Alþýðublaðið - 02.04.1975, Side 10

Alþýðublaðið - 02.04.1975, Side 10
BÍÓIN KÓPAV06SBH Simi 419S5 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Ponald Pleasence, Bob Carra- way. Bönnuð innan 16 ára. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. Klórað í bakkann Scratch Harry Sérstæð og vel gerð, ný bandarisk litkvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Alex Matter. Aðalhlutverk: Harry Walker Staff, Victoria Wilde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HAFNARBIÚ sí...í „íu, Makleg málagjöld Cold Sweat Afar spennandi og viðburðarik ný frönsk-bandarisk litmynd, um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. Charles Bronson, Liv Ullman, James Malson. Leikstjóri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22.40 Verðlaunamyndin Pappírstungl Leikandi og bráðskemmtileg lit- mynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBffl »» Flugstöðin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. NYJA BÍO simi H54K Poseidon slysið ÍSLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verð- laun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með bezta leikstjóra árs- ins (David Lean). Mynd þessi var sýnd I Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og • er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. tOnabíú Simi 31182 í leyniþjónustu Hennar Hátignar AIBERIR. BR0CC011 HARRY SAI.TZMAN JAMES BOND 007" «IAN FLEMING'S "ON HERMAJESTY’S SECRET SERVICE” Ný, spennandi og skemmtileg brezk-bandarisk kvikmynd um leynilögregluhetjuna James Bond.sem i þessari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburðarmikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HVAÐ EB í IÍTVARPINU? Miðvikudagur 2. april 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Saga frá Krists dögum kl. 10.25: „Hvar eru hinir niu?” eftir Erik Aagaard i þýðingu Árna Jóhannssona r. Stina Gisladóttir les (1). Kirkjutón- list kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær best...” eftir Asa I Bæ. Höfund- ur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Otvarpssaga barnanna: „Vala” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur, Sigrún Guðjónsdóttir les (10). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur Ingibjörg Þorbergs syngur lag sitt „Sálina hans Jóns mins” og leikur undir á gltar. b. Slðustu klerkarnir i Klausturhólum. Séra Gísli Brynjólfsson flytur þriðja erindi sitt. c. Þulur og visur eftir Herdisi og Óllnu AndrésdæturElin Guðjónsdótt- ir les. d. Viðdvöi á Vínlandi Þórður Tómasson safnvörður á 6kra6 írá Eíning CENCISSKRANING Nr. 58-1. aprR 1975, Kl, 13, 00 Kaup Sala 25/3 1975 1 Bandarfkjadollar 149, 40 149, 80 1/4 - 1 Sterlinespund 359, 05 360, 25* - - 1 Kanadadollar 149, 05 149. 55 * - - 100 Danskar krónur 2725,60 2734,70* - - 100 Norskar krónur 3027.60 3037,70« - - 100 Ssenskar krónur 3787,70 3800,40« - - 100 Flnnsk mörk 4217,75 4231,85 * 26/3 - 100 Fransklr frankar 3543,05 3554, 95 1/4 - 100 Bela. írankar 430,20 431,70 * - - 100 Svissn. frankar 5903,70 5923, 50 * - - 100 GyHiiU 6228, 80 6249,60 * - - 100 V. -Þvak mðrk 6364, 10 6385,40 * 25/3 - 100 Lfrur 23, 64 23, 72 1/4 - 100 Austurr. Sch. B'-S 75 899,75 * - - 100 Escudos 613, 00 615, 00 * - - 100 Pesetar 266,25 267,15 * - - 100 Yen 51,35 51, 52 * ’5/3 - 100 Relknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar- Vöruskíptalönd 149, 40 149, 80 * Breyting frá afCuatu akráningu. ANGARNIR Skógum segir frá I viðtali við Jón R. Hjálmarsson. e. Um Is- lenska þjóðhætti. Árni Björns- son cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur. Liljukórinn syngur íslensk þjóðlög i útsetningu Jóns Þórarinssonar: Jón Asgeirsson stjórnar. 21.30 Otvarpssagan: „Köttur og miís” eftir Giínter Grass. Guð- rún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bókmennta- þátturl umsjá Þorleifs Hauks- sonar 22.45 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á_ SKJtNUM? > Miðvikudagur 2. april 18.00 Höfuðpaurinn - Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn. Bresk fram- haldsmynd. Lokaþáttur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Tólf ára.SIðari myndin af tveimur úr samnorrænum sjónvarpsmyndaflokki um vandamál unglingsáranna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Verndun augna, Tannréttingar, Vatnallffræðirannsóknir, Báta- smlði, Lltill kafbátur, Gláka. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.05 Þegar amma var ung Finnsk blómynd frá árinu 1949, byggð á leikriti eftir Serp. Leikstjóri Toivo Sarkka. Aðal- hlutverk Eeva-Kaarina Volan- en, Matti Ranin og UunOi Laakso. Þýðandi Hrafn Hall- grimsson. Myndin er I léttum tón og lýsir ástamálum ungrar stúlku, sem dvelst um skeið á búgarði hjá ættingjum sínum. 22.35 Hungruö jörð Heimilda- mynd um þurrkana miklu I Af- rlku og ástandið, sem fylgir I kjölfar þeirra. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið), 23.10 Dagskrárlok. LEIKHÚSIN Æþjóðleikhúsið HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? I kvöld kl. 20. Slðasta sinn. COPPELÍA fimmtudag kl. 20. föstudag kl. 20. Slðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. KAUPMAÐUR i FENEYJUM laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. — 250. sýning. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. DAUÐDANS laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. © Miðvikudagur 2. april 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.