Alþýðublaðið - 14.09.1974, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1974, Síða 2
Stjórn- mál Kapphlaup upp á líf og dauða Málgögn rikisstjórnarinnar heyja þessa dagana kaup- hlaup upp á lif og dauöa um titilinn: „harðskeyttasti mál- svari ólafs og Geirs”. Ekki má á milli sjá hvert málgagn- iö fer meö sigur af hólmi i þessu broslega kapphlaupi. En baráttan viröist standa milli annars aöalmálgagns ihalds- ins, dagblaösins Visis, og aöalmálgagns framsóknar og Sambandsins, dagblaösins Timans. Timinn og Visir beita mjög áþekkri tækni i keppninni: si- felldum endurtekningum á ó- sannindum um afstööu stjórnarandstööuflokkanna i vinstri viöræöunum, og sifellt endurteknum hótunum um at- vinnuleysi, ef launþegasam- tökin makka ekki „rétt” i viö- ræöunum viö rikisstjórnina. Samþykki launþegasamtökin ekki i einu og öllu lögþvinganir og kauprán rikisstjórnarinn- ar, biöi þeirra hin voöalega hefnd. Þaö óhugnaniega i þessu efni er, aö rikisstjórnin getur komiö viö hefndum, fylgi hót- unum einhver alvara. Spurn- ingin er þvi: Vill núverandi hægri stjórn raunverulega berjast gegn atvinnuleysisvof- unni? Þó aö málflutningur stjórnarblaöanna allra sé i aö- alatriöum áþekkur, er hann ekki alveg eins. Vesalings Timinn neyöist til aö verja óstjórn og getuleysi fyrrver- andi rikisstjórnar jafnframt þvi, sem hann réttlætir i smáu sem stóru þær gifurlegu álög- ur, sem rikisstjórnin hefur lagt á þjóöina á stuttum ævi- ferli sinum. En þess veröur ekki vart, aö ritstjórar Tim- ans geri sér grein fyrir þvi, aö Framsóknarflokkurinn ber raunverulega mesta ábyrgð á úrræöaleysi fyrrverandi stjórnar og þvi einnig þeim efnahagslega vanda, sem stjórnleysi hennar fæddi af sér. Hinn furöul. málflutningur stjórnarblaöanna aö undan- förnu er almenningi i landinu visbending um, aö óábyrgir menn sitja nú viö stjörnvölinn á tsiandi. Allir sanngjarnir menn vona af heiium hug, aö viöræöur rikisstjórnarinnar og launþegasamtakanna beri jákvæöan árangur, þó aö seint sé af staö fariö. En hitt hlýtur öllum aö vera Ijóst, aö jákvæö ur árangur næst ekki, nema leikaraskapnum veröi hætt og rikisstjórnin geti gert aöilum vinnumarkaösins grein fyrir einhverri heiidarstefnu I efna- hagsmálum. Þaö gefur auga leiö, aö ekki er hægt aö makka „rétt” viö spilamann, sem liklegur er til aö svikja iit, hvenær sem tækifæri gefst. H.E.H. — Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. i sima 85327 0& 36983. . ... ' myndlistar- Kjarvalsstöðum íslenskir menn að Haustsýning Félags islenskra myndlistarmanna stendur nú yfir i báöum sýningarsölum Kjarvalsstaða viö Miklatún. Þar eru sýnd samtals 197 verk eftir 60 höfunda, þar af eftir 39 félagsmenn og 21 utanfélags- mann. Nú er aftur tekinn upp sá hátt- ur aö bjóöa sérstökum gesti til þátttöku i haustsýhingunni og er gesturinn aö þessu sinni Louisa Matthiasdóttir, sem lengi hefur veriö búsett i Bandarikjunum, en verkum hennar hafa hingað til verið gerð litil skil hér á landi, en þau eru mjög mótuð af islenskum uppruna listakon- unnar. Louisa Matthiasdóttir er fædd i Reykjavik 1917. Hún stundaði nám i Kaupmannahöfn og siðan i Paris hjá Cromaire. Hún flutt- ist til Bandarlkjanna 1942 og stundaði nám hjá Hans Hoff- mann við The Art Students League i New York. Hún hefur tekið þátt i f jölda sýninga vestra auk einkasýninga og sýnir reglulega i Robert Schoelkopf Gallery á Madison Avenue. Lousia á verk á eftirtöldum söfnum: Trenton, New Jersey, Albert Museum, Missouri og Listasafni Islands. Hún er gift listmálaranum Leland Bell. A haustsýningunni á Kjarvalsstöðum eru i fyrsta sinn sýnd verk eftir islenska leikmyndateiknara. Aðdrag- andi þess, að þeim var boðin þátttaka i sýningunni, er sá, að samtök norrænna leikmynda- teiknara efndu til sýningar á leikmyndateikningum á leik- listarþinginu i Álaborg á siðast- liðnu vori. Islenskum leik- myndateiknurum var boðin þátttaka i sýningunni og eru sömu verkin nú sýnd á haust- sýningunni. Hér á landi eru starfandi samtals tiu leik- myndateiknarar og eru þeir all- ir meðlimir i Félagi islenskra leikara. Ellefu islenskir myndlistar- menn taka nú i fyrsta sinn þátt i haustsýningu Félags islenskra myndlistarmanna. Alls bárust sýningarnefndinni 366 myndverk, en eins og áður er fram komið, fengu aðeins tæplega helmingur þeirra náö fyrir nefndinni og eru sýnd á sýningunni. — Sýningin hófst 7. september og lýkur sunnudag- inn 22. september. — Nýlega hefur Verslunin Fjarðarkaup H/F (matvörumarkaöur) i Hafnarfiröi aukiö verulega viö verslunarhúsnæöi sitt. Verslunin bindur ekki afslátt viö vissa fj árhæö eöa afsláttarkort, heldur eru allar vörur verðmerktar meö afsláttarveröi. Meö tilkomu hins nýja húsnæöis hefur veriö bætt viö landbúnaðarvörum. Sótt hefur veriö um leyfi til m jólkursölu en enn sem komiö er hefur ekki fengist svar við umsókn þeirri. Gera má ráö fyrir, aö Hafnfiröingar og aörir nærsveitungar kunni vel aö meta þessa vöruvalsaukningu Fjarðarkaups H/F. Verslunin er opin alla virka daga frá 9—12 og 1—6, föstudaga til kl. 22 og laugardaga frá 9—12. Aöaleigendur fyrirtækisins eru Sigurbergur Sveinsson og Bjarni Blomsterberg. „Ef þú vinnur, tekur þú pilluna, en ef ég vinn, tek ég svefnpiliuna.” „Æ, góöi Gissur vertu leika neinn Jónas.” Sendisveinar óskast fyrir og eftir hádegi. að hafa hjól. — Þurfa helst alþýdu llhTl [II simi 14900 Hafnartjaröar Apótek Opiö öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. 0 Laugardagur 14. september 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.