Alþýðublaðið - 04.12.1974, Síða 2
I>1
STJÓRNMAL
Hver var svo
tilgangurinn?
Loksins hefur utanríkisráö-
herra látið veröa að þvl aö
rjúfa þögnina um samkomu-
lag rikisstjórnar tslands og
Bandarikjanna um varnar-
mál. Leyndin,sem rikt hefur
um mál þetta i margar vikur,
hefur vakið furðu flestra ts-
lendinga, sem telja þjóöfélag
sitt opið lýðræðisþjóðfélag. Al-
þýðublaðið hefur knúið mjög á
um, að hulunni yrði svipt af
samkomulaginu og almenn-
ingi gerð grein fyrir öllu efni
þess.
Nú hefur Einar Ágústsson
látið dreifa samkomulaginu
meðal þingmanna og þegar
þessar linur eru skrifaðar
standa yfir umræður á Alþingi
um samkomulagið.
Þó að utanrikisráðherra og
rikisstjórnin hafi nú séð
manndóm sinn i þvi að gera
almenningi grein fyrir um-
ræddu samkomulagi við
bandarisk stjórnvöld, hefur
þeirri spurningu enn ekki ver-
ið svarað, hvers vegna máliö
átti að liggja i þagnargildi.
Hvað fékk utanrikisráðherra
og rikisstjórnina til að snúa
við blaðinu?
Nú, þegar samkomulagið
hefur verið birt, kemur i ljós,
að orðalag er viða allfrá-
brugðið þvi, sem utanrikisráö-
herra hafði gefið til kynna i
viðtölum m.a. i sjónvarpi.
Hafi utanrikisráöherra minnst
á E-lið bókunar meö sam-
komulaginu i þessum viðtöl-
um, hefur það verið gert með
svo óljósu orðalagi, aö enga
athygli hefur vakið.
t E-lið bókunarinnar segir:
„Báðar rikisstjórnirnar munu
athuga leiðir til þess að efla
samvinnu milli varnarliösins
annars vegar og islensku
landhelgisgæisunnar, al-
mannavarna og flugmála-
stjórnarinnar hins vegar”.
Varla er óeðlilegt, að nokkur
samvinna sé milli varnarliðs-
ins, meöan það er hér á landi,
og flugmálastjórnarinnar is-
lensku svo og almannavarna.
Sömuleiöis má segja, að ekki
sé með öllu óeðlilegt, að ein-
hver samvinna sé milli varn-
arliðsins og landhelgisgæsl-
unnar t.d. um björgunarmál-
efni. En f bókuninni kemur
ekki fram, hvers konar sam-
vinnu ætlunin er að efla milli
varnat liösins og þessara
þriggja islensku stofnana!
bað vekur aö sjálfsögöu ýms-
ar spurningar, þegar knapp-
lega er til orða tekið eins og
gert er I umræddri bókun. En
vonandi getur Einar Agústs-
son gert þjóð sinni skýra grein
fyrir merkingu þessa knappa
orðalags.
Varnarmáiin eru einhver
viökvæmasti þátturinn i is-
lenskum stjórnmálum. Um
þau hefur gjarna veriö rætt af
fyllstu öfgum á báða bóga,
með eða á móti. Slikar um-
ræður geta dregið alvarlegan
slóöa á eftir sér og flestum
skynsömum mönnum er oröiö
ljóst, aö það sé til vansa fyrir
Islensk stjórnmál að öfgasjón-
armið ráði meðferð þessa
þáttar utanrikismála. En þvi
Framhald á bls. 4
BÆKUR TIL BLAÐSINS
FANAR AÐ FORNU
OG NVJU
Fánar að fornu og nýju eftir
Oliver Evans er fyrsta ritið i
nýjum og handhægum flokki
Fjölfræðibóka AB og er jafn-
framt fyrsta ritið i hinum nýja
bókaklúbbi Almenna bókafé-
lagsins. Heimir Pálsson hefur
þýtt bókina, en ritstjóri Fjöl-
fræöisafnsins er örnólf-
ur Thorlacius. Allur frágangur
bókarinnar er hinn snyrtilegasti
og m.a. hefur hún að geyma
ekki færri en 350 litmyndir.
Bókin var upphaflega gefin út
á ensku, en hefur siöan farið i
þýðingum viða um heim. Setn-
ingu textans annaðist Prent-
stofa G. Benediktssonar,
Reykjavik, en prentun og bók-
band var unnið af hinu þekkta
Italska útgáfufyrirtæki Arnolds
Mondadoris i Verona.
Ný ljóðabók
frá Kristmanni
Almenna bókfélagið hefur gef
ið út ljóðabók eftir Kristmann
Guömundsson, sem heitir Leik-
ur aö ljóöum.
Skiptist hún i þrjá kafla,
Æskuljóð, Ljóð frá miðjum aldri
og Ljóð frá siðari árum. Má ætla
að bókin hafi aö geyma flest þau
ljóð, sem höfundurinn hefur
viljað halda til haga, allt frá
elsta ljóðinu, sem hann yrkir 11
ára og til hinna siöustu.
Þetta er þriðja ljóðabók
Kristmanns. Sú fyrsta var
Rökkursöngvar (1922). Kom
hann henni á framfæri með þvi
að safna sjálfur áskrifendum að
henni. Eftir margra ára útivist
fluttist Kristmann aftur til Is-
lands og alllöngu siðar gaf
Helgafell út aðra ljóðabók hans,
Kristmannskver.
Leikur aö Ijóðum er 107 bls.
Kápu gerði teiknistofa Torfa
Jónssonar, en setningu, prentun
og bókband leysti Prentsmiðja
Hafnarfjarðar af hendi.
Bókaútgáfa Iceland Review
hefur sent frá sér nýja bók i
flokknum Iceland Review
Books. Heitir bókin AKUR-
EYRI — And The Picturesque
North (Akureyri og Norðrið
Fagra).
Textahöfundur er Kristján frá
Djúpalæk og er mikill fjöldi
mynda, einkum litmynda, i bók-
inni, bæði frá Akureyri og hin-
um ýmsu byggðum Eyjafjarð-
ar, og ennfremur eru nokkrar
litmyndir frá stöðum á Noröur-
landi, sem kunnir eru fyrir
náttúrufegurð, einkum frá
Mývatnssveit.
Bókin er þýdd á ensku af May
og Hallberg Hallmundssyni.
Auglýsingastofa Gisla B.
Björnssonar sá um gerö bókar-
innar og samvinna var milli út-
gáfunnar og Akureyrarbæjar
um öflun ljósmynda. Samhliöa
bókinni AKUREYRI — And the
Picturesque North kemur út
samskonar bók á islensku, gefin
út af Bókaforlagi Odds Björns-
sonar á Akureyri, i samvinnu
við Iceland Review, en sala
þeirrar bókar og dreifing verður
algjörlega á vegum bókafor-
lagsins.
Nýtt
Kjarvalskver
Helgafeil hefur gefið út nýtt
Kjarvalskver eftir Matthias Jo-
hannessen. Fyrra Kjarvals-
kverið kom út 1968 og geymdi þá
i einu lagi þau viðtöl, sem
Matthias hafði átt við meistara
Kjarval. 1 nýja kverið hefur
Matthias bætt frásögn af siðasta
fundi þeirra frá árinu 1969 og
Kveðjuorðum, þar sem segir frá
tveimur atvikum, sem lýsa
manneskju Jóhannesar Kjarval
glöggt.
1 þetta nýja kver hefur og ver-
ið bætt nokkrum litmyndum,
sem ekki skreyttu fyrra kverið.
Konungur á
Caterpillar
eilif endurtekning verður að
smá-Imynd þjóðsögunnar i dul-
arfullum sögurikum heimi upp-
sveita Borgarfjarðar I sögu
Þorsteins frá Hamri um Möttul
konungog Caterpillar”, segir á
bókarkápu nýrrar bókar Þor-
steins frá Hamri, sem Helgafell
hefur gefiö út.
„Stef þjóðlegs imyndunarafls
lifa hér auðugu og dálitiö haust-
lega mildu lifi i hlýlegum og
jafnvel ástúðlegum skopstæl-
ingum höfundarins bæði á þjóð-
sögum og ýmsum nútímahug-
myndum um sögur vorar og
sögu”.
Paradisarviti
Helgafell hefur gefiö út nýja
sögu eftir Þráin Bertelsson, sem
nefnistParadisarvíti og er gefin
út sem „Endurminn-
ingaþættir sem sjálfur hefur
saman skrifað greifinn Yon
D’Islande, fæddur Jón Disland
Bakka (nú Sólbakka) I Eyja-
fjarðarsýslu tslandi”.
Hér er um fyrsta hluta þessa
verks aö ræöa og reiknaö til
framhalds aö ári. Tími fyrsta
hlutans eru árin rétt fyrir fyrra
strið og Yon D’Islande flækist
vfða um lönd og milli manna.
„Það er mjög gaman að þvi,
hvernig höfundur notar efni
Borgaðu eða...
Þær fréttir berast nú, að á
fundi eða ráöstefnu Alþýðu-
sambands íslands um kjara-
mál, hefði ráðstefnan komizt
að þeirri niöurstöðu, að kaup
heföi átt að hækka um
38—39% þann 1. desember, ef
kauplagsvisitalan hefði ekki
verið tekin úr sambandi með
hinum kunnu bráðabirgða-
lögum ræfiisins af vinstri
stjórninni. í viðbót við þetta
kemur svo, að hækkunaræðið
á vörum og nauðþurftum er
enn i fullum gangi. Sama
ráðstefna mun hafa talið sig
geta leitt gildar likur aö þvi,
aö innan þess tima, sem lög-
in um kaupbindingu eiga að
gilda, verði visitölurániö
komið i 50%. Þetta er alvar-
legt ástand, svo ekki séu not-
uð nein stóryrði. Eins og al-
kunnugt er hefur greiösla op-
inberra gjalda runnið undan-
farin ár I þeim farvegi, að
gjöldum er árlega skipt I tvö
fimm mánaða timabil og
höfð hliðsjón af sinu framtal-
inu, hvort sinn. Reynslan
hefur verið sú, að síðari hluti
ársins hefur orðið almennt
þyngri í skauti, vegna þess
að verkkaup hefur hækkað
frá ári til árs og þvi hafa
áætlanir um fyrirfram-
greiöslur engan veginn stað-
izt. Vissulega kæmi þetta
ekki að verulegri sök, ef
kauplagsvfsitalan væri i
gildi. En þegar það fer sam-
an, að fært er i þann farveg
alger stöðvun á kaupuppbót-
um, samhliða þvi sem verð-
lag stígur risaskrefum upp,
má geta sér þess til, aö nú
taki að þrengjast fyrir dyr-
um þeirra, sem minnst bera
úr býtum. Auðvelt er, að
færa gild rök að þvi, aö riki
og sveitarfélögum veiti ekki
af sinu. Þaö getur orðið
deilumál. En eins og þaö má
glæpareyfarans til að koma á
framfæri þvi, sem honum hent-
ar, — Og ennfremur, hvernig
hann freistar að beita vissum
aðferðum Halldórs Laxness á
óliku sviði”.
Einleiksþættir
Isafoldarprentsmiðja hefur
gefiö út bókina „Börn á flótta”,
sem er safn einleiksþátta eftir
Steingerði Guðmundsdóttur.
I formála, sem höfundur
skrifar með bókinni, kemur
fram að listform þetta hefur
ekki komið fyrir augsýn is-
lenskra lesenda fyrr, en það sé
runniö undan rifjum rússans N.
Yevreynoffs, og að þótt þættir
þeir sem birtast i „Börn á
flótta” fjalli allir um börn og
sálarlif þeirra, þá sé alls ekki
um barnabók að ræöa. t formál-
anum segir ennfremur: List-
form þetta er mjög knappt, þar
sem aðalatriðin geta einvörð-
ungu komið fram — og aukaper-
sónur þurfa að birtast skýrar og
lifandi fyrir hugskoti áhorfenda
— eða hlustenda — gegnum
túlkun og einbeitingu einnar
persónu. Bókin er skreytt með
myndum Jóhannesar S. Kjarval
og Tómas Guðmundsson, skáld,
bjó hana til prentunar.
vera djúpur brunnur, sem
ekki verður þurrausinn, má
segja um vasa landsmanna.
Og þegar þessi Niöhöggur
dýrtiðar og jafnframt launa-
skerðingar er tekinn að
naga, ekki aðeins ræturnar
heldur og limið lika, verður
útlitið æ svartara. Nú er það
svo um opinber gjöld, aö
hvernig sem allt veltur.
hvernig sem laun og þarmeð
gjaldgeta þegnanna er skert
halda þau fullri hæð. Þau eru
miöuð við laun og kaupmátt,
sem búið er að naga álitleg-
an skerf af. En taka opinber-
ir aöilar tillit til þess i fjár-
heimtum sinum? Það er
lagaleg skylda allra vinnu-
veitenda, að halda eftir rikis-
og bæjargjöldum, sem krafiö
hefur verið um ella eru þeir
ábyrgir fyrir fénu persónu-
lega. Það er þvi sannarlega
ekki mót von, aö rýrt sé I
mörgu launaumslaginu á
þessum timum. Og ef þú,
minn kæri, kemst i þá að-
stöðu aö geta ekki goldið
keisaranum, það sem hann
telur sé bera, þá færö þú að
vita, hvar Daviö keypti ölið.
Þá koma lögtök, fjárnám og
önnur óskemmtilegheit, sem
alltof margir þekkja. Hér er
á engan hátt verið að vega
að mönnunum, sem þurfa að
hafa framkvæmd á inn-
heimtum. Sjálfsagt eru þeir
færri, sem finnst það neitt
ánægjuefni, þó þeir eigi ekki
annars úrkosta. Komi það
svo fyrir, að þú eigir fé að
heimta hjá rikinu, þá er ann-
að hljóð I strokknum. Ekki
færö þú dráttarvexti þar af,
þótt þú sért hispurslaust um
það krafinn, ef þú getur ekki
staöiö i skilum. Allt þetta,
sem hér hefur veriö minnst á
og raunar sitthvað fleira I
sama dúr, er nú jólakveðja
þess Gregorys, sem heldur
um valdataumana.
„Timaleysi þjóðsögunnar og
jJjÉpi
GENGISSKRANING
Nr. 220 - 3. desember 1974.
Skrað frá EininE Kl. 13,00 Kaup Sala
2/12 1974 1 Bandaríkjadollar 117, 30 117, 70
- - i Sterlingspund 272, 25 273, 45
- - i Kanadadollar 118,70 119, 20
3/12 - 100 Danskar krónur 2001,70 2010, 20 *
- - 100 Norskar krónur 2163,30 2172, 50 *
- - 100 Sænskar krónur 2735, 50 2747,20 *
2/12 - 100 Finnsk mörk 3179, 25 3192, 75
3/12 - 100 Franskir frankar 2527,75 2538,55 *
_ _ 100 Bele. frankar 311, 50 312, 80 *
- _ 100 Svissn. frankar 4283, 10 4301, 40 *
- - 100 Gyllini 4520,90 4540, 20 *
- - 100 V. -Þyzk mörk 4673,20 4693, 10 *
- 100 Lírur 17, 57 17, 64 *
- - 100 Austurr. Sch. 653, 90 656,70 *
- - 100 Escudos 470, 70 472,70 *
- - 100 Pesetar 205, 90 206, 80 *
- - 100 Yen 39, 09 39, 26 *
2/9 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
2/12 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 117,30 117,70
* Breyt ing frá s05u8tu skráningu.
í hreinskilni
sagt
eftir Odd A. Sigurjónsson
Hafnarfjaröar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
BLÓMABÚÐIN
BLBMASKREYTIN&flR
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐ VERZLA i KR0N
dúíia
í GlflEÍIBffi
/ími 04200
0
Miðvikudagur 4. desember 1974.