Alþýðublaðið - 04.06.1975, Side 1
n /TTT \/'in KA lirnnMII Á 1 1 D A TM 1 OTI 1 M PAi/°ínA
K/tll VIÐ PA HtrrlNU A HKArlNlolU • * UAKolUA
SJÖ DAGAR TIL STEFNU
agþfðr |3Q þúsund launþegar
hafa boðað verkfall
MIÐVIKUDAGUR
4. júní 1975 - 124. tbl. 56. árg.
„Þegar skrifstofa okkar lokaði i
dag, höfðu fimmtlu aöildarfélög
þegar tilkynnt okkur verkfails-
boðun sina þann 11. júni. Tvö fé-
lög i viðböt hafa aflað sér heim-
ildar til verkfails, en ekki ákveðið
hvenær þau boða það og auk þess
bætast cin þrjátiu og fjögur félög
inn i myndina, þar sem Lands-
samband vörubifrciðastjóra hef-
ur boðaö samúðarverkfall, sem
kemur til framkvæmda um leið
og verkalýðsfélög leggja niður
vinnu á hverjum staö.
Alls eru það þvi áttatiu og fjög-
ur félög, sem boðað hafa verkfall
þann ellefta, eða meir en helm-
ingur af aðildarfélögum A.S.l. og
verkfallið nær þvi til 25—30.000
félagsmanna, ef þaö skellur á”,
sagði Ólafur Hannibalsson, skrif-
stofustjóri Alþýðusambands is-
ÞÆR FÖLSUÐU
ÚR SÖGUNNI?
ALLAR
AVÍSANIR
VERÐA
FRAMVEGIS
SKRÁÐAR
SAM-
DÆGURS
./Starfsemi okkar á aö
auðveida bönkunum allt
eftirlit með ávísanareikn-
ingum sínum, að þvi leiti
til/ að ávisanir berist fyrr
til meðhöndlunar hjá þeim.
Framvegis verða allar inn-
leystar ávisanir send-
arokkurog þvi verða þær
skráðar hjá viðkomandi
banka samdægurs, f stað
þessaðvera nokkra daga á
ferli um bankakerfið, líkt
og verið hefur í rikjandi
kerfi", sagði Einar Páls-
son, forstöðumaður
Reiknistofu bankanna,
sem fljótlega mun taka í
sina þjónustu tölvu, sem
ætlað er það hlutverk að
torvelda spil manna með
innistæðulausar ávísanir
og herða al.lt eftirlit með
ávisanareikningum.
„Auk þess að auka eftirlit með
ávisanareikningum almennt,
mun þetta nýja kerfi koma alveg i
veg fyrir svonéfndar keðjuávis-
anir: Keðjuávisanir nefnum viö
það, þegar sami aðili hefur reikn-
ing i tveim bönkum og getur með
þvi að taka út af þeim og leggja
inn á þá á vixl, spilað með á-
kveðna fjárupphæð, sem raun-
verulega erails ekki fyrir hendi”.
Tölva Reiknistofu bankanna er
af IBM gerð, samsvarandi þeim
sem Skýrsluvélar rikisins og
Reykjavikurborg hafa til um-
ráða, en heldur minni.
Hvað skyldu mennirnir vera að gera?
í gær kom landslið A-í»jóðverja til landsins og létu Þjóðverjarnir það
verða sitt fyrsta verk að skoða Laugardalsvöllinn. Þeir virtust ekkert hafa
yfir vellinum að kvarta og sögðust hafa séð annað eins.
Sjá nánar fþróttir sfðu 8 og 9
VERSLUNARMENN UR
SAMNINGANEFND ASi
Á all átakamiklum framhalds-
aðalfundi Verslunarmannafélags
Reykjavikur, sem haldinn var i
fyrrakvöld, var samþykkt tillaga,
erborin varfram af Guðmundi H.
Garðarssyni, formanni félagsins,
þess efnis, að félagið segi sig úr
niu manna samninganefnd Al-
þýðusambands tslands, en boði til
vinnustöðvunar frá og með 11 júni
nk. hafi samningar ekki tekist
fyrir þann tima.
Áður en framhaldsaðalfundur-
inn hófst, kom stjórn VR saman
til fundar. Á þeim fundi bar
Guðmundur H. Garðarssson, al-
þingismaður og formaður félags-
ins, fram þá tillögu, að Versl-
unarmannafélag Reykjavikur
segði sig úr niu manna samninga-
nefnd ASt, nema þvi aðeins, að
félagið fái aukna aðild að nefnd-
inni, og auk þess lagði formaður-
inn til, að VR boðaði ekki til
vinnustöðvunar fyrr en 18. júni,
eða viku siðar en önnur aðildarfé-
lög Alþýöusambands Islands.
Magnús L. Sveinsson, varafor-
maður og framkvæmdastjóri VR
lagöist eindregið gegn tillögu
Guðmundar.
Þegar til sjálfs framhaldsaðal-
G u ð m u n d
Garðarsson
fundarins Kom, sem hófst ekki
fyrr en hálfri klukkustund siðar
en til hans hafði verið boðað,
vegna þófsins i stjórn félagsins,
bar Guðmundur H. Garðarsson
tillöguna fram nokkuð breytta,
hafði fellt úr henni það atriði, að
vinnustöðvun skyldi ekki koma til
framkvæmda fyrr en 18. júni.
Þannig breytt var tillaga for-
mannsins felld i fyrsta umgang á
jöfnum atkvæðum, en flutnings-
maður fékk þvi framgengt, að at-
kvæðagreiðslan var endurtekin.
Féllu atkvæði þá svo, að tillagan
var samþykkt með 48 atkvæðum
gegn 32.
Mjög harðar umræður urðu á
fundinum um tillögu formannsins
og var það álit nálægt helmings
fundarmanna, að Verslunar-
mannafélag Reykjavikur ætti á-
fram að eiga aðild að niu manna
samninganefnd ASl. Aðeins með
samstöðu viö önnur launþega-
samtök i landinu væri ha-gt að
vænta jákvæðs árangurs i þeirri
kjarabaráttu, sem nú væri háð.
lands, i viðtali við Alþýðublaðiö i
gær, en þá rann út frestur sá sem
launþegafélög höfðu til að boða
verkfall þann 11. júni.
„Þau félög, sem tilkynna verk-
fallsboðun sina siðar, fresta svo
verkfölium sinum i samræmi við
það”, sagði ólafur ennfremur,
„þannig að þau sem tiikynna á
morgun, koma inn i myndina
þann tólfta. Þaö er ómöguiegt að
spá um hve mörg eiga eftir að til-
kynna sig, en á Suðurnesjum eru
fundir i kvöid. Vestfjarðafélögin,
Vestmannaeyjafélögin og hluti af
félögunum fyrir norðan, hafa ekki
látið i sér heyra enn.
Fundur stendur nú yfir miili
ASl og vinnuveitenda”, sagði
Ólafur aö lokum, „en ég býst ekki
við að þar náist neinn árangur.
Það hefur ailt staðið fast undan-
farið og var ekkert bjartsýnis-
hijóð i mönnum i dag”.
Meðal þeirra félaga, sem þegar
hafa tilkynnt verkfailsboðun sína
tii ASt, eru öll stærstu launþega-
félög á landinu. Þar á meðal
Dagsbrún, lðja, Framsókn og
Sókn i Reykjavik, auk Verslunar-
mannafélags Reykjavikur, Félag
islenskra rafvirkja, Félag járn-
iðnaðarmanna, Trésmiðafélag
Reykjavikur, Eining á Akureyri
og Vaka á Siglufiröi.
ISLENSKIR
PILTAR .
DÆMDIR I
FJARSEKTIR
í MAROKKÚ
Dómur er nú fallinn i máli
islensku piltanna tveggja
semihandteknir voru fyrir fikni-
efnabroti Marokko fyrir skömmu
siðan. Voru piltarnir dæmdir til
að greiða 4.000 dirkans i sekt, en
það samsvarar um 167.000
islenskum krónum. Að sögn utan-
rikisráðuneytisins er nú unnið að
þvi að lækka þessa sekt niður i 600
dirkans, eða um 25.000 íslenskar
krónur.
Dóm þennan hlutu piltarnir
fyrir að hafa i fórum sinum eitt-
hvert magn af fikniefninu hass-
ish, en ekki hefur tekist að fá ná-
kvæmar upplýsingar um hve
mikið það var. Piltarnir verða
frjálsir ferða sinna þegar lokið
verður „prútti” um sektina og
hún hefur veriö greidd.
«|S©
*
■
s* r B* B*
s s s i ú r sí h n n
■ *
VIÐTAL VIÐ
ÞJÓÐMINJA-
VÖRÐ
— SJÁ BLS. 2