Alþýðublaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 6
Borgin ídag Heilsugæsla Vikuna 30. mai til 5. júni er kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna i Borgar- apótekiog Reykjavikur-apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur ogá helgidögum.Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á há- degi á laugardögum. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan Gátan ZVA> KV£ÐSK»PUR □ BíTiP Vlt) RftKip /}/?/</ 'S/LJU HENNu LBySlD RBfJb Þl t mtrfí TKUFLfí 'ftFoRn SfufS /R í FfíRfí HRfttT 77?£ SftMST 6*FU l£VS/ GfíHm í _ riuá r£iN6 5Óí- afm GKÝR KRUP HV/ES Keyp i ■ LYFT/ T/ÍKl sólarhringinn. Eftir skiptiborðs lokun 81212. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni: Uagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, slmi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17-18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngudeild Land- spítalans, simi 2 12 30. — Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræðsludeild Heilsuvernd arstöðvar Reykjavikur verðui opin alla mánudaga i júni og júli klukkan 17-18.30. Hvildarvika Mæörastyrksnefnd- arverður að Flúðum dagana 16.- 23. júni n.k. Þær konur sem hug hafa á að sækja um dvölina, hafi samband vð nefndina sem allra fyrst. Upplýsingar veittar i simum 14740 — 22936 — og skrifstofu nefndarinnar, Njálsgötu 3. Opin þriðjudaga og föstudaga kl. 2-4 — simi 14349. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna i Kópavogi Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega fyrst um sinh. Hafið samband við hjúkrunar- konur. — Aðgerðirnar eru ókeyp- is. Héraðslæknir. Sýnðngar Sýning Gunnars Ingibergs Guö- jónssonar veröur opin frá laugar- deginum 31. mai til 8. júni. Opnunartimi hússins er frá kl. 16.00 — 22.00, (á mánudögum lokað skv. húsreglum): en á sunnudögum er opið frá kl. 14.00 — 22.00. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals opin alla daga nema mánud. kl. 16.00 til 22.00. Aö- gangur og sýningarskrá ókeypis. SOVÉTFRÆÐINGUR TALAB UM VANDA VESTURLANDA ii Laugardaginn 7.6. kl. 13. Bláfjallahellar (hafið góð ljós með). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Sunnudaginn 8.6. Kl. 10 Grensdalur — Grafningur. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 900 kr. Kl. 13. Grafningur, gengið með vatninu úr Hestvík i Hagavik. Fararstjóri Eyjólfur Halldórsson. Verð 700 kr. ctivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Snæfellsnes 14-17. júni. Gist á Arnarstapa og Lýsuhóls- laug (inni). Gengið á Snæfells- jökul, Dritvik, Svörtuloft, Helgrindur og viðar. Eitthvað fyrir alla. Fararstjórar Tryggvi Halldórsson og Eyjólfur Hall- dórsson. Farseðlar i skrifstof- unni. Otivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Sunnudagsgöngur 8/6. Kl. 9.30. Krisuvikurberg. Verð 800 krónur. kl. 13.00 Krisuvik — Austurháls. Verð 500 krónur. Brottfararstaður B.S.l. Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg halda sameiginlegan hádegisfund i Atthagasal Hótel Sögu næstkomandi laugardag 7. júni kl. 12.30. Gestur fundarins er breski rithöfundurinn Robert Conquest, sem fjallar um efnið Vandi Vesturlanda i erindi á fundinum og svarar fyrirspurn- um fundarmanna. Robert Conquest er talinn einn fremsti fræðimaður á Vestur- löndum um Sovétrikin. Robert Conquesterfæddur 15.7. 1917, gekk i Winchester College og Magdalene College (Oxford), en stundaði siðan nám i Frakklandi. Var i breska hernum á striðsár- unum og i utanrikisþjónustunni 1946-56 (O.B.E. 19559). Var „Research Fellow in Soviet Affairs” við London School of Economics 1956-58, kenndi við University of Buffalo 1959-60, bókmenntaritstjóri enska tima- ritsins „The Spectator” 1962-63 og fyrirlesari við Columbia Uni- versity i New York 1964-65. Robert Conquest hefur samiö ljóðabækur, skrifað bókmennta- gagnrýni, skáldsögur og stjórn- málaleg fræðirit, auk þess sem hann hefur séð um útgáfu ýmissa rita og skrifar að staðaldri um bókmenntir og sovétrikin i blöð og timarit. Hann er talinn einn fremsti fræðimaður um Sovétrik- in, sem nú er uppi. Helstu verk hans eru: „Comm- on Sense About Russia” (1960), „The Soviet Deportation. of Nationalities (1960: ný útg. 1970: „The National Killers”), „Russia after Krushchev”, „Courage of Genius: The Pasternak Affair”, „The Greta Terror: Stalin’s Purge of the Thirties” (1968), „Lenin” (1972), „Poems”, „A World of Difference” (skáld- saga), „Between Mars and Venus”, „New Lines” I.II. (ljóða- söfn), „Back to Life: Poems from behind the Iron Curtain” J1958), „The Egyptologists” (ásamt Kingsley Amis, skáldsaga, 19659, og „Spectrum” I.-V. (gefið út á- samt Kingsley Amis). ÚTIVISTARFERÐiR Ferðafélag tslands. Gengiö NR- 100 - 5. júnf 1975 Sala Randa i íkjadolla r St<‘rlingspund Kanadadolla r Danska r krónur Norska r krónur Sænska r krónur Finnsk mörk Franskir frankar Dflg. frankar Svissn. franka r Gyllini V. - Þýzk mörk Lirur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Y en Reikningskrónur • V(»ru8kiptalönd Reikningsdoilar - VöruskiptaUind Breyting frá siCustu skráningu 152,60 * 353, 80 * 148, 50 * 2808,40 * 3108, 00 * 3891,65 * 4323, 15 * 3809, 85 437,25 * 6117,60 * 6348, 50 * 6510,30 * 24,49 919,85 * 627, 55 * 273, 50 52,25 * 100, 14 152, 60 KENNARAR SESTIR Á SKÓLABEKK Nú standa yfir kennaranám- skeið i Kennaraháskóla Islands og nú eru það kennararnir, sem sestir eru á skólabekk i stað nem- endanna i vetur. 1 fréttatilkynningu frá Kenn- araháskóla tslands segir, að mik- ill áhugi riki meðal kennara á end urmenntun og þessa vikuna sitja t.d. um 270kennarar á skólabekk og búa sig undir starfið næsta vet- ur. Þátttaka skiptist þannig: I stærðfræði eru 105 kennarar, i ensku 35, i íslensku 65 og i mála- veri Norræna hússins eru 16 dönskukennarar á framburðar- námskeiði, en fleiri var ekki hægt að taka á það námskeið. Auk þessa byrjuðu um 50 kenn- arar við ýmsa framhaldsskóla á námskeiði i uppeldis- og kennslu- fræðum. Það stendur allan júni og ágústmánuð og mun halda áfram næsta ár. — Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Raggi rólegi FJalla-Fúsi Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út eftirtaldar gÖtur Laugarásveg Austurbrún Norðurbrún Sporðagrunn Dyngjuveg Hafið sambantf við afgreiðslu biaðsins. Sími 14900 Laugardagur 7. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.