Alþýðublaðið - 14.09.1974, Qupperneq 4
5
Félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1.
- - - N
verður þannig fyrst um sinn:
Mánudagar:
Fótsnyrting, handavinna, leirmunagerð
(byrjar 16. sept.)
Báðir salir opnir.
Þriðjudagar:
Fótsnyrting, teiknun — málun (byrjar 17.
sept.)
Félagsvist annan hvorn þriðjudag (byrjar
17. sept.)
Miðvikudagar:
Fótsnyrting, handavinna
bókmenntir — leshringir (byrjar 18. sept.)
Stóri salur opinn.
Fimmtudagar:
„Opið hús”, spilað, lesið bókaútlán, upp-
lýsingaþjónusta.
Handavinna, böð (með aðstoð hjúkrunar-
konu),
Skákkennsla (byrjar 19. sept.)
Föstudagar:
Hársnyrting, föndur, tauþrykk.
Báðir salir opnir.
Aðrir þættir félagsstarfsins auglýstir
siðar.
Ath. kaffiveitingar alla daga, húsið opnað
kl. 1 e.h.
Upplýsingar i sima 18800 kl. 10-12 f.h.
Geymið auglýsinguna.
V___________________________________________J
JHIRJ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
í Vonarstræti 4 sími 25500
- *
Garðahreppur
Samtök sveitarfélaga i Reykjanesum-
dæmi óska að taka á leigu i Garðahreppi
húsnæði fyrir fræðsluskrifstofu kjör-
dæmisins.
Upplýsingar veitir Axel Jónsson, Goða-
túni 2, simi 43222.
Tilkynning um lögtaksúrskurö
Þann 4. september s.l. var úrskurftaft, aö lögtök geti farift
fram fyrir gjaldföllnum. en ógreiddum tekjuskatti, eigna-
skatti, atvinnuleysistrygf.ingargjaldi, iftnaftargjaldi,
kirkjugjaldi, kirkjugarftsgjaldi, hundaskatti, iftnlána-
sjóösgjaldi, slysatryggingargjaldi atvinnurekanda, al-
mennum launaskatti, lffeyristryggingargjaldi atvinnu-
rekenda, sérstökum launaskatti, skemmtanaskatti, mifta-
gjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum
tollvörutegundum. gjöldum til styrktarsjófts fatlaöra,
skipulagsgjöldum. útflutningsgjaldi, aflatryggingasjófts-
gjaldi, tryggingariftgjöldum af skipshöfnum og skráning-
argjöldum, innflulningsgjöldum, sfldargjaidi, ferskfisk-
matsgjaldi og fæftisgjaldi sjómanna, allt ásamt dráttar-
vöxtum og kostnafti.
Lögtök fara fram aft liftnum átta dögum frá birtingu aug-
lýsingar þessarar ef ekki verfta gerft skil fyrir þann tima.
Bæjarfógetinn
Hafnarfirði og Seltjarnarnesi
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Skrifstofustúlka
Reglusöm stúlka óskast til skrifstofu-
starfa. Verslunarskóla- eða Samvinnu-
skólamenntun æskileg.
Umsóknir merktar „Skrifstofustúlka”
sendist augl.deild Alþýðublaðsins sem
fyrst.
Ný andlit
hinum himinháu fjárupphæöum,
sem nú eru notaðar i vigbúnaöar-
kapphlaupiö, til baráttunnar gegn
fátæktinni i heiminum, til full-
komnari nýtingar náttúruauft-
linda heimsins, til friöarrann-
sókna, til beinnar aftstoftar vift
vanþróuð riki og til fjölda margra
annarra brýnna verkefna.
Hæfileikar Kissingers veröa
ekki dregnir i efa, en þaft verftur
heldur ekki véfengt, aö hann hef-
ur beitt óheflaftri taflmennsku i
þvi skyni, aft þróun mála i Vestur-
Evrópu yrfti i samræmi vift hags-
muni Bandarikjanna.
En sé það rétt, aö áhrif hans
hafi nú náöhámarki (og aftdáunin
á honum einnig) þá er sú stund
nú upp runnin, að heilbrigftari
samskipti milli Bandarikjanna og
Vestur-Evrópu geti komist á. Og
sé þaft einnig rétt, aö Ford sé
stefnufastur stjórnmálamaftur,
sem ekki hangir i lausu lofti, og
hann hafi meiri áhuga á sam-
vinnu en yfirdrottnun, þá á hann
nú vafalaust leik á borfti. —
VANTI YÐUR
HÚSNÆÐI
ÞÁ AUGLÝSIÐ í
ALÞÝÐUBLAÐINU
Alþýðublaðið
inn á
i
[ hvert heimili
VELDUR, HVER MÍMl HELDUR
SAMVINNUBANKINN
Sunnudagsgöngur 15/9.
kl. 9.30. Botnssúlur — Brynjudal
ur. Verft 700 kr.
kl. 13. Sandfell — Fossárdalur.
Verft 500 kr.
Brottfararstaftur B.S.l.
Frá Námsflokkum
Hafnarfjarðar
Innritun i báðar deildir flokkanna, það er
gagnfræðadeild og almenna deild, hefst
mánudaginn 16. september, stendur yfir
til miðvikudags 18. september. Innritað
verður daglega kl. 17.00—20.00 i húsi
Dvergs h.f., Brekkugötu 2, Hafnarfirði.
Allar nánari upplýsingar er að finna i
námsskrá flokkanna, sem liggur frammi i
bókabúðum bæjarins. Einnig veitir for-
stöðumaður upplýsingar i sima 53292 alla
innritunardagana. Væntanlegir nemendur
eru minntir á að innrita sig timanlega,
þar eð sl. vetur urðu margir frá að hverfa.
Þátttökugjald greiðist við innritun.
Forstöðumaður.
Tæknifræðingar
Teiknarar
Hafnamálastofnun ríkisins
vill ráða tæknifræðing
og teiknara
Sveitarstjóri óskast
Starf sveitarstjóra Búðahrepps er laust til
umsóknar. Umsóknir, með i pplýsingum
um menntun og fyrir störf, sendist til
skrifstofu Búðahrepps, Fáskrúðsfirði,
fyrir 27. september.
Nánari upplýsingar gefur núverandi
sveitarstjóri i sima 105 á Fáskrúðsfirði.
Hreppsnefnd Búðahrepps.
TILBOÐ
Óskast I eftirtaldar bifreiftar, er verfta til sýnis þriftjudag-
inn 17. sept. 1974, kl. 1-4 i porti bak vift skrifstofu vora
Borgartúni 7:
SAAB station
Volkswagen 1302
Volkswagcn 1200
Volkswagcn 1200
Ford Bronco
Volvo Laplander
Unimog torfærubifreift
Gaz 09 torfærubifreift
Land Hover diesel
Land Rover diesel
Land Rover benzin
Land Rover benzin
Land Rover benzin
Toyota Dyna sendiferöabifreiö
Dodge sendiferftabifreiö
Ford Transit sendiferftabifreift
Ford Transit scndiferftabifreift
Ford Transit sendiferftabifreiö
Ford Transit sendiferftabifreift
Ford Transit sendifcrftabifreift
Ford Transit sendiferftabifreift
Volkswagen sendiferftabifreift
Commer sendiferftabifreift
Til sýnis á athafnasvæfti Pósts og sima aft Jörfa:
Reo Studebaker vörubifreift árg. 1953
Ford Major dráttarvél meft spili ” 1961
Til sýnis á athafnasvæfti Sementsverksmiftju rikisins Ár-
túnshöffta:
Henschel vörubifreift árg. 1958
Tilboftin verfta opnuft sama dag kl. 5.00 aft viftstöddum
bjóftendum. Réttur áskiiinn til aft hafna tilboftum, sem
ekki teljast viftunandi.
árg. 1969
” 1972
” 1971
” 1970
” 1968
” 1967
” 1966
” 1966
” 1971
” 1969
” 1969
” 1969
” 1969
” 1972
” 1970
” 1971
” 1971
” 1970
” 1970
” 1970
” 1967
” 1966
” 1967
0
Ferðafélags tslands.
Laugardagur 14. september 1974.