Alþýðublaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 8
Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins 1975 Atlantshafsbandalagiö leggur árlega fé af mörkum til aö styrkja unga visindamenn til rannsóknastarfa eða fram- haldsnáms erlendis. Fjárhæö sú, er á þessu ári hefur kom- iö i hlut islendinga I framangreindu skyni, nemur um 1,9 milijón króna, og mun henni veröa varið til aö styrkja menn, er lokiö hafa kandidatsprófi I einhverri grein raun- vísinda til framhaidsnáms eöa rannsókna viö erlendar visindastofnanir, einkum i aöildarrikjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „NATO Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráöuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. mai n.k. Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekiö fram, hvers konar framhalds- nám eöa rannsóknir umsækjandi ætlar aö stunda, viö hvaða stofnanir hann hyggst dveljast, svo og greina ráö- gerðan dvalartlma. — Umsóknareyðublöð fást i ráöuneyt- inu. Menntamálaráöuneytiö, 25. mars 1975. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fýrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Austurbrún Jökulgrunnur Sporðagrunnur Laugarásvegur Hagamelur Kvisthagi Dunhagi Blaðburðarfólk / óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Oddagata Dyngjuvegur Norðurbrún Vesturbrún Fornhagi Aragata Fálkagata. Hafiö sambaní við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 STILLING H/F. Skeifan 11. Hemlavarahlutir, hemlaþjónusta Nýkomnir varahlutir i hemlakerfi svo sem: Hjóldælur, höfuðdælur, vökvabarkar, diskabremsukloss- ar og fl. I amerlskar bifreiöar. Hjóldælur og diskaklossar i evrópskar bifreiðar. Hjóldælur i Volvo og Trader 3 tonn. Bremsuborðar I Scania Vabis, Volvo og fleiri vörubifreið- ar. Ennfremur llmum við bremsuborða á skó og rennum bremsuskálar með litlum fyrirvara. Ath. Hemiaþjónusta hefur verið okkar sérgrein 115 ár. STILLING H/F. Skeifan 11. Simar 31340 og 82740. ÍÞKÖTTIIt Þrjú lið í efsta sæti Baráttan aldrei verið meiri — Urslitin í Skotlandi liggja þegar fyrir Mikið var um að vera hjá knatt spyrnumönnum i Englandi yfir páskana og hafa sum liðin orðið að leika 4 leiki á 5 dögum. NU er að verða ljóst hvaða lið falla i 2. deild og getur ekkert bjargað Carlisle og Luton Ur þessu, en spurningin er enn um hvaða lið fylgir þeim eftir og stendur slagurinn milli Totten- ham, Leicester og Chelsea. Ekki er baráttan minni á toppn- um, þar standa Everton og Derby best að vigi, en Liverpool, Ips- wich, Middlesboro og Stoke eru lika með i baráttunni. I 2. deild er þegar öruggt að Mancester Utd. muni leika i 1. deild á næsta keppnistimabili og liklegt að Sunderland og Aston Villa fylgi liðinu upp. En litum nú á Urslitin um pásk- ana: Föstudagur 28/3 1. deild: Manch.City-Middlesboro 2:1 Tottenham-Wolves 3:0 West Ham-Stoke 2:2 2. deild: Bristol R.-Manc.Utd. 1:1 Fullham-Bolton 2:1 Oldham-Hull 0:1 Southampton-Bristol C. 0:1 Sunderland-Orient 3:0 Laugardagur 29/3 Arsenal-Stoke 1:1 Carlisle-Everton 3:0 Derby-Luton 5:0 Ipswich-Leicester 2:1 Leeds-Newcastle 1:1 Liverpool-Birmingham 1:0 Middlesboro-Burnley 2:0 QPR-Tottenham 0:1 West Ham-Chelsea 0:1 Wplves-Manch.City 1:0 2. deild: Aston Villa-WBA 3:1 Blackpool-Nott.For. 0:0 Bristol C.-Norwich 0:1 Hull-Orient 0:0 Manc.Utd.-York 2:1 Notts. C.-Cardiff 0:2 Oxford-Bolton 2:1 Portsmouth-Bristol R. 3:0 Sheff. W.-Millwall 0:1 Mánudagur 31/3 í. deild: Arsenal-Sheff.Utd. 1-0 Bumley-Derby 2:5 Chelsea-Ipswich 0:0 Everton-Coventry 1:0 Leeds-Leicester 2:2 Newcastle-QPR 2:2 Stoke-Liverpool 2:0 Wolves-Luton 5:2 2. deild: Blackpool-WBA 2:0 Bolton-Sunderland 0:2 Hull-York 2:0 Manc.Utd.-Oldham 3:2 Norwich-Fullham 1:2 Orient-Oxford 1:1 Portsmouth-Millwall 1:0 Sheff. W.-Southamton 0:1 Það er best að geta þess fyrst, að i Skotlandi tryggðu Rangers sér skoska meistaratitilinn á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við Hibernian. Eru þá liðin 11 ár frá þvi að liðið hreppti titilinn siðast, árið eftir eða '1964—5 sigraði Kilmarnock, en eftir það hefur Celtic ávallt unnið eða i 9 ár samfleytt sem er frábær árangur. Rangers hefur rni hlotið 51 stig og geta hin liðin ekki náð sama stigafjölda þótt liðið tapi þeim leikjum sem eftir eru. Hibernian náði forystunni i fyrri hálfleik, en Colin Stein jafnaði fyrir Rangers I siðari hálfleik. A laugardaginn kom mest á ó- vart tap Everton á Brunton Park I Carlisle fyrir botnliðinu. Er Car- lisle eina félagið sem hefur borið sigurorð af Everton i báðum um- ferðunum. 1 hálfleik var jafnt 0:0, en i seinni hálfleik var um algjöra einstefnu að marki Everton að ræða, fyrst skoraði Laidlaw úr vltaspyrnu, sem var tvitekin og hin mörkin skoruðu Martin og- Carr og sagði þulur BBC að mörkin hefðu allt eins getað orðið 5 svo miklir voru yfirburðir Car- lisle. Hinu botnliðinu, Luton, gekk ekki eins vel og tapaði stórt I Derby. Þessileikur verður örugg- lega tveim leikmönnum úr liðinu lengi minnisstæður, Roger Davis I Derby, sem skoraði öll mörkin og Johan Faulkner I Luton sem átti að gæta Davis i leiknum. Það tókst honum hinsvegar engan veginn og i hálfleik voru mörkin orðin þrjú og i seinni hálfleik sendi Davis boltann 5 sinnum i mark Luton, en tvö þeirra voru dæmd af. A Highbury i London leit lengst af út fyrir að gestirnir, Stoke, færu með bæði stigin með marki Salmons, eftir aukaspyrnu Hud- sons. En rétt fyrir leikslok tókst Eddy Kelly að jafna eftir mikla pressu að marki Stoke. A Portman Road I Ipswich, var staðan 0:1 fyrir Leicester i hálf- leik með marki Worthington, en tvö mörk — Woods og Viljoen — i seinni hálfleik tryggðu Ipswich sigur i leiknum. í Leeds var heimaliðið lika und- ir i hálfleik og skoraði Nutley strax fyrir Newcastle á 2. mínútu. Það var svo Clarke sem jafnaði fyrir Leeds rétt fyrir leikslok. Keegan skoraði eina mark Liverpool úr vitaspyrnu i leiknum gegn Birmingham, eftir að Cor- mach hafði verið felldur innan vitateigs I seinni hálfleik og átti Latchford i markinu,sem nú lék aftur með i stað Sprake, enga möguleika á að verja skot Keeg- ans. A Moiineaux var eina mark leiksins lika skorað úr viti þegar Wolves unnu góðan sigur á Manch. City, það var Hibbitt, sem skoraði örugglega úr vitaspyrn- unni. Middlesboro sem eina mest hefur komið á óvart I vetur vann öruggan sigur á Burnley, það voru Murdoch og Foggon sem skoruðu mörk Middlesboro i seinni hálfleik. I London unnu tvö Lundúnalið sem bæði eru i mikilli fallhættu góðan sigur á nágrönnum slnum. A Loftus Road náði Tottenham báðum stigunum með marki Duncans I fyrri hálfleik og á Upton Park tapaði West Ham með sömu markatölu fyrir Chel- sea. Mark Chelsea gerði hinn stóri miðvörður félagsins, Mike Droy, en hann hefur ekki getað leikið með i siðustu 6 leikjum vegna meiðsla. Þetta var fjórða mark Droy á keppnistimabilinu og það lang mikilvægasta. Á mánudaginn var svo haldið á- fram og þá skoruðu leikmenn Derby aftur 5 mörk. Ekki tókst Roger Davis að skora nema einu sinni i leiknum gegn Burnley, en hann hafði skorað 5 mörk tveim dögum áður gegn Luton. Hin mörk Derby gerðu Hector 2, Nich og Rioch. Mörk Burnley skoruðu Hankin og James. Aftur fengu leikmenn Luton á sig 5 mörk og nú voru það Úlfarn- ir sem endanlega gerðu vonir Luton um að halda sér i deildinni að engu. Það var Hibbitt sem var markahæstur i leiknum með 3 mörk. Liverpool tapaði nokkuð óvænt fyrir Stoke og öllum að óvörum áttu leikmenn Liverpooi sér aldrei viðreisnar von I leiknum. Bæði mörk Stoke skoraði Conroy og hefur hann nú skorað 7 mörk I 4 leikjum fyrir Stoke. Everton vann nú sinn fyrsta sigur I 5 leikjum og var það á kostnað Coventry. Eina mark leiksins gerði Dobson fljótlega I fyrri hálfleik og eftir það áttu leikmenn Everton fullt I fangi með að halda áunnu forskoti og leikur liðsins alls ekkí eins og meistaraliði sæmir um þessar mundir. A Elland Road i Leeds léku heimamenn við Leicester og lauk þeirri viðureign með jafntefli, bæöi liðin skoruðu tvivegis, fyrir Leeds,Clarke og Giles, en mörk Leicester skoruðu Blockley og Lee. í gærkvöldi voru leikir I ensku deildarkeppninni og urðu þá úrslit þessi: 1. deild Carlisle—Burnley 4-2 Derby—Manc. City 2-1 Ipswich—Birmingham 3-2 Leicester—WestHam 3-0 Sheff, Utd—Leeds 1-1 2. deild Bristol C—Bristol R 1-1 Millwall—Aston Villa 1-3 Notthing For—Sheff W 1-0 York—Blackpool o-0 Derby og Ipswich deila nú efsta sætinu með Everton eftir góða sigra i gærkvöldi. A Basebale Ground var mikil harka i byrjun og voru 4 leikmenn strax bókaðir I leiksbyrjun, Harteford hjá City, en Nich, Rioch og Davis hjá Derby. Leik- menn Derby voru greinilega staðráðnir að sigra I leiknum og • með gamla fyrirliðann Roy MacFarland I broddi fylkingar dundu sóknarloturnar á mark City. Rétt fyrir lok hálfleiksins skoraði svo Rioch fyrir Derby. í seinni hálfleik bætti Rioch við öðru marki með þrumufleyg eftir sendingu Davis. En i lokin átti svo March góða sendingu á Bell sem minnkaði muninn með góðu marki. Leikmenn Ipswich með þá Battie og Johnson I broddi fvlkingar sýndu góðan leik gegn Birmingham. Leikmenn Birmingham voru þó fyrri til að skora og var það Burns. Gallard jafnaði þó fljótlega fyrir Ipswich og svo bættu þeir Woods og Lambard við tveim mörkum I viðbót. I lokin tókst svo Hatton að minnka muninn aftur fyrir Birmingham. Leicester vann góðan sigur á Filbert Street 1 gærkvöldi og vel studdir af 30 þúsund áhorfendum — mesti f jöldi þar I vetur — sýndi liðið ágætan leik. Worthington skoraði fyrsta markið úr viti, en Garland skoraði hin tvö rétt fyrir leikslok. Þá vann Carlisle óvæntan sigur á Burnley en hætt er við að það dugi skammt. Leidlaw skoraði flest mörkin i leiknum 2. Derby 37 19 8 10 64: :48 46 Ipswich 38 21 4 13 58: :39 46 Everton 37 15 16 6 50: :35 46 Liverpool 38 18 : 11 10 53: :37 45 Stoke 38 16 13 9 61: :48 45 Middlesboro 37 16 11 10 50: ;36 43 Burnley 38 16 9 13 64: :62 41 Sheff. Utd. 37 15 11 11 63: :59 41 Man. City 38 16 8 14 49: :52 40 Leeds 37 14 12 11 50: 40 40 P.P.R. 38 15 9 14 50: :49 39 WestHam 38 12 13 13 50: 52 37 Wolves 37 13 10 14 54: 49 36 Newcastle 37 14 8 15 55: 64 36 Birmingham 38 13 8 17 51: :55 34 Coventry 37 10 14 13 48: :57 34 Arsenal 36 11 10 15 42: 43 32 Leicester 37 10 11 16 41: :53 31 Chelsea 37 9 13 15 40: :64 31 Tottenham 37 10 8 19 42: 56 28 Luton 37 8 10 19 36: 60 26 Carlisle 38 11 3 ; 24 42: :57 25 Staða efstu og neðstu liðanna I 2. deild er nú þessi: Man.UTd. 38 23 8 7 58:28 54 Sunderland 38 17 13 8 61:32 47 Aston Villa 36 19 8 9 59:31 46 Norwich 36 16 12 8 47:32 44 Bristol 37 18 8 11 41:27 44 Blackpool 38 14 16 8 37:24 44 Nott.For York City Oldham Bristol R. Millvall Cardiff 38 1 13 14 39:47 38 13 8 17 46:50 38 9 13 16 36:43 38 11 9 18 34:56 38 10 10 18 39:49 35 34 31 31 30 35 8 13 14 32:48 29 Sheff.Wed. 37 5 10 22 28:56 20 o Miðvikudagur 2. april 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.