Alþýðublaðið - 04.12.1974, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 04.12.1974, Qupperneq 10
KÓPAVOGSBÍO Simi 41985 óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarlsk lit- kvikmynd. Aöalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstu- daga kl. 8 og 10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. TÚNABÍÓ Simi 81182 Sporðdrekinn Scorpio Sporðdrekinn er ný bandarísk sakamálamynd. Mjög spennandi og vel gerö kvikmynd. Leikstjóri: Michael Winner. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Alain Delon, Paul Soofield. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. HAFMARBÍÖ Simi 16144 Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg og hæfilega djörf ný ensk gamanmynd I litum um unga jómfrú sem er afar fast- heldin á meydóm sínum. Julian Barnes, Anna Michelle. Leik- stjóri: Jim O’Connolly. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Flesh ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný hryllingsmynd i litum. Aöalhlutverk: Christopher Lee, Peter Cushing. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnum. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Skrifstofu fylliriið (Firmafesten) Fræg sænsk litmynd er f jallar um heljarmikla veizlu er haldin var á skrifstofu einni rétt fyrir jólin. Þokkaleg veizla það. Lo'kstjóri: Jan Halldorff. Böi.nuð inuan 1G ára. Sýnd .'<1. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Maður nefndur Bolt That Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sér- flokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin I litum og er meö is- lenzkum texta. Titilhlutverkiö leikur: Fred Witliamson. Leik- stjórar: Henry Li-vin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. UR Oti SKAHIGfilPlR KCRNELÍUS JONSSON SKOLAVORQUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 **-*1Hf>88-186GQ ISI Welcome Home, Soldier Boys tSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr striöinu i Vletnam og reyna aö samlagast borgar- legu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍÓIN STJÚRNUBÍQ Simi 18936 TKö rrooninn NÝJA BÍÖ Slmi "540 I KASTLJÓS f .O.« O • O Auglýsið í Alþýðublaðinu Slöastliöinn sunnudag opn- aöi Katrin Agústsdóttir sýn- ingu á batikverkum sinum i nýja safnaðarheimilinu á Sel- fossi. Katrin og maður hennar reka verkstæöi, þar sem þau framleiöa batikmyndir og muni, aöallega fyrir feröa- menn og þá sem senda gjafir til erlendra aöila. Þær vörur hafa þau framleitt i fjölda- framleiöslu, en myndir þær sem Katrin sýnir á Selfossi, eru módelmyndir. „Þaö eru tröll i fjöllum og álfar i hólum og svo eitthvað af fólki i kring”, sagði Katrin I gær, þegar Alþýöublaöiö Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Breiðagerði Sogavegur Steinagerði Vesturgata Mýrargata Drafnarstigur Framnesvegur Holtsgata Nýlendugata Ránargata Bárugata Brekkustigur Bræðraborgarstigur Seljavegur Stýrimannastigur öldugata Árland Brautarland Búland Dalaland Efstaland Geitland Haðaland Helluland Hulduland Hörðaland Kjalarland Logaland Sævarland Álftamýri Safamýri Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. ANGARNIR ANNAÐ SPIL MEÐ KÖNC,LUN\,Sm É£>££T UNNIÐ spuröist fyrir um sýninguna, ,,og þannig reyni ég aö birta eitthvað af hugarheimi okkar Islendinga, jafnframt mynd- um úr daglegu lifi. Reyndar hef ég ekki neina ofurtrú á slikum fyrirbærum, þó meiri á álfum en tröllum og hvorugu afneita ég alveg. Það er svo skemmtilegt aö vita af fólki i kringum sig, þó maður ekki sjái þaö. Annars eru myndir minar byggöar á Islensku landslagi og lifsbaráttu og stuöst viö þjóðsögur aö ýmsu leyti. Sýningarsalurinn hérna i nýja safnaðarheimilinu á Sel- fossi er mjög góður”, sagöi Katrin ennfremur, „enda er hann teiknaður og byggður meö sllkt fyrir augum. Aösókn aö sýningunni hefur veriö mjög góö og eftir þær móttök- ur sem ég hef fengið hjá Sunn- lendingum, gæti ég vel hugsað mér aö fara viðar um landiö meö sýningar minar.” Sýning Katrinar stendur fram á sunnudagskvöld og er opin klukkan 4-10 virka daga, en klukkan 2-10 um helgar. Þá hefur hún tekið upp þá ný- breytni að hafa skemmti- krafta á sýningunni, siðastlið- inn sunnudag lék strengja- sveit frá tónlistaskólanum og á fimmtudagskvöld mun Guö- mundur Danielsson rithöfund- ur, lesa upp úr nýrri, óútkom- inni skáldsögu sinni. HVAÐ ER , r A 18.00 Björninn Jógi. Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Guörún Jörundsdóttir 18.20 Hljómplatan Finnsk fræöslumynd. Annar þáttur af þremur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.40 Fflahiröirinn. Bresk fram- haldsmynd Stórhveliö.Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Landsbyggöin. Flokkur umræöuþátta um málefni einstakra landshluta. 2. þáttur. NoröurlandUmræðunum stýrir Ólafur Ragnarsson, frétta- maöur. Þátttakendur, auk hans, eru Brynjólfur Svein- bergsson, oddviti á Hvammstanga og formaöur Fjórðungssambands norölend- inga, Askell Einarsson, fram- kvæmdastjóri sambandsins, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri, og Heimir Ingimars- son, sveitarstjóri, Raufarhöfn. 21.35 Laus og liöugur (Suddenly Single) Bandarlsk sjónvarps- kvikmynd frá árinu 1970. Þýö- andi Jón O. Edwald. Aðalhlut- verk Hal Holbrook, Barbara Rush, Margot Kidder og Harvey Korman. Myndin greinir frá manni á fertugs- aldri, sem hefur lifað kyrrlátu llfi meö konu sinni um alllangt skeiö. Hjónabandið er þó ekki til fyrirmyndar, og þau koma sér saman um að skilja. Konan giftist strax aftur, en hann stendur einn eftir, óráðinn i, hvernig bregðast skuli við nýendurheimtu frelsi. 22.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 4. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.