Alþýðublaðið - 05.04.1975, Side 2
Gat á kerfinu
Félagsleg og pólitisk
barátta verkalýöshreyfingar-
innar og lýðræðissinnaðra
vinstri manna á tslandi hefur
fyrst og fremst miðað að þvi
að tryggja almenningi félags-
legt, efnahagslegt og réttar-
farslegt öryggi og jafnrétti.
Það hefur veriö gert með
ýmsu móti-. Samningsréttur
verkalýðsfélaga hefur verið
viöurkenndur svo og réttur
þeirra til þess að standa vörð
um hag félagsmanna sinna.
Sjúkratryggingar, lifeyris-
tryggingar, atvinnuleysis-
tryggingar, slysatryggingar,
orlofssjóðir o.fl. pólitiskar
aðgerðir af svipuðum toga
spunnar hafa veitt launþegum
öryggi, sem áður var óþekkt,
en er einn helsti hornsteinn
velferðarþjóðfélags. Er þá
ekki vel fyrir öllu og öllum
séð?
Vissulega eru þetta mikils-
verð réttindi, sem mikill
meginþorri landsmanna
nýtur. En eru það allir þegnar
þjóðfélagsins —allt launafólk,
sem þessa öryggis nýtur?
Hvað t.d. um þær hús-
mæður, sem vinna í heima-
húsum við fatasaum fyrir
f a ta f ra m leiðe nd u r eða
prjónaskap fyrir aðila, sem
selja handprjónaðar flikur á
innanlandsmarkaði eða til
útflutnings? Hver semur um
launakjör þessara kvenna?
Eru þær i stéttarfélagi, sem
fjallar um kjaramál þeirra
með sama hætti og verkalýðs-
félög fjalla um kjaramál
félagsmanna sinna? Njóta
þessar konur orlofsgreiöslna.
eru þær slysatryggðar með
sama hætti og aðrir launþegar
viö störf sin, eiga þær rétt á
atvinnuleysisbótum, hafa þær
aðgang að sjúkrasjóöum
stéttarfélaga, geta þær lagt
Iram kaupkröfur og gert verk-
föll ef svo ber undir? Spyr sá,
sem ekki veit. E.t.v. fjalla
félög iönverkafólks um kjara-
mál þessara launþega. A.m.k.
er eðlilegt, að svo væri.
Mér er þó nær að halda, að
svo sé ekki — að þjóðfélagið
líti ekki á þennan vinnukraft
sömu augum og á annað
vinnuafl i landinu. A.m.k.
virðist mér af þvi litla, sem
sagt hefur verið um launamál
þessara kvenna i blaða-
fréttum, að kjör þeirra séu
langt fyrir neðan það, sem
þekkist annars staðar i þjóð-
félaginu — og að þær njóti
mjög takmarkaðra félags-
legra réttinda samanboriö við
annað starfandi fólk. Sé þetta
rétt, þá er hér gloppa I kcrfinu
— gat i velferðarnetinu, sem
verður að loka.
Mig minnir, að fyrir
nokkrum árum hafi eitthvað
verið rætt um kjaramál og
félagsleg réttindi þessara
heima vinnandi iðnverka-
kvenna. Ég man ekki, þvi
miður, hver varð niðurstaðan
af þeim umræðum — ef hún
var þá nokkur. En fróðlegt
væri að fá það upplýst.
SB
BORGARRAD VILL
EKKIFELLA NIDIIR
FASTEIGNAGJÖLD
GAMLA FÖLKSINS
STAUR-
INN
FÉLL!
Laust eftir hádegi í gær varð
umferöaróhapp á Hverfisgöt-
unni, rétt neðan við Klappar-
stiginn.
J>ar var ameriskri fólksbif-
reið ekið á Ijósastaur með
þeim afleiðingum að staurinn
brotnaði um miðju og féll á
gangstéttina, en sá ameriski
stóð upp á endann á þeim
hluta staursins, sem eftir
varð.
Sem betur fer var enginn á
ferli á gangstéttinni, þar sem
staurinn féll, en hinsvegar
mun bifreiðastjórinn hafa
skorist illa i andliti.
Eins og Alþýðublaðið hefur áð-
ur skýrt frá flutti Björgvin Guð-
mundsson, borgarfulltrúi Alþýðu-
flokksins, tillögu i borgarstjórn
þess efnis, að ekki yrðu lögð
fasteignagjöld á aldraða og
öryrkja i Reykjavik. Tillögunni
var visað til borgarráðs og þar
var hún til meðferðar s.l. þriðju-
dag.
Á fundi borgarráðs gerði for-
maður framtalsnefndar, Björn
Þórhallsson, grein fyrir þeim
reglum, sem framtalsnefnd hefur
fylgt við lækkun á fasteignagjöld-
um aldraðra.
Lagði hann til, að áfram yrði
fylgt sömu reglum. Framtals-
nefnd hefur lækkað fasteigna-
gjöld um 75% hjá þeim öldruðum
Reykvikingum, sem ekki hafa
haft meiri tekjur en svarar tvö-
földum ellilifeyri. En lækkunin
hefur verið minni hjá þeim, sem
hærri tekjur hafa haft.
Björgvin Guðmundsson lagði til
á fundi borgarráðs, að fasteigna-
gjöldin yrðu felld niður að fullu
hjá hinum efnaminnstu meðal
aldraðra, en auk þess lagði hann
til, að tekjumark það, sem miðaö
Lúðrasveitin Svanur býður
borgarbúum upp á tónlist af ýmsu
tagi i Austurbæjarbió klukkan tvö
eftirhádegi næstkomandi laugar-
dag, 12. april. Alls verða þar leik-
in 14 lög, þeirra á meðal nokkrir
marsar, lagið Hvers vegna? eftir
Sigfús Halldórsson og tónlist úr
kvikmyndinni The Sting.
væri við, er metið væri, hvort eða
hve mikið fasteignagjöld skyldu
lækkuð, yrði hækkað.
Ekki vildi borgarráð á það fall-
ast. Aðeins einn borgarráðsmað-
ur, Albert Guðmundsson, tók
undir tillögu Björgvins um niður-
fellingu fasteignagjalda aldraða,
en aðrir borgarráðsfulltrúar
vildu halda óbreyttum reglum.
Athygli vakti, að hvorki
borgarráðsmaður Alþýðubanda-
lagsins, né borgarráðsmaður
Framsóknarflokksins vildu fella
niður að fullu fasteignagjöld hjá
öldruðu fólki og öryrkjum, sem
aðeins hefur tekjur, sem nema
tvöföldum ellilifeyri.
Skjótur fengur
skjótt forgengur
27 ára gamall Kýpurbúi,
sem vann i knattspyrnuget-
raununum brezku hálfa
milljón punda (180 millj. isl
króna) fyrir tveimur árum —
hefur nú misst ökuréttindin I
tiu ár, verið dæmdur i 370 þús.
kr. sekt og er úrskurðaður
alkóhólisti.
Mames Miskin byrjaði að
lifa hinu Ijúfa lifi eftir stóra
vinninginn, en hefur þrivegis
veriö tekinn ölvaður við akst-
ur. Hann fer nú væntanlega i
afvötnun, og ætti að hafa lært,
að margur verður af aurum
api.
Sjónarvottum bar ekki saman um tildrög slyssins. Sögðu einhverjir,
að önnur bifreið hefði ekið utan i þann ameriska, en aðrir, að öku-
maðurinn hefði ekið á mikilli ferð inn Hverfisgötu og skyndilega
misst stjórn á bilnum með fyrrgreindum afleiðingum.
ÁRSSKÝRSLA RÍKISÚTVARPSINS KOSTAÐI 400ÞÚSUND
• •
VEIT ENGINN HVAÐ HONNUN LANDS-
r
VIRKJUNARSKYRSLUNNAR KOSTAÐI?
Enn reynist ekki unnt að fá gef-
ið upp, hvað hönnun á starfs-
skýrslu Landsvirkjunar fyrir árin
1972—1973 kostaði. Eins og fyrr
hefur verið skýrt frá i Alþýðu-
blaðinu fékk stofnunin auglýs-
ingastofu til þess að annast verkið
og hefur hún þegar sent reikning
sinn til Landsvirkjunar fyrir
nokkru. Hjá Landsvirkjun er að-
eins einn maður, semvirðist hafa
umboð til að skýra frá upphæð
reikningsins. Blaðið hefur itrekað
haft samband við hann, þrjá daga
iröð,en án árangurs. Fyrsta dag-
inn kvaðst hann ekki hafa reikn-
ing þennan handbæran, annan
daginn hafði hann ekki tima til að
lesa upphæðina af honum og
þriðja daginn, i gær, háði tima-
skortur honum svo mjög, að hann
lét simastúlku svara fyrir sig.
Könnun Alþýðublaðsins á
kostnaði þeim, sem hinar ýmsu
stofnanir hafa lagt i vegna útgáfu
ársskýrslna sinna, heldur þó
áfram og i dag er það skýrsla
Rikisútvarpsins fyrir árið 1974,
sem er skoðuð. Kostnaður við
prentun og aðra aðkeypta vinnu,
svo og aðkeypt efni, var rétt um
400.000 krónur. Uppsetning
skýrslunnar, teiknun linurita og
annað það, sem að hönnun lýtur,
var unnið af starfsmönnum Sjón-
varpsins, en skýrslan er gefin út i
100 eintökum. Skýrslan er 47
siður, auk kápu, og er prentuð á
svipaðan pappir og skýrslur
Landsvirkjunar og Rannsóknar-
ráðs. Prentsmiðjan Setberg ann-
aðist prentun hennar.
Heildarkostnaður v*ið gerð
skýrslu Rikisútvarpsins er þvi
aðeins tæplega helmingur prent-
kostnaðar við skýrslu Lands-
virkjunar, en þær eru svipaðar að
stærð.
14.000 MILLJÓNIR TIL VEGA-
GERÐAR NÆSTU FJÖGUR ÁRIN?
Lögð hefur verið fram á alþingi tillaga til þingsályktunar um vega-
áætlun fyrir árin 1974—1977. Áætlað er samkvæmt henni að verja
14.849,6 milljónum til vegagerðar á þessum fjórum árum. Fyrir siðasta
ár er upphæöin 3.354,6 milljónir en fyrir þetta ár er hún 3.543 milljónir.
Um fjáröflun segir, að innflutningsgjald, þungaskattur og
gúmmigjald eigi að gefa á þessu ári 2.250 milljónir, rikisframlag verði
380 miiljónir og með sérstakri fjáröflun, happdrættisskuldabréfasala
og lánsfjáraflanir aðallega, fáist 913 milljónir.
a
á 'Hafnarfjarðar Apótek
w Afgreiðslutími:
| Virka daga kl. 9-18.30
f Laugardaga kl. 10-12.30.
* Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
í Upplýsingasími 51600.
u
'*é
Æ1
V
'JJ
I
wweyfiu
Sími 8-55-22.
Opið allan sólarhringinn
'&mw.
i
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐ VERZLA f KR0N
K
W;
i
Dunfi
í GlflEflBfE
/ími 84900
O
Laugardagur 5. apríl 1975