Alþýðublaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 4
Wtvarp LAUGARDAGUR 9. ágúst 7.00Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigri&ur Eyþórsdóttir les söguna ,,Litla gimbil, lambið mitt” eftir Daviö Askelsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kl. 10.25: ,,Mig hendir aldrei neitt” — um- feröarþáttur Kara Jónassonar — (endurtekinn). óóskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þriöja timanum Páil Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónieikar Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur tón- list eftir ensk tónskáld. Sir Malcolm Sargent og Sir Arthur Bliss stjórna. 15.45 1 umferðinni. Fréttir og veðurfregnir. lsiandsmótið i knattspyrnu 1. dcild. Jón As- geirsson lýsir siðari hálfleik i leik ÍA og IBV á Akranesi. 16.45 Hálffimm. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.30 Nýtt undir nálinni. Örn Petersen annast dægurlaga- þátt. 18.20 Tilkynningar.. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hálftiminn . Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskars- son sjá um þáttinn, sem fjallar Sjónvarp LAUGARDAGUR 9.ágústl975 18.00 lþróttir. Meðal annars myndir frá bikarkeppni Frjáls- iþróttasambands Isiands. Um- sjónarmaður ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir i vanda. Brezkur gamanmyndaflokkur, eins kon- ar framhald af „Lækni á laus- um kili”. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf liarris. Brezkur skemmtiþáttur, þar sem ástr- alski söngvarinn Rolf Harris og fleiri leika og syngja og flytja i þriðja og siðasta sinn um rit- skoðun og tjáningarfrelsi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 A ágústkvöidi Sigmar B. Hauksson annast þáttinn. 21.15 Astarljóðavalsar op. 52 eftir Johannes Brahms Irmgard Seefried, Raili Koska, Valdemar Kmentt og Eberhard ýmiss konar gamanmál. Aðal- gestur þáttarins (special guest star): Val Doonican. Aðrir gestir: Georgie Fame og Alan Price. Þýðandi Sigrún Helga- dóttir. 21.35 Hátiðin mikla. (The Big Carnival). Bandarisk biómynd frá árinu 1951. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Jan Sterling, Bon Arthur og Porter Hall. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist i litlum, bandariskum námabæ. Dag nokkurn lokast verkamaður inni i námugöng- um. Blaðamaður, sem kemur þar að, sér aö auðvelt er að bjarga manninum, en hann sér lika, að með þvi að telja björg- unarmenn áaðbeitaóhentugum aðferðum, getur hann skapað stórfrétt handa blöðunum og unnið sér frama i starfi. 23.20 Dagskrárlok. Waechter syngja við pianóundirleik Eriks Werba og Gunthers Weissenborns. 21.45 Eyjavaka Oskar Aðalsteinn rithöfundur les frumortan ljóöaflokk. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok GLENS Fáviti, rakari og sköllóttúr maður feröuðust saman, en villtust, svo að þeir urðu að sofa úti eina nótt. Til vonar og vara héldu þeir vörð til skiptis. Það féll i hlut rakarans að vaka fyrst, og sér til skemmmtunar rakaði hann höfuð fávitans, meðan hann svaf. Siöan vakti rakarinn fávitann, sem átti að vaka næst, en þegar hann klóraði sér i höfðinu og fann ekkert hár, varð hann undrandi og hrópaSi: „Þarna hefur þér orðið á skyssa. Þú hefur vakið þann sköllótta i staðinn fyrir mig.” ____ ’• • • • Hjúkrunarkona (i geðveikra- spitala): „Þaðermaður frammi, sem spyr, hvort einhver sjúkling- anna hafi sloppið.” „Hversvegna?” „Einhver hefur hlaupist á brott með konu hans." Útvarp Sunnudagur 10. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagbiaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Concerto grosso I A-dúr eftir Handel. Hátiðarhljómsveitin I Bath leikur, Yehudi Menuhin stjórnar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni á vegum Kristilegs stúdenta- félags. 1 tilefni af norrænu kristilegu stúdentamóti á Is- landi. Prestur: Séra Guðmund- ur óli ólafsson i Skálholti. Organleikari: Henrik Perret. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Að selja tékkávfsun I Helsingfors. Björn Bjarman rithöfundur segir frá. 13.40 Harmonikulög. Viola Turpeinen og félagar leika. 14.00 Staldrað viö á Patreksfirði — fyrsti þáttur. Jónas Jónas- son litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miödegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 AHtaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatimi: Gunnar Valdi- marsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Ruggiero Ricci. sem leikur á heims- frægar fiðiur frá Cremona á Italiu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraðanum. Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfóníuhljómsveit tslands leikur I útvarpssal. Páll P. Pálsson stjórnar. Flutt verða lög eftir Offenbach, Strauss, Kaldalóns, Anderson og Katsjatúrfan. 20.20 Stebbi í Seli. Brot úr ævi Stephans G. Stephanssonar. — Fyrsti þáttur. Gils Guðmunds- son tók saman. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, dr. Kristján Eldjárn og óskar Halldórsson. (Aöur á dagskrá I mai 1961) 21.00 Frá tónleikumí Akureyrar- kirkju 25. júni s.I. 21.25 Orö Guðs til þin. Halldór Einarsson og Sigurður Arni Þórðarson taka saman þátt um norrænt kristilegt stúdentamót á Islandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. SJónvarp Sunnudagur 10. ágúst 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Ný, bresk fram- haldsmynd, byggð á sögum eft- ir skáldkonuna Monicu Dick- ens. 1. þáttur. Dóra Aðalhlut- verk Gillian Blake, Steve Hud- son, Christian Rodska, Arthur English og Desmond Llewelyn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Myndirnar gerast á búgarði I Englandi, þar sem roskinn hershöfðingi hefur komið á fót eins konar hvildarheimili fyrir gamla hesta. Þarna er i mörgu að snúast, og eftir að Dóra, frænka hershöfðingjans, kemur þangað til dvalar, tekur hún virkan þátt i daglegum rekstri búsins og lendir f margs konar erfiðleikum og ævintýrum. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 tsland á sléttum Kanada (Iceland on the Prairies) Vest- ur-islensk kvikmynd frá árinu 1941. I myndinni er fjallað um búsetu islendinga i Winnipeg og nálægum héröðum og greint nokkuð frá högum þeirra og háttum og þróun islenskrar menningar vestan Atlantshafs- ins. 20.50 Varaskeifan Breskt sjón- varpsleikrit eftir Arthur Hop- craft. Aðalhlutverk Tony Britton, Ann Fairbank, Wilfred Pickles og Michael Elphick. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðalpersóna leiksins er mið- aldra þingmaður, sem oröinn er hálfleiður á starfi sinu og lif- inu yfirleitt og gerist æ drykk- felldari. Hann tekur þó á sig rögg og heldur af stað með konu sinni i heimsókn til vina og stuðningsmanna i kjördæm- inu, og i þeirri ferð gerist margt sögulegt. 21.45 Frá auðlegö til örbirgðar Heimildamynd frá BBC um rússneska rithöfundinn og heimspekinginn Leo Tolstoy. 1 myndinni er greint frá verkum hans og afskiptum hans af stjórnmálum og félagsmálum, og rætt er við menn, sem voru honum nákunnugir. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Að kvöldi dags Séra Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok ílvarp Mánudagur 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustú- gr. landsmálabl.),9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Dr. Jakob Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon byrjar að lesa ævintýrið „Litlu hafmeyjuna” eftir H.C. Ander- sen I þýðingu Steingrims Thor- steinssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög milli atriða. Morgunpoppkl. 10.25. Morgun- tónleikarkl. 11.00: Jörg Demus og meðlimir Barryllis kvart- ettsins leika Pianókvartett I Es-dúr op. 47 eftir Schumann/ Felicja Blumental og Sinfóniu- hljómsveitin i Salzburg leika Pianókonsert I C-dúr op. 7 eftir Friedrich Kuhlau. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,1 Rauðár- dalnum” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Kamm- ersveitin I Zurich leikur Litinn konsert nr. 6 i B-dúr fyrir strengjasveit og fylgirödd eftir Pergolesi, Edmond de Stoutz stjórnar. Kammersveit leikur Partitu I F-dúr eftir Dusek, Pesek stjórnar. Kvennakór og hljómsveitflytja Næturljóð eft- ir Myslivecek, Veselka stjórn- ar. Musici' Pragenses hljóð- færaleikararnir flytja Partitu fyrir blásara eftir Fiala, Hlavacek stjórnar. Hljómsveit- in Philharmonia Hungarica leikur Sinfóniu nr. 49 i f-moll, „La Passione”, eftir Haydn, Dorati stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Maður lifandi” eftir Gest Þorgrimsson. Þor- grimur Gestsson les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn.Olaf- ur Hannibalsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Hið guölega sóun. Rósa B. Blöndals flytur erindi um séra Sigurð Norland I Hindisvik. 20.55 Strengjaserenata I C-dúr op. 48 eftir Tsjaikovskl. Rikis- hljómsveitin i Moskvu leikur. E. Svetlanoff stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hjóna- band” eftir Þorgils gjallanda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur: Úr Keimahögum. Björn Jónssonfrá Innri-Kóngsbakka i Helgafellssveit segir frá. 22.35 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. SJónvarp Mánuöagur 11. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagiö Bresk framhaldsmynd. 39. þáttur. út I óvissunaÞýðandi öskar Ingi- marsson. Efni 38. þáttar: James hefur loks ákveðið að kvænast Caroline. Hann heldur til fundar við hana, til að bera upp bónorðið, en hún hefur hug- ann við annað, og hann neyðist til að fresta framkvæmdum. Sjálfur fær hann þó óvænt hjónabandstilboð skömmu sið- ar, er hann reynir að ná eignar- haldi á „Skotastelpunni”. Eigandinn, ekkja á miðjum GLENS Maður einn hélt, að geðveikra- spitali væri menntaskóli, en þegar honum varð ljóst hið sanna, sagði hann við einn varðanna: „Eg geri ekki ráö fyrir, að það sé svo mikill munur á þessum stofnunum." „O-jú, þvi að hér útskrifast nenn ekki nema þeim hafi farið íram.” aldri, minnir hann á, hvernig hann eignaðist sitt fyrsta skip, og gefur i skyn, að hún vilji gera við hann svipuö kaup og Anne gerði foröum. Hann hafn- ar tilboðinu, en gleymir þó hvorki áætlunum sinum varð- andi Caroline né „Skotastelp- una”. 21.25 IþróttirMyndirog fréttir frá nýjustu iþróttaviðburðum. U m s jón armaöur Ómar Ragnarsson. 22.00 Staðvindurinn og espilaufið Kynningarþáttur um siðustu Nóbelsverðlaunahafa i bók- menntum, þá Harry Martinson og Eyvind Johnson og verk þeirra. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Þulur, ásamt henni, Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok 1'liisí.ws IeF PLA STPOKAVE R KSMIO JA Sfmar 82Ó39-82455 Vofnagörfctjm 6 Box 4064 — Raykjevlk I ÓkypiS þjónuMa Klokkadar auglýsingar erulesendum Alþýðublaösins að - kostnaðarlausu. Kynnið ykkur LESENDAÞJON USTUNA á blaðsíðu 11. Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. Lausl pláss c Hér er laust auglýsingapláss. Hafið sambánd við auglýs- ingadeild blaðsins. Hverfis- gbtu 10 — simi 14906. Nemendur og starfslið Félagsmálaskdia alþýðu á sfðastliðnum Benediktsson, Bolli B. Thoroddsen, Kristln Hjálmarsdóttir, Ing Anna Sigurðardóttir, Stefán ögmundsson og Tryggvi Þór Að; Sigurðsson, Björgvin Hannesson, Jóhannes Halldórsson, Hilm: Jónsson, Gisli Sigurhansson, Helgi Guðbrandsson, Þorsteinn G inn Þorsteinsson, Guðmundur Hallvarðsson, Bolli A. ólafsson, og Pétur Hraunfjörð Pétursson. A skólabekk t ölfus- borgum Stefán ögmundss maður og forstöð Menningar- og sambands alþýðu F élagsmálaskðli orðinn að verule Fyrir nákvæmlega þremur árum staðfesti miðstjórn ASÍ og stjórn MFA (Menningar- og fræðslusamband alþýðu) reglu- gerð, þar sem ákveðið er að stofna og starfrækja Félagsmála- skóla alþýðu. Hlutverk skólans er að mennta og þjálfa fólk úr verkalýðshreyf- ingunni með það fyrir augum að efla þroska þess og hæfni til að vinna að bættum kjörum og frelsi alþýðustéttanna, og annast sér- staklega þjálfun trúnaðarmanna hreyfingarinnar og leiðbeinenda i fræðslustarfi. alþýðu fer fram i form skeiða og skal námsefni og skrá samin f samræmi vií högun. Félagsmálaskóla alþj ætlað að ná til verkai landinu öllu. Áformað skólinn verði hreyfanlegi flust milli landshluta ef sem aðstæður leyfa, og er sambandi ekki hvað sist f orlofsbyggða verkalýð anna, sem óðum eru að r Á siðasta vetri starfaði málaskóli alþýðu i tvær Félagsmálaskóli alþýðu tók til starfa og var settur i ölfus- borgum 16. febrúar á þessu ári. Hófst þar með nýr og merkur áfangi i fræðslustarfi alþýðusam- takanna. Kennslan á sl. vetri fór fram I nýju „kjarnahúsi”, sem reist var I ölfusborgum á liðnum vetri. Kostaði ASÍ þetta verk og er sam- bandið eigandi hússins. Er nú ákjósanleg aðstaða I ölfus- borgum til m.k. fræðslu- og félagsstarfs, sem ekki var fyrir hendi áður. Nú er þar góður salur fyrir fundi og ráðstefnur með til- heyrandi húsgögnum, auk mat- stofu og eldhúss. Þó að umrætt „kjarnahús” hafi verið reist, standa vonir til, að i framtlðinni risi enn veglegra hús af þessu tagi fyrir ýmiss konar félagsstarfsemi launþegasamtakanna. Fræðslan i Félagsmálaskóla Námsefni var I helstu a eftirfarandi: Meðferð k tækja 1 félagsstarfiý Saga lýðshreyfingarinnar; A! sambönd og alþjóðastofm samskipti Islenskrar ver hreyfingar við þæn lýðsfélagið og störf þessn og fundastörf; Trú maðurinn á vinnustað* E verkalýðsfélaga, innhein: skýrslugerð; Hinn dagleg stofurekstur; Samningan samningatækni; Heilbri öryggi á vinnustöðum; islenskrar verkalýðshreyf stjórnmál og félagsmálí Vinnulöggjöfinr Visitala c tölukerfir Fræðslumál ver hreyfingarinnar. Leiðbeinendur og fyrir voru valdir menn, jafnt úr lýðshreyfingunni sjálfr menntastofnunum lands: Starfið fór þannig fram, ftæUs-jj hópmn Bætist i vaxandi hóp nýrra áskrifenda Alþýöublaösins. Askrift er ódýrari en lausasala — og tryggir blaöiö heim á hverjum morgni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.