Alþýðublaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 2
/YilKLlR HELGAR- KROSSGATAN x SlÆrnlR KfíF OFBOSj LBORR UNO/fí STfíÐR SK. ST RfíUFftÐ SÆR S fí6T>/ 'OFÚSfí 'oSfírr 'fí NÝ LoFr- ENSKfí OEKTfí /?/THo físr- mfíOUfí Rfí&K- HEIDfíR^ ST/LLI upp SNEmrt) STRlTfí fíLV£s E/KS FoR- FESRfí FER/LL SoS/S OL. HRoTn 60Fu&fí VERU Fugl- i-'/F F/íR/ BfíU/L SK. St. GRfíFfí SKfímm fí R/íVfí TfíLfíH Ljo/nfí z>/ ZEu/S VROPfíR Ljb/nfí GEN6UR HRfírr fíÐfíLS mENH ■' ROSTuR PúKfíR /PF/Lrfí A?fí£> QERIR HESTuR /NH &EN6UR Ffí/Zfí S/nfí ER/NDp SKOLLfí SfíF/ STERKUR L'Ö&UR SmYRÐ- LINGUR ’al'/t ypRúfí fíSNIR STRfíKU^ umFERb HfíVfíÐ/ TÖFRfí 5 TfíF P/ÆGjfí ■E-E QoK BuM2>- /mm S fímHL T/mfí B/l ZE/TfíR tæki ■' SERHL. SJo VfíúB G-flRm Hf/p SKERRr Það er áfengis- sjúklingur í áttunda hverju sjúkrarúmi Lausn síðustu helgargátu H R K F T 'fí L B £ / r fí R 'o S F O L fí R T fl F 5 fl m T B n K fí R L fí K K fí R 3 R fí 6 fí e R fí K k / £ / S k u N Ú fí T> / K s T fí Ð U R fí B fí Æ T T R fí m fí R fí F fí R R 'o m / R /n fí N fl D P ú L fí , R o fl ú V / 5 H A V fí L S 'o u G fí R P A u R 'fí S fl fí R fí F ’fí IZ /< L / F fí R E N 6 fl L fí R u /n 'o L 6 U K R ú s R fí 5 S B 'O T B J fí R T fí R Æ K Pl L L Félagsmálafulltrúi i Kaupmannahöfn, Börre H. Jensen, sagði i fyrir- lestri i Góðtemplarahús- inu i Kaupmannahöfn, að i áttunda hverju sjúkrarúmi bæði á skurð- og lyflæknisdeild- um sjúkrahúsanna i Kaupmannahöfn, lægju menn, sem þjáðust af hliðarverkunum of- drykkju. x Hér er um að ræða jafnalvar- lega sjúkdóma og lifrarsjúk- dóma, magasár, veiru- og bakteriusjúkdóma og slasaða menn. Auk þess eru 100 áfengis- sjúklingar daglega lagðir inn á geðdeildirsjúkrahúsanna i Kaup- mannahöfn. Ef litið er á slikar tölur, hlýtur öllum að skiljast, að það kostar milljónir danskra króna að berj- ast gegn áfengisbölinu i Kaup- mannahöfn einni. Jensen segir, að i Danmörku allri, nemi upp- hæðin milljörðum. Hann minntist sérstaklega á manntjón, vinnu- tap, örorku, fangelsun, lögreglu og dómskostnað. Ný tryggingalöggjöf gengur i gildi 1. april 1976 i Danmörku. Með henni eykst enn baggi félags- málastofnunarinnar þar. Börre H. Jensen segir, að með þessari löggjöf sé öllum vinnandi mönn- um eða þeim, sem veita fyrir- tækjum forstöðu, skylt, að láta fé- lagsmálastofnunina vita, ef þeir komast að þvi i stöðu sinni, að eitthvað bendi til þess, að einhver þarfnist aðstoðar félagsmála- stofnunarinnar. Lilli Palmer, sem er íslenzkum sjónvarpsáhorfendum sjálf- sagt vel kunnug fyrir leik sinn, m.a. í framhaldsþættinum „Villidýrin", hefur ritað bók um sambúð þeirra hjónakorn- anna, hennar og Rex Harrisons leikara (lék t.d. í kvikmyndinni Hirðsiðavand hertoginn k( Við Rex kynntumst hertogahjónunum af Windsor i New York. í háværum gestaboðum leitaði hertoginn að rólegu horni og fór þar með þýzk ljóð fyrir mig. Móðir hans, Mary drottning, var þýzk prinsessa og talaði ensku með þýzkum hreim alla ævi. Hertoginn lærði að tala þýzku af henni sem barn, þó að hann neyddist til að „gleyma” þvi að hann kunni hana, meðan heimsstyrjöldin fyrri geisaði. A fimmta áratug aldarinnar var hann vanur að koma stund- vislega ár hvert til Portofino, en þar áttum við Rex hús við ströndina, ,,til að fara i þýzku- timana sina”. Það var heiður en blandin ánægja fyrir okkur, þegar hann kom í heimsókn til að borða hjá okkur. Það voru tuttugu ár frá þvi, að hann hafði sagt af sér konungdæmi, en hann vildi að öllum hirðsiðum.þó varð maður að geta sér þess til, hvenær átti að sýnast og hvenær ekki. • Auðvitað varð stundvisin að vera frábær og allir áttu að risa á fætur, þegar hann gerði það, þó að hann væri bara að skreppa á salernið, en þá var þeirri athöfn, sem flestir vilja láta litið á bera, veitt virðuleg athygli. Þegar honum var heilsað, áttu menn að hneigja sig eða beygja litillega. Ég hneigði mig aðeins einu sinni fyrir honum. Það var tekið þétt i hönd her- togaynjunnar. Hann varð lika að sitja i húsbóndasætinu við borðið, en af þvi var Rex ekkert sérlega hrifinn. Fyrir matinn kom hertoginn mér á óvart með þvi að taka hofmannlega af mér fat með snittum og bjóða af þvi sjálfur. Þetta eyðilagði matarlyst Rex. ,,Ég get ekki þolað að horfa á fyrri konung minn bjóða fólki snittur,” sagði hann. Hertoginn var lágvaxinn, glæsilegur maður, litið hærri en ég. Baksvipurinn minnti á lftinn strák. Hann syndi hins vegar aldur sinn, þegar litið var framan i hann, þó að ljóst hár hans væri litað. Andlit hans var enn laglegt, mjög hrukkótt, nef- ið hvasst og oddmjótt eins og nef veiðihunds. Hertogaynjan var oft i óbreyttum bláum linkjól, án fellinga, vasa eða kraga. Sniðið eitt nægði til þess, að hún varð næstum falleg. Wallis Windsor hefur hins vegar aldrei verið það, sem fólk kallar fögur kona”. Það hafa margir velt þvi fyrir sér, hvaða eiginleikar það hafi verið, sem löðuðu kónginn svo að henni. Ég held, að það hafi verið sjálfstæði hennar, glæsilegur limaburður og ótæm- andi lifsorka. Hún gæti hafa fengið sér bita af þér, ef hún hefði verið svöng. Hvernig skemmtu menn hertoganum? Hann hafði einkennilega könnigáfu. ,,Vitið þér,” sagði hann einu sinni brosandi við rriig, ,,að ég hef lága gáfnavisitölu?” ,,En, herra,” mótmælti ég með drottinhollustu,” hvað um bók yðar, ,,A King’s Story” (Saga konungs)? Það er heill- andi bók og mjög vel skrifuð:” „Skrifaði hana ekki sjálfur,” sagði hann. „Og svo veit ég ekk- ert annað en þar stendur.” Við ræddum alltaf saman á þýzku. „Saknið þér aldrei Englands, herra?” „Nei,” svaraði hann þurr- lega. „Aldrei.” „Ekki einu sinni um jólin?” „Nei. Það, sem að mér gengur, er að mér leið aldrei vel i Englandi. Þegar ég kom fyrst til Ameriku sem ungur maður, fann ég, að þar vildi ég vera. Þar kunni ég við mig. Ég vonað- ist til þess að við gætum setzt að i Bandarikjuníim, þegar ég hafði kvænzt Bandarikjakonu. En forlögin voru mér ekki hliðholl. Konan min hatar Bandarikin og vill aðeins búa i Frakklandi. Þannig fór nú það.” ,,En vinirnir yðar, herra. Maður saknar vina sinna.” „Ég saknaði aðeins móður minnar. Það er ekkert handan Sundsins, sem freistar min, eft- V- HilStlM lll PLASTPQKAVERKSMHDJA Símar 82439-82455 V«tnag8r6um 4 6ox 4044 - Royfcjavlc Pípulagnir 82208 Tökum að okkur alla pipulagningavinnu Oddur Möller löggildur pipulagningameistari 74717. Hafnarfjaröar flpátek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingjsimi 51600. baust pláss Hér er laust auglýsingapláss. Hafið samband við auglýs- ingadeild blaðsins, Hverfis gotu 10 — sími 14906. Teppahreinsuh llréínsum gólfteppi og húsgögn I • heimahúsum og fyrirlækjum. Éruin meft nýjar vélar. Góft þjón- ' usta. Vanir menn. -i SIGFÚS BIRGIR 82296 40491

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.