Alþýðublaðið - 25.06.1975, Síða 6

Alþýðublaðið - 25.06.1975, Síða 6
Sir William Stephenson, einhver stórbrotnasti afreksmaður af íslenskum ættum, sem uppi hefur verið H. MoBtfoniní Hytío I þýðlagi Hirslliis Pilssour DULARFULU 71 KANADAMAÐURINN þetta ekki sjálfur, fyrr en fáeinum dögum áður en honum var hafnað af þingi demókrataflokksins, sem haldið var fimm mánuðum síðar. Keppinautur Roosevelts af hálfu repúblikana í kosningunum 1944, Thomas Dewey, lét allmjög stjómast af kosningakönnimum, sem fram- kvæmdar voru víða um land af skoðanakönnunarstofnuninni American Institute of Public Opinion, eða Gallup-stofnuninni, eins og hún er venjulega kölluð. Vafalaust hefur það ýtt undir hann, að dr. George Gallup, sem stjórnaði þessu fyrirtæki, var sjálfur starfandi repúblikani. En það var leitt Deweys vegna, að Gallupkannanimar reyndust ekki áreið- anlegur leiðarvísir í þetta skipti, að minnsta kosti ekki í upphafi kosn- inganna, því að Dewey var á undan næstum fram á síðustu minútu. Síðar var látið að því liggja, að Gallup hefði af ásettu ráði hagrætt tölum sín- um Dewey í hag, í von um að geta haft áhrif á kjósenduma með því móti. En þetta var alrangt. Villan stafaði af hreinni reikningsskekkju. Forsætisráðherra Breta hafði að sjálfsögðu mikinn áhuga fyrir úr- slitum kosninganna, sem fram fóra á þessu síðasta, afdrifaríka stigi styrj- aldarinnar. Stephenson var þess vegna beðinn um óháða spá, og hann leitaði aðstoðar Donovans við að útbúa ,,klíníska“ könnun á kosninga- horfum. Donovan leitaði samþykkis forsetans, sem hafði einnig áhuga fyrir úrslitunum, en síðan var málið fengið David Seiferheld, tölvísinda- manni, sem var einnig einna mesti gáfumaður í þjónustu O.S.S., og var hann beðinn að segja álit sitt á spám Gallups. Skoðun hans var sú, að niðurstöðum Gallups skakkaði um fjóra af hundraði. Svo fór, að Seifer- held spáði rétt um úrslit í hverju fylki, að einu undanteknu. Ráðgjafi forsetans, Eraest Cuneo, sem einnig var meðalgöngumaður milh O.S.S. og stofnunar Stephensons, skýrði Stephenson frá þessum furðulegu niðurstöðum. „Það er ótrúlegt,“ sagði Cuneo við Stephenson, „það verða bráðum einhverjir piltar hér í landi fölir á vangann....Dewey hringir svo oft til Gallups, að þeir verða að hafa sérstakan mann til að svara hon- um. Að hugsa sér, að slíkur skjálfti skuli vera í nokkrum manni!“ „Og Gallup reynir að veita Dewey þjónustu, geri ég ráð fyrir?“ „Vitanlega, hann er einn helzti viðskiptavinur Gallups.“ Viku fyrir kosningamar sendi Stephenson eftirfarandi skeyti til London, og sagði um leið hlæjandi við Cuneo, að hann „mundi verða stimplaður annað hvort sem fífl eða snillingur.“ Áætlanir mínar hafa alltaf farið mjög í bága við niðurstöður Gallups og annarra skoðunarkönnunarmanna og pólitískra spekinga ....og sýna nú jafnvel meira frávik frá hinni almennu skoðun en áður...... Suiasta könnun mín sýnir sigur fyrir FDR í að minnsta kosti endurtek að minnsta kosti 32 fylkjum með 370 kjörmenn og í mesta lagi 40 fylkjum með 487 kjörmenn....... Lágmark Deweys nær til Norður-Dakota, Suður-Dakota, Neb- raska, Colorado, Kansas, Wyoming, Vermont og Iowa......Hámark- ið nær til fyrmefndra fylkja auk Maine, Idaho, Wisconsin, Indiana, Michigan, Ohio, Minnesota og Hlinois........ Síðustu fjögur eru vafasömustu fylki Deweys og ekki er ósennilegt, að hann tapi þrem- ur eða öllum fjórum. Úrslit kosninganna urðu nákvæmlega eins og Stephenson hafði spáð. Dewey vann öll átta fylkin, sem talin voru lágmark hans, auk f jögurra af þeim, sem talin voru möguleg. Roosevelt vann í 36 fylkjum, hlaut 432 kjörmannaatkvæði, þótt kjósendafylgi hans hefði minnkað talsvert, því að meirihlutinn var aðeins 3 milljónir atkvæða, hinn minnsti í nokkurri forsetakosningu síðan 1916. önnur spá Stephensons fjallaði um hina mikilvægu kosningu í New York, þar sem kosið var um borgarstjórann. Snemma árs 1944 spáði hann, að Fiorello LaGuardia mundi ekki bjóða sig fram aftur og yrði næsti borgarstjóri William O’Dwyer. Um þær mundir var yfirleitt talið líklegt, að LaGuardia byði sig fram á ný, og blöðin voru nær viss um það. Átján mánuðum síðar var O’Dwyer kjörinn borgarstjóri með stærsta meirihluta í sögu borgarinnar. Hvað Gallup-kannanimir snerti, verður að geta þess, að þrátt fyrir skekkjur, sem stundum komu fram, eins og varðandi síðustu kosningu Roosevelts, hafði Stephenson talsvert álit á þeim og áleit niðurstöður þeirra oftast mjög nákvæmar. Hann gerði sér einnig grein fyrir því, að Rooseveltstjórain notfærði sér þær á laun. I þeim tilgangi var Gallup- stofnunin fengin til að afla svara um ákveðin mál, og voru þau oft af- hent ræðuhöfundi forseta, Samuel Rosenman dómara, sem lét þau ganga áfram til forsetans. Ekki leikur á tveim tungum, að kannanimar höfðu veruleg áhrif á stefnu stjómarinnar. Mikið af upplýsingum þeim, sem Myndin var tekin að loknu Reykjavikurmótinu 1964, hinu fyrsta i röð sex slikra aiþjóðlegra skákmi sem hafa verið haldin annað hvert ár. Sitjandi: Xngi R. Jóhannsson alþjóðl. meistari, S. Gligoric stórmeistari frá Júgóslaviu, Friðrik óls son stórmeistari, Mikhail Tai fyrrum heimsmeistari, Nona Gaprindashviii heimsmeistari kvenna, Wade alþjóðl. meistari frá Bretlandi og Svein Johannessen alþjóðl. meistari frá Noregi. Standandi: Eiður Á. Gunnarsson, Aki Pétursson (nú látinn), Magnús Sólmundarson, Trausti Bjöi son, Geirlaugur Magnússon, Ásgeir Þór Ásgeirsson þáv. forseti skáksambandsins, Arinbj Guðmundsson, GisliR. tsleifsson, Jón Kristinsson, Guðmundur Pálmason, Guðlaugur Guðjónsson, t ir óiafsson, Þorvaldur Jóhannesson Ingvar Ásmundssoh, Jóhann örn Sigurjónsson, Hilmar Viggóss Jónas Þorvaidsson, Baldur Páimason og Jóhann Þórir Jónsson ritstj. Skákar. Skákfélag Akureyrar hafði for- ustu að stofnun Skáksambands íslands, gerði uppkast að sam- bandslögum og kaus bráða- birgöastjórn haustið 1924. í undir- búningsumræðum skákmanna á Akureyri tengdist þetta mál út- gáfufyrirætlunum, og svo fór að þessi tvö hugsjóna- og áhugamál urðu nær samferða fram i veru- leikann. „íslenskt skákblað” hóf göngu sina i maimánuði 1925, og var Skáksamband Islands Utgef- andi þess. Það var svo stofnað að fullu og öllu mánuði síðar með samþykkt laga fyrir samtökin og kosningu allsherjarstjórnar. Rit- stjóri tslenzks skákblaðs var Þor- steinn Þ. Thorlacius bóksali á Akureyri, einn aðalhvatamaður að stofnun Skákfélags Akureyrar árið 1919. Nokkru fyrir dauða sinn tók Þorsteinn saman þátt um að- draganda og stofnun Skáksam- bands íslands, og fara hér á eftir nokkrir drættir úr honum. .... Um þessar mundir voru allmörg starfandi skákfélög viðs- vegar um land, og einnig höfðu allmörg ný skákfélög risið upp að undanförnu þar sem þau voru ekki áður fyrir. Mun skáklif i landinu hafa örfast allmjög við þaö nýmæli, þegar teknar voru upp um fastur liður simaskákir milli Taflfélags Reykjavikur og Skákfélags Akureyrar 1920 og nokkur ár þar á eftir. Fyrst og fremst töldu forsvarsmenn þessa máls að stofnun sambands starf- andi skákfélaga mundi hafa i för með sér alveg nýja, sterka öldu, sem vekja mundi mikinn áhuga fyrir skákiþróttinni. ...Um og upp úr áramótunum 1923-24 var i Skákfélagi Akureyr- ar hafist handa um framkvæmd til stofnunar skáksambandsins. Þeir. sem fremstir stóðu að þessu máli, voru fyrst og fremst þáver- andi stjómendur félagsins: Sig- uröur E. Hliðar dýralæknir og siðar aiþm., Ari Guðmundsson bankaritari, Þorsteinn Thor- lacius siðar bóksali. Jón Sigurðs- son litunarmeistari hjá klæða- verksmiðjunni Gefjun og fieiri. ....Skákfélögin, sem stóðu að stofnun skáksambandsins og samþykk voru lagasetningunni fyrir það, voru: Skákfélag Hvammstanga, Skákfélag Blönduóss, Taflfélag Sauðár- króks, Skákfélag Siglufjarðar, Skákfélag Hörgdæla og svo Skák- félag Akureyrar. Taflfélag Reykjavikur hafði svarað mála- leitun Skákfélags Akureyrar með þvi að senda þvi nýtt frumvarp til laga fyrir sambandið, allmjög breytt. ...Fyrsti aðalfundur Skáksam- bands Islands var haldinn á Blönduósi 23. júni 1925 i húsi Kristjáns Arinbjarnar héraðs- læknis. Fulltrúar voru þar frá Skákfélagi Blönduóss, Kristján læknir, Taflfélagi Sauðárkróks, Sigurður A. Björnsson frá Veðra- móti, Skákfélagi Hörgdæia, Skafti Guðmundsson, Skákfélagi Akureyrar, Ingvar Guðjónsson útgerðarm. Halldór Arnórsson ljósm. og Sigurður E. Hliðar dýralæknir. Til skrifara fundar- ins var kosinn Jón Sigurðsson frá Akureyri. ....Stjórn sambandsins fyrir næsta starfsár var kosin: Forseti Ari Guðmundsson, Akureyri, rit- ari Kristján Arinbjarnar, Blöndu- ósi, gjaldkeri Jóhann Havsteen, Akureyri.” Þorsteinn Thorlacius ritstýrði Islenzku skákblaði um tveggja ára skeið. Komu alls út 7 hefti af ritinu. Á þriðja aðalfundi skáksam- bandsins um sumarmál 1927 gekk Taflfélag Reykjavikur I samtök- in, og fluttist þá sambandsstjórn- in suður til Reykjavikur. Mun hún hafa ætlað að haida þar áfram út- gáfu málgagns sins, en svo fór þó ekki, og varð sambandið ekki beinn aðili að útgáfu skákblaðs fyrr en löngu siðar og þá um skamma hrið. Hins vegar hefur það lagt fram f járstyrk til útgef- enda að skákritum, mörg undan- farandi ár. Byrjað var að tefla um titilinn skákmeistari íslands árið 1913, og hafði Taflfélag Reykjavikur veg og vanda af þeirri keppni allt þar til Skáksamband Islands tók að skipuleggja skákþing Islands. Fyrsti Islandsmeistari var Pétur Zóphóniasson ættfræðingur. Hann hélt titlinum i 5 ár. (Pétur var rit- stjóri fyrsta isl. skákritsins ,,I uppnámi”, sem Willard Fiske prófessor við Corneil-háskóla i Bandarikjunum gaf út fyrir Tafl- félag Reykjavikurl90l—02). A eft- ir Pétri kom til sögunnar Eggert Gilfer, mesta skákkempa Islend- inga um langt skeið. Hann varð fyrst íslandsmeistari i sk 1918 og sex sinnum siðar 1942. Baldur Möller núv neytisstjóri hefur einnig skákmeistaratitil Islands um á árunum 1938-50. Ni árafjölda koma Asmum geirsson (1931-46) og Olafsson (1952-69) 6 sinnu Ingi R. Jóhannsson (191 sinnum, Stefán 0 (1919—22), Jón Guðmu (1932-37) og Guðmundur jónsson (1965-72) 3 sinnui Fimm menn hafa borið sæmdartitil 2 ár hver menn 1 ár, þ.á.m. Bjöi steinsson, sem er nýbi sigra I úrslitakeppni og t meistari íslands öðru sin afmælisári. Fyrsta skákferðalag Isl til útlanda (a.m.k. eftir skáksambandsins) var föi Zóphónfassonar og I Gilfers til Öslóar 1928 verða ólympiumótin ai vangur fyrir kapptefli Isl við erlenda skákmeistars sambandið sendir fyrst ólympfuskákmótið, sem var i Hamborg 1930. Ská varþannig skipuð: Egger Asmundur Ásgeirsson, Þorvaldsson og Jón GuÉ son. Fararstjóri var Garf steinsson siðar alþm. Islai aði þá i 15. sæti meðal 18 þ þjóða, hlaut 22 vinninga i um. Neðar voru Spánn, F og Noregur, en Pólverjar með 48 1/2 vinninga. Siðan hafa Islendinga þátt i 15 ólympiumótum bættu móti i Múnchen 19 Alþjóðasamband skák F.I.D.E. stóð ekki að, en : eru haldin annað hvert striðshléið, sem stóð til lí ólympíumótin orðin 21 að þvi vantaði Islendinga fimm sinnum i þessa Ári Guftmundsson og Jón Sigurðsson, heiftursfélagar Skáksa tslands kjörnir 1965. Ari var fyrsti forseti sambandsins og vai alls sex ár. Jón var ritari stofnfundar. 0 Miövikudagur 25. júní 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.