Alþýðublaðið - 22.02.1976, Side 4

Alþýðublaðið - 22.02.1976, Side 4
HASSBARÁTTAN Borgari skrifar: Af og til sér maður á götu- homum og fyrir utan rikið ólán- lega unga menn himandi i skeggvexti sinum og tafsandi „Stéttarbaráttan” — eins og kreppan sé skollin á og enga at- vinnu að fá nema selja blöð. Eitthvað af þessu ólánsliði munu vera skólanemar, sem hafa gefiztupp á sjálfum sér og sjá sér enga aðra leið að afla sér peningafyrirhassinu sinu nema þá að dreifa hér á landi þeim merkilegu ritverkum, sem þeir hafa kynnzt af örlagabræðrum sinum úti i Sviþjóð eða Noregi. f Noregi er til félagsskapur sem heitir AKP m-1 (og þá sér maður nú frumlegheitin hjá ungkommúnistasamtökunum hér, sem kalla sig EIK m-i) og telur sig eiga samstöðu með verkafólki. „Verkalýður og kúgaðir, stólið á okkur” segja þessir aumingjar titrandi röddu og biðja fólk um að kaupa af sér fjölritað blað. Við erum núna búin að fá þessa plágu innflutta, þvi auðvitað hafa okkar marx-leninistar klofnað af ein- hverjum hugmyndafræðilegum ágreiningi frá norsku félögunum sinum — og vegna þess hve þeirra kommahópar voru orðnir margkiofnir var ekkert ráð vænna en að planta sér niður i heimahögunum og byrja þar að sinna iðjuleysi og hugmyndafræðilegum klofn- ingi. Þetta eintak sem ég sendi ykkur sýnir frumlegheitin hjá þessum harðvigugu baráttu- samtökum verkalýðsins á Islandi, sem gefa út Stétta- baráttuna. Það grátlega við þau er að þau vinna raunverulega verka- lýðsstarfi ógagn með þvi að leggja sifellt vopn upp i hend- urnar á hinum eiginlegu óvinum hennar. Þau auðvelda þeim að eiga vopn á vericalýðshreyf- inguna, með þvi að koma kommúnistastimplinum á aila verkalýðsbaráttu. Það hindrar samstöðu verkafólks, þvi yfir- gnæfandi meirihluti launþega hér á Islandi vill ekkert eiga saman við kommúnista að sælda. Borgari. Meðferð van- trauststillögunn- ar skrípaleikur 2672-7707 hringdi til blaðsins: Nú hefur verið borin fram á Al- þingi vantrauststillaga á þá ríkis- stjórn, sem nú situr að völdum. Alþingi á sjálft að taka ákvörðun um það með hvaða hætti verður um þessa tillögu fjallað, hvort verða útvarpsumræður eða ekki — og siðan verður gengið til at- kvæða, þar sem rikisstjómin með vlsan meirihluta að baki greiðir atkvæði gegn tillögunni, og hún fellur þvi sem slik. Þessi vantrauststillaga er ekki borin fram að ástæðulausu. Meg- inþorri þjóðarinnar er búinn að hafna þessari rikisstjórn, og hvað væri þá eðlilegra en að leita til þjóðarinnar og spyrja hana álits. Atkvæðagreiðsla á Alþingi gefur aldrei neitt til kynna nema niður- stöður kosninganna sumarið 1974 — og segir ekkert til um það hvaða hug þjóðin ber til stjórnar- innar. Er þetta nokkuð annað en skripaleikur? Svör við fyrirspurnum um prestskosningar Vegna fyrirspurna i Horninu nú i vikunni hafði biskupsritari sam- band við blaðið og veitti uppiýs- ingar um prestskosningar. Séu kosningar kærðar er kæran úrskurðuð áður en talning hefst. Verði úrskurður á þann veg að kosning teljist ólögleg (ekki það sama og ólögmæt) skal hún endurtekin. Það er ekki rétt sú fullyrðing, sem fram kemur i einni fyrir- spurninni, að biskupi sé veitt vald til að ákveða hver verði skipaður, sé kosning ólögmæt. Það er kirkjumáiaráðherra (nú ólafur Jóhannesson) sem hefur endan- legt vald I þeim efnum, þótt hann kunni vissulega að leita umsagn- ar biskups. 1 flestum tilfeilum fær þá sá brauðið sem flest atkvæði hefur hlotið, — en veitingavaldið færist frá kjósendum, sé kosning ólögmæt. Þá er kosning lögmæt að a) 50% þeirra á kjörskrá hafi sótt kjörfund. b) Einhver umsækjandi hafi hlotið 50% greiddra atkvæða. Sé aðeins einn umsækjandi þarf þvi aðeins 50% kjörsókn, en að visu reiknast auðir seðlar og ó- gildir til mótatkvæða. Séu tveir umsækjendur og kjör- sókn nær 50% er kosning oftast nær lögmæt, — en sjaldnar eru fleiri umsækjendur. cAstareldur* eftir Valerie North. Hún hafði farið i bað, og var rétt að ljúka við að klæða sig, þegar það var barið á dyrnar milli herbergjanna. Þegar hún opnaði, sá hún þjónustuna standa brosandi inni i stofunni. Hún sagði, að signorhefði sagt, að það rnætti ekki trufla hana fyrr. Morgunverður yrði frarnreiddur eft- ir korter, og signorkærni aftur úr gönguferðinni i kringurn vatnið til að snæða rnorgunverðinn rneð signora. A rneðan Phillidia beið eftir þvi, að Vane kærni aftur, neyddi hún sjálfa sig til að hugleiða hvað þessi uppgötvun, sern hafði eyðilagt alla hennar frarntið, skipti i rauninni rniklu. I skærri birtu rnorgunsins virtist allt vera svo óurnflýj- anlegt. Hún sagði við sjálfa sig, að hún ásakaði föður sinn ekki. Hann vildi bara að hún yrði harningjusörn og kærnist i örugga höfn, og það siðasta, sern hún rnátti, var að verða beizk út i hann. Þar sern hún stóð þarna og starði út urn stofugluggann óskaði hún þess eins að tilfinningar hennar væru sterk- ari.... einhvern veginn öðruvisi en svona einkennilega ó- huggandi einmanaleiki og tómleiki. Fyrst hafði hún rnisst föður sinn, siðan... Vane.... Það var óskiljanlegt, að faðir hennar hefði fært hana svona i hendurnar á Vane, rétt eins og pakka.... að hann skyldi þannig hafa neyðzt til að taka við henni rétt eins og tækjunurn I nýju spitalaálrnunni. Og það var hún, sern sagði: — Ég elska þig... Auðvitað hafði Vane brugðizt svona við þvi.... hefðu ekki allir rnenn gert það við svona aðstæður? Hún var furðu óþroskuð eftir aldri, og hræðilega óreynd. Mesta harningja hennar hafði átt rætur sinar að rekja tii þess, að þau Vane væru eitt.... að þau rnyndu héðan i frá eiga sarnan hverja hugsun. Og nú, þegar sú blekking var horfin, hafði hún ekki hug- rnynd urn hvað hún ætti að taka til bragðs. Hún sneri sér við, þegar þjónnin korn inn rneð rnorgun- verðarbakkann. Á rneðan hann var að leggja rnorgun- verðinn á borðið, korn Vane inn. Andlit hans var þreytulegt og tekið. — Það er yndislegt veður, sagði hann. — Mér finnst að við ætturn að bregða okkur niður i bæinn, þegar við erurn búin að borða rnorgunverðinn, nerna þú viljir heldur skreppa út á vatnið, eða i ökuferð? — Tölum um það eftir morgunverðinn, sagði hún, og furðaði sig á þvi, hversu eðlileg rödd hennar var, furðaði sig á þvi, hvað þessi fundur, sern hún hafði sern rnest kvið- ið fyrir, gekk vel. En það var ekki eins auðvelt þegar þau voru orðin ein. Vana horfði á hana, þar sern hún sat gegnt honurn við borðið og hellti kaffi i bolla handa honurn, og gat ekki var- izt að hugsa urn það, hvernig þessi rnorgunverður hefði átt að vera. Phillidia reyndi hins vegar sern bezt hún gat að gleyrna þvi. Þegar hann tók við bollanurn sinurn spurði hann: — Svafstu nokkuð? — Já, þakka þér fyrir! Ég vona að þú hafir lika gert það? Við hefðurn eins vel getað verið bláókunnug, hugsaði hann beizkur. Hann svaraði ekki, en dökkir baugarnir undir augurn hans voru nægilegt svar við spurningu hennar, og inni undir þykku islaginu sern hjarta hennar hafði brynjast, byrjaði garnla þráin að gera vart við sig. Morgunverðurinn var skripaleikur, og eftir nokkra rnunnbita stóð Vane á fætur, gekk að glugganurn og kveikti sér i sigarettu. Hún horfði á eftir honum og braut heilann um það, á hve löngu rnyndi liða þar til annað hvort þeirra tæki af skarið. Eftir nokkrar rninútur korn hann aftur að borðinu, og settist. — Phillidia, við verðurn að kippa þessu öllu I lag, sagði hann hljóðlega. — Hvernig eigurn við að geta það? spurði hún, og stökk snöggt á fætur. — Ég vil ekki tala urn það, Vane.... ég get það ekki! Ég ætla að biðja þig urn að.... halda starfi þinu áfrarn, þvi það er að rninnsta kosti eitthvað, sern rnáli skiptir! — En þú? — Við hljóturn að geta kornizt að einhverju sarnkornu- lagi. Hún gerði sér enga grein fyrir þvi, að hún kuðlaði vasa- klútnurn sarnan rnilli handa sér. — Ég get farið aftur til Englands. Við geturn fundið upp einhverja afsökun. Það varð dauðaþögn eitt andartak. Siðan sagði hann: — Segðu rnér eitt... Vertu fullkornlega hreinskilin.... þykir þér ekkert vænt urn rnig lengur? Hún hrökk undan, rétt eins og hann hefði slegið hana. — Ég.... ég veit það ekki! svaraði hún. — Það eina, sern ég veit, er að allt er breytt... og að ég kysi helst, að þú leyfðir rnér að fara rnina leið. — Þú talar eins og krakki! I fyrsta skipti heyrði hún hann verða óþolinmóðan. — Kannski ertu heldur ekki neitt annað. En þú verður að verða fullorðin Phillidia. Hvernig •CD Alþýðublaðiö Sunnudagur 22. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.