Alþýðublaðið - 08.01.1974, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 08.01.1974, Qupperneq 9
KASTLJÓS ► q # o.» om o • o • Ashkenazy og Williams á tónleikum Sinfóníunnar á fimmtudagskvöldið Mjög áhugaveröir tónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands verða i Háskólabiói á fimmtu- dagskvöldið kl. 20.30. Vladimir Ashkenazy stjórnar þar Sinfón- iunnj og ástralsk/breski gitar- leikarinn John Williams leikur einleik. Efnisskráin á þessum sjöundu reglulegu tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands er sem hér segir: Sinfónia nr. 1 eftir Prokoffief, Fatansia fyrir gitar og hljóm- sveiteftir Spánverjann Rodrigo og loks Manfred Sinfónia Opus 59 eftir Tsjaikovskij. Öþarfi er að kynna þessa tvo tón1 i s t arsni 11 inga hér. Vladimirs Ashkenazy má kalla óskabarn þjóðarinnar og John Williams er alltaf aufúsugestur á tslandi. Hann lék hér siðast á Listahátiðinni 1972 við feykilega góðar undirtektir og þegar þeim tónleikum hans var útvarpað siðar, lágu menn með eyrað klesst við tækið. Væntanlega verða þessir hljómleikar einnig hljóðritaðir til útvarpsflutnings siðar. John Williams og Vladimir Ashkenazy eru báðir með fremstu tónlistarmönnum i heimi. HVAÐ ER í IÍTVARPINU? ÞRIÐJUDAGUR 8. janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið.Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Fjár- svikararnir” eftir Valantin Katajeff.Ragnar Jóhannesson cand. mag. les. 15.00 Miðdegistónleikar. 10.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson söngkennari sér um timann. 17.30 Framburðarkennsla i frönsku. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar. v 19.00 Veðurspá Fréttaspegill. - 19.20 Tónleikar. Vladimir Asjken- azy leikur verk eftir Chopin. 19.40 Tónleikakynning. Gunnar Guðmundsson framkvæmda- stjóri segir frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar tslands 11. þ.m. 20.00 Lög unga fóiksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Hæfilegur skammtur. Gisli Rúnar Jónsson og Július Brjánsson sjá um þátt með léttblönduðu efni. 21.30 Ahvítum reitum og svörtum Ingvar Asmundsson mennta- skólakennari flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (9). 22.35 Harmonikulög. 23.00 A hljóöbergi. Or skipsbók- um Kólumbusar á St. Mariu ár- ið 1492. George Sanderlin og Anthony Quayle flytja i enskri gerð Barböru Holridge. Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HVAÐ ER Á SKJÁNUM? Reykjavík ÞRIÐJUDAGUR 8. janúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd. 6. þáttur. Straum- hvörf.Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 5. þáttar: Davið Hamm- ond hefur ákveðið að starfa framvegis við fjölskyldufyrir- tækið, og nú tekur hann til við aðkynna sér reksturinn. Kvöld nokkurt býður gamall við- skiptafélagi Roberts Hammond fjölda fólks, til veislu. Þangað fer öll Hammond-fjölskyldan að Mary og Brian undanskyld- um. Kona Brians getur þó ekki fengið sig til að sitja heima. Hún fer til veislunnar og kemst þar brátt i kynni við ungan og aðlaðandi mann. 21.20 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.00 Skák. Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 22.05 Jóga til heilsubótar. Myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. 5. þáttur endur- tekinn. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok Keflavík Þriðjudagur 8. janúar. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3,05 Kúrekaþáttur, Beverly Hillbillies. 3.30 Dusty’s Treehouse. 4.00 Kvikmynd, Godd is my Partner Jæknir reynir að kaupa sér syndaaflausn gagnvart guði með að gefa fátækum gjafir, Walter Brennan og John Hoyt i aðalhlutverkum. 5,3 0 Skemmtiþáttur Bill Andersson. 5.55 Dagskráin. 6.00 On Campus. 6.30 Fréttir. 7.00 Jonny Mann. 7.30 Ofurhugarnir. 7.55 Undersea Wortd of Jacques’ Cousteu. 8.50 Skemmtiþáttur Doris Day. 9.15 Skemmtiþáttur Flip Wilson. 10.10 Cannon. 11.00 Fréttir. 11.15 Helgistund. 11.20 Naked City. Járniðnaðarmenn óskast Þurfum að ráða nú þegar renni- smiði, vélvirkja, aðstoðarmenn og lærlinga. Mikil vinna. Gott kaup. Vélsmiðja Péturs Auðunssonar, Öseyrarbraut 3, Hafnarfirði, símar 50788 og 51288. BIOIN TÚNABfÚ Simi 31182 THE GETAWAY er ný, banda- risk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs", „The Wild Bunch"). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrirleikendur: BEN JOHNSON, Sally Strúthers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð hörnum yngri en 16 ára. KÚPAVOGSBÍÚ Siini 11985 Einkalif Sherlock Holmes BILLY WILDER'S THE mmmim 0FSHERL0CK H0LMES Spcnnandi og alburða vel leikin kvikmynd um hinn bráðsnjalla leynilögreglu- mann Sherlock llolmes og vin hans, dr. Watson. Leikstjóri: Billy Wilder. Illutverk: Itohert Stevens, Colin Blukely, (Tiristopher l.ee. Genevieve Page. ISLENZKUR TEXTI -Sýnd kl. 5 og 9. HASKÚLABIÚ Simi 22140 i ræningjahöndum Kidnapped Stórfengileg ævintýramynd i Cinemascope og litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hef- ur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jack Hawkins isl. texti: Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚ Sinti 16444 Meistaraverk Chaplins: Nútiminn Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari: Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍI J Simi 32075 Univci-sal hctiuvs ..Hl KolMTt SthhI A NOKMANJKWISdN Film JESUS CHRIST SUPERSTAR A IJnivcrsal I*icUin'kjl Tcchnicolur* Distrihiitcd hy ('incma Inlcrnai mnal GoqNiration. 4^ Gla‘sileg bandarisk stórmynd i liturn með 4 rása segúlhljóm, gerð eftir samnefndum siingleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn Aðulhlulverk: Ted Neeley Carl Anderson Yvonne Elliman og Barry Dennen. Mynd þessi ler nú sigurlör um heim allan og hefur hlotiö ein- róma lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 ojj 9 Miðasala frá kl. 4. Ihrkkað verð. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER M SAMVINNUBANKtNN Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 ANGARNIR Þriöjudagur 8. janúar 1974 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.