Alþýðublaðið - 08.01.1974, Síða 8
LEIKHÚSIN
vatns- W BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGUR Þar sem vera kann, aö dómgreind þin og skarp- skyggni séu ekki upp á sitt bezta i dag, þá ættir þú að hlusta vel á ráöleggingar frá þér eldri og reyndari mönnum. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR Maki þinn, félagi eða náinn samstarfsmaður verður likast til erfiöur i dag. Deila kann að risa út af máli, sem þér þykir aðeins vera ómerkilegt formsatriði. /?5kHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. RUGLINGSLEGUR Það færi betur ef þú gerðir þér strax ljóst, aö fólkiö, sem þú umgengst, verður sennilega litt hjálpfúst i dag. Þvi ættir þú ekki aö byrja á neinu nýju i dag eða leitast við að efna til nýrra kynna. Þó kynnir þú að veröa fyrir óvæntu happi. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí LEIÐINLEGUR Skyndilegar athafnir á vinnustað eða heima fyrir munu skapa ruglingslegt andrúmsloft. Þú kannt þvi að þurfa að leggja mikið á þig til þess að koma öllu aftur i samt lag. Taktu öllu samt með ró og þolinmæöi og leggðu ekki of hart að þr. Reyndu aö hvilast.
©BURARNIR 21. maí - 20. júni GÓÐUR Nú er kjörið tækifæri til þess að ná árangri— einkum og sér i lagi fyrir þá, sem eru listrænir eða fást viö sköpunarstarf. 1 dag ætti að vera gott að leita til áhrifaaðila um að- stoð eða fyrirgreiðslu. Ef til vill átt þú ástarævintýri framundan. jRfcKRABBA- MERKIÐ 21. júni - 20. júlí RUGLINGSLEGUR Blandaðu ekki geöi við skapvont eöa fúlt fólk i dag, þar sem það gæti haft ill áhrif á þitt eigiö geð. A hinn bóginn þá er ekki ráð- legt, aö þú leitir fyrir þér um ástasambönd, þar sem þitteigiö skaplyndi er ekki upp á sitt bezta. © LJÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. RUGLINGSLEGUR. Einhleypingar eru i dag anzi viökvæmir i sam- bandi viö ástamál — og fjármál lika. Þar sem kringumstæöur eru við- sjárverðar er beztaöfara sér hægt og varlega aö öllu. Reyndu aö einbeita þér aö vinnunni. ifNMEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR. Hugur þinn er lifandi og frjór i dag og þú ert fullur bjartsýni á framtiðina. Vertu ekki allt of sjálfsör- uggur og sýndu meiri að- gát. Eyddu kvöldinu í að ljúka við ýmis smærri vérk, sem þú hefur van- rækt.
© VOGIN
23. sep. - 22. okt.
KVtÐVÆNI.EGim.
Þú veizt e.t.v. ekki af
þvi, aö einhver er að reyna
að skapa þér vandræöi.
Gættu þess vel að gefa
ekki óþarfa höggstað á þér
þar sem i dag kynni að
vera auðvelt að skaða álit
þitt og þér kynni aö reyn-
ast erfitt að vinna það aft-
ur.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
KUGUNGSLEGUR.
Jafnvel þótt þú finnir til
einmanakenndar og
drekaeðli þitt leiti útrásar
i ástriðuþrungnum sam-
skiptum, þá ættir þú ekki
að efna til neinna nýrra
kynna i dag, þar sem þau
munu hvorki reynast góö
né langæ.
BOGMAD
URINN
22. nóv. • 21. des.
RUGLINGSLEGUR.
Atburöur, sem gerast hjá
fjölskyldu þinni, verða til
þess aö þú ferö að ihuga
timann, sem þú eyöir meö
fjöiskyldunni og bera hann
saman við timann, sem þú
ráöstafar á vinnustaö.
Maki þinn og ættingjar
munu kvarta yfir af-
skiptaleysi þinu
22. des. - 19. jan.
RUGLINGSLEGUR.
Þú verður aö þola ýmis-
iegt heldur leiðinlegt af
einhverjum, sem er þér
skyldur eða tengdur.
Gættu stillingar. Farðu
varlega, ef þú þarft að
ferðast og gættu þin vel.
RAGGI RÓLEGI
JULIA
E&MfETTI EKK\
T1LLEIKS...É& HEF VAN'
VIRT HINA EIGIN PERSONU..
SANNA-0 AD É&ER EKKI „El
VALIENTE".. .HELDUR
FJALLA-FUSI
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
KLUKKUSTRENGIR
miðvikudag kl. 20.
BRUÐUHEIMILI
fimmtudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
föstudag kl. 20 uppselt.
laugardag kl. 20. Uppselt
sunnudag kl. 20. Uppselt.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1—1200.
Volponei kvöld kl. 20.30 5. sýning,
blá kort gilda.
Fló á skinni.miövikudag kl. 20.30,
uppselt.
Volpone, fimmtudag kl. 20.30, 6.
sýning, gul kort gilda.
Svört kómedia, föstudag kl. 20.30
Volpone, laugardag kl. 20.30, 7.
sýning, græn kort gilda.
Fló á skinni sunnudag kl. 20.30
Siðdegisstundin.
Þættir úr Heljarslóðarorustueítir
Benedikt Gröndal, undir stjórn
Helgu Bachmann.
Sýning fimmtudag kl. 17.15.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl 14. Simi 16620.
HVAÐ ER A SEYÐI?
SÝNINGAR OG SÖFN
NORRÆNA HOSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og*
sunnudaga frá 14-17.
ARBÆJARSÁFN er opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær,
kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá
Hlemmi.
ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er
opið á sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangur
ókeypis.
NATTURUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
KJARV ALSSTAÐIR: Kjarvalssýningin
er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16 22
og laugardaga og sunnudaga kk. 14—22.
Aðgangur ókeypis.
BOGASALUR: Sendiráð Tékkóslóvakiu
og Tékknesk-islenska félagið gangast fyr-
ir sýningu á myndlist barna i Tékkósló-
vakiu i Bogasal Þjóðminjasafnsins 5,—12.
janúar kl. 14—22 daglega.Höfundar
myndanna eru á aldrinum 4—17 ára.
Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um
vaktir lækna og lyfjab. i simsvara 18888.
ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smáfréttum i „Hvað er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666,
með þriggja daga fyrirvara.
o
Þriöjudagur 8. janúar 1974