Alþýðublaðið - 14.09.1974, Page 11

Alþýðublaðið - 14.09.1974, Page 11
LEIKHÚSIN Hþjóðleikhúsið KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. miðvikudag kl. 20. ERTU NtJ ANÆGÐ KERLING? miðvikudag kl. 20.30 i Leikhúskjallara. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. HVAÐ ER Á SEYÐI? SAMKONUR OG SKEMMTANIR STYRKTARDANSLEIKUR fyrir Styrkt- arfélag lamaðra og fatlaðra i Reykjavik verður i Þórscafé á sunnudagskvöldið 15. september. Allur ágóði rennur til við- byggingar heimilis félagsins i Reykjadal i Mosfellssveit. Ferðir og ferðalög HIÐ ISLENSKA NATTÚRUFRÆÐIFÉ- LAG fer jarðfræðiferð I Hvalfjörð sunnu- daginn 15. september með Kristjáni Sæmundssyni, jarðfræðingi. Gengið allan daginn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 fyrir hádegi. SÝNINGAR OG SÖFN Handiðasýning Heimilisiðnaðarfélags Is- lands i húsakynnum félagsins að Hafnar- stræti 3 er opin til 21. september kl. 14—22. A sýningunni eru verk eftir meðlimi Em- broiderers Guild i Englandi. Sýningunni er ætlað að kynna hvað er að gerast i nú- tima útsaumi i Bretlandi. Kjörorð sýningarinnar eru „Vefum — saumum — hnýtum”. Norræna húsið: Bragi Asgeirsson sýnir i kjallaranum til og með 17. september. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. A sýningunni eru 55 verk, flest unnin á þessu ári. Jafnframt sýnir Bragi fjölda lit- skuggamynda, sem hann hefur tekið af listaverkum viða um heim, og eru þær sýndar i þremur sýningarvélum, sem ganga alla sýninguna. Kjörorð sýningar- innar er: „Við lágmark efniviðar en hámark ævintýraþrár.” Keflavik: Bjarni Jónsson sýnir I Iðnaðar- mannafélagshúsinu i Keflavik um næstu helgi kl. 16—22. Sýningin var opnuð um sl. helgi. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Simi 13644. K JARV ALSSTAÐIR: Haustsýning Fé- lags islenskra myndlistarmanna verður opin til 21. september. Virka daga (nema mánudaga) er opið kl. 16—22, laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. A sýningunni eru 197 verk eftir 60 listamenn, málverk, höggmyndir, teikningar, grafik, mynd- vefnaður og verk islenskra leikmynda- teiknara, i fyrsta skipti. Meirihluti vetk- anna er til sölu. KLAUSTURHÓLAR Lækjargötu 2: Nýr sýningarsalur hefur verið opnaður inn af versluninni og verða sýnd þar verk eftir ýmsa málara út þennan mánuð. Salurinn er opinn virka daga kl. 09—18 og Laugar- daga kl. 09—12. Aðgangur er ókeypis. RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR 14. september kl. 17:00 Pianóleikarinn Kjell Bækkelund leikur nýja norræna tón- list. Amnesty International: Stofnfundur ís- landsdeildarinnar verður I Norræna hús- inu sunnudaginn 15. september kl. 16. í , plaggi, sem blaðinu hefur borist frá undirbúningsnefndinni, er m.a. þessi til- | vitnun i Voltaire: „Ég fyrirlit skoðanir þinar en ég er reiðubúinn að láta lif mitt i sölurnar fyrir rétt þinn til að tjá þær.” NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstööin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — Í8. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúða í simsvar. 18888. C!\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR. Gerðu hvað þú getur til þess að hjálpa fólki á valdastöðum. Það getur komið þér að ómetanlegu gagni siðar. Ef þú hefur á- hyggjur af mikilvægu verkefni þá máttu vera viss um, að allt gengur vel svo þú blandar hvorki vinum né fjölskyldu i málið. j^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR. Heimili þitt kann að þarfnast umhyggju þinnar og tima. Það mun borga sig, þvi það eykur verð- mæti eigna þinna. Yfir- menn þinir lita þig vinar- augum i dag og starfið ætti þvi að veitast þér létt og auðvelt. /5VHRÚTS- W MERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR. Vertu sérstaklega varkár áður en þú tekur ákvörðun, sem byggir á utanaðkom- andi upplýsingum. Hætt er við, að þær reynist rangar. Manneskja, sem þú ert tengdur, e.t.v. óbeinlinis, kann að valda þér áhyggj- um, en öll þau vandamál ættu að leysast. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR. Eitthvað i sambandi við fjármál þin og hlut, sem annað hvort þú eða eigin- kona þin vilja eignast, á eftir að valda þér erfiðleik- um og taka tima þinn. Vertu ekki æstur eða óþol- inmóður þótt sjónarmið ykkar séu ekki hin sömu. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní BREYTILEGUR. Fólk, sem er þér eldra eða æðra, mun gefa þér góðar ráðleggingar eða þarfar upplýsingar. Ef þú ert eitthvað ónógur sjálfum þér, þá ættirðu að leita læknis eða breyta lifshátt- um þinum t-il hins betra. ^SURABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí BRE YTILEGUR. Alveg sama hve freist- ingin er sterk, þá skaltu ekki láta vini þina eða ætt- ingja fá þig út i nein gróða- plön i dag. Þiggðu heldur ekki ráð frá þeim i pen- ingamálum. Skoðanir þeirra á öðrum málum þér viðkomandi geta hins veg- ar reynzt þér gagnlegar. © LJÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. HAGSTÆÐUR. Liklega þarft þú að hafa áhyggjur út af likamlegri velferð ættingja eða náins vinar. Kannski þarft þú að veita hjálp og ef svo er, þá skaltu vera eins vingjarn- legur og rausnarlegur og þú getur. 4T\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Áhugamál, sem þú varst einu sinni mjög uppnæmur yfir en hefur litið sinnt lengi, mun sennilega aftur vekja hrifningu þina. öðlist þú áhugann aftur kann það að borga sig. Fjölskyldan mun krefjast tima þins og þú kannt að verða að hafa ofan af fyrir börnum. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTILEGUR. Farðu eins viða um og þú framast getur, hvort heldur það stendur i sam- bandi við starf þitt eða fjölskyldulif. Vertu eins að- laðandi og þú getur og eins sjarmerandi eins og Vog- merkingur einn getur orðið. Fólk, sem þú umgengst, kann að reynast þér mjög mikilvægt siðar /JRgv SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. HAGSTÆÐUR. Þar sem yfirmenn þinir kunna að vera að fylgjast sérstaklega með þér i dag, sýndu þeim þá þinar góðu hliðar og starfshæfni. Fjár- málin eru viðsjárverð I dag og þú gerðir bezt i þvi að fresta öllum fram- kvæmdum á þeim vett- vangi. /TN BOGMAÐ- U URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. Svo margt hefur nú áhrif á hjónaband þitt, að þú og maki þinn kunnið að vera orðin algerlega ráðvilt. Reyndu að sýna þolinmæði og ástúð og þá munu erfið- leikarnir ganga yfir. Vertu staðfastur, ef þú þarft að hafa tal af fjarskyldum ættingja, sem veldur þér hugarangri. STEIN- U GEITIN 22. des. - 19. jan. HAGSTÆÐUR. Ef þér tekst að halda aftur af tungu þinni og lætur ekki freistast til þess að gefa nein loforð bara til þess að gera fólk ánægt um stundarsakir, þá ætti dagurinn að geta orðið góður. Yfirmenn þinir verða þér vinsamiegir og eins aðrir. RAGGI RÓLEGI W FJALLA-FUSI o Laugardagur 14. september 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.