Alþýðublaðið - 07.10.1975, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1975, Síða 6
Útvarp ÞRIÐJUDAGUR 7. október 7.00 Morguniítvarp. 12.00 Dagskrdin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 í léttum dúr. Jón B. Gunn- laugsson sér um þáttinn. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (25). Einnig er flutt tónlist eftir beódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist. a. „Úr myndabók Jónasar Hallgrimssonar” eftir Pál Isólfsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. b. „Formannsvisur” eftir Sigurð Þórðarson. Sigurveig Hjalte- sted, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jónsson og karla- kói Rvikur syngja við píanó- undirleik Fritz Weisshappel, höf. stjórnar. c. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur „Lilju” eftir Jón Ásgeirsson. Páll P. Pálsson stjórnar. d. Lög eftir Jónas Þorbergsson, Helga Pálsson, Eyþór Stefánsson og Sigfús Einarsson. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. 16.00Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Soffia Jakobsdóttir sér um timann. , 17.00 Tónleikar. 17.30 Sagan „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens Bogi ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari lýkur lestri sögunnar (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skólinn undir smásjáBjörn Bergsson kennari I Vest- mannaeyjum flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Úr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson fréttamaður tekur saman þáttinn. 21.25 Viktorfa Postnikova leikur á pfanó verk eftir Mozart, Schubert og Bortniansky. Frá tónlistarhátiðinni i Ohrid i fyrra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Rúbrúk” eftir Paul Vad Úlfur Hjörvar les þýðingu sina (24). 22.35 Harmonikulög, Káre Korneliussen og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi „Er ástin að- eins perluhálsband?” Carl Sandburg les úr bók sinni Remembrance Rock. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJénvarp Þriðjudagur 7. október,1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Lifandi myndir. Þýskur fræöslumyndaflokkur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólaf- ur Guðmundsson. 20.50 Skólamál. Barnamúsikskól- inn f Reykjavfk. Rætt verður við skólastjórann. Stefán Edel- stein, og sýnd mynd, em tekin var á hljómleikum skólans á sl. vori. Umsjónarmaður Helgi Jónasson. Upptöku stjórnaði Sigurður Sverrir Pálsson. 21.20 Svona er ástin. Bandarisk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Erlend málefni — umræður. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 22.40 Dagskrárlok. 23. ágúst si. voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni sóknar- presti á tsafirði Krist- inn Halldórsson og Sigrún Sigurðardóttir. Hjónavfgslan fór fram i ísafjarðarkirkju. Heimili þeirra verður að Háuhlið 14, Reykja- vík. Ljósmyndast. tsafj. 16. ágúst sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni sóknar- presti á tsafirði Jón Aðalsteinsson og Svanhildur Benedikts- dóttir. Hjónavigslan fór fram i kapellunni Hnifsdal. Heimili þeirra er að Sund- stræti 14, isafirði. Ljósmyndast. tsafj. 23. ágústs.l. voru gef- in saman i hjónaband af séra Þórarni Þór sóknarpresti á Pat- reksfirði Arni Emanú- elsson og Steingerður Jóhannsdóttir. Hjóna- vfgslan fór fram f Hagakirkju. Heimili ungu hjónanna verður aö Aðalstræti 8, tsa- firði. Ljósmyndast. tsafj. Kiev vann „Supercup” Seinni leikur Dinamov Kiev og Bayern Munchen i „SuperC- up” var leikinn i Kiev i gær- kveldi og lauk með sigri Dinamo 2:0. 1 hálfleik var staðan 1:0. Bæði mörk sovéska liðsins gerði Blokhin, en hann gerði einnig mark Kiev þegar þeir sigruðu i fyrri leiknum i Mönchen 1:0. Þar með hefur þetta sterka lið — sem Akurnesingar leika gegn i Evrópukeppni meistaraliða — sigrað i fyrsta skipti sem leikið er um þennan titil, en eins og mönnum er sennilega kunnugt þá stendur til að slikur leikur farifram árlega á milli Evrópu- meistara meistaraliða og Evrópumeistara bikarhafa. /T 'I Brúókaup Annaðhvort hafa þau Richard Burtonog Liz Taylorverið illa blönk á árini 1971 — eða þá að Hafnarbióá við fjárhagsörðugleika að etja um þessar mundir, nema hvort tveggja sé. En hvorugt virðist þó liklegt, og hvernig er þá hægt að útskýra tvennt: A) Lélegt myndaval biósins að und- anförnu — og óvenju margar end- ursýningar misgóðra mynda. B) Nærveru hjónanna ásamt mis- heppnuðum leik og óútskýranlega lé- legri leikstjórn Peters Ustinov. FYRIR ÞAÐ fyrsta er handritið að Hammersmith ekki annað en teygður formáli að frekar einföldum brandara — geðsjúkling langar til að eignast son, en tilraunirnar, skrautlegar og sögulegar, mistakast allar. Efnið sjálft hefði I höndum góðs höfundar ef- laust ekki þurft að verða afleitt, en þegar i viðbót við afleitt handrit kem- ur svo einkennilega slöpp leikstjórn og kauðsk klipping, þá megnar ekkert að halda myndinni uppi. Þekkt nöfn hjálpa ekkert upp á sakimar, nema við kassann. Þessir þekktu leikarar fyll nefnilega húsið kvöld eftir kvöld — og þótt alltaf séu einhverjir i hópnum svo litillátir að hafa skemmtun af mis- smið sem þessari, þá eru þeir samt trúlega flestir, sem verða fyrir von- brigðum. —b.sigtr. 9. ágúst sl. voru gefin saman I hjónaband af séra Gunnari Björns- syni sóknarpresti I Bolungavik Þórður Adólfsson og Elin Salóme Guðmunds- dóttir. Hjónavigslan fór fram i Hólskirkju. Heimili þeirra er að Kjarrhólma 28, Kópa- vogi. 16. ágúst sl. voru gefin saman i hjóna- band af séra Sigurði Kristjánssyni presti á ísafirði Jóhann Gisla- son og ólöf Jónsdóttir. Heimili þeirra verður að Túngötu 20, lsa- firði. Ljósmyndast. tsafj. 19. júli sl. voru gefln saman I hjónaband af séra Siguröi Kristjánssyni sóknar- presti á Isafirði Bjarn Steingrfmsson r6 Rósa Magnúsdóttir. Heimili þeirra er að Sundstræti 29, isafirði. Ljósm .st. tsafj. Hvað kom fyrir Burton Bíérin °8 Taylor? Pl.'isios Kif PLASTPOKAVERKSMIOJA Sfmar 82639—82655 Vafnégörfcom 6 Bott 4064 - Raykjavlk Pípulagnir Tökum/'að okkur alla pipulagninga vinnu Oddur Möller löggiltur pjpulagningameistari. Hafnarfjarðar Apótek Birgir Thorberg Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 málarameistari simi 11463 ’Laugardaga kl. 10-12.30. Önnumst alla Helgidaga kl. 11-12 málningarvinnu Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn íþróttir um helgina Sjaldan hefur niðurlæging islensks handknattleiks orðið al- gerri en á laugardaginn, þegar pólska landsliðið bókstaflega lék sér að getulitlu og áhugalausu islensku landsliði. Það var sem islensku leikmennirnir litu á þennan landsleik sem ó- merkilegan æfingaleik milli félagsliða, en ekki opinberan landsleik milli þjóða. Ahugalitlir Gunnar Einarsson eftir fyrri leikinn: Þetta var mjög lélegur leikur. Fyrri hálfleikur var þó þolanlega leikinn af okkar hálfu, en I seinni hálfleik stóðu sóknirnar of stutt yfir og vörnin var sem gatasigti og þvl fór sem fór. Þessi leikur verður best gleymdur sem fyrst. Stemmningin á meðal leikmanna var ekki nógu góð og baráttuand- ann vantaði. Reyndar er ekki við leikmenn eina að sakast, þvi að áhorfendur áttu sinn þátt i að gera þenn- an leik algerlega án nokkurrar stemmning- ar. Varla heyrðist hósti né stuna frá þeim 2 þús- und sálum sem lögðu leið sina i Höllina. Eftir jafnan fyrri hálfleik, sem lauk 10-9 fyrir Pólverja, þá keyrðu Pólverjar hraðann upp i seinni hálfleik og hreinlega kaf- sigldu landann. Ekki var spurn- ing um það hver ynni leikinn, Reykjavíkurmótið í körfu ÁRMANN BURSTAÐI KR Fyrsta og önnur umferð i Reykjavikurmótinu i körfuknatt- \f ,, Viðar Guðjohnsen varð Norður- leik var leikin um helgina i Iþróttahúsi Kennaraháskólans. Á laugardaginn léku Armann og IS og sigruðu Armenningar 63:55. KR-ingarunnu Fram 71:49, og IR vann Val 82-51. Á sunnudaginn léku svo Armann og KR. Var beð- ið eftir þessum leik með tölu- verðri eftirvæntingu þar sem bú- ist var við að Bandarikjamenn lékju sitt með hvoru liðinu. En KR-ingurinn kom ekki til landsins i tæka tið — búist var við honum i §ær- _ Armenningarnir unnu stórt 98:50 og er langt siðan að KR hefur tapað svo stórt fyrir is- lensku liði. Ármann hafði lengst af forystuna, þetta 7 til 11 stig, þangað til að Kolbeinn Pálsson varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Eftir þaö var nánast um einstefnu að ræða af hálfu Ár- menninganna og sigruðu þeir með 48stiga mun eins og fyrr seg- ir. IR vann svo Fram 76:48 og átti Þorsteinn Hallgrimsson mjög góðan leik, og verður gaman að fylgjst með honum gegn Banda- rikjamönnum i vetur. Siðasti leikur dagsins var svo leikur I.S. og Vals og unnu þeir fyrrnefndu 72:60. Þar með eru IR-ingarnir og Armenningarnir efstir eftir 2 um- ferðir með 4 stig hvort félag. Islendingar rassskelltir Island - Polland 19-27 heldur aðeins spurning um hve stór sigur Pólverja yrði. Lokatöl- ur urðu 27-19, og máttu íslending- ar I sjálfu sér þakka fyrir að sá ó- sigur yrði ekki enn stærri, þvi að ömurlegri leikkafli en sást til landsliðsmanna okkar i seinni hálfleik, hefur vart sést i islensku landsliði áður. Islenska liðið byrjaði vel og komust i 1-0 með stórglæsilegu marki Gunnars Einarssonar. Ekki var þetta mark fyrirboði þess sem koma skyldi, þvi að næstu 4 mörk áttu Pólverjar. Is- lendingar náðu að vinna upp þennan mun og um miðjan hálf- leikinn var staðan jöfn 6 mörk gegn 6. Leikurinn hélst siðan i jafnvægi fram til hálfleiks, og höfðuPólverjar þá 1 mark yfir 10- 9. tslendingar léku skynsamlega I sókninni fyrri hálfleikinn, héldu boltanum lengi og skutu ekki nema úr öruggum færum. Hins- vegar var vörnin hriplek, en þó hátiö miðað við það hvað hún sýndi i seinni hálfleik. I seinni hálfleik hófst siðan martröðin. Fyrstu 10 minúturnar voru ekki svo afleitar, og staðan var 12-14 fyrir Pólverja. Þá settu þeir hraðann i hámark og yfir- spiluðu ráðvillta Islendingana. Markvarslan hjá Ólafi Benedikts- syni og Rósmundi Jónssyni var minni en engin, og varnarleik- mennimir stóðu gaddfreðnir upp við linu og gáfu Pólverjunum tækifæri á að útfæra sinar leikað- ferðir til fulls. Tölur eins og 20-13, 22-14,25-16 sáustá markatöflunni, en lokatölur urðu eins og áður sagði 27-19. Sóknir Islendinga siðustu 20 minútumar voru örstnttar og sú yfirvegun sem fyrirfannst i sókn- arleiknum i fyrri hálfleik var rok- in út i veður og vind. Reynt var markskot úr vonlausum færum, ' og það eina sem forðaði tslend- ingum frá hreinni háðung var það að Ólafur Einarsson fann veikan blett á hinum heimsfræga mark- manni Pólverjanna Szymaczak. Gunnar Einarsson, hinn 011 skot sem hittu markið og voru niðri rötuðu rétta leið i markið. En Islendingarnir virtust eiga erfittmeðað skilja þessa einföldu staðreynd þvi að allt of mörg skotin voru reynd upp á þennan snjalla markvörð.og þau skot átti hann létt með. Annars er þetta pólska lið með skemmtilegri liðum sem okkur hefur sótt heim Það leikur hraðan og taktiskan hanknattl. Þeirra bestu menn voru nr. 13 Katuzinki og nr. 9 Meller, hávaxnir og sterkir leikmenn sem skoruðu báðir 5 mörk með geysifallegum skotum. Litið bar á hinum marg- umtalaða Klempel I þessum leik, hann virtisttaka lftið á og skoraði aðeins 1 mark. Ekki er vert að tala mikið um frammistöðu einstakra leik- manna i islenska liðinu. I vörn- inni skar sig enginn úr, þar var getu- og áhugaleysið allsráðandi. I sókninni voru atkvæðamestir Framhald á 11. siöu. „tekniski” leikmaður | Göppingen og islenska landsliðsins, fær hér óblíðar móttökur hjá pólsku vörninni i fyrri landsleiknum. ÓVENJU FÁTT í HÖLLINNI íslendingarnir réðu ekki við fjölhæfni og markvörslu Pólverjanna, þegar þeir töpuðu 20:15 í síðari landsleiknum Seinni landsleikur íslands og Póllands i-handknattleik fór eins og búist var viö af þeim sem séð höfðu fyrri leikinn að Pólverjarn- ir sigruðu nokkuð örugglega 25:20. Það var óvenju fátt fólk mætt á sunnudagskvöldið I Laug- ardalshöllinni — þegar miðað er við handknattleikslandsleik — enda var það nokkurn veginn vit- að mál að þær þrjár breytingar sem gerðar höfðu verið fyrir sið- ari landsleikinn mundu ekki hafa nein úrslitaáhrif á þennan leik, sem kom einnig i ljós. Þær breyt- ingar sem geröar voru fyrir seinni leikinn voru þær að Jón H. Karlsson, Gunnsteinn Skúlason og Magnús Guðmundsson fóru út en Arni Indriöason Ingimar Har- aldsson, og Viggó Sigurðsson komu inn i liðið. Stefán Gunnarsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar á 3. minútu eftir góöa samvinnu við Pál Björgvinsson, og Islending- arnir héldu i við Pólverjana fram undir miðjan hálfleik. En eftir það sigu Pólverjarnir hægt og bit- andi fram úr og þegar dönsku dómararnir flautuðu til leikhlés var staöan orðin 12:7, Pólverjum f hag. Mestu munaði á þessu timabili sem Pólverjarnir voru að siga fram úr, léleg markvarsla og slæm vörn hjá íslendingunum. En geta má þess að það er varla hægt að segja að markverðir islenska liðsins hafi varið skot I fyrri hálf- leik. Seinni hálfleikur var þó öllu skár leikinn af Islenska liöinu enda héldu þeir jöfnu 8:8 i honum. Þá stóð Ólafur Benediktsson I marki tslands og varði oft mjög vel. Um miðjan þann hálfleik minnkuðu Islendingarnir einu sinnimuninn niður i 2 mörk, 15:13 og Björgvin Björgvinsson „húkk- aði” vitakast sem Ólafur Einars- son tók, en skaut i stöng og Pól- verjarnir brunuðu upp og Klempel (þeirra besti maður nr. 5) skoraði örugglega úr vitakasti sem dæmt var þegar brotiö var á hraðaupphlaupsmanninum. Eftir það var aldrei nokkur vafi á þvi hvernig leikurinn endaði og 20:15 sigur Pólverjanna verður að telj- ast nokkuð sanngjarn, enda mátti greinilega sjá aö þeir voru i mun betri æfingu heldur en islenska liðið og leikaöferð þeirra öll mun Páll Björgvinsson fyrirliði Is- lenska landsliðsins var besti leik- maður tslands I seinni landsleikn- um. Ólafur Einarsson er til alls llkleg- ur á þessari mynd, enda lá knött- urinn stuttu siöar i pólska mark- inu. markvissari og öruggari. Einig hafði betri markvarsla Pólverj- anna mikið að segja og munar um minna þar sem markverðir I handknattleik geta verið allt að þvi hálft liðið. Bestu menn i islenska liðinu voru Páll Björgvinsson fyrirliði, en hann gerði marga hluti mjög vel, Björgvin Björgvinsson, Sig- urbergur og Stefán Gunnarsson. Mörkin i þessum leik gerðu: Af Islands hálfu: Páll Björgvinsson 5, Björgvin Björgvinsson 3, Gunn- ar Einarsson 3 og Ólafur Einars- son 2, Viggó Sigurðsson og Stefán Gunnarsson eitt hver. Marka- hæstur Pólverjanna var vinstri- handarskyttan Klempel, annars skoruðu 8 leikmenn fyrir Pólverj- ana og sýnir þaö hversu breiddin er mikil hjá liðinu. Dómararnir voru Palle Thom- son og Paul Wöhl frá Danmörku og dæmdu svona þokkalega, en ekkert meir. Víkingur og KR í úrslitum landameistari Viðar Guðjohnsen varð Norður- landameistari i millivigt 17-19 ára á Norðurlandamótinu I Júdó sem haldið var i Oslo um helgina. Er þetta sérlega góður árangur hjá Viðari og sannaði að góð frammi- staða hans á Norðurlandamótinu i Laugardalshöllinni i vetur var engin tilviijum. KR-ingar tryggöu sér réttinn til þess að leika úrslitaleikinn um Reykjavikurmeistaratitilinn gegn Viking þegar þeir unnu Ar- menninga 14:12 á sunnudaginn i Laugardalshöllinni. Armenning- ar þurftu að sigra með minnst 3 marka mun til þess að eiga mögu- leika á að komast I úrslit. Allt benti til þess að svo færi þegar um 10 minútur voru eftir af leiktima, þvi þá höfðu þeir þriggja marka forskot 12:9. En það sem eftir var leiksins geröu þeir ekki eitt ein- asta mark, en KR-ingar hins veg- ar 5, þannig aö lokatölur leiksins uröu 14:12. Á undan þessum leik léku IR og Leiknir og unnu IR- ingar 34:14. Þar með er undanúr- slitunum I Reykjavlkurmótinu lokið. A miðvikudaginn leika svo Vik- ingur — KR um titilinn bésta fé- lag Reykjavikur. Sama kvöld leika IR-Þróttur um 5.-6. sæti. I kvöld, þriðjudag, leika svo Ar- mann — Fylkir um 7.-8. sæti og Fram — Valur um 3. og 4. sætið. Frábært afrek S tr andamannsins „Strandamaðurinn sterki” Hreinn Halldórsson setti nýtt glæsilegt ís- landsmet á kastmóti IR. á laugardaginn þegar hann varpaði kúlunni 19,46 metra I 2. tilraun. Er þetta sérlega glæsilegt hjá Hreini og eitt besta afrek sem islenskur frjálsiþróttamaður hefur unniö fyrr og síðar. angarnrir f RÁ MEtÍGUN af Wocp urA e F//A UR - \***(ks, ároi/tsrfii >>---o<* triuirr' , V 90 - - gi °p DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURICE DODD H & Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum og fy rirtækjum. Érum meö nýjar vélar. Góö þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491 Ctvarps.og sjónvarpsviðgerðir Kvöld og helg- arþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldr- aöra. SJÓNVARPS- VIÐGERÐIR Skúlagötu 26 -r slmi 11740. Nylon-húðun Húðun á malmum með RILSAN-NYL0N II Nælonhúðun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi — sími 43070 Dúnn í GlflESIDflE /ími 64200 T-ÞÉ TTILISTINN L^' J \ j T-LISTINN ER « inngreyptur og þolir alla veðráttu. T-LISTINN A: útihurðirsvalahurðir hjaraglugga og veltiglugga r 1 Gluoun*mið|an USumúlo 20 - Simi J*JJO — I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.