Alþýðublaðið - 15.06.1975, Qupperneq 4
1975
17. JUNI
ÞjóðhAtíð reykjavíkur
DAGSKRÁ
I. Dagskráin hefst:
Kl. 09.55 Samhljómur kirkju-
klukkna I Reykjavlk.
KI. 10.00 Ólafur B. Thors, forseti
borgarstjórnar leggur blómsveig
frá Reykvíkingum á leiöi Jóns
Sigurðssonar i kirkjugarðinum
v/Suðurgötu. Lúðrasveit Reykja-
vikurleikur: Sjá roðann á hnjúkun-
um háu. Stjórnandi Björn R.
Einarsson.
II. Við Austurvöll:
Kl. 10.30. Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur ættjaröarlög á Austurvelli.
KI. 10.40 Hátiðin sett: Már
Gunnarsson, formaður
þjóðhátiðarnefndar.
Karlakór Reykjavikur syngur: Yf-
ir voru ættarlandi. Söngstjóri Páll
Pampichler.
Forseti Islands, dr. Kristján Eld-
járn, leggur biómsveig frá islensku
þjóðinni að minnisvarða Jóns
Sigurðssonar á Austurvelli.
Kariakór Reykjavikur syngur
þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra, Geirs
Hallgrimssonar.
Karlakór Reykjavikur syngur: ís-
land ögrum skorið.
Avarp fjallkonunnar eftir Stephan
G. Stephansson.
Lúðrasveit Reykjavikur leikur: Ég
vil elska mitt land.
Kynnir: ólafur Ragnarsson.
Kl. 11.15 Guðsþjónusta I Dómkirkj-
unni. Sr. Ingvi Þór Árnason frá
Prestsbakka prédikar og þjónar
fyrir altari. Dómkórinn syngur, og
Ragnar Björnsson leikur á orgel.
Einsöngvari: Magnús Jónsson.
III. Leikur lúðrasveita:
Kl. 10.00 Við Hrafnistu.
Kl. 10.45 Við Elliheimilið Grund.
Barna- og unglingalúðrasveit
Reykjavikur leikur. Stjórnendur:
Ólafur L. Kristjánsson og Stefán
Stephensen.
IV. Skrúðgöngur:
Kl. 13.15 Safnast saman á Hlemm-
rogi, Miklatorgi og við Melaskól-
Frá Hlemmtorgi verður gengið um
Laugaveg og Bankastræti á Lækjar-
torg. Lúðrasveit verkalýðsins leik-
ur undir stjórn Ólafs L. Kristjáns-
sonar.
Frá Miklatorgi (Grænuborg) verð-
ur gengið um Hringbraut, Sól-
eyjargötu, Frikirkjuveg og
Lækjargötu á Lækjartorg. Lúðra-
sveit Reykjavikur leikur.
Frá Melaskóla verður gengið um
Birkimel, Hringbraut, Skothúsveg,
Tj rnargötu.Aðalstræti og Austur-
stræti á Lækjartorg. Lúðrasveitin
Svanur leikur undir stjórn Sæ-
björns Jónssonar.
Skátar ganga undir fánum fyrir
skrúðgöngum og stjórna þeim.
V. Barnaskemmtun á
Lækjartorgi:
Stjórnandi: Klemenz Jónsson.
Kynnir: Árni Tryggvason.
Kl. 13.50 Lúðrasveit verkalýðsins
leikur. Stjórnandi Ólafur L.
Kristjánsson.
KI. 14.00 Samfelld dagskrá:
Halldór Kristinsson flytur eigin
lög.
öskubuska, leikþáttur, leikendur:
Soffia Jakobsdóttir, Þórunn
Sigurðardóttir og Ásdis Skúladótt-
ir.
Sigmundur örn Arngrimsson flytur
barnasöngva.
Ketill Larsen skemmtir.
Fatan lekur, gamanþáttur, leik-
endur: Róbert Arnfinnsson, Árni
Tryggvason og Guðrún Stephen-
sen.
Undirleikari er Magnús Pétursson.
VI. Laugardalssundlaug:
Kl. 15.30 Sundmót.
VII. Laugardalsvöllur:
Kl. 15.30 17. júnimótið i frjálsum
iþróttum.
Boðhlaup, keppni milli Reykja-
vikurfélaganna i 5. aldursflokki.
Fimleikasýning. Fimleikaflokkur-
inn frá Karlstadt í Svlþjóð sýnir.
Leikrænir dansar, samdir og
stjórnað af Unni Guðjónsdóttur.
Dansarar: Ásdis Magnúsdóttir,
Kristin Björnsdóttir, Unnur Guð-
jónsdóttir, Bjarni Ingvason, Guð-
brandur Valdimarsson.
Knattspyrnukeppni: Eldri kappar,
landsþekktir og heimsfrægir,
ásamt heimskunnum enskum
þjálfurum, sýna listir sinar.
Lúðrasveitin Svanur leikur undir
stjórn Snæbjörns Jónssonar.
VIII. Nauthólsvík:
Kl. 17.00 Ibúum Reykjavikur boðið
I siglingu á bátum Siglingaklúbbs-
ins Sigluness (Æskulýðsráðs Rvk.)
og Siglingaklúbbsins Brokey. Er
fólki bent á að klæða sig i samræmi
við veður og vinda.
IX. Kvöldskemmtanir:
Kl. 21.00 Dansað verður á sex stöð-
um i borginni, við Austurbæjar-
skóla, Bréiðholtsskóla, Langholts-
skóla, Melaskóla, Árbæjarskóla og
Fellaskóla.
Hljómsveitirnar: Ragnar Bjarna-
son, Ernir, Eik, Ásgeir Sverrisson,
Brimkló og Barrok.
KI. 24.00 Hátiðinni siitið.
X. Hátíðarhöld í Árbæjar-
hverfi:
A vegum Kvenfélags Árbæjarsókn-
ar og íþróttafélgsins Fylkis I sam-
vinnu við þjóðhátiðarnefnd.
Kl. 14.30 Skrúðganga frá Árbæjar-
túni, um Rofabæ að Arbæjarskóia.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur,
stjórnandi er ólafur L. Kristjáns-
son. Skátar fara fyrir göngunni og
stjórna henni.
Kl. 15.00 Hátíðin sett: Svava ólafs-
dóttir. form. Kvenfélags Arbæjar-
sóknar.
Hátiðarávarp: Guðmundur Þor-
steinsson sóknarprestur flytur.
Skemmtiatriði: öskubuska, Ieik-
þáttur, leikendur: Soffia Jakobs-
dóttir, Þórunn Sigurðardóttir og
Ásdis Skúladóttir.
Sigmundur örn Arngrimsson flytur
barnasöngva.
Verðlaunaafhending fyrir Ar-
bæjarhlaupið.
Á iþróttavellinum fara siðan fram
iþróttir og leikir, sem enda með
handknattieikskeppni milli Kven-
félagsins og Fylkis.
XI. Hátíðahöld í Breiðholti:
KI. 14.00 Safnast saman á endastöð
S.V.R. i miðju Hólahverfis.
Ki. 14.30 Skrúðgangan leggur af
stað, og gengur um Vesturberg að
Fellaskóla. Lúðrasveit barna og
unglinga undir stjórn Stefáns
Stephensen leikur. Skátar og
iþróttamenn fara fyrir göngunni og
stjórna henni.
Kl. 15.00 Hátiðin sett.
Kynnir: Atli Heimir Sveinsson.
Stutt ávarp: Hjálmar W. Hannes-
son, menntaskólakennari.
Helgistund: séra Hreinn Halldórs-
son.
Lúðrasveit barna og unglinga leik-
ur tvö lög.
Fatan lekur, gamanþáttur, leik-
endur: Róbert Arnfinnsson, Árni
Tryggvason og Guðrún Stephen-
sen.
Halldór Kristinsson flytur eigin
lög.
Kl. 16.00 Skemmtun á Iþróttavellin-
um: Þar fara fram ýmsir leikir
milli félaga i hverfinu og meðal
annars nýstárleg knattspyrnu-
keppni, pokahlaup, reiptog og
fleira.
KI. 21.00 Dans við Fellaskóla til kl.
24.00
Hátiðahöldin eru haldin á vegum
Framfarafélags Breiðholts III,
iþróttafélagsins Leiknis og kven-
félagsins Fjallkonurnar.
ATH. Börn sem verða við-
skila við aðstandendur sína
meðan hátíðarhöldin standa
yfir, eiga athvarf hjá barn-
fóstrum er hafa munu að-
setur i húsakynnum S.V.R. í
biðskýlinu á Lækjartorgi.
Lögreglan mun koma börn-
um í gæslu á þennan stað.
Þjóðhátíðamefnd Reykjavíkur