Alþýðublaðið - 07.09.1974, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.09.1974, Qupperneq 1
KAUPA JIÍPITER OG MARS MED SAMBANDINU það ofan á hjá hlut- hafafundi í isfélag- inu í Vestmannaeyj- um að selja fisk- vinnslu- og frysti- húsið Júpíter og Mars, sem ísfélagið keypti af Tryggva Ófeigssyni, þegar gosið á Heimaey lamaði starfsemi is- félagsins þar. Sam- bandsf yrirtækið Kirkjusandur hf. sýndi strax áhuga á kaupunum og komst málið á það stig, að kaupverð var rætt í fullri alvöru. Nú hefur það gerst, að þrír aðilar eru komnir í kaupin með Kirkjusandi og eru það: ögurvík hf., Karlsefni hf. og Guðmundur Jör- undsson, útgerðar- maður. isfélagið keypti Júpíter og Mars á sínum tfma fyrir um 200 milljónir króna, en í kaupsamningum þeim, sem nú standa yfir mun rætt um kaupverð á bilinu milli 330 og 350 milljónir króna. ÞUSUND TONN AF FISKIMJOLI SELD TIL BRETLANDS Nýlega voru seld 1000 tonn af fiski- mjöli til Bretlands og fengust 4,60 dollarar á prótein- einingu. Seljendur voru Síldarverk- > OPNA smiðjur ríkisins og Sildar- og fiski- mjölsverksmiðjan Klettur hf. Talið er, að hér hafi verið um al- veg einstaka sölu að ræða, því mark- aðurinn sé alveg dauður, en þegar best lét fengust upp undir 6 dollar- ar á próteinein- ingu. Eins og Alþýðu- blaðið skýrði frá fyrir nokkru, varð alþýðu LAUGARDAGUR 7. sept. 1974 - 170. tbl. 55. árg. „Kleifarvatnsmálift er geymt cn ekki gleymt”, sagöi Baldur Möller ráftuneytisstjóri i dómsmálaráftuneytinu vift fréttamann Alþýftu- blaðsins i gær, þegar vift spurftumst fyrir um hvaft Xifti rannsókn á fjarskiptatækjum þeim, sem fundust á botni Kleifarvatns fyrir réttu ári. Sagfti Baldur, aft vegna anna i sumar hafi ekki unnist tlmi til aft taka þetta mál fyrir, en hann og Pétur Thorsteinsson, ráftu- neytisstjóri utanrikis- ráftuneytisins, hafi I hyggju aö fara i þaö nú meft haustinu. „Þarna þarf aft velta vöngum yfir aftilum, sem ekki eru undir Is- lenska lögsögu felldir”, sagfti Baldur, „og ekki fullar sannanir fyrir hendi, þótt um sé aö ræöa grun. Þarna er um málsmeftferft aft ræfta, ef einhver er fyrir hendi, þvi vissuiega gætum vift orftift strand, þótt ég sé engu aft spá um það, af eða til”. HÆTTULEGA MIKIÐ MAGN AF NITRITI VAR SETT í SALT- KJÖT VEGNA VANKUNNÁTTU Alvarleg misnotkun á rotvarnarefninu nitrit, efta saltpétri, i saltkjóti komst upp fyrir skömmu hjá stórri kjötvinnslu i Reykjavik. Við athugun reyndist kjötir innihalda tiu sinnum meira nitrit en leyfilegt er og talift hættu- laust, en þetta efni getur valdift öndunarerfiðleik- um i fólki og er jafnframt kröftugur krabbameins- valdur. Þessar upplýsingar fékk Alþýðublaðift hjá Jóni Öttari Ragnarssyni, matvælafræðingi, i gær, en hann hefur nýlokið vift samantekt skrár um við- bótarefni i mat, sem leyfileg eru i vissu magni. Sagfti Jón Óttar i sam- tali vift fréttamann blafts- ins, aft ástæðanfvrir þvi, aft slikt sem þetta hefur gerst sé vankunnátta þeirra. sem með kjötið fara hjá framleiftandan- um, og eftirlitsleysift af hálfu opinberra aftila. Sagfti hann. að hjá umræddu fyrirtæki starfi t.d. enginn matvælafræft- ingur, afteins kjötiðn- aftarmenn, sem ekki hafa þá menntun, sem þarf til aft geta haft fullkomift eftirlit meft framleiftsl- unni. Eftir aft mál þetta komst upp var dregift úr notkun nitrats við salt- kjötsvinnsluna, og sagðist Jón Óttar halda, aft nitratinnihaldift sé komið niftur i núll. Ekki kvað hann þaft þó heppilegt. þvi vissan skammt af nitrati þarf til að halda kjöti óskemmdu. Aft sögn Jóns verftur i framhaldi af samantekt viftbótarefnaskrárinnar. sem nú er i athugun hjá matvælaframleiðendum, sett reglugerft. sem kvefta á um þaft. hve mikiö má setja af hverju efni fyrir sig i matvæli. Ennfremur sagfti hann, aft i ráfti sé aft efna til ráftstefnu um matvælaeftirlit, i nóvem- ber og fá heilbrigöiseftir- litift til aft herfta eftirlit sitt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.