Alþýðublaðið - 07.09.1974, Side 4
Frá gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Skólarnir verða settir þriðjudaginn 10.
september sem hér segir:
Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Allar deild-
ir kl. 13.15
Hagaskóli: 1. bekkur kl. 9,2. bekkur kl. 10,
3. og 4. bekkur kl. 11.
Réttarholtsskóli: 1. bekkur kl. 14, 2., 3. og
4. bekkur kl. 14.30.
Lindargötuskóli: 6. bekkur kl. 9, 5. bekkur
kl. 10.
Ármúlaskóli: 4. bekkur kl. 10, 3 bekkur
landsprófsdeildir kl. 10.30, verknáms-
deildir kl. 11, bóknáms- og verslunardeild-
ir kl. 11.30.
Vogaskóli: 1., 2., 3. og4. bekkur kl. 14.
Laugalækjarskóli: 1. bekkur kl. 10, 2.
bekkurkl. 11,3. og4. bekkur kl. 14.
Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla,
Langholtsskóla, Hliðaskóla, Álftamýrar-
skóla, Árbæjarskóla og Hvassaleitisskóla:
1. bekkur kl. 9, 2. bekkur kl. 10.
Gagnfræðadeildir Breiðholtsskóla og
Æfingaskóla K.H.Í. v/Háteigsveg: Nem-
endur komi kl. 10.
3. bekkur i Breiðholti: Nemendur komi i
Breiðholtsskóla kl. 16.30.
Skólastjórar.
Tilboð óskast
i gatna og holræsagerð i Bjargatanga,
Mosfellssveit. Útboðsgögn verða afhent á
Verkfræðiþjónustu Guðmundar Óskars-
sonar, Skipholti 15, eða á skrifstofu Mos-
fellshrepps, Hlégarði.
Fundur fyrir bjóðendur verður haldinn á
skrifstofu byggingarfulltrúa Mosfells-
hrepps i Hlégarði mánudaginn9. septem-
ber kl. 16.00 og ennfremur verður farið um
væntanlegt vinnusvæði.
Sveitarstjórinn i Mosfellssveit.
Borgarloftslag 5
loftmengun og stuðlaði að betra
andrúmslofti.
A nöttunni, þegar hitastig borg-
aryfirborðs er 2.5-4.0 gráðum
hærra en á nærliggjandi bersvæð-
um, myndast hitaeyja yfir borg-
um. Heita loftið stígur upp i 150
metra hæð. A daginn er borgaryf-
irborð hins vegar 2.0-2.5 gráðum
kaldara en á bersvæðum. Þetta
kom talsvert á óvart, þar sem
mælingar leiddu i ljós, að borgin
tekur meira til sin af sólargeisl-
um en bersvæði og ætti þvi að
vera hlýrra þar. Útskýringin er
sennilega fólgin i þvi, að loftlög,
sem liggja yfir borginni, gleypa i
sig sólargeislana. Skráning hita-
geislunar sýndi, að á daginn er
borgin kaldari en umhverfi henn-
ar og -nær sá hitamunur upp i
þriggja km hæð.
Mælingar á almennum geisla-
straumi sýndu, að styrkur sólar-
geislunar til borgarinnar er að
miklu leyti kominn undir þvi,
hvort verksmiðjureyk leggur yfir
borgina. Þegar reykur lá yfir
borginni, minnkaði birtan i
Zaporozje um 5%. Þegar reykský
liggur yfir iðnaðarhverfinu,
minnkar kraftur sólargeislanna
verulega og skyggnistuðullinn fer
oft niður i S.4, en þegar loft er
hreint, jafngildir hann 1.
Þær dýrmætu upplýsingar, sem
fengust, verða til þess, að hægt er
að gera grundvallaðar ráðstafan-
ir i baráttunni gegn umhverfis-
mengun.
Eftir A. Retejúm (APN).
Stjórnmál 2
einhverja skyndilausn til
bráðabirgða á efnahagsvanda
liðandi stundar. En sá dagur
kemur, að stórkapitalisminn
riður i garð. Sjálfstæðismenn
eru þegar farnir að undirbúa
innreið hans.
Svör þeirra, sem hafna auð-
hyggju, hvort sem hún kailast
smákapitalismi, stórkapítal-
ismi eða eitthvað annað, eru
kenningar lýðræðisjafnaöar-
manna um áætiunarbúskap,
sem miðar að þvi að tryggja
hagsmuni allra einstakiinga i
þjóðfélaginu, og kenningar
þeirra um lýðræöi I atyinnulif-
inu og iýðræði i efnahagsiif-
inu.
Hins vegar eru hinar
marxisku kenningar flibba-
kommúnistanna i Alþýðu-
bandalaginu um einhvers kon-
ar byltingu á rikjandi ástandi
og allsherjar þjóðnýtingu ger-
samlega úreltar og fáránlegar
i nútima þjóöfélagi.
H.E.H.
ÚTBOÐ
Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik
óskar eftir tilboðum i raflögn i 308 ibúðir i
Seljahverfi i Reykjavik.
Útboðsgögn verða afhent i Lágmúla 9, 5.
hæð, gegn kr. 10.000.00 skilatryggingu. —■
Tilboð verða opnuð föstudaginn 27. sept-
ember 1974.
Afgreiðslumaður
Viljum ráða afgreiðslumann i bygginga-
vöruverzlun nú þegar.
Uppl. i skrifstofu vorri, Strandgötu 28,
simi 50200.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Ný traktorsgrafa
TIL LEIGU: Uppl. í sfma 85327 og
36983.
Athugið breyttan
sýningartíma
NÝ MYND
Sýningar:
Laugardag og sunnudag kl.
6,8 og 1«.
Barnasýning kl. 4.
Mánudag til föstudags kl. 8
og 10.
LAUS STAÐA
Prófessorsembættið i barnasjúkdómum
og staða yfirlæknis á Barnaspitala
Hringsins er laus til umsóknar.
Gert er ráð fyrir að sama lækni verði veitt
bæði störfin.
Umsækjendur mega gera ráð fyrir þvi, að
núverandi fyrirkomulag barnaspitalans
breytist.
Um mat á hæfni umsækjenda verður
fjallað samkv. 11. gr. laga nr. 84/1970 og
33. gr. laga nr. 56/1973.
Umsóknarfrestur er til 10. október 1974.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn-
inni upplýsingar um námsferil og fyrri
störf, svo og itarlega skýrslu um visinda-
störf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og
rannsóknir.
Umsóknir sendist öðru hvoru ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
5. september 1974.
Frá Söngsveitinni
Fílharmoníu
Vetrarstarf Söngsveitarinnar
Filharmoniu er að hefjast. Garðar Cortes,
skólastjóri Söngskólans i Reykjavik, hefur
verið ráðinn söngstjóri söngsveitarinnar.
Verkefni verða:
1. Frumflutningur Messu i C-dúr eftir
Beethoven með Sinfóniuhljómsveit Is-
lands i janúar, undir stjórn Karsten
Andersens.
2. Flutningur á Carmina Burana eftir Carl
Orffsiðar á starfsárinu undir stjórn
söngstjórans Garðars Cortes.
Fyrsta æfing verður mánudaginn 30.
september i Melaskóla kl. 20.30.
Söngfélagar hafi samband við
raddformenn i simum 50575, 42159, 42980,
21275 Og 33657.
Þeir sem áhuga hafa á að gerast nýir
félagar söngsveitarinnar hringi i sima
50575.
Stjórn Söngsveitarinnar Filharmoníu.
Járniðnaðarmenn
óskast
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða til
sin nokkra járniðnaðarmenn til vinnu við
Lagarfossvirkjun. Mikil vinna. Upp-
lýsingar veitir starfsmannastjóri.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik.
Skrifstofustúlka óskast
Landnám rikisins óskar að ráða skrif-
stofustúlku nú þegar eða 1. okt. n.k., þarf
að hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða
menntun.
Upplýsingar á skrifstofu Landnáms rikis-
ins, Laugavegi 120, Reykjavik.
0
Laugardagur 7. september 1974.