Alþýðublaðið - 07.09.1974, Síða 8
Ron Ricko
Ron Rico keppnin fer fram á
Hvaleyrarvellinum um helg-
ina, en keppnin gefur stig til
landslihsins.
Leiknar veröa 36 holur meö
og án forgjafar, Stjórnarndi
veröur Þorvaldur Ásgeirsson.
I keppninni taka þátt allir
bestu golfleikarar landsins.
Landsliöiö var á æfingu i gær fyrir leikinn viö Belgiu, en þá voru þessar myndir teknar.
„Mikilvægt að áhorfendurnir
standi með okkur”
sagði Knapp
landsliðsbiálfari
A sunnudaginn leika Islending-
ar landleik viö Belgfumenn á
Laugardalsvellinum, og hefst
leikurinn kl. 14.00.
Landsliöiö hefur notaö hvert
kvöld aö undanförnu til aö undir-
búa sig sem best fyrir leikinn á
sunnudag.
,,Ég er ekki enn búin aö ákveöa
hvaða leikaöferö viö komum til
meö aö leika gegn Belgiumönn-
um”, sagöi Tony Knapp lands-
liösþjálfari, þegar blaöamaöur
Alþýöublaösins ræddi viö hann i
gær. ,,Ég bið núna eftir samtali
við Willy Ormons þann sem sér
um skoska landsliðiö, en Belgiu-
mennirnir léku sinn siðasta stór-
leik við landsliö Skota, sem þá
voru á leiöinni til V-Þýskalands i
HM keppnina. Þeim leik töpuöu
Skotarnir 1-2. Siöan mun ég eftir
samtal mitt viö Ormond ákveða
hvaða leikaöferö viö munum
koma til aö leika á sunnudaginn.
Ég heföi gjarnan viljaö sjá
Belgiumennina leik; en þeir hafa
enga landsleiki leikið eins og ég
sagði áöan og þvi ga,t ekki oröiö af
þvi.
Þaö hefur komið nokkur gagn-
rýni á okkur fyrir valiö á liöinu,
en ég álit aö liö þetta sé það besta
sem við getum teflt fram núna,
meðstööur leikmanna I huga. Þaö
er alltaf erfitt aö velja og þaö
voru nokkrir leikmenn sem komu
lika til greina, en þaö veröur aö
hafna þegar valinner svona fá-
mennur hópur.
Liðið er nú i þeirri bestu æfingu
sem völ er á, og þaö veröur aö at-
huga að piltarnir eru ekki at-
vinnumenn og þeir koma oft
þreyttir á æfingarnar eftir erfiö-
an vinnudag. Strákarnir hafa
sýnt mikinn vilja og er ég mjög
bjartsýnn fyrir leikinn. Knatt-
spyrnan er skritinn leikur og úr-
slit leikja oft furöuleg.
Aö lokum vil ég segja aö það
hefur mjög sálræn áhrif aö hafa
sagði Knapp
landsliðsþjálfari
góöa áhorfendur meö sér og mjög
áriöandi aö fólk hvetji strákana á
sunnudaginn”.
Þá spjölluöum viö stuttlega viö
Ásgeir Sigurvinsson sem kom
heim frá Belgiu til aö leika lands-
leikinn, en hann gjörþekkir alla
ieikmenn Belgiu.
„Þaö eru þeir van Himst, van
Moer og Cristian sem eru þekkt-
astir I iiöinu. Himst leikur i sókn-
inni, frábær leikmaöur meö 78
iandsleiki aö baki. Hinir tveir eru
félagar minir hjá Liege, Moer
miövaliarspilari, en Cristian er
markvöröur. Annars er valinn
maöur i hverju rúmi og eru
Belgiumennirnir þegar farnir aö
leika eins og Hollendingarnir,allir
I vörn og allir i sókn,og taka varn-
armennirnir mikinn þátt i sókn-
inni, sérstaklega bakveröirnir”.
Þaö er betra aö vera viö öllu búinn og þvl léttu nokkrir á sér áöur en æfingin byrjaöi.
ISI LANDSLEIKURINN
ÍSLAND - BELGÍA
fer fram á Laugardalsvellinum á morgun, sunnudaginn 8.
september, og hefst kl. 2. e.h.
Dómari: T.H.C. Reynolds frá Wales.
Linuverðir: R. Jones & Davies frá Wales.
Knattspyrnusnillingurinn Asgeir Sigurvinsson er kominn til
landsins frá Belgiu til að leika með islenska landsliðinu.
Aðgöngumiðasala á morgun sunnudag kl. 10 f.h. við Laugardals-
völlinn.
Komið og sjáið siðasta landsleik ársins.
Knattspyrnusamband íslands.
Landsliösþjálfarinn Knapp stjórnaöi æfingunni af mikilii festu, þarna
er bann aö leggja á ráöin viö tvo leikmenn úr Fram.
Asgeir Sigurvinsson sýndi margt iaglegt og vöktu nákvæmar sendingar
hans aödáun þeirra sem meö æfingunni fylgdust.
0
Laugardagur 7. september 1974.