Alþýðublaðið - 14.09.1974, Síða 9
Úrslitaleikurinn í bikarnum
í dag leika ÍA og
Valur til úrslita í
Bikarkeppni KSÍ
á Laugardalsvellinum
i dag kl. 14:00 hefst úr-
slita leikurinn í Bikar-
keppni KSi á Laugardals-
vellinum. Til úrslita leika
Valur og ÍA.
Valsmenn hafa einu
sinni sigraö í bikarkeppn-
inni en það var 1965.
Skagamönnum hefur ekki
enn tekist að sigra í þessari
keppni, svo fullvíst má
telja að þeir teljjí sinn tima
nú kominn til þess. En þeir
hafa leikið fimm sinnum
til úrslita i keppninni, en
aldrei tekist að sigra.
Fyrir leikinn virðast Skaga-
menn vera öllu sigurstranglegri
með hliðsjón af árangri þeirra i
sumar. En þeir unnu íslandsmót-
ið eins og kunnugt er og töpuðu
ekki leik i mótinu.
Valsmenn byrjuðu mótið mjög
illa, en hafa verið að ná sér á strik
i siðustu leikjum sinum.
I dag verður leikið i 14. sinn um
bikarinn, en þessi keppni hófst
1960. KR-ingar hafa oftast sigrað i
bikarkeppninni eða sjö sinnum
alls.
Hér birtum við til gamans,
hverjir hafa orðið bikarmeistarar
frá upphafi:
1960 . . KR
1962 . . KR
1964 ■ ■ KR
1966 . . KR
1968 . . IBV
1970 . . Fram
1972 . . IBV
1974 . .
1961 . . . KR
1963 . . . KR
1965'. . . Valur
1967 . . . KR
1969 . . . IBA
1971 . . . Vik
1973 . . . Fram
Matthias Hallgrfmsson hefur verið einn skæðasti sóknarmaður Skaga-
manna i sumar og undirbúið mörg mörk fyrir Teit Þórðarson sem varð
markahæsturi 1. deild. Hvernig tekst honum upp i dag gegn Jóhannesi
Eðvaldssyni og félögum?
Afgreiðslumaður
Sambandið — Byggingavörur, Suður-
landsbraut 32 vantar afgreiðslumann i
teppadeild. Gjörið svo vel og talið við
Markús Stefánsson i sima 82033.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
VELSTJÚRAR
Iðnskóla ísafjarðar vantar kennara i
verklegri vélfræði og smiðum.
Upplýsingar gefa Aage Steinsson, simi
3680 og Ólafur G. Oddsson, simi 3601.
Vantar starfsmenn
til að stjórna lyfturum, vindum og til al-
gengrar vöruafgreiðslu. Upplýsingar hjá
verkstjóra.
Rikisskip
Múrarar óskast
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
múrara i vinnu við Laxárvatnsvirkjun.
Upplýsingar veitur Páll Guðfinnsson,
Laxárvatnsvirkjun við Blönduós eða
starfsmannastjóri.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
memmmmm
ítalir hreinsa til eru búnir að setja tvo kunna leikmenn út úr landsliðinu miðvallarspilara. Nú væri hann með nýtt lið i uppbyggingu, sem * léki aðra leikaðferö en Mazzola fcj..... væri vanur. Þá setti hann hinn MSjggg^. kunna leikmann Gianni Rivera út úr liðinu, en hann hefur leikiö 50 landsleiki og kvað Bernadini |aB Rivera ekki vera sama leik- mann og hann var áður en HM keppnin hófst i V-Þýskalandi. mt En þar gat hann litið sem ekkert i leikjunum með Italiu i keppn- 'JKmK inni og féll stórlega i verði eftir 'iSfjv þá keppni. Rivera var metinn á himinháa upphæð áður en HM hófst. En eins og kunnugt er, m komust Italir ekki i 8 liða keppn- ,,Hh„JHKí ina, og urðu það mikil vonbrigði ^HMöBEÉMÉr fyrir landsmenn þeirra, þvi að Gianni Rivera má svo sannar- fyrirfram var þeim spáð mikl- lega muna sinn fifil fegurri. um frama i keppninni. Netzerog Breitner koma með Real Madrid A þriðjudaginn koma leik- menn hins fræga knatt- spyrnufélags Real Madrid til landsins, en þeir leika eins og kunnugt er við Fram i Evrópukeppni bikarhafa og fer leikurinn fram á Laugar- dalsvellinum á fimmtudaginn. Þeir Gunther Netzer og Paul Breitner eru ef til vill þekkt- astir hér á landi af leikmönn- um Real Madrid, en báöir voru þeir I HM liði V-Þjóð- verja. Forráðamenn félagsins hafa beðið um að fá að sjá leik Vals og Portadown á Laugardais- vellinum á þriðjudaginn, og þar ætti mönnum að gefast tækifæri á að sjá kappana. Þá munu þeir hafa æfingu á mið- vikudaginn, en ekki er enn vit- að hvar hún verður, en að öll- um likindum mun Framvöll- urinn veröa fyrir valinu. Við rnunura scgja nánar frá heimsókn þessari eftir helgi.
Frá Gagnfræðaskólunum
í Kópavogi
Nemendur komi i gagnfræðaskólana i
Kópavogi sem hér segir:
Þriðjudaginn 17. september i Vighóla-
skóla
kl. 10.00 landsprófsdeildir, 4. og 5. bekkur
kl. 11.00, 2. bekkur
kl. 13.00, 3. bekkur gagnfræðadeildar
kl. 14.00, 1. bekkur
Fimmtudaginn 19. september i Þinghóls-
skóla
kl. 9.00, 4. bekkur
kl. 10.00 landsprófsdeildir
kl. 11.00, 2. bekkur
kl. 13.00, 3. bekkur gagnfræðadeildar
kl. 14.00 1. bekkur
Kennarafundur er boðaður i Þinghóls-
skóla kl. 13.00 mánudaginn 16. september.
Fræðslustjórinn i Kópavogi.
SENDISVEINN
óskast hálfan eða allan daginn
Yinnufatagerð íslands h/f
Þverholti 17
Laugardagur 14. september 1974.
o