Alþýðublaðið - 22.12.1974, Side 6
saman eftir það, án þess
að hann kenni sér nokk-
urs meins.
Meginorsakir er aö
finna i heilanum.
Hjartasjúkdómar eru
algengasta dauðaorsökin
í Evrópu og N-Ameríku.
Skyndiáhrif sálrænnar
streitu, sem breytir takti
hjartsláttar, er líklega
bein orsök margra dauðs-
falla af þessu tagi, jafn-
vel flestra. Fólk sem
þegar hefur veikt hjarta
— ef til vill vegna lang-
varandi streitu — er
varnarminnst, en skyndi-
legur dauðdagi, vegna
óreglulegs hjartsláttar,
gerir sér þó engan
mannamun og heilsa
manna virðist ekki skipta
þar neinu máli.
Doktor Bernard Lown,
sem veitir hjartarann-
sóknum Harvard háskóla
forstöðu, og hefur verið í
forystu um margar nýj-
ungar í meðferð hjarta-
sjúkdóma, hefur komist
að þessari niðurstöðu
eftir langar og f jölþættar
tilraunir með hunda.
Doktor Lown og sam-
starfsmenn hans, þeir
Richard Verrier og Ram-
on Corballon, komust að
því að þrjú veik rafstuð
sem leidd voru í hjarta
hunds með stuttu milli-
bili, minnkuðu varnir
þess gegn óreglulegum
slætti til muna. Þar var
um að ræða óreglulegan
samdrátt neðri hjarta-
hólfanna, sem truflar
blóðstreymi um líkam-
ann. ,,AAeginorsök
margra tilvika um óeðli-
legan hrynjanda hjart-
sláttar, er líklega ekki að
finna í hjartanu sjálfu,
heldur í miðtaugakerf-
inu", segir doktor Lown.
Doktor Lown og sam-
starfsmenn hans komust
einnig að því að bein
erting heilans getur or-
sakað óreglu í hjartslætti.
Þeir komust að því að ef
þeir hengdu hundana upp
i einskonar fatla, til þess
að orsaka streitu — hefð-
bundin aðferð sem
Pavlov notaði fyrstur
manna — þá minnkaði
töluvert sá straumur sem
þurfti til að framkalla
hjartaáfallið. Þessar til-
raunir sýndu að streita,
send gegnum heilann,
getur orsakað hjartaslag.
Straumstyrkurinn sem
þurfti reyndist einnig
misjafn, eftir því hver
umsjónarmaður dýranna
var, sem sýnir að per-
sónuleiki sumra þeirra
gat minnkað streituna
nægilega til þess að koma
í veg fyrir skyndilegan
dauða hunds sem hefur
„raff ræðilega óöruggt
hjarta".
Fólk, sem deyr skyndi-
lega af hjartasjúkdóm-
um, hefur oft gengið í
gegnum tímabil mikilla
áhyggna og þunglyndis.
Doktor William Greene,
sálfræðingur við há-
skólann í Rochester,
hefur rannsakað kring-
umstæðurnar í lífi 26
manneskja, sem unnu í
verksmiðju Eastman
Kodak í Rochester og lét-
ust skyndilega af hjarta-
áfalli. Doktor Greene
komst að því að
manneskja sem þjáist af
þunglyndi vegna ástvina-
missis, veikinda eða mis-
tökum hjá sjálfum sér
eða einhvers sem náinn
er, er sérstaklega varn-
arlaus.
Dagur, sem tengdur er
dauða ástvinar, getur til
dæmis kallað fram sorg-
legar minningar sem
valda viðkomandi sál-
rænum æsingi og koma af
stað óreglu i hjartslætti,
sem gæti leitt til dauða.
Oft hefur fórnarlamb
skyndilegs dauðdaga
einnig unnið óvenju lang-
an vinnudag og stendur
frammi fyrir einhverjum
atburði sem hefur mikil
tilfinningaleg áhrif á
hann.
AAeðal verkamanna f
Eastman Kodak verk-
smiðjunum virtust fregn-
ir af því að systir eða
dóttur hefði mistekist að
komast í háskóla, vera
sérstaklega algengur
undanfari hjartaslags, en
hjá þeim er oft litið á inn-
göngu í háskóla sem einu
leiðina til að komast
verulega áfram í lífinu.
Oft fann fórnarlambið
fyrir viðvörunarverkjum
— sársauki i brjósti, sem
oft leiðir upp í vinstri öxl-
ina. Einnig varð eigin-
kona oft vör við breytingu
á lífsviðhorfi manns sins
— til dæmis minnkandi
áhuga á því sem var að
gerast umhverfis hann —
en var þó oftast ráðalaus
gagnvart því að koma
honum til læknis.
Varnarlausastir eru þó
þeirsem þegar hafa sjúkt
eða veikt hjarta. Þeir eru
meginhluti þeirra sem
látast af hjartaslagi, en
þó ekki allir. Allt að 10%
þeirra sem látast skyndi-
lega vegna hjartaáfalls,
hafa fullkomlega heil-
brigðar kransæðar —
óþrengdar og lausar við
stíf lur — en hin 90% hafa
þröngar kransæðar, sem
má rekja til sameinaðra
áhrifa streitu, reykinga
og óholls mataræðis.
Læknar hafa lýst því
sem þeir nefna „Per-
sónuleika A" — krans-
æðastíf lumanninn — sem
er mikill kappsmaður,
alltaf fljótur að hugsa
og framkvæma. Hann er
framsækinn og unnir sér
sjaldan hvildar eða af-
slöppunar— lifir í raun á
taugum sínum. Persónu-
leiki A hefur tvöfalt
magn Cholesterols í blóði
sínu og sexfaldar líkur til
þess að látast af hjarta-
slagi — miðað við fólk af
persónugerð B. Enn-
fremur eru þeir, hver
sem dauðaorsök þeirra
er, sexfalt líklegri til að
hafa sjúkar kransæðar,
heldur en persónugerð B.
Neville Chamberlain stóö nærri taugaáfalli meftan á samninga-
viöræöum hans viö Hitler stóö, en þær enduöu meö Munich sam-
komulaginu. Hann sagöi af sér 10. mai 1940 og lést 9. nóvember
sama ár. Allar vonir hans brustu þegar slöari heimstyrjöldin hófst
og eftir það afhroö sem stefna hans hlaut þá, haföi hann ekkert aö
lifa fyrir. 1 ævisögu hans er talið liklegt að skortur hans á lifsvilja
hafi hraöaö mjög útbreiöslu krabbameinsins sem varö honum aö
aldurtila.
Woodrow Wilson lé»t, eftlr fleiri en ettt hjartaálall, 58 ara gamatl
— þrem árum eftir afsögn s(na — I febrúar 1924. Eftlr eitt af alvar-
legri hjartaáföllum þeim sem hann varö fyrir ráölögöu læknar hon-
um aö segja ekki af sér, þvl þeir óttuðust aö hann myndi missa Hfs-
vilja sinn. í sautján mánuöi var forsetaembættiö rækt af konu for-
setans, lækni hans og einkaritara.
Nixon er dæmigerður
kransæðapersónuleiki
Fólk af persónugerð A
er alltaf reiðubúið til bar-
áttu og ,ef þeir mæta
of uref li, jafn reiðubúið til
þess að hlaupa eins of
fætur toga. Það lif ir á til-
f inningalegri hnífsegg.
Slíkt fólk róast aldrei. Því
hættir til að berjast til
enda, eða að flýja hratt
og langt. Hver mótstaða
og hver ögrun sendir stór-
an skammt af adrenalini
inn í blóðrás þess og býr
það þannig undir baráttu
eða f lótta, en ekkert þar á
milli.
Ótti, reiði og annað það
sem æsir tilfinningar
manna, ertir framleiðslu
adrenalins og eykur
magn þess í blóðinu. Við-
komandi manneskja föln-
ar, hjarta hennar slær
hraðar og andardráttur
verður örari. Sykur og
fitubirgðir líkamans fara
af stað, til þess að verða
orkugjafi fyrir vöðva
hans. Þetta orsakar aðrar
breytingar í efnaskiptum
líkamans, sem, ef þær
endurtaka sig með of
stuttu millibili, valda lík-
lega þrengingu eða stífl-
un kransæðanna og leiða
að lokum til hjartaslags.
Smáar blóðfrumur,
sem nefndar eru „plate-
lets", byrja að klessast
saman. Fita leysist upp í
blóðinu og ummyndast í
Cholsterol. Platelets og
cholesterol sameinast og
koma sér fyrir í veggjum
æðanna og þrengja blóð-
rásargöngin um þær. Ef
einhver köggull af þess-
ari þrengingu losnar, get-
ur hann komist inn í
hjartað og stíflað ein-
hverja kransæðanna,
með ógnvekjandi afleið-
ingum. Einnig getur
köggull borist upp í heil-
ann, með blóðrásinni,
komið sér fyrir í fremur
smárri æð og stöðvað
mikilvæga blóðflutninga.
Það orsakar svo heila-
blóðfall, lömun og oft
dauða.
AAanneskja af persónu-
gerð A, sem hef ur þröng-
ar kransæðar — vegna
árlegrar streitu — er sér-
staklega varnarlaus
gagnvart óreglulegum
hjartslætti — sem einnig
er oft komið til vegna
streitunnar. En þegar svo
er komið, er viðkomandi
líklega orðinn háður
spennunni og getur ekki
lifaðán hennar. ( raun og
veru er manneskjan háð
sinu eigin adrenalini, rétt
eins og heroinsjúklingur
er háður sprautunni sinni.
Hún verður að flýta sér,
haf a áhyggur eða reiðast,
til þess að fullnægja at-
hafnaþörf sinni.
Fyrrum bandaríkjafor-
seti, Richard Nixon, var í
fremstu röð að þessu
leyti.Eftir að hafa tapað
forsetakosningunum
1960, skrifaði hann i bók
sinni, Sex hættur: „Þegar
maður hefur lent í erfið-
0
Sunnudagur 22. desember 1974.