Alþýðublaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 8
HORNID - sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins,Srðumúla 11, Reykjavík Brldge Eru messuauglýsingar nauðsynlegar? Eðlisávisun eða.,.? Sagnhafi spilar alslemmu i dag. Mjölnir skrifar: NU er að renna upp hávertið kaupmanna og presta. Ég ætla þó aðeins að gera þá siðarnefndu að umræðuefni hér og nú. Prestar eru launaðir af hinu opinbera,af almannafé, en þó ber svo kynlega við að þegar til þeirra er leitað að vinna verk sem samkvæmt ritúalinu er einungis i þeirra verkahring þá heimta þeir aukagjald. Hér á ég við skirnir, fermingar, jarðarfarir og þar fram eftir götunum. Mér finnst að hægt sé að jafna þessu við það að komi maður inn á opinbera skrif- stofu með erindi þá heimti blókin sem ráðin er til að greiöa götuna, aukaþóknun fyrir vikið. Prestar eru launaðir af almannafé og eiga þvi að vinna sin verk og greiða götu fólks, svo fremi það sé i þeirra verkahring, án þess að til Lifi Réttarvernd! Sjálfstæður einstaklingur skrifar. Loksins erum við íslendingar farnir að gefa einstaklingum gaum i þessu massaþjóðfélagi sem við lifum i. Nú hefur verið stofnað félag sem heitir Réttar- vernd og mun markmið félagsins vera að standa vörð um réttindi einstaklingsins. bað er ekki van- þörf á félagi sem þessu, þvi svo oft er traðkað á hinum almenna borgara annaðhvortaf lögmætum yfirvöldum eða þeim sem meira mega sin og peningana hafa i þessu þjóðfélagi. Traðkað er á réttindum smælingjanna, sem sökum aðstöðuleysis eiga erfitt með að bera hönd fyrir höfuð sér. Nú hins vegar hefur myndazt öflugur vettvangur i baráttunni fyrir auknu tilliti til einstaklings- ins, með tilkomu hins nýja félags, Réttarverndar. Almenningur á að fylkja sér um hið nýja félag, sem er algjörlega hafið yfir allt pólitiskt þras, en hugsar um það eitt að vernda réttindi þjóðfélagsþegnanna, gegn ofriki af ýmsu tagi. Nú getum við öreigarnir sem eigum að heita sjálfstæðir ein- staklingar en erum aðeins sem tannhjól i stórri vélasamstæðu, ó- hikað risið upp og mótmælt órétti og spillingu af ýmsu tagi sem við- komi aukaþóknun. Það má einnig benda á aðað þeir a.m.k. flestir búa í húsnæði á vegum rikisins, húsnæöi sem ég og þú, skattborg- ari góður, borgum og greiðum viðhaldskostnað fyrir. Það er þvi til litils mælzt að þessir menn vinni sin verk eins og aðrir þeir sem hjá því opinbera vinna, án þess að þurfi að gefa þeim þjórfé einsog gengilbeinum í búllum og knæpum erlendis. Annað atriði i sambandi við presta og þeirra störf plægir minn viökvæma taugavef þegar ég heyri. Þetta eru þær hvimleiðu auglýsingar frá þeim um að nú verði messað á sunnudaginn. 1 fáfræði minnihefi ég haldið að messusöngur á sunnudögum og reyndar öðrum helgum dögum þjóðkirkjunnar, sé eitt af þeim verkum sem prestum er ætlað að gengst gagnvart almenningi, þvl við höfum öðlazt sameiginlegan sterkan bakhjarl, Réttarvernd. Sýnum nú einu sinni áhuga á okkar velferðarmálum og göng- um i Réttarvernd og störfum af krafti. Það geri ég að minnsta kosti og vil koma þakklæti til þeirra framtakssömu manna og kvenna sem komu félaginu á fót. Fyrirspurn til Björns Jónssonar Er von á að þú svarir grein sem birtist i Alþýðublaðinu 10. októ- ber,undir nafninu ,,1 hvers þágu er skattafslátturinn?” Til Björns eða blaðsins: Erheimilt að draga af ellilaun- um hjá vinnutekjulausu fólki þó það hafi litilsháttar greiðslur úr lifeyrissjóði aldraðra? SigurðurH.J. Sigurðsson, Hrannargötu 8, Isafirði Þjóðarskútan í sjónvarpinu Kjósandi hringdi: Ég vil bara koma á framfæri vinna. Mér finnst að ekki sé þörf á að auglýsa það neitt sérstaklega fyrir alþjóð að i dag ætli þessi ákveðni prestur að vinna það verk sem hann er ráðinn til. Mér finnst það engum tiðindum sæta að opinber starfsmaður vinni verk sitt, a.m.k. ekki þau tiöindi að hlaupa þurfi með það i fjöl- miðla. Þessar messuauglýsingar eru i meginmáli allar eins og hvimleitt er að hlusta á þetta eins lengi og raun ber vitni, auk þess að þennan tima mætti nota til að flytja hlustendum eitthvað meira uppbyggjandi efni. Ef við að auki litum til þess að hvert orð i aug- lýsingatima eftir hádegi kostar kr. 130, þá sést að þessu fylgir mikill kostanaður, ef allt árið er reiknað. Hverjir borga þennan kostnað? Trúlega erum það við skattborgararnir sem það gerum, og rennur þó allnokkuð til að þakklæti til þeirra ungu manna sem annast þáttinn Þjóðarskútan sem er i sjónvarpinu á þriðju- dagskvöldum. Mér finnst þessi þáttur mjög góður og fylgist allt- af með honum, enda orðinn gam- all og fer litið út. En eftir að þessi þáttur byrjaði finnst mér að ég viti mun meira um störf Alþingis en áður og þarna er ekki hallaö á neinn flokk að minu viti. Það er gaman að fylgjast með þeim ræðuhöldum sem birtir eru kaflar úr og einhvern veginn finnst mér skemmtilegra að horfa á menn tala heldur en að lesa úr drátt úr ræðum þeirra i blöðum. Þá var fróðlegt viðtal v'ið Gunnar Thoroddsen i gærkvöldi um störf þingflokks Sjálfstæðisflokksins þvi ég álit að fundir annarra þing- flokka fari fram á svipaðan hátt. Vona ég að þessi þáttur verði með llku sniði áfram. Betra er seint I en aldrei Guðjón skrifar: Loks hefur Landhelgisgæzlan látiö verða af þvi að bjóða frétta- mönnum að fara á miðin með varöskipum. Betra er seint en aldrei má kannski segja, en ég tel þetta þjóna næsta litlum tilgangi núna. Það eru ekki nema örfáir brezkir togarar á miðunum og halda þessari starfsemi prest- anna gangandi, þó sneitt væri hjá svona óþörfum kostnaðarliðum. Þvi vil ég gera að tillögu minni að þvi aðeins auglýsi prestar að ekki veröi komizt hjá messufalli, þá sé þeim lik skylt að auglýsa. Þessar auglýsingar verði þeir sjálfir að greiða, nema gild og sannanleg forföll komi til. Lik- lega myndi þá fækka auglýsing- um frá prestum þessa lands ef þessi háttur yrði hafður á, og einnig ætti skattgreiðendur auð- veldara með aöfylgjast með þvi að þó séu unnin þau störf sem þeir greiða fyrir að unnin séu. Trúlega yrði það metnaðarmál prestanna að heyra sitt brauð sem sjaldnast nefrit I útvarpi þegar búið væri að breyta frá núgildandi formi. Þar- með væri aðhaldið fengið og það á einfaldan og sparandi hátt. verndarskipin eiga þvi auðvelt meö að halda varðskipunum i fjarlægð. Þótt ég vilji á engan hátt mis- muna fjölmiðlum finnst mér að Landhelgisgæzlan hefði strax i upphafi þorskastriðsins átt að leyfa fréttamönnum útvarps og sjónvarps að vera um borð i varð- skipunum. Þeirra fréttastofur, og þá sérstaklega útvarpsins, hafa tök á að koma fréttum fyrirvara- laust til þjóðarinnar. Þannig get- ur útvarpið hvenær sem er rofið sina dagskrá til að segja glænýjar fréttir frá sínum manni. Ég veit aðþað er of seint að tala um þetta núna, en mér gremst að Bretar skuli hafa leikið á okkur með þvi að hafa fréttamenn um borð I freigátunum allt frá þvi að þær Iögðu á stað á miðin. Að end- ingu vona ég svo að framvegis verði tryggt að fréttir frá okkar mönnum berist ekki siður fljótt en frá þeim brezku. * A D 5 ¥ G 10 6 4 * K 7 6 4 2 * 5 ♦ 62 4 G 10 8 ¥ 7 V 9 3 2 ♦ D 8 ♦ 10 9 3 ♦ D G 10 97642 + AK83 ♦ K 9 7 4 3 ¥ A K D 8 5 ♦ A G 5 ♦ Sagnirnar gengu: Norður Austur Suður Vestur pass pass lspaði pass 3sp. pass ögrönd pass 7sp. pass pass pass. Sagnir S byggjast á þvi, að þeg- ar Norður stekkur I spaða hafi hann nægilega sterk spil til að bjóða upp á alslemmu. Eigi Norður A D fjórða i trompi eru möguleikarnir ágætir og Norður varð viö áskorun. Þegar spil blinds komu á borðið, sá sagn- hafi strax, að spilið var engan veginn upplagt. Útspil Vesturs var laufadrottning, sem sagn- hafi trompaði og tók siðan trompin. Síðan tók hann fimm slagi á hjarta og spilaði tigul fimmi á kóng blinds. Spilin lágu nú þannig: Norður með 3 smá tigla, Austur með 10 9 i tigli og laufás, sagnhafi með spaðaniu og ás gosa I tigli, Vestur með laufagosa og tiu og tfguldrottn- ingu. Tigulfjarka var nú spilað úr blindum og Austur lét niuna. Sagnhafi tók sér nú umhugsun- arfrest og horfði á niu Austurs um stund og lét svo ásinn. Unnið spil. A eftir réttlætti hann spila- mennskuna með þvi, að ef Vest- ur hefði átt tiguldrottningu aðra mundi hann hafa lagt niður spil- in og krafizt slags. Likleg til- gáta, en áhorfendur sögðu: „Hann fann þetta bara á sér.” Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á YVolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. FRAMHALDSSAGAN m Hann og konan hans koma i heimsókn á laugardags- kvöldið, svo að þá færðu að sjá hann. Skömmu seinna nam bifreiðin staðar fyrir framan hvitt einbýlishús með gulmáluðum gluggakörmum. — Út með þig Sandra! Við erum komnar heim! Sandra stóð og horfði á meðan Janet borgaði bilstjóran- um, sem tók töskurnar og elti þær eftir flisalagðri gang- brautinni. Janet opnaði og fór inn i stofuna. — Setjið töskurnar bara þarna. Já, svona. Merci! — Merci, madame! Bilstjórinn bar höndina að húfunni og fór. — Komdu og seztu inn i stofu, Sandra. Ég er viss um, að þú ert að deyja úr teleysi! Sandra leit umhverfis sig i stofunni, sem náði yfir húsið endilangt. Hún gekk að stóra glugganum og leit.út i garð- inn. Hún tók andköf. Umhverfis garðinn var lág girðing en fyrir framan hana lá borgin i allri sinni dýrð, umkringd birkitrjám... litil hús, stór hús meö St. Lawrence-fljótið eins og sifurgráan borða milli sín.’ — Finnst þér útsýnið fallegt? Janet kom til hennar með bakka i hendinni. — Það er ekki sem verst, þó að ég segi sjálf frá. Komdu og seztu. Við kveiktum á arninum þér til heiðurs. Stúlkurnar tvær settust i sófann við arinn, en þar logaði glatt i birkinu. Sandra dreypti á teinu og reyndi að full- vissa sig um, að þetta væri hluti hennar nýja lifs og innan skamms myndi hún lita á það sem sjálfsagðan hlut... — Ég ætla til dr. Martins. Lyftan fór upp og nam staðar. — Aðrar dyr til hægri, miss! Sandra gekk hratt eftir ganginum. A hurðinni stóð: Dr. Jaques Martin, hjartasérfræðingur. Hún brosti út i annað munnvikið. Hún hafði ratað. Hún átti að vinna hjá hjarta- sérfræðingi, en ekki gat hann læknaö hennar hjartasár. Biðstofan var stór og skemmtileg og úti i horni stóð skrifborð. .. skrifborðið hennar. Simi, vasi með blómum i, og stór blokk virtust það eina, sem hún átti að fá. Það voru margar dyr að biðstofunni og Sandra fór i rannsóknarleiö- angur. Bak við eina hurðina var skrifstofan hennar...rit- vél, diktafónn, spjaldskrá, bréfahlaði á skrifborði og skilaboð þess efnis, að hún ætti að raða bréfunum þegar hún hefði litið I kringum sig og að dr. Martin kæmi um tiu- leytið áður en hann færi á sjúkrahúsið. Hún fór inn á læknastofuna og sá skoðunarherbergið bak við hana. Þar var lika litið myrkraherbergi til framköllunar. Hún virti allt fyrir sér um stund og fór svo inn á skrifstofuna og fór að opna póstinn. Söndru létti. Þetta yröi eins og fyrri at- vinna hennar, aðeins i glæsilegra umhverfi. Hún flokkaði bréfin, reyndi diktafóninn og sá, að á hon- um voru vikugömul skilaboð um sjúkling og fór að skrifa þau niður á spjaldskrárkortin, sem hún fann i skrifborðinu sinu. Hún var hálfnuðmeð verkið, þegar dyrnar opnuðust. — Gott.. þér hafið ratað, miss Eimdon! — Ég vona bara að ég sé ekki að gera einhverja vit- leysu, dr. Martin, sagði Sandra. Söndru. — Þér hafið ekkert að óttast. Ég er viss um, að þetta gengur allt. Nú verð ég að fara annars kem ég of seint. Sandra vann bæði fljótt og vel og klukkan hálf eitt var hún búin. Lagleg bréfahrúga beið eftir undirskrift dr. Martins. Fleiri diktafónrúllur biðu þess, að allt væri þurrkað út á þeim, þegar læknirinn hefði fariö yfir spjöld- in. Auðvitað hafði hún verið ónáðuð... maður frá þvotta- húsinu með hlaða af hreinum handklæðum og hvltum kirtlum handa henni og dr. Martin. Siminn hafði hringt margsinnis. Eitt simtalið hafði verið erfitt og hún orðiö að leggja sig alla fram til að tala frönskuna og sýna kurteisi. — Þvi miður, madame, dr. Martin er ekki við og hann hefur ekki skilið eftir nein skilaboð um erfitt tilfelli. Flaumur reiðiorða á frönsku úr hinum enda simans. Loks sagði Sandra aðeins: — Ég skal láta dr. Martin vita um leið og hann kemur, ef þér viljið segja mér simanúmer yðar. Hún hló, þegar hún skrifaði það niður. Ef hjarta sjúk- lingsins var jafnveikt og hún vildi vera láta, lét hún það a.m.k. ekkert á sig fá. Sandra fann, að hún var svöng. Hún haföi tekiö eftir veitingahúsi á neðstu hæðinni og ákvað að fara niður að fá sér að borða. Það var margt um manninn þar og hún átti erfittmeðaðfinna laust sæti. Þegar það loks tókst sá hún, að ungi maðurinn við lyftuna sat hjá henni. Hann rétti henni matseðilinn. — Ég mæli með heitu kjöt- samlokunni. Hún er góð fyrir svangar stúlkur. Sandra kom hægt inn i stórhýsið. Hún vildi ekki viður- kenna fyrir sjálfri sér, að hún væri taugaóstyrk. Hún hafði ekkert að óttast. Allt hafði verið lagt upp I hendurnar á henni. Maður Janets, John, hafði ekið henni alla leið. Hún hafði hitt nýja húsbónda sinn og fundizt hann aðlaðandi. Henni leizt einnig vel á konuna hans, sem var fjörug og kát og hafði mikinn áhuga á öllu, sem Janet gat sagt henni um Paris. Hún gekk að lyftunni... Þar stóð maður og beið. Hann leit brosandi á hana. Augun voru dökk og fjörleg. Hún velti þvi fyrir sér, hvort hann væri fransk-kanadiskur. Dökkt, liðað hárið og fjör- legt fasið benti ekki til þess, að hann væri enskur. Sandra fór dálitið hjá sér, þegar hún fór inn I lyftuna og sagði við manninn: — Þér verðið ekki lengi að átta yður. Hér er listinn yfir sjúklingana i dag. Viljið þér setja spjöld sjúklinganna á skrifborðið mitt i þessari röð og sjá um að ná i myndirnar, ef einhver þeirra hefur verið röntgenmyndaður eða farið i hjartalinurit? Hann settist við skrifboröið, las bréfin yfir, gerði athugasemdir á spássiurnar og spurði: — Haldið þér, að þér getið svarað þeim sjálfar? Gott, setjið þau svo á skrifborðið mitt til undirskriftar. Hann leit á almanakið. —Eins og þér sjáið er autt pláss fyrir og eft- ir hádegi. Það er ætlað fyrir neyðartilfelli, sjúklinga, sem koma með tilvisun frá öðrum læknum eða sjúklinga, sem ég hef skoðað annars staðar. Það verða margar viðtals- beiðnir, en ekki skrifa neinn niður fyrr en stundarfjórðung gengin i þrjú, nema ég heimili það. Skilið? Hann stóð á fætur og brosti, þegar hann sá óttasvipinn á Hvers vegna fórstu? Alþýðublaðið Föstudagur 19. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.