Alþýðublaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 4
10
Sunnudagur 1. ágúst 1976. SSfö1
HVAÐ ER AÐ?
KREPPAN OG ORSAKIR HENNAR!
- eftir Ólaf Friðriksson
-----------------------------------..
4 AhPVÐUBhAÐIÐ
Reglugjorð
IXEK2
takmörkun á innflsitningi
á ófiörfum varninyi.
Síimkvíi'mt heúnild i lögum Nr. I, H. raarz 1920, um beimi'.í1
fyrír ríktsstjömina til "aö takmarka eöa batma iimflutning á óþörf-
uro vamingi, eru hér roeð setf eftirfamJKÍí Akvaiðí urn takroöritiro
á innflötningj slíks vamings.
I. gr.
Kftirgmindar vörutegundir er bairoaö nö flytja til landsinsj
a. Kjöttneii úg pylsur, nytt, saitað, |»urkaö. reykt «öa niðnr-
íoöíiV Fhkmeti alls konar, nýtt, ftitllað, hert, reykt eða niöursoöiiY
Smjör, srajörliki, ostur. Avextlr, niöursoönir, syltaöir og sykraðir.
Avaxtamauk, hnetur. niöursoöiö grænmeii og makrónudeíg. fírat/e
alls konar kaffibrauð, kex, annaö cn matarkex. Brjó&tsykur, kam-
roetiur, sykurgúinml, súkkulaöi, konfckt, marsipan, lakrts, hunang
og sintip. 01, limonaöi, súdovatn. óáfeng vin, ölkelduvatn, ávaxta-
safi (saft). llmuöln, hárvötn, hársmyrsl, fílóm og jurtir, lifandi
og tilbúin, júlatré og jólamísskrairt. Looskínn og fatnaður úr jK-itn.
Hanzkar, reiðtigi. skinntöskur og veski. SUkivefnnðttr, silkihattar,
floshattar, silkiskór, flosskór, sóihlífar. siiki og sitkivarníngtirý
ftauel og flos. Knipplingar, Fföur, dónn og skrautfjaörir. Vegtj-
myndir og tuálwrk, rayndatwkur, mymlarainnxar, raramalistar.
allur gtysvamingur og leikföng, flugeldar og Uugddttefni. Hljóð-
f(Pri alls konar og graromófónplötur. Guil- off áUfursmiðit'úrur,
plettvðrur, gimsfeínar og hvers konar skrautgripir. eirvörur, tin-
vörur, nýsil.urvörur, nikkelvörur. Lcgsuénar. FólksUutningshifrciÖar
og bifhjól. Frimcriú og aðrir safnraunlr.
h. Hvers konar Mfnufiarvörur, tilbóhm fatnaöur og hrifuöföt
(nema fiskstrígi (Hessian)). segidúkur, pokar og pokastrigi, lóðar-
lnmnnlrimillr ,4i«„in,KiiX!r InimmilUI nn- nlAl.ln,X*‘
í árslok 1931 voru erfiðir timar á ís-
landi. í lok októbermánaðar neyddist
Tryggvi Þórhallsson, forsætisráð-
herra, til að gefa út reglugerð um
takmörkun á innflutningi á óþörfum
varningi. Miklar deilur voru á Al-
þingi um f járlögin: kreppan var i al-
gleymingi.
í reglugerð Tryggva Þórhallssonar
um takmörkun á innflutning kom
meðal annars fram, að bannað var að
fiytja inn ávexti, vefnaðarvörur,
myndabækur, leikföng, flugeida,
fólksfiutningsbila og bifhjói, segldúk
V____________ ____________________________
>•
Kaupmömmm og kauptéiögum er skylt aö irroíiutiiiijg^
nefmi uákvroraa skýrslu um birgöír sínar af vörum jHúra.
Vrthflutiungur er Iiaimaöur á samkx *mt réglugerð þes^irt <>g um
wrö íK'irru koroiraui í hús her á laudi að greiddum toili «g' öhr-
um kostnaöi. Etm frerour ber }Kúra, sem sa'kjn urn rauilmnín^.
leyfi á téðum vðrum, aö gefa nefmlinni slika skýrsiu, ci hnn
óskar j»ess.
6. gr.
Lögregiustjórar og tollstjörtnn í Reykjavik skulú hver I simi
umdænií hafa gaitur á því, aö fyrirmæiura regfugerðar *>c>sarar
sé nákvaanlega framfyigí, og er j>eim helmíit aö setja þa.*r r»<gíur
vg gera j»sr rúöstafariir þar aö iútandi. sem jjurfa þykir.
____ 7. gr.
Pær vörur, sera koranar eru í skip í útlöndura álelöis hírjgað
}>egar reglugerö þessi ÖÖIast gildi, niá flytja inn á sama hátt og
hingaö tíl.
x 8. gr.
Brot gegn ákvæöum I. gr. níglugerðar }>essarar varða sekt-
ura ait að lOOOtXl kr.
9 gr.
Með máJ út af biotum á regíugerð |»essari skal fara sem al-
íwnn lögreglumál.
ÍO. gT.
Keglugerð fiessi OÖlast }>cgar gifdi og birtist til eltirbreytní
'öllunt þeitn, sem hlut eiga aö máli.
Atvinnu- og saragðngu-máJaráÖuneytiÓ. 23. október 1931
Tryggvl Þórhallsson.
Vigfús Eluarsson-
og poka, sáraumbúðir, vinnuföt og
sjóklæði, stofugögn, spegla og gler-
vörur, hnífa, skæri, skotvopn, skip
báta og mótora..
Brot á reglugerðinni varðaði sekt-
um, allt að 100 þúsund krómum og
,,með mál út af brotum á reglugerð
þessari skal fara sem almenn lög-
reglumál”, eins og segir i reglugerð-
inni.
1 Alþýðublaðinu 30. október 1931 er
grein eftir eldhugann Ólaf Friðriks-
son, þar sem hann fjallar um krepp-
una. Greinin nefnist „Hvað er að?”
og fer hér á eftir.
____________________________!_________J
r———
Si'ðustu mánuði hefur mikið
verið rætt um kreppuna, en
blöðunum kemur ekki vel
saman um hvers konar fyrir-
brigði þessi kreppa sé.
Timinn og aðstandendur hans
virðast skoða hana sem litt
skiljanlegt og óviðráðanlegt
náttúrufyrirbriðgi sem verði að
taka eins og isa-ár eða eldgos.
Morgunblaðið virðist aftur á
móti álita að aðalorsök krepp-
unnar sé að finna í pólitik
Framsóknarflokksins, og þá
ekki ósennilegt að það áliti fall
Jóns Kjartanssonar eina fyrstu
orsökina til hennar.
Margir, sem um kreppuna
tala eða rita, gera það eins og
hér sé um einstakt fyrirbrigði
að ræða, sem aldrei hafi áður
þekkst. Kreppur hafa þó undan
farna mannsaldra sífelt komið
aftur á fimm til sjö ára millibili,
og eru óhjákvæmileg afleiðing
af skipulagsleysi auðvaldsþjóð-
félagsins er stafar af einstakl-
ingseigninni á framleiðslutækj-
unum, sem óhjákvæmilega
hefir i för með sér notkun þeirra
til auðgunar eigendanna, án til-
lits til hvers almenningur
krefet, þó þetta tvennt geti að
sönnu stundum farið saman.
Þar sem hver og einn af eig-
endum framleiðslutækjanna
hefir það markmið að auöga
sjálfan sig, en þarf að keppa við
aðra, sem eiga samskonar
framleiðslutæki, fer fram-
leiðslan ekki fram eftir neinni
fyrirfram hugsaðri heildár-
áætlun eða skipulagi, heldur
rikir hér fullkomið skipulags-
leysi og villimennska. begar
tramleiðsla einnar vöruteg-
undar um nokkurt skeið hefir
gefið meiri arð en önnur fram-
leiðsla, þjóta svo og svo margir
af þeim, sem yfir nægu
rekstursfé ráða, til að fara að
framleiða þá vörutegund, og
brátt verður of mikið framboð
af henni, hún fellur i verði,
framleiðslan er dregin saman
og verkamenn verða atvinnu-
lausir. En nýtt kapphaup hefst
milli eigenda auðsins um aðrar
vörutegundir og svo koll af kolli.
Stafar af þessu hið svonefnda
sifellda atvinnuleysi, sem ereitt
einkenni auðvaldsþjóðfélagsins,
jafnvel á uppgangsárum, og er
annars eðlis en atvinnuleysi
það, sem er i sambandi við árs-
tiðir, en i venjulegu árferði hér
á landi er mest atvinnuleysið af
siðarnefndu tegundinni.
Það hefir verið sagt, að
kreppurnar stöfuðu af þvi, að
eignastéttin gæti aldrei notað
allar tekjur sinar, og þyrfti þvi
stöðugt að setja upp fleiri og
fleiri framleiðslutæki til þess að
gera eitthvað við óeytt fé sitt
sem svo hlyti að verða til þess
að of mikið yrði af varníngi eftir
nokkurn 'tima miðað við eftir-
spurnina, og öll forðabúr að
fyllast af óseljanlegum varn-
ingi. En þessi skýring er nú
samt ekki nema að litiu leyti
rétt, þvi það gætu ekki komið
margar kreppur hver fram af
annarri af þessum orsökum, ef
framleiðsluaðferðunum færi
ekki fram jafnframt, þ.e. ef
engar vinnusparnandi vélar né
aðferðir fyndust upp. Þvi stæöu
framleiðsluaðferðirnar i stað,
muni koma jafnvægi á milli
framleiðslu og eyðslu, sumpart
á þann hátt að eignastéttin
eyddi meiru (og það er lengi
hægt að bæta viö þannig að reisa
stærri og vandaðri hallir og úr
efni, sem meiri vinna fer i að
framleiða husgögn, búsgögn og
farnað af vandaðri gerð eða
dýrara efni, þ.e. er fleiri hendur
þurfa til að framleiða), en sum-
part mundi verkalýðurinn
krefjast meira og fá meira.
Siðan iðnaðaröldin hófst hafa
eignastéttirnir sifellt verið að
gera daglegt umhverfi sitt dýr-
ara og skrautlegra og þó
heimurinn hafi með undrun
hlustað á lýsingu á gripum
þeim, er fundust þegar rofinn
var haugur Tut-Ankh-Amens,
þá var öll hans dýrð, miðuð við
amerisan milljónaeiganda,
ekki nema eins og postulins-
hundar á sveitakommóðu borið
saman við rikt heildsala- eða
tog a ra e i ga n da-hei m i li i
Reykjavik.
Þegar auðvalds-formælend-
urnir eru að bera saman hve
miklu betur verkamanninum
líður nú en fyrir 50 árum, hversu
betri húsnæði, fatnað, fæði og
svo framvegis nú en þá, þá hafa
þeir rétt fyrir sér að breytingin
er stórfengleg, kjörin hafa stór-
lega batnað (en við jafnaðar-
menn erum samt ekki ánægðir
af þvi verkalýðurinn hefir ekki
fengið sinn hlut miðað við verk-
legu framfarirnar,oggetur ekki
fengið það, meðan einstakir
menn eiga framleiðslutækin,
auk þess sem framleiðslan
vegna skipulagsleysis, er fylgir
einka-eigninni á framleiðslu-
tækjunum, getur aidrei orðið
eins mikil).
Þessi þróun i þá átt, að eyða
meiru, muni smátt og smátt
koma á tiltölulega miklu jafn-
vægi milli framleiðslu og
eyðslu, ef framleiösluaöferð-
unum færi ekki sifellt fram.
Það er einkenni krepputim-
anna, að þá eru vörubirgðir alls
staðar meiri en áður — öll hús
full af vamingi, sem ekki selst.
Það hefir þvi verið sagt, að
kreppurnar kæmu af offram-
leislu, en það er viðlika og að
segja þegar bátsverð hættir um
vatn, af þvi það frýs, að vatnið
hafi frosiðaf þvi bátaferðir hafi
hætt um það. Offramleiðsla er
ekki til hvað iðnaðarvarning
snertir. Löngu áður en allir,
sem nú vantan nauðsynlegan
fatnað, skófatnað, húsgögn og
búsgögn og hvað eina sem
mönnum er talið nauðsynlegt nú
á timum, væru búnir að fá það,
sem þeir þyrfti til þess að
komast af næstu mánuði, væru
allar vórugeymslur verand-
arinnar orðnar tómar. Hér er
þvi ekki um offramleiðslu að
ræða, heldur vantandi kaupgetu
hjá almenningi. Alltaf er verið
að finna upp nýjar vélar, sem
framleiða meira, en þær sem
áður voru til, alltaf ný og hag-
kvæmari efni til vörugerðar-
innar og alltaf nýjar vinnu-
sparandi aðferðir. Við þetta
eykst framleiðslan gifurlega, en
þó lifnaðarhættir eignastétt-
arinnar verði stöðugt dýrari og
dýrari (þ.e. meira vinnuafls-
eyðandi), þá styttist vinnutimi
verkalýðsins svo litið, og vex
svo litið kaup hans, að fram-
leiðslan verður meiri en kaup-
getan. Hér erum við þvi við or-
sök kreppanna. 1 jafnaðarstefnu
þjóðfélagi þýða nýjar vélar og
aðrar framleiðsluframfarir
hærra kaup og meiri kaupgetu,
styttri vinnuti'ma, lengra
sumarfri, niðurfærslu á aldurs-
lágmarki á ellistyrk fyrir al-
menning, er nemur fullu kaupi,
o.s.frv. En i auðvaldsþjóðfélagi
þýða framfarirnar kreppu með
nokkurra ára millibili og þvt
tiðari, sem framfarirnar eru
meiri. Og ráðið, sem auðvaldið
hefið við kreppunni: að lækka
kaupið og þar með minnka
kaupgetuna, er nákvæmlega
jafnviturt og aðframkominn af
margra vikna hungri i
óbyggðum skreiddist tif manna-
byggða: honum var tekið blóð.
Vert er að athuga, að fjár-
hags- og framleiðslu-vandræði
vor, sem nú eru og við köllum
einu nafni heimskreppuna eiga
raunverulega rót sina að rekja
til þriggja fyrirbrigða:
1. Til heimskreppunnar, þ.e.
iðnaðarkreppunnar, er hófst i
Bandarikjunum fyrir tveim
árum.
2. Til landbúnaðarkreppunnar
sem að sönnu einnig er heims-
kreppa, en er búin að standa
lengur en iðnkreppan og mun
standa löngueftiraðhún er liðin
hjá.
3. Til sérstakrar staðbund-
innar islenzkrar kreppu, sem á
rót sina að rekja til þessara
fyrirbrigða:
a. Stórkostlegrar aukningar á
aðalútflutningsvöru okkar, fisk-
,inum, án þess að reynt hafi
verið að finna nýjar aðferðir til
þess að gera hann að útgengi-
legri vöru, ekki einu sinni leitað
hafi verið nýrra markaða fyrir
gömlu aðferðina við með-
höndlun fiskjarins, þ.e. að gera
hann að saltfiski.
b. Margra ára pólitiskar og
fjármálalegrar óáranar i aðal-
markaðslandinu fyrir salt-
fiskinn, þ.e. Spáni vegna ein-
ræðis þess, er þar stoð árum
saman og leiddi til versnandi
hags spænsku þjóðarinnar.
c. Bandvitlausrar og sumpart
glæpsamlegrar fjármálapóli-
tikur er skiftist i tvennt.
Fyrri vitleysan:
Fjármálapólitik ihaldsins:
Einstakir menn (aðallega þeir
sem leggja rikulega fé i kosn-
ingasjóð ihaldsins) fá að skulda
milljónir i bönkunum. Maður
austur á landi, sem aldrei hafði
hundavit á verzlun, eyðir yfir
tveim milljónum úr bönkunum,
og útlendingur einn (Skoti) færi
að eyða tiu milljónum, en allar
þessar eyðslur, er samtals
námu yfir 30 milljónum, voru,
að undanteknu hlutafé Jslands-
banka (4 1/2 mtiljón kr.) eyðsla
á almannafé.
Siðari vitleysan:
Fjármálapólitik Fram-
sóknar: Mtiljónum króna eytt i
vegi og brýr, ekki þar sem
þörfin er mest vegna atvinnu
landsmanna, heldur þar sem
þörfin er mest vegna kjósenda-
fylgis Framsóknarflokksins.
Milljónir i sima um héruð, þar
sem ttitölulega litil þörf er fyrir
hann atvinnulega séð, og arður
enginn fyrir landssjóð. Með vegi
og sima að sumu leiti fylgt for-
dæmi ihaldsins, að leggja
mannvirki þessi þar, „góðum
flokksmönnum” kemur það
bezt.
Mtiljónir króna látnar sum-
part sem styrkur, sumpart sem
lán (og mikið af þvi fæst aldrei
aftur):
1) Til húsbygginga út um
sveitir, sem bráðum verða
auðar af fólki, með sama
búskapárlagi og nú:
2) Tti jarðabóta, sem margar
hafa vafasamt gtidi, þar sem
nýræktin er flennt út til þess að
taka sem mestan jarðabóta-
styrk, enda sannanlegt að
jarðabótastyrkur goldin úr
landssjóði hefir sums staðar
numið meiru en allt verið
kostaði og á þetta bæði við um
túnrækt og safnþrær.
3) Tti þess að byggja skóla,
sem hafa mjög vafasamt menn-
ingargtidi og sem sumir hafa
orðið helmingi dýrari en nauð-
syn krafði, enda sumar bygg-
ingarnar verið byggðar tvisvar,
og þvi almennt trúað að bygg-
ingameistari rikisins væri
sauðurogþaðþráttfyrir að það
sé aðallega Morgunblaðið sem
hefur haldið þvi fram.
Nánar i nýrri grein .
Ólafur Friðriksson.
V