Alþýðublaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 12
12 InnheimtustofnunSambands málm- og skipasmiðja Innheimtustofnun Sambands málm- og skipasmiðja tekur til starfa þann 1. júni. Aðildarfyrirtæki geta frá og með deginum i dag notfært sér þessa þjónustu. Samband málm- og skipasmiðja, Garðastræti 38, Reykjavik. Simar: 17882 og 25531. Orkustofnun Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppabifreiðar. Upplýsingar i sima 28828 frá kl. 9-10 og 13- 14 næstu daga. Reiðhjólaskoðun Lögreglan i Reykjavik og Umferðarnefnd Reykjavikur efna til reiðhjólaskoðunar fyrir 7-14 ára börn. Viðurkenningar verða veittar fyrir þau reiðhjól sem eru i lagi. Skoðað verður við eftirtalda skóla. Miðvikudagur 2. júni Melaskóli Kl. 09.00 Austurbæjarskóli — 10.30 Árbæjarskóli — 14.00 Hliðaskóli — 15.30 Fimmtudagur 3. júni Hvassaleitisskóli Kl. 09.00 Breiðagerðisskóli — 10.30 Fellaskóli — 14.00 Langholtsskóli — 15.30 Föstudagur 4. júni Álftamýrarskóli Kl. 09.00 Fossvogsskóli — 10.30 Vogaskóli — 11.30 Breiðholtsskóli — 14.00 Laugarnesskóli — 15.30 Lögreglan i Reykjavík Umferðarnefnd Reykjavikur. Laus staða Umsóknarfrestur um dósentsstöbu í efnafræöi viö verk- fræöi- og raunvísindadeild Háskóla Islands, sem auglýst var i Lögbirtingablaöi nr. 35/1976 meö umsóknarfresti til 1. júni n.k., framlengist hér meö til 10. júni n.k. Fyrir- huguö aöalkennslugrein er efnagreining. Umsóknum skal skilaö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavfk. Menntamálaráðuneytið, 28. mai 1976. + Bróöir okkar Guðni ólafsson apótekari Lynghaga 6, Reykjavik, iézt aö heimili sfnu sunnudaginn 30. maf s.I. Systkinin. SIÓNARMID Þriöjudsgur 1. júni 1976 gBSj FRAMHALD AF BLAÐSlÐU 7 Ný spá um afdrif þor Sókn minnkuð um 80% F= 0/2 1. janúar 1978. Stofnþungi 815 þús. tonn Hrygningarstofn 255 þús. tonn. Ársveiði 68 þús. tonn Fremur óvissar tölur Seiðarannsóknir Aj l í l 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 >Aldur Hér á eftir fer ný spá um af- drif þorskins, sem ekki er byggö á meöaltölum sföastliöinna 20 ára, heldur á þeim gögnum sem tiltæk eru þótt ef til vill óná- kvæm séu. Þannig eru árgang- arnir sem fæddir eru 1974-75 reiknaöir mjög smáir eins og seiöarannsóknir hafa sýnt. Ár- gangarnir frá 1971-72 og 1973 eru reiknaöir hafa þá stofnstærö, sem kemur úr VPA reiknings- aöferöum alþjóöa Hafrann- sóknaráösins. Samkvmt þvi mundi stærö árgangsins frá 1971 viö 3 ára aldurs vera 125 millj. stærö árgangsins frá 1972 248 millj. stærö árgangsins frá 1973 um 130millj. Viöurkennt skal aö þetta eru ekki öruggar tölur, en ekkert betra mat er til eigi aö slöurá stærö stofnanna. Nota ég þaö þvi hér.Stærö 3 ára fiska af árgangi 1974-75 eru áætlaöir 33 millj, en þaö er nokkurs konar meöaltal þessara tveggja ár- ganga. 100 sj. janúar 1980 Stofnþungi644 þús. tonn-f 3og 4 óra fiskur Hrygningarstofn 528 þús. tonn Arsveiöi 67 þús. tonn + 3 og 4 ára fiskur Fremur óvsissar tölur Seiðarannsóknir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 >Akfur Fyrst skulum viö líta á þaö hvernig stofnstæröin (þungi 3 ára fisks og eldri), stærö hrygn- ingastofnsins, ársveiöin og dreifingin milli einstakra ár- ganga þorskstofnsins hefur breytzt yfir 20 ára timabil. Töflur hér viö hliöina sýna stæröir stofnanna áriö 1955, 1965, 1975 og 1976. 1. jan. 1977 höfum viö möguleika á aö snúa viö þessari óheillaþróun sem lesa má úr þessum linuritum. Viö getum annars vegar haldiö áfram aö veiöa meö meöalfisk- veiöidánartölu = 1,05 eöa fært niöur fiskveiöidánartöluna og þar meö sóknina og þar meö aukiö afraksturinn til langs tlma. Ef F er minnkaö niur i 0,2 þ.e. sóknin minnkuö um 80% næst hagstæöasta sókn kölluö „optimal” sókn. Meö hag- Á útgönguversinu... ? Báðum megin við borðið! Rétt áöur en þetta er skrifaö berast þær fregnir, aö ríkis- stjórnin hafi ákveöiö aö höggva á hnútinn i landhelgismálinu og senda tvo, hæstvirta ráöherra til Osló, til þess aö reyna enn á samningsvilja Breta. Okkur er sagt, aö skilyröi fyr- ir þessari för sé þó, aö brezku herskipin hafi hunzkazt út fyrir miölinu milli Islands og Fær- eyja fyrir klukkan niu aö kvöldi 30. mai! Varla hefur það farið framhjá neinum, sem hafa lesið mál- gagn forsætisráöherra undan- farna daga, aö vant er aö sjá, hvort þar hefur heldur verið túlkaöur málstaöur Islands eða Bretlands. Ef gera má ráö fyrir, aö Morgunblaðiö taki eitthvert miö af skoðun forsætisráð- herrans, veröur ekki betur séö en að hann sé nú lukkulega kominn báöum megin við samningaboröiö! Fer raunar ekki illa á þvi aö honum gefist nú kostur á að horfa beint i sitt alvarlega augnaráö — horfast i augu viö sjálfan sig baki brotnu! Þegar litiö er yfir amstur rikisstjórnarinnar i samninga- geröum viö útlendinga I land- helgismálinu er vissulega fátt, sem gleöur augaö. Rétt áöur en gengiö var til samninga viö Þjóöverja, birtist þó svolitil glæta af viti, þegar sjávarútvegsráöherra ýjaöi aö þvi, aö viö ættum ekki að setjast aö samningaborði meö þeim nema bókun 6 heföi áöur tekiö gildi. En þessi hreystilega á- lyktun rann fljótlega ofan I ráö- herrann, eins og gómsætur „rækjucoktail”, og þar fór þaö. Rikisstjornin lét sig hafa þaö aö semja viö Þjóöverjana undir efnahagslegum þvingunum frá þeirra hendi. Svo gersneydd var hún öllu hugarfari frjálsborinna manna. Verkin sýndu einnig merkin I þvi, aö Þjóðverjar fengu aö kalla allt sem þeir vildu, en viö þaö eitt, aö vera dregnir á asna- eyrum, eins og raun hefur veriö 'á sl. 6 mánuöi. Undarleg samninga- tækni! Forsætisráöherra vor varö þegar ver aö bókstaflega kostu- legum hugmyndum um hvernig aö samningum skyldi standa, þegar Þjóöverjar létu undan aö dragast aö koma bókun 6 I gildi á tilskyldum tima. 1 staö þess aö gefa þeim ör- stuttan frest, og láta þá aö hon- um loknum, svo fremi aö ekki greiddist úr um tolla- þvinganirnar, frestun á fram- kvæmd þýzku samninganna taka gildi, lýsti hann þvl yfir, aö I HREINSKILNI SAGT nú yröi enn beðiö um óákveðinn tima meö allar ákvaröanir þar um, enda væri þaö sterkt vopn I hendi okkar!! Hætt er viö, að önnur eins „glimubrögö” heföu engum fært sigurlaun, og myndu aldrei gera! Fullyröa má, aö landslýö er margbúiö aö ofbjóöa blöskran- legur labbakútsháttur utan- rikisráöherra I framgöngu allri á erlendum vettvangi vegna landhelgisdeilunnar. Gleggsta sönnun þess er, aö jafnvel hátt- settir Framsóknarmenn eru bæöi særöir og forviða á aumingjaskapnum. Skal þó þurfa nokkuð til. En siðan okkur barst „sam- ningstilboö” Breta, meö þeim endemum sem þaö var, er engu likara en forsætisráöherrann og málgagn hans hafi taliö slg þurfa aö ganga fram fyrir skjöldu til þess aö gylla og fegra þennan boöskap á allan hátt. Þrátt fyrir, að rikisstjórnin hefur látiö aö þvl liggja , aö hún sé aö bíöa eftir einhverjum „skýringum” á samningsboöinu (!) hefur Morgunblaöiö ekki linnt látum meö fögnuö sinn. Jöfnum höndum hefur svo fregn eftir fregn birzt I blaöinu meö flannastórum fyrirsögnum um hverskonar óskaplega fórn Bretarnir séu aö færa meö þvl aö draga úr ránum og ofbeldi á Islandsmiöum! Vorkunseminn leynir sér svo sem ekki á sföum blaösins og v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.