Alþýðublaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI...
Þriðjudagur 1. júní 1976
Útvarp
ÞRIÐJ UDAGUR
1. júní
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardóttir lýk-
ur lestri sögunnar „Þegar
Friðbjörn Brandss. 'minnkaði”
eftir Inger Sandberg (12). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Morguntónleikar
kl. 11.00: Sinföniuhljómsveitin i
Bamberg leikur Átta rússnesk
þjóðlög op. 58 og Baba-Yaga,
hljómsveitarverk op. 56 eftir
Anatol Ljadoff, Jonel Perlea
stjórnar/Daniíl Sharfran og
Sinfóniuhljómsveit rússneska
útvarpsins leika Sellókonsert i
g-moll op. 49 eftir Dmitri
Kabelevsky, höfundurinn
stjórnar/Filharmoniusveitin i
Osló leikur Concerto Grosso
Norvegese op. 18 eftir Olaf
Kjelland, höfundurinn stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Myndin af
Dorian Gray ” eftir Oscar Wilde
Sigurður Einarsson þýddi.
Valdimar Lárusson les (5).
15.00 Miðdegistónleikar Clifford
Curzon og félagar úr Vinarokt-
ettinum leika Kvintett i A-dúr
fyrir pianó og strengi „Silunga-
kvintettinn” op. 14 eftir Schu-
bert. Heinz Holliger og Nýja
filharmoniusveitin leika
óbókonsert i C-dúr (K314) eftir
Mozart, Edo de Waart stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
17.30 „Ævintýri Sajós og litlu
bjóranna” eftir Grey Owl.
Sigriður Thorlacius les þýðingu
sina (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir: Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nokkurorð frá NairobiSéra
Bernharður Guðmundson flyt-
ur annað erindi sitt frá þingi
alkirkjuráðsins.
20.00 Lögunga fóiksinsRagnheið-
ur Drifa Steinþórsdóttir kynnir.
21.00 „Volaðs vera”, smásaga
eftir Elías Mar Hjalti
Rögnvaldsson leikari les.
21.30 „Svipmyndir” fyrir pianó
eftir Pál Isólfsson Jórunn Viðar
leikur.
20.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
,,Sá svarti senuþjófur” ævi-
saga Haralds Björnssonar.
Höfundurinn, Njörður P.
Njarðvik, les (26).
22.40 Harmonikulög Andrew
Walter leikur.
23.00 A hljóðbergi Astarbréf milli
Heloise og Abelard Claire
Bloom og Claude Rains flytja.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
1. júni
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 McCIoud Bandariskur saka-
málamyndaflokkur. Hitabylgja
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.10 Hverjir stjórna? Umræðu-
þáttur i sjónvarpssal um áhrif
ýmissa valdastofnana og sam-
taka I islensku þjóðfélagi.
Meðal þátttakenda eruþing-
menn og forystumenn hags-
munasamtaka embættiskerfis
og fjölmiðla. Bein útsending.
Umræðum stjórnar Ólafur
Ragnar Grimsson.
Dagskrárlok óákveðin.
LAUSAR SKÓLASTJÓRA- 0G KENNARASTÖÐUR
Umsóknarfrestur til 1. júnf 1976:
Skólastjórastaða við Barnaskóla Akureyrar.
Skólastjórastaða við Barnaskólann Mýraskólahverfi, A.-
Skaft.
Kennarstöður við:
Barna- og gagnfræöaskólana i Reykjavik
Barna- og gagnfræðaskólana á Akureyri
Barnaskólann Garðabæ
Reykhólaskóla.
Barna- og gagnfræðaskólann, Eskifirði. Æskilegar
kennslugreinar stæröfræði, eðlisfræði, islenska og iþrótt-
ir.
Umsóknarfrestur til 4. júni:
Skólastjórastaða við Barna- og miðskóiann BÚðum,
Fáskrúðsfirði.
Kennarastöður við:
Barna- og gagnfræðaskólana i Kópavogi.
Mýrarhúsaskóla Seitjarnarnesi.
Barnaskóiann Akranesi. Æskilegar kennslugreinar,
handavinna pilta, tónmennt og kennsla 6 ára barna.
Gagnfræðaskólann Akranesi. Æskilegar kennslugreinar,
danska, enska og stærðfræði.
Barna- og miðskólann Dalvik.
Húsabakkaskóla. Æskilegar kennslugreinar enska og Is-
lenska.
Barnaskólann Hrafnagili, Eyjaf.
Barna- og unglingaskólann Raufarhöfn. Æskilegar
kennslugreinar Islenska, eðlisfræði og handmennt.
Barna- og unglingaskóiann Þórshöfn.
Barnaskólann Neskaupstað. Æskileg kennslugrein eðlis-
fræði.
Gagnfræðaskólann Neskaupstað. Æskiiegar kennsiu-
greinar islenska og verslunargreinar.
Barnaskóla Vestmannaeyja.
Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Æskilegar kennsiu-
greinar tungumál og handavinna pilta.
Barna-og unglingaskólann Þorlákshöfn. Æskileg kennslu-
grein handavinna pilta.
Umsóknarfrestur til 8. júni:
Skólastjórastaða við Barnaskóla Geithellnaskólahverfis,
Suður-Múlasýslu.
Kennarastöður við:
Barna- og gagnfræðaskólana Hafnarfirði.
Barna- og miðskólann Grundarfirði.
Barna- og unglingask. Barðastrandarskólahverfi, V.-
Barð.
Barna- og unglingaskólann Tálknafirði.
Barna- og miðskólann Patreksfirði, æskileg kennslugrein,
tónmennt.
Barna- og miöskólann Bolungarvik.
Barna- og unglingaskólann Hólmavik.
Barna- og unglingask. Hvammstanga. Æskilegar kennslu-
gr. Islenska, enska og handmennt.
Varmahliðarskólann, Skagafirði. Æskilegar kennslugr.
islenska og handmennt.
Barnaskólann Grenivik, S.-Þing.
Stórutjarnaskóla, S.-Þing.
Barna- og unglingaskólana Vopnafirði. Æskileg kennslu-
gr. tungúmál.
Miðskólann Reyðarfirði.
Barna- og gagnfræðaskólann Búðum Fáskrúðsfirði.
Kennarastaða við:
Barna- og unglingaskólann Þingéyri, V-Is.
Barna- og unglingaskólann Flateyri. Æskilegar kennslu-
greinar, stærðfræði.
Barnaskólann Fells- og óspakseyrarskólahverfi, Strand.
Barnaskóla Ripurskólahverfis, Skag.
Gagnfræðaskólann Hvolsvelli. Æskileg kennslugrein, Is-
lenska.
Lausar skólastjóra- og kennarastöður
Umsóknarfrestur til 14. júni:
Skólastjórastaða við Hafralækjarskóla, S.-Þing.
Kennarastöður við:
Barna- og gagnfræðaskólann Stykkishólmi.
Barna- og unglingaskólann Suðureyri, V.-ls.
Barna- og miðskólann Egilsstóðum.
Hafralækjarskóla, S.-Þing. Æskilegar kennslugr., enska
og handmennt.
Barnaskólann Selfossi.
Gagnfræðaskólann Selfossi. Æskil. kennslugr., danska,
enska og stærðfræði.
Kennarastaða við:
Barna- og unglingaskólann Sandgerði.
Brunnastaðaskólann, Vatnsleysuströnd.
Héraðsskóiann Reykjanesi, æskileg kennslugrein, Is-
lenska.
Barnaskóla Saurbæjarhrepps, Eyjafirði.
Barnaskóla Svalbarðsstrandarskólahverfis, S.-Þing.
Barna- og unglingaskólann Borgarfirði, N.-Múl.
Ljósafossskóla, Arnessýslu.
Umsóknarfrestur til 15. júni:
Skólastjórastaða við:
Barna- og unglingaskólann Súðavik.
Barnaskóla Staðarskólahverfis, V.-Hún.
Skjöldólfsstaðaskóla, N.-Múl.
Kennarastöður við:
Varmárskóla, Mosfellssv. Æskilegar kennslugr., eölisfr.,
stærðfr. og tónmennt.
Barna- og unglingaskólann Súðavik.
Laugabakkaskólann, Miðfiröi.
Barna- og miðskólann Blönduósi. Æskilegar kennslugr.,
stærðfr. og eðlisfræði
Barna- og miðskólann Skagaströnd. Æskileg kennslu-
grein, iþróttir.
Barna- og unglingaskólann Hrisey. Æskileg kennslugrein,
tungumál.
Þelamerkurskóla Eyjafirði. Æskilegar kennslugreinar,
tungumál og teikning.
Gagnfræðaskólann Húsavik. Æskilegar kennslugr., stærö-
fræði, eðiisfræöi og liffræði.
Barna- og miðskólann Hellu. Æskilegar kennslugr.,
tungumál, tónlist og handmennt.
Reykholtsskóla Biskupstungum.
Flúðaskóla, Árnessýslu.
Kennarastaða við:
Barnaskóla Staðarskólahverfis, V.-Hún.
Barnaskóla Sauðárkróki.
Gagnfræöaskólann Sauöárkróki. Æskileg kennslugrein,
raungreinar.
Steinstaðaskóla Skagafirði.
Barnaskólann Hólum, Hjaltadal.
Barnaskólann Sólgarði, Haganesvik.
Skjöldólfsstaðaskóla, N.-Múl.
Barna- og unglingaskólann Staðarborg, Breiðdal.
Seljalandsskóla Rangárvallasýslu.
Laugalandsskóla, Rangárvallasýslu.
Lausar skólastjóra- og kennarastöður
við grunnskóla
Umsóknarfrestur til 18. júni:
Skólastjórastaða við Barnaskóla Þverárskólahverfis, V,-
Hún.
Kennarastöður við:
Barnaskólann Keflavik.
Gagnfræðaskólann Keflavik.
Barna- og miðskólann Grindavik.
Barna- og unglingaskólann Njarðvik.
Gagnfræðaskólann isafirði. Æskileg kennslugrein stærð-
fræði.
Reykjaskóla Hrútafirði.
Laugabakkaskólann Miðfirði. Æskilegar kennslugr.
iþróttir og handmennt.
Barnaskólann Siglufirði.
Héraðsskólann Skógum. Æskilegar kennslugreinar, er-
lend mál og raungr.
Barna- og unglingaskólann Stokkseyri.
Gagnfræðaskóiann Hverag. Æskil. kennslugr. erlend mái
og raungreinar.
Umsóknarfrestur til 18. júni:
Kennarastaöa við:
Barna- og unglingaskólann Búðardal
Barnaskólann Isafirði
Húnavallaskólann Austur-Húnavatnssýslu
Gagnfræðaskólann Siglufirði. Æskil. kennslugr. raun-
greinar.
Barna- og ungiingaskólann Djúpavogi, Suöur-Múiasýslu.
Barnaskólann Skógum, Rangárvallasýslu.
iþróttakennarastaða við:
Gagnfræðaskólann I Mosfellssveit
Barna- og unglingaskólann Hvammstanga
Barna- og gagnfræðaskólann Blönduósi
Varmahliðarskólann Skagafirði
Hafralækjarskólann Suður-Þingeyjarsýslu.
Barna- og unglingaskóiann Raufarhöfn.
Barna- og unglingaskólann Vopnafirði
Barna- og gagnfræðaskólann Seyðisfiröi.
Barna- og gagnfræöaskólann Eskifirði.
Barna- og unglingaskólann Vik i Mýrdai.
Ljósafossskóla Arnessýslu.
Umsóknarfrestur til 21. júni:
Skólastjórastaða við:
Tunguholtsskóla, Fáskrúðsfirði.
Bæjarskólahverfi, Austur-Skaftafellssýslu.
Nesjaskóla, Austur-Skaftafellssýslu.
Kennarastöður við:
Barna- og unglingaskólann Hofsósi.
Barnaskólann ölafsfirði.
Arskógsskóla, Eyjafirði.
Nesjaskóla, Austur-Skaftafellssýslu.
Kennarastaða við:
Barnaskólann Gaulverjabæjarskólahverfi, Arnessýslu.
Umsóknarfrestur til 25. júni:
Skólastjórastaða við:
Laugalækjarskólann, Reykjavik.
Heppuskóla, A.-Skaft.
Hafnarskóia, A.-Skaft.
Kennarastaða við:
Asgarðsskóla, Kjós.
Heppuskóla, A.-Skaft., aðalkennslugr. Isl. og enska.
Barnaskólann Eiðum, S.-Múl.
Þingborgarskólann, Árn.
Iþróttakennarastaða við grunnskóla, Höfn, Hornafiröi
Sérkennarastaða við Þingborgarskólann, Árn.
Nánari uppiýsingar veita skólastjórar og formenn skóla-
nefnda viðkomandi skóia, fræöslustjórar og fræðslumála-
deild menntamálaráðuneytisins.
Menntamálaráðuneytið
31. mai 1976
K0STAB0Ð
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7120» — 74201
Dúnn
Síðumúla 23
/ími 64900
lÁi tM ff h n,
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 geröir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óöinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
önnumst aila
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul husgögn