Alþýðublaðið - 29.01.1975, Blaðsíða 6
Rockall er velþekkt nafn úr veðurspám, lltill kiettur iangt úti I Atlantshafi. Þrjár þjóðir rlfast nú um
klettinn, Bretland, trland og Danmörk. Staða hans verður væntanlega rædd á Alþjoðahafréttararáð-
stefnunni I Genf I mars.
„Ég er Berlinarbúi”, sagði John F. Kennedy Bandarlkjaforseti,
þegar hann kom til Vestur-Berllnar 1963. italski myndhöggvarinn
Renate hefur nú iokið við styttu af Kennedy, sem verður bráðlega
send frá Washington til Berlinar, þar sem hún á að sianda fram-
vegis.
C.I.A.—leyniþjónusta Bandarikjanna komst verulega I sviösljósiö, þegar upp komst að þar væri stunduð
njósnastarfsemi um þá Bandarikjamenn, sem andvígir voru styrjöidinni I Vletnam. Hér eru aðal-
stöðvar þeirra I Virginiu.
; i'x * ■' ■■
iii* !i■
Susan Hampshire, sem þekkt varð sem Fleur I sjónvarpsmyndun-
um af sögu Forsyte ættarinnar eftir Galsworthy. Hér leikur hún
Peter Pan á Colosseum I London.
Hér kemur Charlie Chaplin til Heathrow flugvallar I London. Hann hefur nú verið aðlaður, þótt sumum
komi spánskt fyrir að kalla hann Sir Charles. Litlu betur kunna menn því eflaust að sjá hann I hjólastól,
en hann er nú orðinn 83 ára og ekki furða þótt hann sé orðinn dálitið fótfúinn.
o
Miðvikudagur 29. janúar 1975