Alþýðublaðið - 07.09.1974, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 07.09.1974, Qupperneq 10
BÍÓIN KÓPAVOGSBÍÓ smú 4.9*5 Silent night— Bloody night Spennandi og hrollvekjandi ný, bandarisk litkvikmynd um blóðugt uppgjör. tslenzkur texti Leikstjóri: Theodore Gershuny. Leikendur: Patric O’eal, James Patterson, Mary Woronov, Astrid Heeren. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. STJÖRNUBÍÓ Simi is:,;;,; Black Gunn Óvenju spennandi, ný amerisk sakamálamynd i litum um Mafiu- starfsemi i Los Angeles. Leikstjóri Robert Hartford Davies. Aðalhlutverk: Jim Brown, Martin Landau, Brenda Sykes. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ Simi 31182 Valdez kemur Ný, bandarisk kvikmynd — spennandi og vel leikin, enda Burt Lancaster i aðalhlutverki. Aðrir leikendur: Susan Clark, Jon Cypher. Leikstjóri: Edwin Sherin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22,4» Milli hnés og mittis Meinfyndin skopmynd um barn- eignir og takmörkun þeirra. Leikstjóri: Ralp Thomas. Aðalhlutverk: Hywel Bennett, Nanette Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚ s,.,,, Stríð karls og konu Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i litum um piparsvein, sem þolir ekki kvenfólk og börn, en vill þó gjarnan giftast — með hinum óviðjafnanlega Jack Lemmon, sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15 LAUGARASBÍÓ simi,:i2«75 ALFREDO ALFREDO Itölsk-amerisk gamanmynd i lit- um með ensku tali — um ungan mann, sem Dustin Hoffman leik- ur — og samskipti hans við hið gagnstæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? LAUGARDAGUR 7. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.' dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga Harðardóttir les söguna „Lykl- ana” eftir Sigurbjörn Sveins- son. Tilkynningar. Létt lög milliliða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Tónleikar: a. Don-kósakka- kórinn syngur rússnesk lög. b. Rússnesk balalajkahljómsveit leikur. 14.00 Vikan sem var.Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni 15.00 Miðdegistónleikar.Útvarps- hljómsveitin i Berlin leikur In- troduction og Allegro eftir Maurice Ravel, Nikanor Zaba- leta leikur á hörpu, Ferenc Fri- csay stjórnar. I Musici leika Oktett I Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. 15.45 A ferðinnLökumaður: Árni Þór Eymundsson. (16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Horft um öxl og fram á við GIsli Helgason fjallar um út- varpsdagskrá sföustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar I léttum dúr. Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kólumbiukvöld 20.50 Sönglög eftir TURE Rang- ström Elisabeth Söderström, Erik Saeden, Aase Nordmo Lövberg, Joel Berglund og Kerstin Meyer syngja. 21.10 Kirkjugarðsævintýr, smá- saga eftir Guy de Maupassant Aðalgeir Kristjánsson islensk- aði. Guðrún Guðlaugsdóttir les. 21.30 Tveir konsertar fyrir mandólin og strengjahljóðfæri 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER A LAUGARDAGUR 7. september,1974 20.00 Fréttir, 20.20 Veður og auglýsingar- 20.25 Duke Ellington. Sjónvarps- upptaka frá jasstónleikum i Bandarikjunum. Auk Elling- tons kemur fram á þessum hljómleikum fjöldi af frægu listafólki, þar á meðal Sammy Davis. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Borgir. Kanadiskur fræðslumyndaflokkur um borg- ir og borgarlif, byggður á bók- um eftir Lewis Mumford. 6. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Rógburður. (The Children’s Hour). Bandarisk biómynd frá árinu 1961. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Audrey Hepburn, Shirley McLaine og James Garner. Þýðandi Guð- rún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá tveimur ungum kennslukonum, sem koma á fót einkaskóla og reka hann af miklum dugnaði. Þær njóta i fyrstu mikilla vinsælda hjá for- eldrum jafnt sem nemendum, en fyrr en varir skellur ógæfan yfir. Ein af námsmeyjunum breiðir út sögu, þar sem gefið er I skyn, að samband þeirra kennslukvennanna sé ekki að öllu leyti heilbrigt. 23.45 Dagskrárlok. Jl Electrolux Frystíkista 410 Itr. ’í&' A Electrolux Frystlklsta TC 14S 410 lítra, kr. 32.205. Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Fi áunnudagsgöngur $/9. kl. 9.30. Móskarðshnúkar — Esja. Verð 600 kr. kl. 13.00 Blikdalur, Verð 400 kr. Brottfararstaður B.S.I. III! ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^SAMVINNUBANKINN VILJUM RAÐA 2—3 uppeldisfulltrúa til starfa við upp- tökuheimili rikisins, Kópavogsbraut 17. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til upptökuh Imilis- ins fyrir föstudaginn 13. þ.m. FORSTÖÐUMAÐUR HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ISLANDS EMBROIDERERS' GUILD VEFUM—SAUMUM— HNÝTUM Útsaumssýning frá Embroiderers' Guild í London opnuð í dag kl. 3 ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstræti 3 Sýningin verður opin daglega frá kl. 14.00 — 22.00. Innrömmun — Málverk Erlendir rammalistar. Matt og glært gler. Myndamarkaðurinn við Fischersund. Simi 2-7850. Opið mánudag— föstudags kl. 1-6. Félagsstarf eldri borgara Frá og með mánudegi 9. sept. byrjar á ný Félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1 og Hallveigarstöðum við Túngötu. Þá hefst „Opið hús”, bókaútlán, upplýs- ingaþjónusta, félagsvist, fjölbreytt fönd- ur, hársnyrting og fótsnyrting. Ennfremur skák (einnig tilsögn) og les- hringir. Fleiri þættir félagsstarfsins hefj- ast i október og verða auglýstir siðar. Allar nánari upplýsingar i sima Félags- starfs edlri borgara 18800, frá kl. 9—12 f .h. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. ANGARNIR m Fcrðafélag íslands Laugardagur 7. september 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.