Alþýðublaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 9
M 1 y\ • ÍPRÓTTIR ) r^-=Ifc= N “v •4: k * < '/' URSLITIN 1 ENGLANDI MEI STARABRAGI A 1 LEIK HflUKA QEGN ÁRMANNI 1. deild Arsenal-Carlisle 2-1 Coventry-Wolves 2-1 Derby-Liverpool 2-0 E verton-Le icester 3-0 Ipswich-Middlesbro 2-0 Leeds-WestHam 2-1 Luton Town-Chelsea 1-1 Newcastle-Tottenham 2-5 QPR-Burnley 0-1 Sheff. Utd.-Manch. City 1-1 Stoke-Birmingham 0-0 2. deild Aston Villa-Bristol City 2-0 Bristol Rov.-Oldham 2-1 Cardiff-Norwich 2-1 Fulham-Nottm. Forest 0-1 Hull City-Oxford 1-0 Manch. Utd.-Sheff.Wed. 2-0 Notts Co.-Blackpool 0-0 Orient-Millvall 2-1 Portsmouth-Sunderland 4-2 Staðan í 1. deildinni ensku er nú bannig: Ipswich 26 15 2 9 36-19 32 Everton 25 9 13 3 36-25 31 Middlesbro 26 11 8 7 37-30 30 Stoke 26 11 8 7 39-33 30 Burnley 26 12 6 8 46-40 30 Liverpool 24 12 5 7 34-22 29 Derby 25 11 7 7 40-33 29 Manch. City26 11 7 8 32-34 29 West Ham 26 10 8 8 43-35 28 Leeds 26 11 5 10 37-31 27 Newcastle 24 10 6 8 35-36 26 Wolves 25 8 9 8 33-32 25 QPR 26 10 5 11 32-34 25 Sheff. Utd 25 9 7- 9 32-37 25 Coventry 26 8 9 9 35-42 25 Tottenham 26 8 7 11 35-37 23 Birmingh. 26 9 5 12 35-39 23 Arsenal 25 8 6 11 30-31 22 Chelsea 25 6 10 9 27-42 22 Carlisle 26 7 3 16 26-35 17 Luton 25 4 8 13 23-38 16 Leicester 25 5 6 14 22-40 16 Það kom greinilega fram i leik Ármanns og Hauka á sunnudags- kvöldið að erfitt verður að ná stigi af Haukunum. Þeir léku mjög vel allan leikinn og gjörsigruðu vængbrotið Armannslið 13-22. Af þessum 22 mörkum Haukanna skoraði Hörður Sigmarsson hvorki meira né minna en 11 mörk, eða helming marka liðsins. Hörður var tekinn úr umferð i seinni hálfleik, en skoraði samt sem áður tvö mörk og hefðu þau getað orðið enn fleiri ef honum hefði ekki misheppnast að skora úr vitakasti. En eftir það tók Ólafur Ólafsson þau viti sem Haukarnir fengu. Er það alveg furðulegt að Hörð- ur skuli ekki vera I landsliðshópn- um sem einvaldurinn og þjálfari liðsins Birgir Björnsson valdi á föstudaginn. Hörður hefur nú skorað 67 mörk i 7 leikjum og er nú lang markahæsti maðurinn i deildinni. Það fer ekki mikið fyrir honum á vellinum, en hann lætur boltann ganga og hefur gott auga fyrir þeim færum sem hann fær. Það hlýtur að vera aðeins tima- spursmál hvenær hann vinnur sæti í liðinu. Haukarnir gerðu út um leikinn i upphafi, þeir tóku strax forystuna og eftir 20 minútna leik var stað- an orðin 2-9 þeim i vil. Þá fyrst vöknuðu Ármenningarnir aðeins til lifsins og náðu að minnka mun- inn nokkuð fram að hálfleik, en þá var staðan 9-14 Haukum i vil. 1 seinni hálfleik settu Ármenn- ingar mann til höfuðs Herði Sig- marssyni, en hann hafði verið þeim erfiður ljár i þúfu i þeim fyrri og sendi boltann þá alls 9 sinnum i markið. Þessi leikaðferð þeirra mis- heppnaðist gjörsamlega. Hauk- arnir skoruðu 4 fyrstu mörkin i seinni hálfleik og kaffærðu með þvi alla mótspyrnu Ármenninga, enda staðan þá orðin allt önnur en glæsileg 9-18. Seinni hluta hálfleiksins jafn- aðist leikurinn nokkuð og skoruðu bæði liðin jafnmörg mörk eða 4 mörk, hvort lið, það sem eftir var leiksins. Var þá nokkuð um mis- tök hjá báðum aðilum, enda úrslit leiksins þegar ráðin. Það kom greinilega i ljós að leikmenn Ármanns eru ekki búnir að fá trúna á sjálfa sig eftir hið stóra tap gegn Val á dögunum. Þó kom það i ljós i leiknum að liðið gaf meira. Það sem varð þvi að falli, var hversu illa það byrjaði i upphafi leiksins og i byrjun seinni hálfleiks. Ragnar Gunnarsson markvörður sem hefur átt einn stærsta þátt i þeim sigrum sem liðið hefur unnið varði litið sem ekkert i leiknum og munar um minna. Haukarnir léku þennan léku þennan leik mjög vel ef frá er tal inn seinni hluti leiksins þegar sigurinn var i höfn. 1 seinni hálf- leik þegar Hörður var tekinn úr umferð gekk þeim illa að skora, en hann endaði 4-8 á móti 9-14 i þeim fyrri. Er greinilegt að Hörð- ur leikur stórt hlutverk i liðinu, enda nærri búinn að skora helm- ing marka liðsins i mótinu. Má þvi fastlega búast við að fleiri lið setji honum mann til höfuðs i næstu leikjum. Mörkin i leiknum: Ármann; Jens Jensson 4, Krist- inn Ingólfsson 3, Hörður Harðar- son 3(1), Björn Jóhannsson 2 og Pétur Ingólfsson 1 (1) mark. Haukar,- Hörður Sigmarsson 11 (4), Arnór Guðmundsson 3, Ólaf- ur ólafsson 3 (2), Stefán Jónsson 2, Elias Jónsson 2 og FrOsti Sæ- mundsson 1 mark. Hörður Sigmarsson sýndi mjög góðan leik gegn Armanni og skor- aði 11 mörk I leiknum. Hann er nú lang markahæsti maðurinn i 1. deild og hefur skorað rúmlega 9 mörk i leik að meðaltali. Standard Liege hefur nú sigrað í 7 leikjum í röð 2. deild. Manch. Utd 26 17 5 4 43-19 39 „Við höldum enn áfram sigur- göngu okkar hérna hjá Stand- Sunderl. 25 13 7 5 43-21 33 ard”, sagði hinn nýkjörni Norwich 25 11 9 5 34-22 31 iþróttamaður ársins, Ásgeir WBA 25 11 7 7 30-18 29 Sigurvinsson, i viðtali við Al- Aston Villa 25 11 6 8 36-21 28 þýðublaðið i gær. Bristol C. 25 10 7 8 24-18 27 „Á laugardaginn lékum við Blackpool 26 9 1 8 24-20 27 gegn Charleroi á útivelli og Notts Co 26 8 11 7 32-33 27 sigruðum 0-4 er það sjöundi sig- Oxford 26 11 5 10 26-35 27 urleikur okkar i röð. Sýndum Hull 26 9 9 8 29-42 27 við nú okkar besta leik á keppnis Nott. For. 26 10 6 10 28-32 26 timabilinu og hefði sigurinn Fulham 26 7 10 9 24-20 24 getað orðið enn stærri. Eg skor- Bolton 24 9 6 9 26-24 24 aði ekki mark i þessum leik, en Brístöl Rov.26 9 6 11 27-35 24 lagði upp tvö af mörkunum. 1 Orient 25 5 14 6 18-25 24 hálfleik var staðan 2-0. Fyrsta Southamp. 14 7 8 9 30-33 22 mark okkar skoraði nýliðinn Cardiff 25 7 8 10 26-33 22 Bukal, en siðan tók landsliðs- Portsmouth 26 6 1 11 23-34 21 maðurinn Henrotoy við og skor- Oldham 24 6 7 11 24-30 19 aði „þrennu”. Sheff. Wed 26 5 8 13 27-40 18 Með þessum sigri okkar Millwall 25 7 7 13 24-37 17 hækkum við enn á stigatöflunni og erum nú i 3r4.sæti ásamt Ant- Sögulegur leikur í 2. deild Leikmenn ÍBK gengu af leikvelli áður en leiknum lauk Einn leikur fór fram I Njarðvik- um i 2. deild karla á sunnudaginn, en þá léku IBK og Þróttur. Varð leikur þessi all sögulegur, þvi að þegar 4 minútur voru til leiksloka hættu Keflvikingar i miðjum leik og gengu af leikvelli. Vildu þeir með þessu mótmæla dómurunum i leiknum, sem voru Ingvar Viktorsson og Þórir Úlfarsson. En þeir höfðu rétt áður rekið 3 leikmenn IBK útaf á sömu minút- unni. Þá var staðan 16-26 Þrótti i vil og þvi ekkert fyrir dómarana annað enn að flauta leikinn af og láta markatöluna standa. „Leikurinn var lengi vel ekki svo ójafn,” sagði Sigurður Stein- dórsson þjálfari IBK i gær. „Við vorum að saxa á forskot Þróttar- anna og munurinn var ekki nema tvö mörk þegar bállið byrjaði. Þá var 3 leikmönnum okkar visað af leikvelli á sömu mínútunni og þegár skref voru dæmd á Astráð Gunnarsson þar sem hann gekk fram að miðju til að hefja leikinn eftir mark Þróttara fannst okkur mælirinn fullur og yfirgáfum leikvöllinn”. „Sýndum okkar besta leik á keppnistímabilinu” werpen með 26 stig. I 1. sæti er Molenbeek með 32 stig og i 2. sæti er Anderlecht með 27 stig. Þetta er nokkuð rætt hérna i Liege að ég skuli hafa verið út nefndur iþróttamaður ársins heima á Islandi og eru félagar minir hérna hjá Standard mjög ánægðir fyrir mina hönd. Um næstu helgi'eigum við að leika við Mechelen á heirnavelli- og teljum við okkur eiga mikla möguleika á að sigra, þvi liðið er um miðja deild. 1 bikarkeppninni verður ekki leikið fyrr en i febrúar, en þar erum við komnir i 8 liða urslit og mætum Antwerpen heima”. Asgeir Sigurviusson hinn nýkjörni iþróttamaður ársins 1974 hefur átt hvern leikinn öðrum betri meö félagi sinu Standard Liege I Belgiu aö undanförnu. A hann mikinn þátt I velgengni félagsins sem hefur sigrað i 7 leikjum i röð. Þriðjudagur 14. janúar 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.