Alþýðublaðið - 28.05.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.05.1976, Blaðsíða 15
Íiaíiö* Fimmtudagur 27. maí 1976. ...TILKVÖLDS 15 IHokksstarfM ' Þriðji fundur fuilskip- aðrar sambands- stjórnar SUJ verður haldinn laugardaginn 29- mai I Alþýðuhúsinu á tsafirði. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. Rekstursafkoma SUJ 3. Sumarhátið. 4. Álit nefnda og önnur mál. 1 tengslum við fundinn verður haldin ráðstefna um atvinnumál skólafólks. Meðlimir sambandsstjórnar geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu SUJ eða i sima 16724. Þeir félagar I Alþýðuflokksfélagi Heykjavikur sem hafa fengið senda heim giróseðla til greiðslu á árgjaldi til félagsins cru vin- samlega beðnir að gera skil sem fyrst. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur. Alþýðuflokksfólk Langholtshverfi. Fundur verður haldinn n.k. miðvikudag 2. júni, kl. 20:30, i Glæsibæ (Rauða sal). Fjallað verður um flokksmál og stjórn- málaviðhorfið, og það annað er fólk vill til málanna leggja. Fund- arboð hafa verið send. F.h. stjórnar hverfisráðs Langholts, Eggert G. Þorsteinsson, formaður. Ýmíslest Vatnsfirðingar Niðjar sr. Páls ölafssonar og Arndisar Pétursdóttur Eggerz halda kaffikvöld i Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 30. mai kl. 20:30. Rætt verður um sumarferðalag. Nefndin. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Skólavist. Kvennaskólinn i Reykjavik. Stúlkur, sem sótt hafa um skólavist næsta vetur, komi til viðtals I Kvennaskólann 1. júni, kl. 8 siðdegis, og hafi með sér prófskirteini. Tekið verður á móti siðustu umsóknum á sama tima. Skblastjóri. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum/stöð- um: A skrifstofunni I Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isaíirði. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögur ld. 15—16 og fimmtudög- um ki. 17—18, sim'i 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla láugardaga ki. 2. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skóla- vörðustig. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á tslandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik.. „Samúðarkort Stýrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 5*1515.” „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 _og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h„ þriöjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viötals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Hcrilsugæsla Nætur- og helgidagavarzla. apóteka vikuna 21.-27. mai er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennurn fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. fieyóarsímar Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. ltilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alia virka daga frá kl. I7siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði sima 51336. Lerikhúsrin Æ'ÞJÖÐLEIKHÚSÍÐ FIMM KONUR i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. ÍMYNDUNARVEIKIN 4. sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Hvit aðgangskort gilda. 5. sýning laugardag kl. 20. Upp- selt. 6. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið LITLA FLUGAN I kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15- Simi 1-1200. -20. LEIKFÉLAG 3,2 22 REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR I kvöld. — Uppselt. laugardag kl. 20,30. miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Bíórin WuuM 'Slmi 1154b CAP0NE siurikBEN 6AZZARA HARRY GUARDtNO SUSAN BLAKELY JOHN CASSAVETES iwhjotwROGER CORMAN ombwSTEVE CARV w.iniN b> HOWRRÐ BROWRf MUSICBT DAVID GRISMAN COlORBTOf HW Hörkuspei nandi ný bandarisK nt- mynd um einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Meistara Jakobs______________ STJÖRNUBÍQ Simi ,8936 4. sýningarvika Flaklypa Grand Prix Alfhóll ISLKN/Kl l< TKXTI. Afar skeminlileg og spennandi ný norsk kvikmv nd i litum. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo ('upi'iuo. Myndin lýs'ir lifinu i smábænum Flaklypa lAllhólli þar sem ýms- ar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er Okuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Mvndin er sýnd i Noregi við met- aðsókn. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 2,4, 6, 8 og 10. Miðasalan frá kl. 1. Sama verð á allar sýningar. TdNABfá Sinti 31182 Flóttinn frá Djöf laeynni Plastftslif Grensásvegi 7 Slmi 82655. KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laueardaea til kl. 12 Hafnarljarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Kvöldsimi 42618. HÁSKOLABIQ. simi 22140. Reyndu betun Sæmi Play it aigain Sam Sprenghlægileg bandarisk gam- anmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody AUen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er i litum. ISLENZKUR TEXTI: Sýnd i dag kl. 9. Föstudag kl. 5 og 9. Hljómleikar i dag kl. 3, 5 og 7. Föstudag kl. 7. HAFNARBÍð Simi .16444 Léttlyndir sjúkraliðar Afbrafðs fjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um liflegt sjúkrahúslf og fjöruga sjúkraliða. Candice Rialson, Itobin Mattson. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍÁÚMUSÍIÖ Simi 32075 Superfly TNT Ný mynd frá Pramount um ævin- týri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O’Neil, Sheila Frazier. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUT TEXTI Sýnd i dag og á morgun kl. 5, 7 og 11.15. Jarðskjáiftinn An Event... ^RíHQU4K£ A UNiVERSAL P1CTURE TECHNIC0L0R * PANAVISI0N' Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik-' myndahandrit: eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd i dag og á morgun kl. 9. Hækkao verð Islenzkur texti Barnasýning i dag kl. 3. Litli prinsinn Leiguflug— Neyftarffug HVERT SEAA ER HVENÆR SEAA ER Hrottaleg og spennandi ný mynd, með Jim Brown i aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöfla- eynni, sem liggur úti fyrir strönd- um Frönsku Guiana. Aðalhlutverk: Jim Brown, Cris Gcorge, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 SENDlBILASrODIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.