Alþýðublaðið - 12.03.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.03.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN TÖNABÍd Simi :tl 1S2 Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri: John Sturge. tSLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. Bönnuð innan 12 ára. From a barbed-wire camp-to a barbed-wire country! STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Bernskubrek og æskuþrek Young Winston ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi_ný ensk-amerisk stórmynd i pana- vision og litum. Myndin er af- burðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár Winstons S. Churchills, gerð samkvæmt end- urminningum hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissi- ons. Leikstjóri: Richard Attenboro- ugh. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. : Auglýsið í Alþýðublaðinu: ; sími 28660 og 14906 \ NÝJA BÍÓ Simi 11540 Bangladesh hljómleikarnir Apple præsenterer: GEORGE HARRISON og hans uenner j KONCERTEN FOR BANGLADESH en Apple/20th Century-Fox film Technicolor ® udi.': fox-mgm [ Orlginal Soundtrack pá Apple Records | Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru I Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugarasbW Simi 92075 Sólskin Áhrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti viö illkynjaðan sjúkdóm aö striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Denver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Yo- ung. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAV06SBI0 Simi 41985 Þú lifir aöeins tvisvar 007 Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd ki. 8. List og losti Hin magnaöa mynd Ken Russel um ævi Tchaikovskys. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HAFNARBÍÚ Simi 10144 Spennandi og hrollvekjandi bandarisk Conemascope-litmynd, byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk: Vincent Price, Mark Damon. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ sim. 22.40 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er ger- ist i Texas i lok siöustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. Para system Skápar, hillur uppistööur og fylgihlutir. STVANDGOTU 4 HAFNARFIROI tlml 51818 I0GT St. Einingin nr. 14 Fundur 1 TemplarahöIIinni i kvöld kl. 20.15 Inntaka nýrra félaga. Löggjöf og uppeldi”, dagskrá i umsjá málefnanefndar. Æðstitemplar verður til viðtals I Tempiarahöllinni kl. 17-18 simi 13355. Æ.T. Eyvakvöld — Myndakvöld t Lindarbæ (niðri) i kvöld (miðvikudag) kl. 20.30. Þorsteinn Bjarnar og Böðvar Pétursson sýna. Ferðafélag Islands. HVAÐ ER I Miðvikudagur 11. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson heldur áfram „Sögunni af Tóta” eftir 1 Berit Brænne (9). Tilkynningar kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Föstuhugvekja kl. 10.25: Baldur Pálmason les prédikun eftir Jón Espólin sýslumann hinn fróða. Passiu- sálmalögkl. 10.45. Morguntón- leikarkl. 11.00: Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Eynden leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó eftir Huybrechts/Rudolf am Bach leikur á pianó Idyllen op. 7 eftir Gustav Weber/St. Martin-in- the Fields hljómsveitin leikur Konsert fyrir strengjasveit eft- ir Donizetti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (20. 15.00 Miödegistónleikar: Norræn • tónlist. Liv Glaser leikur á pianó Ljóðræn smálög op. 65 eftir Grieg. Birgit Nilsson syngur lög eftir Sibelius. Filharmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur „Leksands-svitu” eftir Lindberg, Nils Grevillius stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Vala” eftir Ragnheiöi Jóns- dóttur-Sigrún Guðjónsdóttir les (2). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað Erlingur Sigurðsson leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Söguslóöir. Sigvaldi Jóhannesson bóndi I Enniskoti i Viðidal flytur erindi um Borgarvirki. c. Vlsnamál Adolf J.E. Petersen flytur stökur og smáljóö eftir marga höfunda. d. Litið f skrifbók. Helga Hjörvar flytur þátt eftir Gisla T. Guðmundsson. e. Guðrun á FiröiBergsveinn Skúlason seg- ir frá. f. Alþýðuvísur um ást- ina, lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sigurðsson. Söngflokkur úr Pólýfónkórnum syngur und- ir stjórn tónskáldsins. ANGARNIR 21.30 (Jtvarpssagan: „Köttur og mús” eftir Gunter Grass Guðrún B. Kvaran þýddi. Þór- hallur Sigurðsson leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passlusáima (39). 22.25 Leiklistarþáttur I umsjá örnólfs Arnasonar. 22.5 Brautryðjendur: Ives og Ruggles Þorkell Sigurbjörns- son kynnir nútimatónlist. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER r A n 1M 18.00 Höfuðpaurinn. Nýr, banda- riskur teiknimyndaflokkur um kattahöfðingja i New York og fylgiketti hans. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fiiahirðirinn. Bresk fram- haldsmynd. Umhverfisfræð- ingurinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Hegöun dýranna. Þáttur úr fræðslumyndaflokki frá Time- Life um hinar ýmsu tegundir dýra og rannsóknir á lifnaðar- háttum þeirra. t þessari mynd greinir frá fuglategund, sem virðist búa yfir sérstæðri verk- hyggni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dög- um. Breskur teiknimynda- flokkur. 7. þáttur. Allt á sér sinn stað og stund. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.00 Hljómsveitin Eik. Haraldur Þorsteinsson, Herbert Guðmundsson, Lárus Grims- son, Ólafur Sigurðsson og Þor- steinn Magnússon leika og syngja i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.30 Augað heyrir og eyrað sér. Kanadisk fræðslumynd, þar sem kunnur kvikmyndagerðar- maður gerir grein fyrir ýmiss konar tæknibrögðum við gerð kvikmynda og teiknimynda og segir frá starfi sinu. Einnig eru sýnd brot úr mörgum mynda hans. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 22.30 Dagskrárlok. LEIKHÚSIN SÞJÓOLEIKHÚSID COPPELIA 5. sýning i kvöld kl. 20. Blá aðgangskort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? fimmtudag kl. 20. KAUPMADUR í FENEYJUM föstudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 15. Uppselt. laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20,30 LÚKAS fimmtudag kl. 20,30 Miðasala 13,15-20. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. DAUÐADANS laugardag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó: ISLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Miðvikudagur 12. marz 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.