Alþýðublaðið - 07.10.1975, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1975, Síða 4
I________________Sænsk gæðavara '^ Angorina lyx, mohairgarn, ** Vicke Vire, Babygarn, 1 Tweed Perle, Tre- Bello Verslunin HOF, Þingholtsstræti 1. HÚSEIGN TIL SÖLU ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 Kauptilboð óskast i húseign prent- smiðjunnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignalóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, miðvikudaginn 8. október kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorrifyrir kl. 11.00 f.h., miðvikudaginn 15. október n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 UTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i stálturna og stög fyrir 220 kv há- spennulinu milli Geitháls og Grundar- tanga samtals 112 turna. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með þriðjudeginum 7. október 1975 og kostar hvert eintak kr. 2.000.-. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 28. nóvember 1975. Reykjavík, 3. október 1975. LANDSVIRKJUN Veizlusalir ™ Hótel Loftleiöa M standa öllum opnir HÓTEL LOFTLEIDIR SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt bygg- ingarefni fyrir íslenzkar aðstæður. Einangraðir álformar í útveggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss. Útlitið er eins á báðum gerðunum. í sérstökum leiðbeinirigabæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóðeinangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Bygginarefni framtíðarinnar er SAPAFRONT + Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Síðumúla 20 Reykjavik — Simi »38220 Rannsóknamaður í jarðfræði Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rannsóknamann, karl eða konu, til að- stoðarstarfa við jarðfræðirannsóknir. Starfið fer að mestu fram á rannsókna- stofu, en auk þess felst i þvi nokkur vinna við gagnasöfnun á sjó. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér til Kjartans Thors, Hafrannsóknastofunni, Skúlagötu 4, sem veitir nánari upplýsing- ar. Laus störf við Alþýðublaðið & Hafið samband k við afgreiðslu blaðsins á mánudag - Sími 14900 Reykjavík: Bakkavör Melabraut Miðbraut Nesvegur Skólabraut Sævargarðar Vallarbraut Melahverfi ( Alþýðublaðið á hvert heimili ] Myndin af langafa „MYNDIN AF LANGAFA” heitir nýútkomin ljóðabók eftir Jóhann Hjálmarsson, skáld. Þetta er „samfelldur ljóðaflokkur, sem fjallar um uppruna höfundar og hugmyndafræðilegan grundvöll, sem brestur þegar skyggnst hefur verið undir yfirborðið, og margt, sem áður var hulið, kemur i ljos,” eins og útgefandi, Hörpuútgáfan á Akranesi, skráir á bakhlið bók- arinnar. „Myndin” er 8. ljóðabók höf- undar, sem er 35 ára gamall. Öryggiö í efsta sæti Forsetakosningar eru ávallt mikill viðburður i Bandarikjun- um og hvarvetna þar sem forset- inn ferðast um hópast fólk jafnan saman til þess að sjá hann eða jafnvel til þess að reyna að taka i hönd hans. Nú hefur lifi forsetans verið ógnað alvarlega tvisvar sinnum og virðist sem þessi stað- reynd hafi skotið ráðamönnum skelk i bringu. Eins og menn muna voru það tvær konur, sem reyndu að skjóta forsetann. Fyrst var það Lynette Fromme i Sacramento i Kaliforniu 5.september og siðan var það Sara Jane Moore i San Francisco 22. sama mánaðar. Nú hefur forsetinn lagt áherslu á að öryggi allra frambjóðenda i forsetakosningunum verði stór- aukið frá þvi sem verið hefur. Mexikanar haröastir Meðal þeirra þjóða, sem mót- mælt hafa aftökunum á Spáni mun Mexico hafa gert það með hvað áhrifamestum hætti. Fyrst kölluðu þeir sendiherra sinn heim frá Madrid, slitu síðan öllum formlegum og óformlegum tengslum við Spán og báru siðan fram tillögu á Allsherjarþinginu að Spáni yrði vikið úr S.Þ. öll spönsk fyrirtæki i Mexico hafa verið stöðvuð og öll viðskipti milli landanna sömu leiðis. Þá hafa flugsamgöngur milli land- anna verið stöðvaðar, samning- um við spönsk fyrirtæki hefur verið rift og spánskir söngvarar og aðrir listamenn i Mexico verið sendir heim. Bókhaldsþjónusta Bókhaldsstofan Lindargötu 23 annast reikningsskil og framtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Fáir aðilar komast að fyrir áramót. Notið ódýra og góða þjónustu. Sími 26161 . 'Jm Alþýðublaðið Þriðjudagur 7. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.