af lærðum og leikum —
og þá ekki sist börnunum, sem
flykkst hafa á hveíja sýningu.
Leikurinn verður sýndur i dag
og á morgun kl. 15.
Þessir tveir leikir heita
,,Meistari Jakob gerist barn-
fóstra” og ,,Meistari Jakob og
þrautirnar þrjár”. Jakob er að
sögn ekki heimsins besta barn-
fóstra, en betur gengur honum
að fást við þrautirnar þrjár: þá
á hann meðal annars að vaka
heila nótt i „Galdratröllaskógi”
og leggur að velli tröll, forynjur,
vofur, galdrakerlingar og fleiri
góðborgara. Það gerir hann eins
og ekkert sé, sagði einn að-
standenda Leikbrúðulandsins,
Erna Guðmannsdóttir, i spjalli
við tiðindamann Kastljóss fyrir
helgina. — Þá hrópa börnin og
kalla, vara Meistara Jakob bið
öllum hættunum, og skemmta
sér konunglega, taka þátt i
leiknum af lifi og sál, bætti Erna
við.
Þær eru fjórar, sem standa að
Leikbrúðulandinu, og sýndu
nokkrum sinnum i fyrra þrjá
smáþætti, sem sjónvarpið
keypti siðan. Þessir tveir þættir
eru þýddir úr dönsku en Erna
sagði þær stöllur — sem á sinum
tima lærðu leikbrúðugerð hjá
Kurt Zier — gjarnan vilja reyna
næst að taka einhverjar islensk-
ar þjóðsögur og gera úr þeim
leiki. — Vandinn er að sjá til
þess, sagði Erna, — að alltaf sé
eitthvað að gerast á sviðinu.
Það er ekkert gaman að horfa á
leikbrúður tala saman.
Sögurnar um Meistara Jakob
verða sýndar nú um helgina
(aðgöngumiðar seldir frá hálf
tvö) og siðan á milli jóla og ný-
árs. Þá verður smáhlé á starf-
seminni, en siðan ætla þær sér
að taka upp þráðinn að nýju.
Myndin er af þeim fjórum með
„leikendurna”.
HVAÐ ER Á
Keflavík
LAUGARDAGUR
15. desember.
9.00 Teiknimyndir.
10.05 Barnamynd, Captain
Cangaroo.
10.45 Barnatimi. Sesame Street.
11.45 Range Riders.
12.10 Roller Derby.
I. 00 Ameriskur fótbolti, Auburn
og Alabama keppa.
5.20 Kappakstursþáttur.
5.20 Age of Aquiarius.
6.30 Fréttir.
6.45 Fundur með lt. General
James.
6.55 Ameriskur fótbolti, lið flug-
hersins og Arisona keppa.
7.15 Skemmtiþáttur Johnny
Cash.
8.05 Here Come the Brides.
9.00 Skemmtiþáttur Bill Cosby.
10.05 Striðsþáttur, Combat.
11.00 Fréttir.
11.05 Helgistund.
11.10 Late Show, Topper Takes a
Trip, gamanmynd gerð 1939
með Gary Grant, Constance
Bennett og Billy Burkie i aðal-
hlutverkum.
12.30 Nightwatch, The Unhibited,
dularfull mynd um ungan
mann sem leitar uppruna sins i
litlu þorpi við Miðjarðarhafið,
gerð 1967 með Hardy Cruger,
James Mason og Melinu Mer-
couri i aðalhlutverkum. Bönn-
uð börnum.
SUNNUDAGUR
16. desember
10.30 Helgistund, Sacred Hearth
10.45 Helgistund, Christopher
Closeup.
10.55 This is the Life.
II. 25 Lamp onto my Feet.
12.00 Tennisþáttur frá CBS.
12.25 Ameriskur fótbolti, Cleve-
land og Kansas City keppa.
3.10 tþróttaþáttur.
4.20 Ameriskur fótbolti, há-
skólaliö keppa.
5.05 Þáttur um Ameriskan fót-
bolta.
5.30 Soul.
6.30 Fréttir.
6.45 Greát Desicions 1973. Þátt-
ur um Efnahagsbandalag
Evrópu. .. .
7.J5 Skemmtiþáttur Ed Sulliv-
an.
8.00 The Advocates — Wage —
Price.
9.00 Sakamálaþáttur, Mod
Squad.
10.05 The Outcasts.
11.00 Fréttir.
11.05 Westinghouse presents.
MÁNUDAGUR
17. desember
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
VIÐTALSTÍMAR
Alþýðuf lokksfélag
Reykjavíkur minnir á
viðtalstímann í dag f rá
kl. 11—12 á flokks-
skrifstof unum við
Hverfisgötu. Siminn er
1-50-20.
Til viðtals verður
INGVAR ÁSMUNDS-
SON, varaborgarf ull-
trúi.
House
Tree,
Pitts-
Alþýðuf lokksf élag
Hafnarfjarðar minnir
á viðtalstímann með
bæjarf ulltrúum
flokksins frá kl. 11—12
á hverjum laugardegi i
Alþýðuhúsinu.
Til viðtals i dag er
KJARTAN JOHANNS-
SON, varabæjarf u 11 -
trúi.
BIOIN
STJÖRNUBIO Simi ,89
936
Blóðhefnd
Man Pride and Vengeance
Æsispennandi og viðburðarík ný
itöllsk-amerisk kvikmynd I
Technocolor og Cinema Scope.
Aðalhlutverk: Franco Nero, Tina
Aumont, Klaus Kinski.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum
LAUGARASBÍlÍ
Siini 32075
Á hausaveiðum
f ■
THE TROPI
HUMAN ?... ANIMAL?
0R MISS1NG LINK?
Skullduggery
3.05 Skemmtiþáttur Zane Grey.
3.30 Barnatimi, General Store.
4.00 Barnatimi, Sesame Street.
5.00 Barbara Mc Nair.
5.55 Dagskráin.
6.05 Disa, sem var eitt sinn i is-
lenska sjónvarpinu.
6.30 Fréttir.
7.00 Kúreki i Afriku.
7.50 Lucy Ball.
8.20 Kvikmynd, The
Whitout a Christmas
jólamynd gerð 1946.
9.40 Skemmtiþáttur Bill Cosby.
10.05 Bragðarefirnir.
11.00 Fréttir.
11.05 Helgistund.
11.20 Ameriskur fótbolti,
burgh og Miami keppa.
Mjög spennandi bandarisk ævin-
lýramynd i litum, með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk: Hurt Iteynolds og
Susan ('lark.
Sýnd kL 5 og 7
Atlnigið engin sýning kl. 9.
HAFNARBÍO
Sinii 161II
Flóttamaðurinn
llörkuspennandi og viðburðarik
bandarisk panavison-litmynd um
llótta, hefndir og hatur.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÓLABÍQ
Simi 22140
Fyrirsát i Arizona
Arizona bushwhackers
Dæmigerð litmynd úr villta
vestrinu og gerist i lok þræla-
striðsins i Bandarikjunum fyrir
rúmri öld.
Myndin er tekin i Techniscope.
Leikstjóri: Lesley Selandcr
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Iloward Kecl
Yvonne I)c Carlo
Jolin Ireland
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Itönnuð innan 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sinii 11985
Hvað kom fyrir Alice
frænku?
Mjög spennandi og afburða vel
leikin kvikmynd, tekin i litum.
Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss.
Leikstjóri: Kobert Aldrich.
ÍSLENZKUR TEXTl
lllutverk:
Gerardine Page,
Rosinery Forsyth,
Ruth Gorfon,
Robcrt Fuller.
Endusrýns kl. 5,15 og 9
Riinnuð liörnuni.
TdNABfÓ
Simi 31182
er Trinity.
I me Trinity
■
Óvenju skemmtileg itölsk
mynd með ensku tali.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Terence IIill, Bud Spenccr.
Leikstjóri: E.B. CTuchcr.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð hörnum innan 12 ára.
SAFNAST ÞEGAR
SAMAN
^ SAMVINNUBANKINN
kvik-
ANGARNIR
Laugardagur 15. desember 1973
o