Alþýðublaðið - 19.12.1975, Qupperneq 11
Flokksstarfriö
Sími \i
15020 J......
Fræðsluhópar
Alþýðuflokksins
1. Ræðumennska, fundarreglur
og fundarstjórn.
2. Stjómkerfi Islands.
3. Bankakerfið, lffeyrissjóðir og
aðrar lánastofnanir.
4. Skólamál.
Upplýsingar um störf fræðslu-
hópanna fást á skrifstofu flokks-
ins, Hverfisgötu 8—10, sima
1-50-20
TIL SÖLU
Til sölu
páfagaukar rúmlega mánaðar
gamlir. Óska eftir að kaupa
skólaritvél. Upplýsingar i sima
40137.
Leikhúsin
t|iÞJÓÐLEIKHÚSIE
GÓÐA SÁLIN í SESÚAN
Frumsýning annan jóladag kl.
20
2. sýning laugardag 27. des. kl.
20.
CARMEN
sunnudaginn 28. des. kl. 20
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
Ókeypis smáaugl
Aðfangadagur
Við afgreiðum skrautfiska til kl. 5
e.h. á aðfangadag simi 53835,
Hringbraut 51, Hafnarfirði.
ÓSKAST KEYPT
Hnakkur
Notaður vel með íarinn hnakkur
og beizli óskast til kaups. Upplýs-
ingarisíma 86232 og 31366 eftir kl.
6 i kvöld og um helgina.
HÚSGÖGN
Skrifborð
Óska eftir að kaupa notað ódýrt
skrifborð má vera i stærra lagi
vel með farið. Uppl. i sima 94-6175
milli kl. 18 og 21 á kvöldin.
Tökunri að okkur gerð
FRYSTI- OG KÆLIKLEFA
í sambýlishúsum og verzlunum -
Gerum fullnaðartilboð í efni
(einangrun, allar vélar, hurðir o. fl.)
og vinnu
Ármúla 38 - Simí 8-54-66
Nytsöm jólagjöf frá
ViavnlJorQ
Nýkomið fjölbreytt úrval af
Hnífapörum
fyrir 6 manns í kassa
Nútíma
Reykjavíkurlíf
Vésteinn Lúövíksson
EFTIRÞANKAR
JÓHÖNNU
Eftirþankar Jóhönnu
eftir Véstein Lú'ðvíksson
I þessari sögu kemur vissulega Þessarar bókar var beðið með
fyrir ýmislegt, sem gott þætti að mikilli eftirvæntingu.
nota I skemmtisögum, en menn Sómakona við Asparfell fékk
muna ,,ekki ávallt eftir því að ekki orða þundist eftir að hafa
meistarar raunsæisskáldsögunn- hlýtt á upplestur úr bókinni og
ar hafa um langan aldur notað skrifaði einu dagblaðanna les-
slíkt óspart til sinna þarfa“, eins endabréf, þar sem hún komst
og ritdómari eins dagblaðanna m.a. svo að orði:„... dætur min-
kemst að orði. Og sá er munur- ar tvær... hlustuðu líka og hlust-
inn að ( þessari bók er hvergi uðu ,vel. Og þegar þær voru
slakað á Itrustu bókmenntaleg- orðnar agndofa ... var ég orðin
um kröfum, enda erhún rituð af of sein. Þær kveiktu bara á sínu
einum snjallasta skáldsagnahöf- eigin útvarpstæki, þegar ég ætl-
undi okkar í dag. Og eitt er víst: aði að slökkva . . . það sem eftir
það leiðist engum lestur þessar- var kvöldsins töluðu (þær) svo
ar bókar, enda má með fulllum ekki um annað. Ogmérkæmiþað
rétti spyrja: Hafa skáldsagna- ekkert á óvart, þó að þær kæmu
höfundar nokkurn rétt á því að með þessa bók heim úr bóka-
vera leiðinlegir? bílnum um leið og hún er komin
út.“
Hagkvæm innkaup
Vilt þú
spara?
KJÖT & FISKUR
býður kostaboð á kjarapöllum,
og sértilboð
1. SÉRTILBOÐ
Ritzkex
115.—
2. SÉRTILBOÐ
Kjöt á gamla
verðinu
4. SÉRTILBOÐ
1 pk. kaffi
119 kr.
3. SERTILBOÐ
Hveiti
Pillsbury’s Best
25 kg. 2900.—
Ibs. 278.—
5. SÉRTILBOÐ
Púöursykur 108 kr. pk.
Flórsykur 102. kr. pk.
Sykur 126 kr. pr. kg.
AUKINN
VELTUHRAÐI
LÁGT VÖRUVERÐ"
Hvaö getur 5 manna
fjölskylda
sparað á mánuði eða ári?
KJÖT & FISKUR H/F
SELJABRAUT
54
.SÍMl 74200 - 74201
Föstudagur 19. desember 1975.
Alþýðublaðið