Alþýðublaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN HÁSKQLABÍÓ simi 22.40 Gatsby hinn mikli Hin viöfræga mynd, sem all- staðar hefur hlotið metaðsókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 Tónleikar klukkan 8,30. TÖNABÍÓ^ Fiðlarinn á þakinu Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. NÝJA BÍÓ Simi 11540 Söguleg brúðkaupsferð islenskur texti. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Carles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIQ Simi ,8936 Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. : Auglýsiö í Alþýöublaðinu: : sími 28660 og 14906 ■ HAFNARBIO simi .out II IIIMHI ——<¥ ■ Jacques Tati iTrafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnif- skörp ádeila á umferðarmenn- ingu nútimans. ,,í „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægð- arlaust á kýlunum. Arangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugrar ádeilu i myndinni” — J.B., VIsi 16. des. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 PMUL NEWIAON ROREJRT REDFORD ROBERT SHMW A GEORGE ROV HILL FILM THE STING Bandarlsk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. KÓPAVOGSBÍÓ sími t.985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. íslenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. H»M) EB I ÚTVARPINII? Fimmtudagur 9. janúar 7.00 Morguniítvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.30, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finnborg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Mari og Matthias” eftir Hans Petterson (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Sigurjón Ingvarsson skipstjóra I Neskaupstað. Tónleikar kl. 10.40. Popp kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Dauðasyndir menningar- innar. Vilborg Auður ísleifs- dóttir les þýðingu sina á út- varpsfyrirlestrum eftir Konrad Lorenz. Annar kaflinn fjallar um kapphlaup mannsins við sjálfan sig og útkulnun tilfinn- inganna. 15.10 Miðdegistónleikar. Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Die- trich Fischer-Dieskau kór út- varpsins I Berlin og Fil- harmóniusveitin i Berlin flytja atriði úr „Töfraflautunni eftir Mozart, Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleik- ar. 16.40 Barnatími: Eirikur Stefánsson stjórnar. I þættin- um verður fjallað um nýtt ár og hækkandi sól. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir i útvarpssal: Sovéskt listafólk. Gennadi Penjaskin syngur og Tamata Gúséva leik- ur á pianó. a. „Bajkalvatn”, þjóðlag. b. Rómansa eftir Glinka. c. Aria úr „Sadko” eftir Rimský-Korsakoff. d. Róm- ansa, þjóðlag. e. Elegila eftir Rakhmaninoff. f. „Fuglasöng- ur” eftir Glinka / Balakireff. g. Álfheimar Goðheimar Bárugata Brekkustigur Breiðagerði Sogavegur Steinagerði Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Stýrimannastigur Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka Neðstatröð Ásbraut Hofgerði Hraunbraut Kársnesbraut Kastalagerði Hafið samband við afgreiðsiu blaðsins. Sími 14900 lalþýðu aðið ANGARNIR Tokkata eftir Katsjatúrjan. h. Prelúdia i cis-moll eftir Rak- hmaninoff. i. „Negradans” eft- ir Lecuona. 20.20 Leikrit: „Ókunna konan” eftir Max Gundermann laus- lega byggt á sögu eftir Dosto- jevský. Aður útvarpað 1972. Leikstjóri: GIsli Halldórsson. Persónur og leikendur: tvan Andrejvitsj Sabrin, Rúrik Haraldsson. Stephan, Þórhall- ur Sigurðsson. Bobynzin, Pétur Einarsson. Ókunna konan, Edda Þórarinsdóttir. Novikoff, Sigurður Skúlason. Ekkill, Sigurður Karlsson. 21.10 Þættir úr „Alfhól” eftir Kublau. Konunglega hljóm- sveitin i Kaupmannahöfn leik- ur, Johan Hye-Knudsen stjórn- ar. 21.40 „Óður um ísland” eftir Hannes Pétursson. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „t verum”, s já lfs æ vis a ga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmunds- son les (17). 22.35 Létt músik á siðkvöldi. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Vélhjóla- Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður í hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaöar birgðir eftir af Dunlop dekkjiun. ♦ Vélhjólaverslun Hannes ólafsson Dunhaga 23, sími 28510 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN I-karxux Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Fimmtudagur 9. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.