Alþýðublaðið - 08.01.1974, Page 1
Þriðjudagur 8. jan. 1974
5. tbl.
55. árg.
alþýou
Blaðið sem þorir
„Óvæntasta
lausnin
alltaf
valin”
Um aðra helgi verður
frumsýnt i Þjóðleikhús-
inu nýtt barnaleikrit,
„Köttur úti mýri” eftir
Andrés Indriðason,
dagskrármann hjá
Sjónvarpinu. Þetta er
fyrsta sviðsverk
Andrésar en hann var,
eins og menn ættu að
muna, annar ritstjóra
menningarritsins Þjóö-
skinnu. Andrés vildi lit-
ið um verk sitt segja,
kvaðst hafa unnið að þvi
i tvöár, en liklega mætti
segja boðskapinn að
„gott væri að eiga vini”.
— Andrés hefur vaiiö
þá leið, sem ekki marg-
ir leikritahöfundar
nota, við samningu
þessa bráðskemmtilega
leikrits, að láta alltaf
eitthvað óvænt vera aö
gerast, nota alltaf þá
lausn, sem maður á sist
von á, sagði Gisli Al-
freðsson, sem leikstýrir
verkinu. — Það er eigin-
lega ógjörningur að lýsa
söguþræðinum i stuttu
máli, bætti Gisli við, —
en það er látið lita svo
út, sem leikurinn verði
til jafnóðum fyrir til-
stilli áhorfenda og leik-
ara.
Leikmynd gerir Jón
Benediktsson og er
þetta i fyrsta skipti,
sem hann gerir leik-
mynd fyrir Þjóðleikhús-
ið. Tónlist er eftir
Magnús Ingimarsson.
,,Maður getur nú
orðið þreytt á að
sleikja þennan
spýtubrjóstsykur",
segir stelpan um
leið og hún hleypir
í sig hörku og bryð-
ur með velþóknun
það, sem eftir var
á pinnanum.
HÚSMÆÐRASKÓLAKENNARAR
BÍÐA MED REIKNINGANA I
HðNDUNUM - EN HVER Á
EIGINLEGA AD BORGA?
t heilt ár hafa kennarar Stabarfelli I Dölum unnið heimavist og kennslu um-
vib húsmæðraskólann að aukavinnu við gæslu á fram kennsluskyldu án
þess að fá greitt fyrir það,
og skipta laun þau, sem
þær eiga inni, orðið
hundruðum þúsunda.
Þetta er i annað sinn, sem
rikið stendur ekki i skil-
um á aukagreiðslum til
þessara kennara, en um
siðustu áramót fengu þeir
loksins greidda auka-
vinnu nokkurra mánaöa.
Kennararnir lögðu
málið fyrir Landssam-
band framhaldsskóla-
kennara, og þaðan var
það sent menntamála-
ráðuneytinu. Að sögn
Guðmundar Árnasonar,
starfsmanns Landssam-
bandsins, kom i ljós við
eftirgrennslan, að reikn-
HAFNFIRÐ-
INGAR NÚ
LAUSIR VIÐ
ÓLÆTIN?
Lögreglan i Hafnar-
firði virðist nú búin að
kveða niður þau lands-
frægu þrettándalæti,
sem þar voru gjarnan á
þrettándakvöldið, enda
vær 40 manna lögreglu-
lið i miðbænum um
kvöldið, hópur af þeim
fenginn aö láni úr
Reykjavik.
Hópur unglinga kom
saman á Strandgötunni
að vanda, en litið var
um sprengingar og
ekkert skemmt, eins og
áður vildi koma fyrir.
Steingrimur Atlason
yfirvarðstjóri sagði i
viðtali við blaðið i gær,
að fyrir kvöldið hafi allt
lauslegt verið hreinsað
úr miðbænum, rusla-
tunnur tæmdar o.fl. til
þess að ekki yrði kveikt
i neinu.
Lögreglan bað ung-
lingana að hverfa af
götunni, og voru þeir
sem ekki hlýddu, fjar-
lægðir, og hringdi lög-
reglan heim til foreldra
hvers og eins. Stein-
grimur sagði að ung-
lingar hefðu komið allt
frá Keflavik til að taka
þátt i óspektum, en þeir
hafi liklega ekki haft er-
indi sem erfiði,
Þegar Almannavarn-
ir rikisins gerðu áætlan-
ir um aðgerðir varðandi
hugsanlegar náttúru-
hamfarir á siðasta ári
var settur upp útbúnað-
ur til að útvarpa til-
kynningum til bæjarbúa
beint i gegnum endur-
varpsstöð rikisútvarps-
ins á Húsavik. Sá galli
er þó á þessu framtaki
Almannavarna, að á
Húsavik hlustar enginn
á útvarp um þessa stöð,
þar sem fjarskiptavið-
skipti við talstöðvarbila
yfirgnæfa útvarpið. 1
staðinn stilla menn læki
sin á sendingarnar um
endurvarpsstöðina á
Skjaldarvik við Akur-
eyri, og er þvi litil von
til þess, að náttúruham-
fara kemur.
„Mér finnst ákaflega
mikil lognmolla yfir
þeim aðilum, sem fjalla
um útvarps- og sjón-
varpsmál, þ.e. Fósti og
sima”, sagði Arnljótur
Sigurjónsson, bæjar-
fulltrúi á llúsavik, við
Alþýðublaðið i gær.
Kyrir utan það, að lal-
stöðvarviðskiptin trufla
Húsavikurslöðina, sagði
hann, að tóngæði henn-
ar séu afskaplega slæm,
og þótl Skjaldarvikur-
stöðin sé ekki upp á það
hesla sagðist hann álita,
að flestir Húsvikingar
hlustuðu á hana frekar
en Húsavikurstöðina,
jafnvei þótt hún væri i
lagi. Sagði hann, að
stöðin sé ákaflega
frumstæð, að mestu
með sama kram og
gamlar hálalarastöðv-
ar.
Að þvi er Haukur
HLUSTA
ALLIR
Á ALLT
Harðarson, ba'jarstjóri
á Húsavjk. sagði við Al-
þýðublaðið er ásta'ðan
fyrir þessum truflunum
á stöðinni sú, að loft-
nelsútbúnaður sé slæm-
ur og leiði út. Sagði
hann, að margsinnis
hali verið lofað að kippa
þessu i lag, en ekki stað-
ið við það. Nú siðasl var
lofað að kippa þessu i
lag i þessum mánuði.
Ilúsvikingar gagn-
rýna einnig móttöku-
skilyrði sjónvarps, sem
eru ákaflega slæm á
liúsavik. S.l. sumar var
reist hús lyrir nýja
endurvarpsstöð i 400 m.
hæð á fjallinu fyrir ofan
Húsavik, en að sögn
bæjarstjóra er engin
vissa fyrir þvi, hvað hún
bætir móttökuskilyrði á
llúsavik
Siúkrahúsapeningar
kirkiunnar fara i
saluhjalp i fangelsum
— Á fjárlögum er að
visu gerí ráð fyrir fjár-
veitingu til sjúkrahúsa-
prests, en kirkjan mun
nota það fé til að grciða
laun fangclsisprests, að
þvi erég veit best, sagði
Gisli Blöndal, hagsýslu-
stjóri, er Alþýðublaðið
bar undir hann ummæli
biskups, herra Sigur-
björns Einarssonar, i
ishaldari skólans, sem er
bankastjóri Búnaöar-
bankaútibúsins i Búðar-
dal, hafi átt að sjá um
greiðslurnar. Banka-
stjórinn sagði það rétt
vera, en sig skorti pen-
inga til að greiða kennur-
unum. Þvi svaraöi
menntamálaráðuneytið á
þann veg, að hann eigi
einfaldlega að bera sig
eftir peningunum. Þannig
standa málin nú, og biða
kennararnir með reikn-
inga fyrir aukavinnunni,
undirskrifaða af skóla-
stjóra, eftir þvi, að botn
fáist i það hver eigi að sjá
um þessar fjárreiður.
viðtali við timaritið
F’rjálsa verslun.
Þar segir biskup: „Á
fjárlögum næsta árs
er... ekki gert ráð íyrir
íjárveitingu vegna
sjúkrahúsaprests né að-
stoðaræskulýðsfull-
trúa”.
Um aðstoðaræsku-
lýðsfulltrúann er þaö að
segja, að i lögum er
heimild fyrir tveimur
aðstoðaræskulýðsfull-
trúum og er annar
starfandi i Reykjavik.
Hinum hefur verið ætl-
að að starfa á Norður-
landi, en fjárveiting
fyrir starfi hans — lik-
lega um ein milljón
króna — hefur ekki feng
ist, þrátt fyrir siendur-
teknar óskir þjóðkirkj-
unnar og manna henn-
ar. — Um það má i
rauninni segja, að gildi
gamla tregðulögmálið,
sagði Gisli Blöndal.
Sjúkrahúsaprestur
hefur verið starfandi i
Reykjavik um margra
ára skeið og gegndi þvi
embætti siðast séra
Lárus Halldórsson, sem
hætti. er hann fékk
brauð i Breiðholtshverfi
i Reykjavik.
ÞÓTT ALMANNAVARNIR
VILDU AÐVARA HÚS-
VÍKINGA — MYNDU
ÞEIR EKKI HEYRA ÞAÐ