Alþýðublaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 Mæst siðasta sinn. KAUPMAÐUR í FENEYJUM miðvikudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN fimmtudag kl. 16. Uppselt. laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. 235. sýning. Aðgöngumiðasýning i Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opið laugardagd ög sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið lllOO.j Neyðarvakt laekna 11510. Upplýsingar un ' vaktir lækná og lyfjabúða i simsvarí 18888. SÝMNGAR OG SÖFN ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Simi 13644. HEIMSÓKNARTIMI SJÚKRAHClSA Barnaspltali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspltalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspltalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl. 15.30— 17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykja vikurborgar: Daglega kl. 15.30—16:30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Ilvitabandið: kl. 19—19.30 mánud. —föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug- ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynhingum og smáfréttum i ,,Hvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. /7\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR Þú ættir að einbeita öllum þfnum kröftum að því, að koma áætlunum þinum í framkvæmd, og fullnægja þar með framagirni þinni og óskum. útlitið í ásta- málum heldur áfram að vera hagstætt. Þetta er mjög góður dagur til að leita ráða sérfræðings. FISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR Góður dagur til að athuga heilsufarið, og til þess að vinna með fólki sem litið ber á. Leynilegar aðferðir geta aukið gróðann. Tækifærið til þess að bæta fjárhaginn, mun senni- lega koma i ljós um svip- að leyti og giftingar- möguleikarnir. /^HRUTS- Vá/ MERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR Vegna ráðleggingar sem þú fékkst frá vini þinum, er nú hjúskapurinn i góðu ásigkomulagi. Þú munt njóta nýs blómaskeiðs i viðskiptum, Einhver i áhrifastöðu mun snúast á móti þér. Þetta er ekki góður dagur til þess að beiðast greiða ('"MVÍ- U/BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR Þetta er einnig góður dagur til náms, fram- kvæmda á eigin vegum og til að gera eitthvað i ást- amálunum. Nánir sam- starfsmenn munu reynast hjálplegri en venjulega. Stutt ferðalög geta orðið ábatasöm. Góður dagur til viðskipta ^KRABBA- Ur MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓÐUR Fjármál eru efst á baugi, sérstaklega ef þar er að ræða um upphæðir sem þú átt með öðrum. Reyndu að einbeita þér við vinnuna, og finna nýj- ar leiðir i gömlum verk- efnum. Þú kannt aðhitta einhvern aðila sem hefur mikil áhrif á framtið þina vg/ LJONID 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR Hin heppilega afstaða merkjanna að undan- förnu heldur áfram að benda á góðan dag til hvers konar samstarfs. Astalif þitt mun halda áfram að blómstra, og um fastari tengsl gæti verið að ræða á næstunni. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR Þetta er heppilegur dagur ‘til andlegra iðkana. Sér- stakar áætlanir munu halda áfram að ganga vel. Ástarsambönd munu hafa yfir sér glæsibrag og ganga vel. Góður dagur til þess að trúlofa sig á. Það er möguleiki á þvi að þú aflir haldgóðra upp- lýsinga. jflh SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. GÓÐUR Þetta er góður dagur til þess að annast fjölskyldu- mál. Hann er einnig hag- stæður til aðgerða sem gætu bætt hag þinn, og aukið verðmæti eigna þinna. Það er möguleiki á þvi, að jarðarskiki gæti reynst ábatasamur. Fjöl- skyldumeðlimir munu vera hjálpsamlegir. /f\BOGMAÐ- W URINN 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR Þú ættir að reyna að ljúka öllum bréfaviðskiptum þinum sem þú hefur dreg- ið, sérstaklega þeim sem eru viðskiptalegs eðlis. Nánir ættingjar og vinnu- félagar munu eflaust reynast þér hjálplegir, og öll ferðalög munu reynast ánægjuleg. Dagurinn er heppilegur til ásta. 20. apr. • 20. maí BREYTILEGUR Samverkamenn munu reynast hjálplegir, sem mun hjálpa þér við að fullvinna hugmyndir þin- ar. Erfiði þitt mun að öll- um lfkindum borga sig. Þú ættir samt ekki að bú- ast við að áhrifamikið fólk geri þér neina greiða. ©MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR Ef þú heldur þér að vinn- unni eins og mögulegt er, þá mun fjárhagurinn blómstra. Heimavinna mun gefa gott af sér, og örlítið hyggjuvit sem þú beitir við harðsnúið vandamál, gæti leyst hnútinn. Ástarsamband ætti að reynast vel. STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. GÓÐUR Heppilegur dagur til við- skipta og ásta. Fjárhags- legar áætlanir ætti að fullvinna, og hverskonar samningar undirritaðir. Astir munu halda áfram að blómstra, og sérstak- lega þar sem um traust sambönd er að ræða. Ný tengsli munu reynast vel. RAGGI RÓLEGI Þegar þú æddir á eftir stúlkunni gerðir þú mér bylt við elskan, hvað skeði? Oh, Owen, hún er svo óham ingjusöm og einmana... Ég trúi að hún sé dóttir Roger Borines, og ég heíd að hún sé mjög óhamingjusöm og leitandi, og hrædd við heiminn... FJALLA-FÚSI o Þriðjudagur 14. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.