Alþýðublaðið - 04.12.1974, Page 11

Alþýðublaðið - 04.12.1974, Page 11
LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIO ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. ÍSLENZKI DANSFLOKKURINN föstudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: ERTU NO ANÆGÐ KERLING? fimmtudag kl. 20,30. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. IKFÉIAG ykjavíkur: FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. MEÐGÖNGUTIMI fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. ISLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. KERTALOG sunnudag kl. 20,30. Siöasta sinn. ÍSLENDINGASPJÖLL þriöjudag kl. 20,30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER A SEYÐI? Opinber háskólafyrirlestur Prófessor Lars Huldén frá Háskólanum i Helsingfors flytur i boði Heimspekideild- ar Háskóla tslands opinberan fyrirlestur i I. kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 5. des., kl. 17.00 (stundvislega). Fyrirlesturinn, sem fluttur veröur á sænsku, mun fjalla um Bellman, einkum skopstælingar hans. öllum er heimill aögangur aö fyrirlestrin- um. Angiiukvöld Fimmtudaginn 5. desember kl. 8.30 siö- degis heldur Anglia fyrsta kaffikvöld sitt 1 húsnæði enskustofnunar háskólans aö Aragötu 14. Mun prófessor AlanBoucher lesa upp úr ferðabók Dufferins lávarðar um tsland, „Letters from High Latitud- es”. Sunnudaginn 8. desember kl. 2 siödegis veröur sýnd á sama staö- kvikmyndin „The Merchant of Venice”, eftir William Shakespeare. Bókmenntakynning Norræna húsiö efnir nú eins og undan- farin ár til kynningar á athyglisveröum bókum á bókamarkaöi Noröurlanda. Kynningar þessar hafa sendikennarar Noröurlandanna viö Háskóla tslands ann- ast. Aö þessu sinni veröur kynningin höfö i tvennu lagi. Laugardaginn 30. nóvember kl. 16:00 veröa kynntar danskar og norskar bók- menntir og viku siöar, iaugardaginn 7. desember kl. 16:00, finnskar og sænskar bókmenntir. Danski rithöfundurinn Ebbe Klövedal Reich, sem dvelst hér á vegum Norræna hússins og Dansk-Islenska félagsins, verður gestur á kynningunni laugardag- inn 30. nóvember og finnski rithöfundur- inn prófessor Lars Huldén, formaður finnsk- sænska rithöfundasambandsins, á siðari kynningunni, en hann veröur hér i boöi Norræna hússins og Háskóla Islands. Jólasýning hjá ASÍ Nú stendur yfir sýning á þrjátiu myndum úr safni ASÍ: málverkum, vatnslitamynd- um, teikningum og graflkverkum eftir átján myndhöfunda. Sýningin verður opin fram til 20. desem- ber, alla daga nema mánudaga kl. 15—18. Listasafn ASt hefur nú fengiö stærra sýn- ingarhúsnæði 1 Alþýöubankahúsinu viö Laugaveg 31. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Ileilsuver'ndarstöðin: Opiö laugardagájOg sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og - 22417. Sími lögreglu: 11166. Slökkviíið lllOO^ Neyðarvakt iækna 11510. Upplýsingar un ' vaktir lækna og lyfjabúða i simsvart 18888. VATNS- W 6ERINN 20. ian. -18. feb. VIÐBURDASNAUÐUR: Þetta verður liklega einn af þessum dögum, þegar ekkert sérstakt gerist til þess að hjálpa þér — en heldur ekkert til aft hamla þér. Fólk, sem þú um- gengst, er yfirleitt lipurt, en þó þarft þú e.t.v. aö leggja þig fram til að sannfæra það. ^FISKA- 'Qr MERKIÐ 19. feb. • 20. marz VIDBUKDASNAUDUK: Haltu þig viö verk þitt og láttu sem þú heyrir hvorki né sjáir tilraunir til þess aö tefja þig. Haltu áfram aö framkvæma áætlanir þinar, en taktu ekki á þig aukna vinnu. Haltu þig aö þvi, sem þú þekkir vel. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. VIDBUKDASN AUDUK: Notaðu rólegan dag sem allra best þú getur þar sem áhugi allra beinist nú að jólahaldinu og þú færö aö vera i friöi. Slappaöu af, þvi likur er á, aö þú hafir mikiö aðgera i næstu viku. Ástvinur þinn þarf á þér aö halda. 20. apr. • 20. maf VIDBUKDASNAUDUK : Annar hægur og rólegur dagur i tilbót viödaginni gær. Ljúktu viö þau verk, sem þú átt ólokiö við og byrjaðu ekki á neinu nýju fyrr en þvi er lokiö. Ef þú ferð yfir fjárreiöur þinar, þá kynniröu aö uppgötva feil, er þú hefur gert. „ ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓDUR: Nu átt þú anna- saman dag — en þú verður samt vel ánægöur með at- burði dagsins og það, sem þú áorkar. Þótt áhugi þinn og vinnuþrek sé óvenju mikið, þá skaltu Irekar draga af þér en hitt. Kngin ástæða er til að fara of - geyst i sakirnar. tffeKRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlf VIDBUKDASNAUDUK: Ovanalega rólegur dagur og þú færð enn eitt tæki færiö til þess aö Ijúka verkum, sem þér hafa verið fengin Ljúktu þvi mesta sem þú gelur, svo þú getir vcrið áhyggjulaus um jólin. Leggðu samt ekki of hart að þér og gættu hofs i mat og drykk © UÖNID 21. julí • 22. ág. VIDBUKDASN AUDUK: Harla fátt mun valda þér ónæði i dag, og fólkið, sem þú umgengst, veröur yfir- lcitt vingjarnlegt og hjálp- saml Ef þú þarfnast næöis til þess aö geta ein- bcitt þér að ákveönu verk- efni, þá færðu slikt næöi i dag. áF\ MEYJAR- MERKID 23. ág. • 22. sep. VIDBUKDASNAUDUK. Annar rólegur og góður dagur, sem mun koma þér vei. Fjölskyldan þin verð- ur þér óvenju hjálpsöm i dag og flestir, sem þú um- gengst, eru þér heldur vin- samlegir. Farðu varlegar, en þú hefur gert i sam- bandi viö mat og drykk. ® VOGIN Otk SPORÐ- BOGMAÐ- #\STE IN- w DREKINN WURINN fj GE' riN 23. sep. • 22. okt. 23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. 22. des. - í ). jan. VIDBUKDASN AUDUR: VIDKURDASN AUDUK : VIDKURD ASN AUDUK: VIDBUKDASNAU DUK: 1>Ú ert svolitið þvingaður. Fá'lt onáðar þig og þu hel- llaltu áfram aö yfirfara Þessi dagur verður liklega þvi jólin eru nú að nálgasl ur Irekar litið að gera og giimul viðfangsefni og að svipaður deginum i gær — og þu átt ýmsum vérkum þelta kann að valda þvi, að leggja nýjar áætlanir, en Irekar hægur og rólegur. ólokið i sambandi við jóla- þú verður Irekar þung- það er enn of snemmt að Gættu vel aö heilsufari undii buninginn lleyndu lyndur og dapur i skapi reyna að hrinda þeim i þinu og hegðaöu þér eins að Ijuka eins miklu og þú l'arðu allur ylir það, sem Iramkvæmd. Keyndu aö og fyrir hefur veriö mælt. getur i dag. Næstu dagar þu helur nylokið við, og Ijúka öllum verslunar- Frestaðu ö 1 1 u m verða ekki eins rólegir. gáðu, hvort eitthvað hafi erindum snemma dagsins. ákvarðanatökum, sem ekki glcymst. ekki eru óhjákvæmilegar. RAGGI ROLEGI JULIA FJALLA-FÚSI Miðvikudagur 4. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.