Alþýðublaðið - 07.09.1974, Side 11

Alþýðublaðið - 07.09.1974, Side 11
HVAÐ ER Á SEYÐI? Ferðir og ferðalög HIÐ ISLENSKA NATTCRUFRÆÐIFÉ- LAG fer jarðfræðiferö í Hvalfjörð sunnu- daginn 15. september með Kristjáni Sæmundssyni, jarðfræðingi. Gengið allan daginn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 fyrir hádegi. SÝNINGAR OG SÖFN •NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. AMERISKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. HNITBJöRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.3fH-16.00. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Sími 13644. NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafniö er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Sýning fagurra handrita. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning. AUSTURSTRÆTI: Úti-höggmynda- sýning. K JARV ALSSTAÐIR: Haustsýning Fé- lags íslenskra myndlistarmanna verður opin til 21. september. Virka daga (nema mánudaga) er opið kl. 16—22, laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. A sýningunni eru 197 verk eftir 60 listamenn, málverk, höggmyndir, teikningar, grafik, mynd- vefnaður og verk islenskra leikmynda- teiknara, i fyrsta skipti. Meirihluti verk- anna er til sölu. KLAUSTURHÓLAR Lækjargötu 2: Nýr sýningarsalur hefur verið opnaður inn af versluninni og verða sýnd þar verk eftir ýmsa málara út þennan mánuð. Salurinn er opinn virka daga kl. 09—18 og Laugar- daga kl. 09—12. Aðgangur er ókeypís. RAÐSTEFNUR OG FUNDIR FRÆÐSLURAÐSTEFNA: Dagana 9—12. september gengst Verkfræði- og raunvis- indadeild Háskóla Islands, Raunvisinda- stofnun háskólans og Rannsóknaráð rikis- ins fyrir fræðsluráðstefnu i Norræna hús- inu um fjarkönnun (remote sensing). Ráðstefnunni er ætlað að kynna þessa nýju tækni og munu fjórir erlendir sér- fræðingar, sem starfað hafa á þessu sviði, flytja yfirlitserindi. Þeir munu einnig hafa meðferðis myndir og veggspjöld til skýringa. Sett verður upp sýning i NH i sambandi við ráðstefnuna. Ráðstefnu- haldarar veita nánari upplýsingar. Samkomur og skemmtanir STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐR A: Hin árlega kaffisala kvennadeildarinnar verður á sunnudag- inn 8. sept. i Sigtúni, Suðurlandsbraut 26, kl. 14. Þær konur, sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru beðnar að koma þvi i Sigtún fyrir hádegi þann sama dag. NETURVAKT LYFJABÚÐA Hcilsuvcrndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Siini lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúöa i simsvar: 18888. VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: Hætta er á rifrildi eða deilum milli þin og maka þins eða félaga. Tilfinningarnar risa hátt á báðar hliðar og aðeins með þolinmæði getur þú lægt öldurnar. Þú stendur i bréfaskriftum eða öðrum skoðana- skiptum viö einhvern, sem býr langt i burtu. GÓÐUR: Það er óliklegt, aö neitt verði til þess að skemma þennan dag fyrir þér. Ef þú aðeins ert var- kár i fjármálunum þá er ekkert við það að athuga, þótt þú eyðir einhverjum peningum i sjálfan þig og þá, sem þér eru kærir. © VOGIN 23. sep. • 22. okt. HAGSTÆÐUR: Einbeittu þér að starfi þinu og láttú ekki dagdrauma villa þig af réttri leið. Ef þú átt ein- hvern tima eftir að gera draumsýnir þinar að veru- leika — og þvi ættir þú ekki að geta það — þá verður það ekki i dag. FISKA- MERKID 19. feb. • 20. marz REYTILEGUR: Ef þér gengur vel i vinnunni, þá skaltu halda áfram meö sama hætti, en ekki reyna að gera neinar breytingar á. Þeim mun minna, sem þú lætur i þér heyra út af ákveðnu máli, þeim mun betra. HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR: Fjölskyldumálin munu taka allan lausan tima þinn i dag. Ef einhver þér eldri æskir hjálpar þinnar, þá skaltu taka bóninni vel. Aukið félagslif mun sennilega leiða til þess, aö þú veröur ást- fanginn, en faröu þér samt ekki óðslega. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí HAGSTÆÐUR: Þaö kynni að vera, aö þú yröir með einhverjum hætti að velja milli þeirra, sem þú elskar, og starfs þins eöa metnaðar. Gætir þú þess, aö hugsa áður en þú talar, getur þú samt fullnægt hvoru tveggja. Leggðu ekki i neitt gróðabrall i dag. TVÍ- Æb KRABBA- MEYJAR BURARNIR Nyr MERKIÐ W UÓNID W MERKIÐ 21. júní - 20. júlí BREYTILEGUR: Gerðu engar breytingar á þvi, hvernig þú ráöstafar fjár- málum þinum. Allar slikar breytingar geta verið mjög viðsjáverðar einmitt i dag. Skerðu niöur eyöslu þina. Þú munt þurfa á peningum aö halda á næstunni. 21. júlí - 22. ág. HAGSTÆÐUR: Hafðu stjórn á þeirri tilnheigingu þinni að vera á öðru máli, en þinir nánustu. Það eru miklar likur á þvi, aö þú sért aðeins þrjóskur og þver vegna þess, að þú áttir ekki sjálfur hug myndina. Þú verður aö sýna kurteisi og þolin- mæði. 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR: Peningarnir viröast setja mikinn svip á daginn og þú verður að gæta þess vel aö eyöa ekki um efni fram. Mjög litil llkindi eru á skyndigróða og þú getur aöeins fengiö meiri peninga með þvi að vinna meira. 0 SPORD- DREKINN 23. okt - 21. nóv. HAGSTÆDUR: Gerðu hvað þú getur til þess að hjálpa einhverjum vinum þinum, sem eiga nú i örðugleikum. Geröu allt fyrir þá, sem þú getur. Einhver ástvinur þinn eða aldraður ættingi þarf einníg á hjálp þinni að halda. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. H AGSTÆDUR: Nú er kjörið tækifæri fyrir þig til þess að reyna eitthvaö nýtt til þess að fegra og prýkka heimili þitt. Sýndu fjöiskyldunni mikla um- hyggju þar sem vera kann, að einhver þar haldi, að hann sé útundan © 22. des. STEIN- GE TIN 9. jan. RAGGI ROLEGI HAGSTÆÐURA Hugsaðu frekar um þin eigin fjár- mál en annarra. Ný aðferð til þess að gera hlutina kynni að spara bæöi fé og fyrirhöfn ef henni er beitt. Vinnan gengur sæmil* vel, en ástalif þitt er ei séríega gæfusamt. JULIA FJALLA-FUS! ~o Laugardagur 7. september 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.